Morgunblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélritun — Innskrift Morgunblaðiö óskar eftir aö ráöa fólk til starfa á innskriftarborðum. Einungis kemur til greina fólk með góöa íslenzku- og vélritunarkunnáttu. Um vaktavinnu er að ræöa. Allar nánari upplýsingar veittar af verkstjórum tæknideildar næstu daga. Ath.: Uppl. ekki veittar í síma. JMfagtutÞIaMfr Keflavík Menn vanir járnsmíöavinnu óskast til starfa strax. Mikl vinna. Upplýsingar í síma 92-2215 og 92-2848. Vélaverkstæöi Sverre Stengrimsen h.f. viö höfnina Keflavík. Verkamenn óskast Viljum ráöa verkamenn í verksmiðju okkar. Lýsi h.f., Grandaveg 42. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa. Starfiö felst í símavörslu, vélritun og almennri afgreiöslu. Vinnutími frá kl. 9—17. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Símavarsla — 1877“. Heimilishjálp Viljum ráöa starfsfólk til heimilishjálpar. Breytilegur vinnutími. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 41570 kl. 9—12 daglega. Félagsmálaráö Kópavogs. Starfskraftur óskast Félagasamtök óska aö ráöa röskan starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa hálfan daginn 3—4 daga vikunnar og eitt kvöld. Verzlunarskólapróf eöa hliöstæð menntun æskileg. Tilboð, með uppl. um aldur og starfsferil sendist Mbl. fyrir 2. október merkt: „Á — 1881“. Fulltrúi í Skipadeild Skipadeild Sambandsins óskar eftir aö ráöa mann í fulltrúastööu. Æskilegt er aö umsækjendur hafi nokkra viöskiptareynslu, svo og gott vald á ensku og a.m.k. einu Noröurlandamáli. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar fyrir 30. þ. mánaöar. Samband ísl. samvinnufélaga. Sendlar óskast fyrir hádegi á ritstjórn blaðsins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. IltofgifitMftfrttt Blaðburðarfólk óskast til að dreifa Morgunblaðinu í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424. íprgttttM&Míb Véltæknir Véltæknir meö nokkurra ára starfsreynslu viö hönnunar- og eftirlitsstörf, óskar eftir starfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. okt. merkt: „Véltæknir — 1878“. Starfsfólk vantar til vinnu viö vélflökun og í tækjum. Unniö eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. í síma 98-2254. Vinnslustööin h.f., Vestmannaeyjum. Starfskraftur óskast hálfan daginn frá og meö 1. október. Ensku- og vélritunarkunnátta nauösynleg. Upplýsingar í síma 83018 næstu daga. Garri h.f., Langholtsvegi 82. Lifandi starf Útgáfufyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa ungan mann eöa konu (20—35 ára) til ýmissa þjónustu- og kynningarstarfa. Viökomandi þarf að hafa einhverja reynslu í sölustörfum, eiga gott meö aö umgangast fólk, vera ábyggilegur, hafa mikiö starfs- þrek og geta unnið sjálfstætt. Æskilegt er einnig aö umsækjendur hafi bifreiö til umráða. Þeir, sem hafa áhuga vinsamlega sendiö umsóknir til afgr. Mbl. fyrir 10. okt. n.k. þar sem greint er frá aldri, fyrri störfum, launakröfum og ööru er máli kann aö skipta merkt: „Trúnaðarmál — 1777“. Keflavík Blaðburðarfólk óskast í vestanveröan bæinn. Uppl. í síma 1164. ptarggnsiMfiMfe Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til starfa hálfan daginn, eftir hádegi. Vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiöslu Mbl. merkt: „þ _ 1876“. Trésmiðir í mótauppslátt Viljum ráöa trésmiöi út á land nú þegar. Fríar feröir, fæöi og húsnæöi. Upplýsingar í síma 83895 og 83307. Byggingafélagiö Ármannsfell h.f. Funahöföa 19. Birgðavörður Óskum aö ráöa birgöavörð til starfa viö hóteliö. Umsóknareyöublöö fást í gestamóttöku. a| tEii&siiiyj nl Sími 82200. Verkamenn óskast Verkamenn óskast í verksmiöju vora aö Grandavegi 42, Reykjavík. Uppl. hjá verkstjóra á staönum og í síma 24360. Fóöurblandan h.f. Biauðbær Veitingahús V/ÓÐINSTORG Vanur starfskraftur óskast í gleraugnaverzlun. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir mánaöarmót merkt: „F — 1882“. Atvinna Óskum aö ráöa stúlkur til afgreiöslustarfa í veitingasal. Vaktavinna og kvöldvinna. Ennfremur konu til afleysinga í eldhúsi. símar 28470 og 25224. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK { Z2 ÞÚ AUGLÝSIR L'M ALI.T LAND ÞEGAR Þl' Al'G- LYSIR I MORGUNBLAÐINX

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.