Morgunblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978 21 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Áteiknaðar jólastjörnur og dúkar með blúndu. Frá- gengnir og áteiknaöir jóla- strengir, löberar og dúkar í Ijósum striga. Fjölbreytt úrval af annári jólahandavinnu. Hannyröaverzl. Erla, Snorra- braut. Frúarkápur til sölu í flestum stæröum, sumar mjög ódýrar. Sauma eftir máli, á úrval af ullarefnum. Kápusaumastofan Diana, Miö- túni 78, sími 18481. Höfum kaupendur aö ýmsum stæröum íbúða og einbýlishúsa. Ef þviö hafið fasteign til sölu þá komiö eða hringið. FASTEIGNIR S/F Heiöargaröi 3 — Keflavík Sími2269. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Sænskur læknanemi og hjúkrunarkona óska eftir 2ja herb. íbúö helzt í nágrenni Landsþítalans eöa Landakots. Sími 27605, í kvöld. Ung rösk stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Uþþl. í síma 54539. 38 ára norskur maður óskar eftir kynnum viö íslenska stúlku. Jan Solhaug, Tennevik 9445, Tovik, NORGE. Keflavík — Eyjabyggð Höfum kaupanda aö húsi í Eyjabyggð (helzt minni geröina). Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Grindavík Glæsileg fokheld raðhús. 140 fm meö 30 fm bílskúr. Verö 6.8 millj. Keflavík - Suðurnes Keflavík 140 fm efri hæð í tvíbýlishúsi og bílskúr. Glæsilegar innréttingar og teppi á gólfum. Allt sér. (búö í sérflokki. 4ra herbergja íbúö meö bílskúr á góöum stað í Keflavík. íbúöin er í mjög góöu standi og er laus strax. I.O.O.F. 7 = 1609278% S I.O.O.F. 9 S 1599277% S B.H. Helgafell 597827097 Fjhst. Kristniboðssambandið Bænasamvera verður í Kristni- boöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. Föstudagur 29. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar — Jökulgil — Hattver. Fariö veröur í Jökulgiliö og inn í Hattver ef færö leyfir. Annars gengiö um nágrenni Landmannalauga. Þar sem þetta er síöasta feröin í ár, bjóöum viö uppá lækkaö far- gjald eöa kr. 8.500.- fyrir utanfélagsmenn og 8000 - fyrir félagsmenn. Gist í sæluhúsinu. Laugardagur 30. sept. kl. 08.00 1. Þórsmörk — haustlitaferö. Farnar gönguferðir um mörkina, Gist í sæluhúsinu. 2. Emstrur — Þóramörk. Ekið inn Fljótshlíöina. Siöan farið yfir Fljótið á nýju brúnnl í sæluhús Ferðafélagsins á Emstrum. Gengið þaöan í Þórsmörk. Farið veröur yfir Emstruána á nýju göngubrúnni. Allar nánari uþplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Ath.: sérstakt haustverð kr. 6.500,- Ferðafélag íslands. Kvennadeild Flug- björgunarsveitarinnar heldur^ sína árlegu kaffisölu sunnudaginn 1. október á Hótel Loftleiðum kl. 15. Þeir velunnar- ar sem gefa vilja kökur, láti vita í síma hjá Þóru, s. 36590 og Jónu, s. 72434. Stjórnin. II UTIVISTARFERÐIR Föstud. 29. 9. kl. 20. Landmannalaugar — Hattver, Jökulgil, Skalli (1017 m) Brenni- steinsalda, Ljótipottur. Gist í húsi. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. Útivist. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi f boöi íbúð til leigu Til leigu er rúmgóö kjallaraíbúö í góöu standi á góöum staö í vesturbænum. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærö og möguleika á fyrirframgreiöslu sendist blaöinu fyrir föstudag n.k. merkt: „íbúö — 1883“. íbúð Til sölu 3ja herb. íbúö hjá byggingafélagi Alþýöu í Hafnarfirði viö Sléttahraun. Uppl. í síma 50930 eftir kl. 5. Umsóknar- frestur er til 5. október. Iðnaðar- og verslunarhúsnæði Til leigu 250 fm húsnæöi viö Auðbrekku í Kópavogi. Upplýsingar í síma 27569. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 1. október aö Hafnarstræti 11. Upplýsingar í síma 14824 og 12105. Óskilahross í Mosfellshreppi eru milli 20 og 30 hross í óskilum. Hafa trúlega sloppiö úr girðingu. Hrossaeigendur er þarna gætu átt hross hafiö samband viö vörslumann hreppsins Aöalstein Þorgeirsson, sími 66460 eftir kl. 17 á daginn og greiöiö áfallinn kostnaö. Þau hross sem ekki veröa tekin á næstu dögum veröa endurauglýst og seld. Hreppstjóri, sími 66222. Pfaff sníðanámskeiðið hefst 4. október. Innritun í Pfaff, Skólavörðustíg 1 sími 26788. Skrifstofu- og sölupláss fyrir heildverzlanir til leigu á besta staö í bænum. Góö aðkeyrsla. Bjart og nýtt húsnæöi. Þeir sem vilja kynna sér þetta, sendi nöfn sín ásamt uppl. um vörutegundir og áætlaða húsnæöisþörf, til blaösins merkt: „Miöborgarsvæöi — 3581“. Iðnaður Iðnaðarhúsnæði Viljum leigja 460 fm. iönaöarhúsnæöi í Skeifunni. Húsnæöiö er laust. Tilboö óskast sent Mbl. merkt: „lönaöur — 1879“ fyrir 5. okt. Málfundafélagið Óðinn Trúnaöarmannaráösfundur veröur haldinn fimmtudaginn 28. september n.k. kl. 20:30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1, niörl. Dagtkrá: 1. Kosning tveggja manna í uppstilling- arnefnd fyrir næsta stjórnarkjör. 2. Kosning tveggja manna í stjórn styrktarsjóðs. 3. Ræða: Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi veröur haldinn laugardaginn 30. september kl. 13 aö Vegaveitingum viö Lagarfljótsbrú. Venjuleg aöalfundarstörf. Umræður um flokksstarfið og stjórnmálaviöhorfiö. Þingmaöur kjördæmisins Sverrir Hermannsson alþingismaður mætir á fundinn. Fulltrúar fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórnin. Kjördæmissamtök ungra Sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi Fundur veröur haldinn að Lyngási 12 Garöabæ miðvikudaginn 27. sept. kl. 20.30. Fundarefni: . . Undirbúningur fyrir aukaþing S.U.S. Fulltrúar Reykjaneskjördæmis á aukaþingið eru hvattir til aö mæta. Stjórnin. Kjördæmisráð Vestfjarðakjördæmis Aöalfundur kjördæmisráöS í Vestfjaröakjördæmi, veröur haldinn að Upþsölum, ísafirði, laugardaginn 7. október 1978, og hefst kl. 11:00. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Umræöur um flokksstarfiö og stjórnmálaviöhorfiö. Þingmenn kjördæmisins mæta á aöalfundinum. Fulltrúar fjölmenniö og mætiö stundvíslega. Stjórnin. Þór FUS Breiðholti Aðalfundur Þórs veröur haldinn í dag miövikudag 27. seþtember kl. 20.30 aö Seljabraut 54. Venjuleg aöalfundarstört. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Kópavogur — Seltjarnarnes Sameiginlegur fulltrúaráös- og trúnaöarmannafundur sjálfstæöis- manna veröur haldinn fimmtudaginn 28. seþt. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Kópavogi. Fundarefni: Ný viöhorf á vettvangi stjórnmálanna. A tundinn mæta alþlngismennirnir Matthías Á. Mathiesen, Oddur Ólafsson og Ólafur G. Einarsson. Stjórn fulltrúaráðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.