Morgunblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 27.09.1978, Blaðsíða 22
2 2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1978 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Flugvirkjar — flugvélstjórar Aöalfundur veröur haldinn sunnudaginn 1. okt. kl. 16.00 aö Brautarholti 6. Fundarefni: 1. Aöalfundarstörf 2. Samningarnir. 3. Önnur mál. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Samkvæmt ákvöröun skiptaréttar Strandasýslu veröur haldiö opinbert uppboö aö Djúpuvík í Árneshreppi þriöjudaginn 3. október 1978 kl. 11. Selt veröur lausafé þrotabús Háafells h.f. svo sem rafstöö og ýmis tæki og áhöld til notkunar við rækjuvinnslu. Greiösla fari fram viö hamarshögg. Sýslumaður Strandasýslu. | Til sölu Mercedes Benz 1618 árgerö ‘67. llppl. í síma 99-1566. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði Óskum eftir aö taka á leigu 2ja til 3ja herb. skrifstofuhúsnæöi í Reykjavík, um þaö bil 50 fm. Þarf helst aö vera laust 1. nóv. n.k. Uppl. í síma 86766. Skip til sölu 6 — 8 — 9 — 10—11 — 12—14 — 15 — 18 — 22 — 29 — 3 — 38 — 45 — 48 — 51 — 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 87 — 88 — 90 — 92 — 120 — 140 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan Vesturgötu 17 símar 26560 og 28888 Heimasími 51119. Prjónastofa Borgarness h.f. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK o Þl Al (ÍI.YSIK l'M AI.LT I.AND ÞEGAR ÞL ALG- LYlSIR I MORGLNBLAÐINL Minning — Ingibjörg Sólveig Hlöðversdóttir Fædd 29. áuúst 19fi7. Dáin lfi. soptpmbor 1978. Sú harmafreRn barst mér að hún InjíibjörK væri dáin, hefði farist í bílslysi. Hún var aðeins 11 ára or hún lézt. Foreldrar hennar voru Birna Júliusdóttir ojí Hlöðver Oddsson er búa að LauRarteÍKÍ 12 hér í borK- Það var lauKardaKurinn 16. september ok InKÍbjörK, ■ þessi bjarta einlæKa bróðurdóttir mín, var að kaupa afmælisKjöf handa vinkonu sinni. Ék efa ekki að huKurinn hefur snúist um Kjöfina, því að allt sem hún tók sér fyrir hendur var af einstakri alúð Kert ok svo átti hún líka eftir að pakka inn Kjöfinni hans pabba síns, sem varð 35 ára þennan sama dag- Mér er hún svo minnisstæð ljúf ok faKnandi í hvert sinn, sem við hittumst. Stundum vissi ég ekki hvað éK hafði Kert til að öðlast þetta einstaka viðmót, en hún var þó ekki aðeins svona við mÍK heldur alla. InKÍbjörK var rólynd að eðlis- fari, en samt Keislaði hún af lífsKleði, þenkjandi barn, svo að oft varð éK undrandi. Þær voru ófáar ferðirnar í LauKarnar hjá Þórdísi Björku dóttur minni ok henni ok marRt höfðu þær ákveðið að framkvæma saman. Þar kom fyrirhyKgjan fram hjá henni vinkonu minni því sumar ákvarðanir náðu fram eftir næsta sumri. ÁhuKÍnn var líka rnikill ok mar^ar ánægjustundirn- ar voru við að byggja á smíða- vellinum „hið nýja Grjótaþorp". Miklar vonir voru bundnar við að vera aftur með af fullum krafti í skólahljómsveit Laugarnesskól- ans, að ógleymdum skólanum. Mörg önnur áhugamál hafði hún, sem hún stundaði líka af mikilli samvizkusemi. Ég spyr aftur og aftur, hvernig geta slík slys sem þessi orðið og hún, sem var svo varkárt barn. Ekkert svar hef ég fengið annað en það að hennar tími hafi verið kominn. Guð einn ræður. Guð gaf og Guð tók og Guð mun áreiðan- lega leiða hana á nýjar og jafnvel enn bjartari brautir. Að lokum vil ég biðja Guð að gefa styrk bróður mínum, konu hans og systkinunum þremur, Kristjáni 15 ára, Svanhildi 13 ára og Guðríði 5 ára. Einnig vil ég biðja Guð að styrkja og hugga manninn, sem varð fyrir þessu óláni, og fjöl- skyldu hans. Hvíl þú í friði litla frænka. Margrét Oddsdóttir. + Eiginkona mín, móöir, tengdamóöir og amma, GUDRÍÐUR BENEDIKTSDÓTTIR, Tunguvegi 38, er lést 20. þ.m. veröur jarösungin frá Bústaöakirkju fimmtudaginn 28. september kl. 13.30 e.h. * Albert Sigurösson, Sigrún Clariot, Jose Clariot, Hrelna Albertadóttir, Helgi Ámundason, Höróur Albertsson, Helga Austmann, Arndís Albertsdóttir, Úlfar Samúelsson, Svanhvít Albertadóttir, Jón Þorgilsson, Kolbrún Albertsdóttir, Björn Guóbjörnsson, Erlendur Helgason, Hulda Miller. t Hjarlans þakklr sendum viö öllum nær og fjær. sem auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og útför konu minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu BRYNDÍSAR BOGADÓTTUR, Langholttvegi 85. Guö blessi ykkur öll. Sigurjón Á. Sigurösaon Kjartan Sigurjóntaon, Bergljót S. Sveinadóttir, Siguröur Sigurjónsaon, Áslaug E. Jónsdóttir, Sigurjón B. Sigurjónsson, Jóhanna E. Vilhelmsdóttir, Bryndís Sigurjónsdóttir, Guómundur Þorgsirsson og barnabörn. t Innllegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför móöur minnar, tengdamóöur og systur, INGIBJARGAR KARLSDÓTTUR, Skíðaskálanum, Hveradölum. Sérstakar þakkir til starfsfólks deild A-6 Borgarspítalans og hjúkrunardeildar Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Erla Thomssn, Bírgir Thomssn, Steingrímur Karlsson. DAVÍÐ GÍSLASON — MINNMGARORÐ Fa-ddur fi. júlí 1911. Dáinn 18. sopt. 1978. Davíð Gíslason fæddist að Þóroddsstöðum í Miðneshreppi 6. júlí 1911, sonur hjónanna Þuríðar Jónsdóttur og Gísla Eyjólfssonar. Hann ólst upp í stórum hópi systkina að Þóroddsstöðum, en þeim Þuríði og Gísla varð ellefu barna auðið. Davíð fór ungur að heiman til vinnu og var til sjós í mörg ár einkum á vélbátum frá Suðurnesj- um. Þá voru tímar vaxandi vél- bátaútgerðar og svipmót byggð- anna á Suðurnesjum var að breytast frá því sem áður var með auknum umsvifum í atvinnu. Þorpin efldust og stækkuðu. Davíð kvæntist 8. nóv. 1941 Magneu Árnadóttur frá Veghúsum í Keflavík, dóttur Árna Vigfúsar Magnússonar, bátasmiðs og Bjarn- hildar Helgu Halldórsdóttur. Magga og Daddi, eins og við nefndum þau jafnan, bjuggu allan sinn búskap í Keflavík, lengst af í húsi sínu að Suðurgötu 22. Starfs- vettvangur Dadda var eins og áður tengdur sjónum. Hann var iengi landmaður við vertíðarbáta í Keflavík, en stundaði einnig bvgg- ingarvinnu - og ýmsar smíðar, einkum eftir 1956. Hin síðari ár starfaði hann hjá Keflavíkurbæ við viðgerðir og smíðar. Hann var laginn og vandvirkur smiður, eins og allt hans umhverfi heima fyrir bar vott um. Við systkinabörn Möggu eigum margs að minnast frá samskiptum okkar við Dadda og gleymum því seint, hvern mann hann hafði að geyma. Sem börn nutum við hæfileika hans til þess að umgang- ast börn, einlægni hans og hjarta- hlýju og þessara eiginleika hafa börn okkar einnig notið í ríkum mæli. Við þau batt hann oft slík tryggðarbönd að fágætt má vera. Sem fulltíða fólk nutum við gamansemi hans og hjálpfýsi og vissum ætíð að í honum áttum við traustan félaga og bakhjarl á hverju sem gekk og þannig var um marga fleiri. Um samskipti og samhjálp fólksins okkar í Keflavík mætti margt segja, en verður ekki gert hér. I þeim samskiptum öllum var þáttur Dadda mikill og góður og verður seint fullþakkaður. Við sendum Möggu ogættingjum hans öllum innilegar samúðarkveðjur. Megi minning um góðan dreng verða þeim styrkur á komandi árum. S.B. Afmœlis- og minningargreinar AF GEFNU tilefni skal það enn ítrekað, að minningargreinar, sem birtast skulu í Mbl., og greinarhöfundar óska að birtist í blaðinu útfarardag, verða að berast með nægum fyrirvara og eigi síðar en árdegis tveim dögum fyrir birtingardag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.