Morgunblaðið - 29.09.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1978 í DAG er föstudagur 29. september, MIKJÁLS- MESSA, 272. dagur ársins, ENGLADAGUR og HAUST- VERTÍO hefst. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 04.47 og síðdegisflóö kl. 16.58. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 07.29 og sólarlag kl. 19.05. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.15 og sólarlag kl. 18.49. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 11.15. (íslands- almanakið). Því aö pér pekkið náð Drottins vors Jesú Krists, aö hann pótt ríkur væri gjörðist yðar vegna fátækur til pess að pér auðguðust af fátækt ' hans. (II. Kor. 8,9.). 1 2 3 4 LÁRÉTT. — 1. aettarnafn. 5. sérhljóðar, 6. æviskeiðið, 9. eyða, 10. bðkstafur. 11. samhljóðar. 12. vafi. 13. stefna, 15. heiður. 17. þáttur. LÓÐRÉTT. - 1. fuglana. 2. leiktæki. 3. þurrki út. 4. sefaðir. 7. fuKÍs. 8. Iikamshluti, 12. hlífi, 14. stúika. 16. smáorð. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. — 1. straum. 5. kú. 6. englar. 9. lin. 10. nía. 11. ar. 13. tára, 15. nóar, 17. Krist. LÓÐRÉTT. - 1. skepnan 2. tún. 3. afli. 4. mór, 7. glatar. 8. anar. 12. raft. 14. ári. 16. ók. FRÁHOFNINNI ^ j í FYRRAKVÖLD fór Selá frá Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og togarinn Engey fór á veiðar. I gær kom Selfoss frá útlöndum og Bæjarfoss kom af ströndinni. Ifvassafefl var á förum í gærmorgun, þá var von á leiguskipi til Hafskips og togarinn Ingólfur Arnarson hafði haldið aftur til veiða í gærkvöldi. 'HEIMILISDÝR_____________| PÁFAGAUKUR flaug út um gluggann á heimili sínu í Álfheimahverfinu. — Hafi hann knúið á glugga ein- hversstaðar eru viðkomandi beðnir að gera viðvart í síma 37540. FRÉTTIR | LÁG AFELLSSÓKN. — Kven félagið heldur fyrsta fund sinn á haustinu í Hlégarði á mánudaginn kemur 2. októ- ber kl. 20.30. — Verður þar rætt um vetrarstarfið. | MESSUR A IVK3l=»GUt\J AÐVENTKIRKJAN Reykja- vík: Á morgun laugardag, Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Að- ventista Keffavfki Á morgun laugardag, Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Jón Hjörleifur Jóns- son prédikar. Pjakkur geturðu verið, Óli — í>ú sagðist eiga nóg kjöt þegar þú bauðst upp á stjórnarsamstarfið! FYRIR þó nokkru síðan fann kona þetta nisti með þessari hjónamynd í námunda við Fossvogskirkjuna. Konan reyndi árangurslaust að aug- lýsa eftir eiganda þess. — Bað hún Dagbókina að birta mynd af hjónunum í nistinu, í þeirri von að það komist í hendur eigandans. Konan á heima að Bollagötu 4 hér í bænum og er síminn þar 23939. ást er... / 7 ... aö lóta tízkuna lönd og leiö. TM Reg. U.S. Pat. Oft.-all rlghts reserved ® 1978 Los Angeles Timea Syndtcate | ÁHEIT OG BJAFIR | ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Mbl.: íí. 5.000.-, F. G. 1.000.-, A.Þ. 1.000.-, A.L.A. 1.000.-, Berg- þóra 5.000.-, Ó.F.Ó. 15.000.-, IB. 6.000.-, Ó.M. 10.000.-, G. E. 100.-, LxÞ 6.000.-, 5244 5.000.-, H.G. 5.000.-, Lóa 500.-, R.Þ.G. 1.000.-, K.E. 600.-, Sigfríður 1.000.-, G.H.G. 5.000.-, N.N. 200.-, G.S. 2.000.-, Á.G. 2.000.-, Afhent ritstj. Mbl. X+D 50.000.-, Jóhanna 1.000.-, S.S. 100.-, G.G. 500.-, x/2 5.000.-, S.G. 1.000.-, S.Á.P. 700- L.P. 300.-, R.E.S. 500.-, P.Á. 500.-, V.H.Ó. 1.500.-, E.J. 10.000.-, L. 2.500.-, frá gamalli konu 1.000.-, J.O. 1.500.-, J.R.B. 5.000.-, Betty 5.000.-, G.R.M. 1.000.-, Á 2.000.-, N.N. 1.000.-, K.G. 4.500.-, S.G. 5.000.-, N.N. 5.000.-, G.G. 2.000.-, Hrefna 1.000.-, K.Þ. 2.000.-, N.N. 500.-, G.E. 2.000.-, P.A.S. 1.000.-, M.Ó. Grindavík 3.000.-, S.Á.P. 500.-, Steinunn Georgsd. 2.000.-. kVÖI.Ih YKTl K i« IIKI.CAKklONl ST \ apiilckanna i Keykjavík dagana 29. scpti'inhor til .">. októhcr. að háðum tlögtim mrðtöldum. irrður s»-m hér sí-gir.- í KKYKJA- VÍKl'K U’OTIikl. Iln auk þcsscr liOKC.VK APOTKK upirt tii kl. 22<ill k\öld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokadar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iauKardðfsum írá ki. 14—16 simi 21230. Gonxudeild er lokurt á helxidiÍKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hægt art ná sambandi vift lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að moritni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudÖKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinxar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IiEILSUVERNDARSTÖÐlNNI á lauKardÖKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuiiorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hali með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sfmi 76620. Eftir lokun er svarað í sfma 22621 eða 16597. II AU.CRÍMSKIRKJUTURNINN. scm cr oinn holzti útsýnisstaður yfir Rcvkjavík. cr npinn alla daaa ncma sunnudaKa milli kl. 3—5 siðdcKÍs. HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- spftalinm Alla daga ki. 15 til 19.30. - FÆÐINGARDEILDINi Kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alia daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN, MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til ki. 19.30. Á laugardöKum uk sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll 17. - BEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til SJÚKRAHÚS kl. 16 ok kl. 19 tfl 1 kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á helgidöKum. - VlFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til ki. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Saínhúsin j SOFN við Ilverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema lauKar daga ki. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, bingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í útiánsdeild safnsins. Mánud. föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. ADALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir ki. 17 8. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud.—föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagshelmilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opiö alla virka daga kl. 13-19. KJARVÁLSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—iaugar- daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍRtún er opid þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Ilvcrfisgötu í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. noma á laugardögum kl. 9—16. ✓-------------------------------- " N GENGISSKRANINQ NR. 174 — 28. september 1978 Einmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadotlar 307.10 307.90 1 Sterlmgspund 604.90 606.50* 1 Kanadadollar 259.90 260.60* 100 Danskarkrónur 5731.40 5746.30* 100 Norskar krónur 5965.10 5980.70* 100 Sænskar krónur 6971.10 6989.30* 100 Finnsk mörk 7637.40 7657.30 100 Franskir frankar 7039.55 7057.85 100 Belg. Irankar 1003.60 1008.20* 100 Svissn. frankar 20442.70 20495.90* 100 Gyllini 14551.05 14588.95* 100 V.-pýsk mörk 15824.20 15865.40* 100 Lirur 36.88 36.97* 100 Austurr. Sch. 2185.80 2191.50* 100 Escudos 677.20 678.90* 100 Pesetar 424.05 425.15* 100 Yen 162.34 162.76* * Breyting frá síöusty^skréning — -i. u VAKTÞJÓNUSTA borgar- dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. JI.JÁLPR KDISIIKRINN or að stofna liðsíoringjaskóla hór á landi. \rni Jóhannosson forstjúri lljálpra’OishiTsins hór á landi voitir honum íorstiWu. \rni hoíir som kunnugt or gongið á foringja- skóla horsins. ba,ói í Danmörku og Knglandi. Aalyfirstjórn horsins hór á landi or nú okki longur í hiíndum Dana. og hofir Ilorinn viðurkonnt moó því íyrir •sitt loyti að ísland lúti okki Danmiirku longur. og stofnun þissa foringjaskóla <*r tákn þoss að lljálpraóishorinn tolur oss sjálfsta*ða þjó»ð. sí*m á að vora sjálfri sór nóig í öllum groinum.“ ----------------------------------------> GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 174 — 28. september 1978 Hining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 337.81 338.69 1 Sterlingspund 665.39 667.15* 1 Kanadadolfar 285.89 286.66* 100 Danskar krónur 6304.54 6320.93* 100 Norskar krónur 6561.61 6578.77* 100 Sænskar krónur 7668.21 7688.23* 100 Finnsk mörk 8401.14 8423.03 100 Franskir frankar 7743.51 7763.64 100 Belg. frankar 1103.96 110&82* 100 Svissn. frankar 22486.97 22545.49* 100 Gyllini 15896.16 16047.85* 100 V.-pýsk mörk 17406.62 17451.04* 100 Lírur 40.57 40.67* 100 Austurr. sch. 2404.38 2410.65* 100 Escudos 7«4.»2 746.79* 100 Pesetar 468.4« 467.67* 100 Yen 178.S7 179.04* * Breyling fré tfóustu skráninpu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.