Morgunblaðið - 29.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1978 7 Gauragangur- inn um Víöis- húsiö Mönnum er í fersku minni gauragangur sá, sem settur var á sviö m.a. í Þjóðviljanum, um svo- kallaó Víðishús síðari hluta liðins árs. Hástefnmdir harðjaxlar, stútfullir af vandlætingu, fylktu liði á síðum blaðs- ins til aö mótmæla Því að sjálfu menntamáiaráöu- neytinu væri holað niður í Þvílíku húsi. Svo mikill var fyrirgangurinn að jafnvel Krafla hvarf í skuggann af Þessu húsi, sem gagntók svo hugi Þjóðviljamanna í skamm- deginu. Ekki mátti minna við hafa en að formaöur og varaformaður AlÞýöu- bandalagsins, Lúövík Jósepsson og Ragnar Arnalds (sá síðarnefndi 1____________________ raunar fv. formaður flokksins og form. Þing- flokksins), tóku málið upp á Alpingi með til- löguflutningi við fjárlaga- frumvarp fyrir líðandi ár. Efnislega hljóöaði tillaga Þeirra foringja Alpýðu- bandalagsins á Þá leið, að felld skyldi niður úr frv. heimild til Þáverandi menntamálaráðherra, Vilhjálms Hjálmarssonar, til að festa kaup á húsinu. í greinargerð var talað um „ranga fjárfestingu og „illa valinn" húsakost, sem ríkið Þyrfti aö vera „laust við“. Nú er annar flutnings- maðurinn orðinn menntamálaráöherra og handhafi Víðishúss. Með hliðsjón af tillöguflutningi hans fyrir fáum mánuð- um og sannfæringu um, að „ríkiö Þurfi aö vera laust við petta hús“, hefði mátt ætla, að hann tæki tveim höndum kauptil- boði í húsið, Því fleiri vilja eiga, Þó að spánskt komi fyrir sjónir fólks, sem trúði sviðsetningu Þjóö- viljans (hins pólitíska leikhúss rklenzkrar fjöl- miðlunar). En pá bregst flutningsmaðurinn sjálf- um sér og samherjum. „Ég tel að ráðuneytið purfi aö eignast sitt eigið húsnæöi," segir hann aöspurður um Víðishús, og ennfremur: „Ég hefi ekki haft aðstöðu til Þess ennpá að kanna Þessi mál (Þrátt fyrir tillögu- flutninginn — innskot Mbl.), en við munum Ragnar Arnalds byrja á Því aö kanna hverjar raunverulegar Þarfir ráðuneytisins eru og hvernig unnt verður að mæta Þeim í Víðishús- inu.“l Já, Það má nú segja „að menningin vex í lundi nýrra skóga". Allt á eina bók- ina lært Víðishússhlaup hins nýja menntamálaráð- herra, sem „ekki hefur haft aöstöðu til að kanna ennpá“ forsendur fyrir eigin tillöguflutningi í desembermánuöi sl. (varðandi fjárlög ríkisins) er ekkert einangrað fyrir- brigöi um „eitt í orði og annað á borði“ afstöðu kommúnista. Samningarnir áttu að fara í gildi fyrir kosning- ar. Nú segir Kristján Thorlacius form. BSRB: „Verkamannasambandið og hópur stjórnmála- manna vilja ekki samningana i gildi.“ Her- inn átti að fara burt fyrir kosningar. Nú verður málið sjálfsagt athugað, einhverntíma seint og síðar, eins og í fyrri vinstri stjórnum og með hliðstæðri útkomu. Vöru- gjaldið átti að fella niður fyrir kosningar. Eftir kosningar var Það hækk- að um helming. Þannig er allt á sömu bókina lært. „Málefnin" sigla sinn sjó, Þegar menn hinna stóru orða eru setztir í flos- mjúka ráðherrastóla, enda um margt að hugsa: vísitölu og „kjarabóta- kjöt“ tekjuskattsauka og nýjar skattaaðferðir og sitthvað ámóta. En menntamálaráð- herrann flutti fleiri tillög- ur til breytinga á fjárlög- um en Þá, sem hafnaði kaupum á Víðishúsi. Það voru „sýndartillögur" um fjárframlög til ýmissa hluta í kjördæmi hans. M.a. til skólamála, er nú heyra undir hans ráðu- neyti. Kjósendur í Noröurlandskjördæmi vestra munu, ef að líkum lætur, huga að pví, hvort menntamálaráðherrann tekur Þau mál upp og tryggir framgang Þeirra — áður en hann flytur í Víðishúsiö. Það verður fróölegt að sjá „hvað hefur forgang“ í fram- kvæmd hans: Víðishúsið eða Þau hin staðbundnu málin, er fólust í öðrum breytingartillögum hans við síöasta fjárlagafrum- varp. Minningabók 8 ára norsks drengs sem flýöi voriö 1940 ásamt fjölskyldu sinni í fiskibát undan Þjóöverjum. Þau ætluðu til Ameríku en lentu í Klakksvík í Færeyjum. Meginhiluti bókarinnar er um sumariö í Klakksvík. Um haustiö héldu Þau svo áfram til íslands Almenna hókafólasirt Austurstræti 18. sími 19707, Skemmuvegi 36, simi 73055. VERKSMIÐJU- HURÐIR Smíðum verksmiðjuhurðir eftir máli. Auðveldar og þægilegar í notkun. Renna upp undir loft. Pantið með góðum fyrirvara. Timburverzlunin Yölundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SIMI 85244 Dömur athugið — Músik- leikfimi í íþróttahúsinu Seltjarnarnesi Byrja aftur þann 2. okt. meö hressandi, liökandi og styrkjandi 6 vikna námskeiði leikfimi fyrir dömur á öllum aldri. Kennt verður á mánudags- og fimmtudagskvöldum í íþrótta- húsinu Seltjarnarnesi. Leikfimi — viktun — mæling — mataræði — sturtur. Innritun og uppl. í síma 75622 eftir kl. 1 í dag og næstu daga. Auður Valgeirsdóttir. Námsflokkar Reykjavíkur Innritun alla daga kl. 15.00—18.00 fram til 4. október. Innritunarstaöur Miöbæjarskóli. mmmmá AÐALFUNDUR SAA r r Samtaka áhugafólks um áfengisvandamáliö — veröur haldinn fimmtudaginn 5. október 1978 í Súlnasal Hótel Sögu og hefst kl. 8 síödegis. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar lagöir fram til umræöu og afgreiðslu. 3. Lagabreytingar. 4. Kosning 12 manna í aðalstjórn, varastjórnar, endurskoöenda og varaendurskoöenda. 5. Tekin ákvöröun um árgjöld. 6. Önnur mál, sem kunna aö veröa borin fram. Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist framkvæmdastjórn félagsins, Lágmúla 9, Reykjavík, eigi síðar en 3 dögum fyrir aöalfund. Framkvæmdastjórn SÁÁ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.