Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 37 Helgafell og Stapa- fell til sölu SAMBAND íslenskra sam- vinnufélaga og Olíufélaga h.f. hafa ákveöið aö selja olíuskipiö Stapafell, sem félögin eiga sameiginlega og er það gert vegna væntanlegra kaupa þess- ara félaga á nýju olíuskipi, sem nú er í smíðum fyrir félögin í Þýskalandi. Stapafell er nú í Noregi, og eru horfur á að það verði selt á næstunni til Grikk- lands. Þá hefur Helgafell, flutn- ingaskip í eigu SÍS, einnig verið auglýst til sölu. Það var smíðað 1954 og uppfyllir ekki lengur þær kröfur sem gerðar eru til flutningaskipa hér á landi, að því er segir í síðustu Sam- bandsfréttum. Jafnframt því hefur Skipadeild SÍS byrjað að athuga möguleika á kaupum á skipi í stað Helgafells. 18.000 dollara vín East Hartford, Connecticut (AP) — John Grisanti • frá Memphis, Tennessee keypti flösku af Bordeaux-víni frá 1864 á uppboði í maí og ætlar að opna flöskuna í boði sem verður haldið í St. Judessjúkrahúsinu þar á hátíðisdegi dýrlingsins 28. október. KULDA- JAKKAR Okkar vinsælu dönsku kuldajakkar komnir VE R ZLUNIN mm MYNDAMOT HF. PRENTMYNDAGERÐ ARALSTRÆTI • SlMAH; 17IS2-17355 I 350.000 kr. sambyggt stereosett á kr 275.470. Hvernig er Þetta mögulegt 1978 •S&WSH ¦•¦¦. ' ALLT I EINU TÆKI CROWN Vid höfum nád verðinu svona nidur með því að: - Gera sérsamning við verksmiðjuna. • Forðast alla milliliði. • Panta verulegt magn með árs fyrirvara. • Flytja vöruna beint frá Japan með Síberíulest- inni frasgu til Þýzkalands og síðan sjóleiðina til íslands. Lang hagkvæmasta flutningaleiðin. Afleiðingin er sú að: • Þetta tæki jafnast á við 350.000 kr. tæki annars staðar. • Tæklö á sér engan keppinaut. t Draumur yðar getur orðið að veruleika. MAGNARi Fjögurra vídda stereo magnari 35w+35w gerir yöur kleift aö njóta bestu' hl/ómgæða meö fjögurravídda kerfinu. PLÖTUSPILARI Fullkominn plötuspilari, ailir hraöar vökvalyfta, handstýranlegur eöa ffejálfvirkur. Þetta tryggír góða upptöku af plötu. SEGULBAND Hægt er að taka upp á segulbandið af plötuspilaranum, útvarpinu og gegnum hljóð- nema beint milliliðalaust og sjálfvirkt. Segul- bandið er gert fyrir allar gerðir af cassettum, venjulegar og CROMDIOXIO (Dro 2). ÚTVARP Stereo útvarp með FM, LW, MW og SW bylgju. Ákaflega næmt og skemmtilegt tseki. HÁTALARAR Tvö stykki fylgja með i viðarkassa og í samræmi viö magnarann. CROWN SCH 3220 Tilboöiö stendur meöan birgöir endast. Pantiö strax í dag. , BUÐIN Skipholti 19 Sími 29800 27 ár í fararbroddi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.