Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 39 CJ05«k Vetrartískan komin Dagkjólar, ökklasíöir kvöldkjólar, brúöarkjólar og síðir samkvæmiskjólar. Morgunsloppar, náttkjólar, brjóstahöld, GUERLAIN ilmvötn. Stjórnunarfélag íslands Dear Sirs! — og hvernig á svo fram- haldiö að vera Þegar skrifa á vioskiptabréf á ensku? Á námskeiöi Stjórnunarfélags íslands um „Ensk viðskiptabréf" er fjallaö um: — form viöskiptabréfa — efnisframsetningu — helstu hugtök og oröatiltæki. Megináhersla er lögö á aö gefa þátttakendum ramma sem þeir geti stuöst viö í daglegu starfi. Námskeiöiö er ætlaö þeim sem annast enskar bréfaskriftir í fyrirtækjum, og þeim sem vilja geta skrifaö ensk viöskiptabréf t.d. vegna eigin innflutnings. Námskeiö þetta kemur fólki aö gagni jafnvel þótt enskukunnátta þess sé óveruleg. Námskeiðið verður haldiö að Hótel Esju dagana 9., 10. og 11. október kl. 16—18 alla dagana. Leiöbeinandi er Pétur Snæland viöskiptafræöingur, löggiltur skjalaþýöandi og dómtúlkur. Nánari upplýsingar og skráning pátttakenda fer fram á skrifstofu félagsins að Skipholti 37, sími 82930. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Yfirgengi miðað Kaupgengi viðinnlausnarverð pr kr. 100.- Seðlabankans 1967 2. flokkur 3016.52 63.3% 1968 1. flokkur 2626.44 44.4% 1968 2. flokkur 2470.39 43.6% 1969 1. flokkur 1839.16 43.5% 1970 Lflokkur 1688.11 11.8% 1970. 2. flokkur 1227.87 42.9% 1971 Lfokkur 1153.42 11.7% 1972 1. flokkur 1005.67 42.7% 1972 2. flokkur 860:40 11.7% 1973 LfokkurA 655.29 11.7% 1973 2. flokkur 605.55 1974 1. flokkur 420.58 1975 1. flokkur 343.89 1975 2. flokkur 262.45 1976 1. flokkur 249.00 1976 2. flokkur 202.20 1977 1. flokkur 187.80 1977 2. flokkur 157.29 1978 Lflokkur 128.20 1978 2. flokkur 100.00 + dagvextir VEÐSKULDABRÉF: x Kaupgengi pr. kr. 100- 1 ár Nafnvextir: 26% 77—79 2ár Nafnvextir: 26% 58—70 Nánvestir 26% 62—64 x Miðað er við auðseljanlega fasteign. HllltabréfHöfum seljendui að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF. Sölugengi pr. kr. 100.- 1972 — A 666.12 (10% afföll) 1973 — B 571.47 (10% afföll) 1974 — D 432.15 (10% afföll) 1975 — G 312.99(10% afföll) 1976 — H 206.27 (10% afföll) 1977 — J 153.34 (10% afföll) Hlutabréf: Máning h.f. Kauptilboo óskast. PJARPErriftGARrélAG ÍSIAADJ Hfc VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 — R (IðnaSarbankahúsinu) Simi 2 05 80. Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐLMJ estafette HÆKKANDI BENSÍNVERÐ GERIR REIMAULT SÍFELLT HAGSTÆÐARI RÚMGÓDUR-t)*GILEGUR AÐ VINNA VB- MJÖG SBkRNEYTINN. 4 <\ græsa TOR6IO Haustlaukakynning Sýnikennsla Linda, Bjarni og Sævar kynna um helgina. Hvernig á að meöhöndla haustlauka? Hvernig á að fá lauka til aö blómstra inni? Hvað á að planta laukum djúpt? Svörin fást á haustlaukakynningunni. Heimsækið Græna-Torgið um helgina. í dag kl. 2-7. "mmw trfóflMNuciÍ' Gróöurhúsið v/Sigtún sími 36770

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.