Morgunblaðið - 30.09.1978, Side 7

Morgunblaðið - 30.09.1978, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 39 Vetrartískan komin Dagkjólar, ökklasíðir kvöldkjólar, brúðarkjólar og síðir samkvæmiskjólar. Morgunsloppar, náttkjólar, brjóstahöld, GUERLAIN ilmvötn. Stjórnunarfélag íslands Dear Sirs! — og hvernig á svo fram haldið að vera þegar skrifs á viðskiptabréf á ensku? Á námskeiði Stjórnunarfélags íslands um „Ensk viðskiptabréf" er fjallað um: — form viðskiptabréfa — efnisframsetningu — helstu hugtök og orðatiltæki. Megináhersla er lögö á að gefa þátttakendum ramma sem þeir geti stuöst við í daglegu starfi. Námskeiðið er ætlaö þeim sem annast enskar bréfaskriftir í fyrirtækjum, og þeim sem vilja geta skrifað ensk viðskiptabréf t.d. vegna eigin innflutnings. Námskeið þetta kemur fólki aö gagni jafnvel þótt enskukunnátta þess sé óveruleg. Námskeiðið verður haldið að Hótel Esju dagana 9., 10. og 11. október kl. 16—18 alla dagana. Leiðbeinandi er Pétur Snæland viðskiptafræðingur, löggiltur skjalaþýöandi og dómtúlkur. Nánari upplýsingar og skráning pátttakenda fer fram á skrifstofu félagsins aö Skipholti 37, sími 82930. Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS Yfirgengi miðað Kaupgengi viöinnlausnarverð 1967 2. flokkur pr. kr. 100.- 3016.52 Seðlabankans 63.3% 1968 1. flokkur 2626.44 44.4% 1968 2. flokkur 2470.39 43.6% 1969 1. flokkur 1839.16 43.5% 1970 1. flokkur 1688.11 11.8% 1970. 2. flokkur 1227.87 42.9% 1971 1. fokkur 1153.42 11.7% 1972 1. flokkur 1005.67 42.7% 1972 2. flokkur 860.40 11.7% 1973 1. fokkur A 655.29 11.7% 1973 2. flokkur 605.55 1974 1. flokkur 420.58 1975 1. flokkur 343.89 1975 2. flokkur 262.45 1976 1. flokkur 249.00 1976 2. flokkur 202.20 187.80 1977 1. flokkur 1977 2. flokkur 157.29 1978 1. flokkur 128.20 1978 2. flokkur 100.00 + dagvextir VEÐSKULDABRÉF: x Kaupgengi pr. kr. 100.- 1 ár Nafnvextir: 26% 77—79 2 ár Nafnvextir: 26% 58—70 Nánvestir 26% 62—64 x Miðað er við auðseljanlega fasteign. HIUtabréfHöfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF. Sölugengi pr. kr. 100.- 666.12 (10% afföll) 571.47 (10% afföll) 432.15 (10% afföll) 312.99(10% afföll) 206.27 (10% afföll) 153.34 (10% afföll) 1972 — A 1973 — B 1974 — D 1975 — G 1976 — H 1977 — J Hlutabréf: Máning h.f. Kauptilboð óskast. PlÁRPCmnCARPEUW: ÍSUMtM HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjalgötu 12 —- R (Iðnaðarbankahúsinu) Simi 2 05 80. Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU estafette HÆKKAIMDI BENSÍNVERÐ GERIR RENAULT SÍFELLT HAGSTÆÐARI RÚMGÓÐUR- WLGILEGUR AÐ VINNA VIÐ - MJÖG SPARNEYTINN. VIÐGERÐAR OG VARAHLUTAWÓNUSTA R ENAULT 0 ► KRISTINN GUÐNAS0N HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 8663' ðMEfu TORGIÐ Haustlaukakynning Sýnikennsla Linda, Bjarni og Sævar kynna um helgina. Hvernig á að meöhöndla haustlauka? Hvernig á að fá lauka til aö blómstra inni? Hvað á aö planta laukum djúpt? Svörin fást á haustlaukakynningunni. Heimsækið Græna-Torgið um heigina. í dag kl. 2—7.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.