Morgunblaðið - 30.09.1978, Page 14

Morgunblaðið - 30.09.1978, Page 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓRER 1978 Sumarhús Péturs mikla. Hér undi hann sér best. Stúlkumynd eftir Henri Matisse. leið okkar til ojí frá Sumarhöllinni. Endalausar raðir af risastórum kassablokkum, — allar nákvæm- let;a eins og dauðhreinsaðar af allri stílfegurð ot; þannig í t;ríðaf- le^ri mótsöfín við Kömlu Leninttrad. Mér þótti hér fátt benda á bústaði fyrir manneskjur með lifandi kenndir og er e.t.V. í samræmi við það; að manni fannst fólkið í Leninfjrad hálf dapurle{;t, einkum þar sem það hímdi í biðröðum eftir að kaupa lélefít Krænmeti í götusölu. Við fengum rant;ar uppiýsingar í sambandi við Leningrad — ballettinn. Var okkur sát;t að miðar sem okkur stæðu til boða væru í hæsta máta slæmir. Fóru því fáir, — en svo kom í Ijós, að þetta voru sæmilegustu miðar. Fyrir vikið misstum við einnÍK af því að ferðast með og sjá neðan- jarðarbrautina, sem þeir er fóru á ballettinn sögðu þá glæsilegustu er þeir höfðu séð. Merkilegt að ekki skyldi vera á dagskrá að sýna okkur hana — því að brautarstöð er m.a. hér við hliðina á hótelinu. — Isaks-kirkja mun þriðja stærsta kirkjubygging veraldar, aðeins Péturskirkjan í Róm og Pálskirjan í London eru stærri. Trúlega er þó Isaks-kirkjan íburðarmest' af þeim öllum i innviðum. Þar var margt að skoða, m.a. mörg ótrúlega stór og iburðarmikil háölturu. Tvær gild- ar, háar grænleitar marmarasúlur eru staðsettar báðum megin við mikið altari. Ameríkaninn fróði taldi þær milljón dollara virði hverja fyrir sig, og bar mikið lof á allan marmara i kirkjunni. Eg átti ekki von á að sjá svo glæsilega kirkju í Leningrad. Hins vegar fór ég tvisvar í klausturkirkju nokkra andspænis hótelinu og mun aidrei gleyma þeirri heimsókn. Flest fólkið er þar var inni og sem var allmargt, virtist vera fætt á síðustu öld og þarna var beðist fyrir af slíkum hjartans innileik og trúarhita að orð fá naumast lýst. Ég held að ein öldruð kona hafi knékropið, krossað sig og risið á fætur í 100 skipti. Þarna sá ég og fátæklegustu líkkistu er ég hef augum litið, — fyrir framan hana kraup háöldruð kona í blökkum 'snjáðum serk. Stöllur hennar komu ein af annari til að votta henni samúð, muldruðu í barm sér, kveiktu á kertum sínum og settu í stjaka fyrir framan helgimynd. Maður var gripinn ógnþrungri og magnaðri stemmningu þarna inni og skynjaði að hér sló saga Rússlands — var líkast sem maður væri horfinn langt aftur í tímann því að svona hlaut þetta að hafa verið um aldir. Mig undraði að stöðugt var ungt fólk að skjótast með blómvendi hingað og þangað, leggja fyrir framan dýrlinga- myndir, krossa sig og hraða sér á braut aftur. Nei guðs trúin er ekki dauð í Rússlandi. Bragi Asgcirsson. Kjörbúðavagnar Eigum fyrirliggjandi 45,60 og 80 lítra kjörbúöavagna á afar hagstæðu veröi. Ennfremur vöruvagna meö hillu, hentuga fyrir uppfyllingu og verömerkingar í verzlunum. Matkaup h/f Innréttingadeild Vatnagöröum 6, sími 82680. Afhending skírteina 4 þriöjudaginn 3. okt. kl. 1 4-7. j Kennsla hefst föstudag- Inn 6. okt. Innritun í ^ síma 72154. \ L BflLLETSKÓLI sigríðar ÁRmflnn SKÚLAGÖTg 32-34 Breyttur afgreiðslutími Frá 1. október 1978, veröur afgreiöslutími bankans þannig: Almenn afgreiösla: Mánudaga til föstudaga kl. 9.30—15.30. Síðdegisafgreiðsla: Sparisjóöur og tékkareikningar: Mánu- daga-fimmtudaga kl. 17.00—18.00, föstudaga kl. 17.00—18.30. Alþýðubankinnhf Handprjónafólk Kaupum handprjónaöar peysur í ýmsum stæröum og litum. Einnig vantar verulegt magn af hand- prjónuöum húfum. Uppl. og móttaka í Álafossverzluninni, Vesturgötu 2, sími 22091 mánud., þriöjud. og fimmtud. »/4afosshr ^Hhúsbyggjendur ylurinn er ^■ÉÉi -v Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplait hf Borgarneii| «mi93 nro kvöld 09 hclgartími 9J 7355

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.