Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 51 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Byggingarverka- maður óskast Verkamaöur, vanur mótaviöi óskast í vinnu út á land. Uppl. ísíma 31391. Yfirverkstjóri — Frystihús Stórt frystihús á Stór-Reykjavíkursvæöinu óskar aö ráöa yfirverkstjóra, helzt ungan mann, úr Fiskvinnsluskólanum, með reynslu í verkstjórn. Umsækjendur skili nöfnum og heimilisfangi, ásamt lýsingu á menntun og fyrri störfum á afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „V — 1887". Skrifstofustarf Felur í sér: A. Sjálfstætt starf. B. Vinna viö bókhald. C. Mjög góö vinnuaöstaða. D. Vinna meö ungu fólki. E. Hefst nóv/des. 1978. Krefst: A. Aldur 20—28 ár. B. Samvizkusemi og nákvæmni. C. Verzlunarskólámenntun, stúdentspróf eöa starfsreynsla. Skriflegar umsóknir berist augl.deild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 5. október kl. 17.00 merkt: „M — 3970". JÚN FR. EINARSSON Byggingaþjónustan Bolungarvík Símar: 7351 og 7353 Trésmiöir og bygginga- verkamenn óskast til starfa í Bolungarvík strax. Mikil vinna. Húsnæði á staönum. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 7351. Oskum að ráða sölumann tii starfa nú þegar. Viö leitum aö sölumanni sem hefur: — Prúðmannlega og örugga framkomu. — Nægilega sjálfsögun til að stjórna vinnutíma sínum sjálfur. — Kjark til aö takast á viö skemmtilegt og fjölbreytt starf, sem færir réttum sölumanni góöar tekjur. — Umráð yfir bifreiö og er reiöubúinn til að starfa á tímabilinu frá kl. 18—22 á kvöldin og um helgar. Starfssviöið er sala á ritverkum innan lögsagnarumdæmis Reykjavíkur, engin feröalög. Þeir sölumenn sem hafa áhuga á aö auka tekjur sínar sendi nafn og símanúmer ásamt öllum upplýsingum sem þeir telja nauðsyn- legar til afgr. Morgunblaösins fyrir 5.10. 1978 merkt: „Tekjuaukning — 1894". Afgreiðslumaður óskast til starfa í verzlun vora. Slippfélagið íReykjavík h.f. Hreingerningar Stór verslun í Reykjavík óskar eftir starfskrafti til hreingerninga tiltekta í verslun og fleira. Vinnutími 8—4.30. Umsóknir er greina frá aldri og fyrri störfum óskast lagðar inn á Morgunblaöið fyrir 5.10 n.k. merkt: „ — 1892". Prentari (pressumaður) óskast í litla prentsmiöju í Hafnarfiröi sem fyrst. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Upplýsingar í síma 52835, milli kl. 7 og 8 e.h. Ljosmæður óskast Við fæðingardeild sjúkrahússins hefur verið ákveöiö að bæta viö tveim Ijósmæðrum. Gætir þú hugsaö þér aö starfa á slíkri deild í ómenguöu iönaöarhéraöi á Haröangri? Ef svo er, þá bjóöum við þig velkomna hingaö. Hægt er aö stunda hollt útilíf á víöáttum Haröangurs, sumár og vetur. Bústaður 20 mínútna ferð frá vinnustað — og sjúkrahúsiö aöstoöar viö útvegun húsnæöis. Laun eru samkv. kjarasamningum opin- berra starfsmanna í Noregi, launaflokkar 10—17, allt eftir aldri og starfsreynslu. Norskar nr. 57.593—78.145 á ári. Fyrirspurnum, símleiöis eöa bréflega, óskast beint til hjúkrunarstjóra. Umsóknir, ásamt prófskírteini og meömæl- um, skulu sendar: Sjefssjukepleier ved Fylkessjukehuset/ Sjukeheim í Odda, 5750, Odda, Norge. Sími (054) 41022 Til upplýsingar fyrir fjölskyldufólk skal þess getiö, að völ er á störfum í margvíslegum greinum málmiðnaðar í héraöinu. Starfsfólk — Sportver Sportver h.f. vill ráöa í eftirtalin störf: 1. Saumaskap (ákvæöisvinna). 2. Á sníöastofu og í frágang. Upplýsingar veittar í verksmiðjunni skúla- götu 26. Skúlagötu 26.Sími 19470.125 Reykjavik. H4I441ERKI FR444TÍÐ4RINN4R Laus staða Staöa framkvæmdastjóra viö Raunvísindastofnun Háskólans er laus til umsóknar. Framkvæmdastjóri annast almennan rekstur stofnunarinnar og hefur umsjón með allri starfsemi sem ekki heyrir undir einstakar rannsóknastofur. Umsækjandi skal hafa lokiö háskólaprófi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar um starf petta veitir stjórn Raunvísindastofnunar. Umsóknir meo ítarlegum upplýsingum um menntun og starffetil skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Rvík. fyrir 1. nóv. 1978. Menntamálaráöuneytiö 27. sept. 1978. Rafvirki Opinber stofnun vill ráöa rafvirkja, sem hefur bifreiö til umráða. Krafist er reglusemi og vandvirkni í starfi. Auk fastra launa er um reglubundna umsamda yfirvinnu aö ræöa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö- inu fyrir 09.10. 1978 merktar: „Rafvirki — 1890". Atlas fiskimaladeild í fiskimáladeild okkar, sem hannar og framleiðir fullkomin fiskvinnslukerfi til fiskniðurlagningar og fiskvinnslu um allan heim, óskum viö að ráöa starfsfólk til starfa á eftirtóldum sviðum: Hönnunarverkefni: Til þess að vinna sjálfstætt eöa í samvinnu viö aöra hönnuöi okkar aö teikningum og tæknilegri lýsingu á fullkomnum fiskvinnslu- kerfum til fiskniöurlagningar. Tæknileg/tæknifræðileg samhæfing: Til þess aö vinna á skipulegan hátt að söfnun, flokkun og úrvinnslu fróöleiks tæknilegs og tæknifræöilegs eölis í því skyni aö hagnýta slíkar upplýsingar til hagræöingar við hönnun fiskvinnslukerfa og útfærslu á pöntunum viöskiptavina, bæöi á sviöi veiöitækni og fiskvinnslu. Hin öra þróun í fiskiönaöi í heiminum í dag kallar á fjölgun starfsmanna, og því óskum við eftir að komast í samband við verkfræðinga eöa tækiiifræöinga með þekkingu á sviði fiskiðnaðar. Meö tilliti til viðskiptavina okkar, sem eru dreiföir um allan heim, er tungumálakunn- átta æskileg. Við getum boöið þroskandi og lífrænt starf við góð og sjálfstæö vinnuskilyrði. Þeir, sem hafa áhuga geta hitt starfsmanna- stjóra okkar Finn Andersen, sem verður á Hótel Sögu í Reykjavík, þriöjudaginn 10.10 1978. Viötalstímapantanir teknar í síma 29900, mánudaginn 9.10 1978. Umsækjendur eru beðnir að hafa prófgögn meöferöis. faCapu* Atlas hannar, framleiöir og selur fullbúin kerfi fyrir matvæla-, fóöurvöru- og fiskiðnað um allan heim. Útflutningur nemur u.þ.b. 90% af heildar- veltu félagsins. Starfsmenn eru 800, þar af eru um 450 viö framleiöslu-, sölu- og stjórnunarstörf í hinu nýja verksmiðju- og skrifstofuhúsnæöi í Ballerup.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.