Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustörf Opinber stofnun óskar aö ráöa fólk til almennra skrifstofustarfa. Skriflegar um- sóknir sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir n.k. mánudagskvöld, merkt: „Fram- tíöarstarf — 1996". Skrifstofustarf Óskum eftir starfsmanni til aö vinna viö spjaldskrá, vélritun ofl. Ræsir h.f., Skúlagötu 59. Atvinna Hjólbaröaverkstæöi í Reykjavík óskar eftir röskum manni strax til hjólbarðaviðgerða. Uppl. í símum 15508 og 32281. Saumakonur — ákvæðisvinna Óskum eftir að ráða nokkrar vanar saumakonur strax. Ákvæðisvinna. Klæóih.f. Skipholti 7, sími 28720. Sendill Sendill óskast hálfan eöa allan daginn, sem fyrst. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS Grunnskóli Miðneshrepps óskar eftir aö ráöa stundakennara fyrir handmenntakennslu (tréiön). Uppl. hjá skólastjóra í síma 92-7436 og 92-7610. Blikksmiðir helst vanir loftræstilögnum óskast. Einnig koma til greina aörir járniönaðarmenn. Blikkver, símar 44040 og 44100. Hampiðjan h.f. Stakkholti 4, óskar aö ráða duglegan og ábyggilegan sendil hálfan eða allan daginn. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni, Brautarholtsmegin. HAMPIÐJAN HF Verkamenn — trésmiðir Óska eftir aö ráöa nokkra verkamenn og trésmiði í byggingavinnu í Reykjavík og Garöabæ strax. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 43221. Veitingarekstur Óska eftir forstjórastarfi við hótel ~eða veitingahús. Er vön matreiðslu. Hef lært hér á landi og erlendis. Hef margra ára reynslu í veitingahúsarekstri. Tilboö sendist fyrir 7. okt. merkt: „Veitingar — 8902". Skrifstofustarf Heildverzlun óskar aö ráða starfskraft til vélritunar-, tölvu- og almennra skrifstofu- starfa. Góö vinnuskilyröi. Umsóknum meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „H — 1896". Skrifstofustörf Tyrggingafélag óskar aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa. S.s. vélritun, götun, símavörzlu o.fl. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 8. okt. merkt: „Tryggingafélag — 1889". Lagermaður Bókaútgáfu vantar lagermenn, sem um leiö annast útkeyrslu á bókum. Umráö yfir bíl æskileg. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Lagermaður — . 1891." Saumastarf Fólk óskast til saumastarfa. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Prjónastofan löunn h.f., Skerjabraut 1, Seltjarnarnesi. Lagermaður Bókaforlag óskar aö ráöa lagermann sem fyrst. Við leitum aö samviskusömum dugnaðar manni, sem getur unniö sjálf- stætt. Umsóknir ásamt góðum upplýsingum um aldur óg fyrri störf sendist afgreiöslu Morgunblaðsins merkt: „Lagermaður — 1995". Útgerðarmenn Skipstjóri vanur nótaveiöum óskar eftir síldarbát. Upplýsingar í síma 20134. Opinber stofnun óskar eftir skrifstofumanni í hálft starf. Leikni í meöferð skrifstofuvéla nauösynleg. Umsóknir, sem greini frá menntun og fyrri störfum sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 4. október merkt: „V — 1880". Næturvörður Óskum eftir að ráða nú þegar næturvörö í skrifstofu og verslunarhús í Reykjavík. Umsóknir sendist á afgreiöslu Morgun- blaðsins fyrir 6. október merktar: „Nætur- vöröur — 1899". Oskum að ráða fólk til starfa á saumastofu. Uppl. hjá saumastofunni. Skinfaxa h.f. Síoumúla 27. Trésmiðir Innréttingafyrirtæki óskar eftir trésmiöum, sem geta annast uppsetningar á innrétting- um og ööru tilheyrandi. Nafn og símanúmer sendist Mbl. fyrir þriöjudagskvöld merkt: „T — 1897". Alpýðubankinn h.f. óskar að ráða 1. Gjaldkera. 2. Sendil (hálfan daginn). Umsóknir sendist Alþýöubankanum h.f. fyrir 5. október n.k. Sölustarf — aukavinna Óskum að ráöa sölumann til starfa nú þegar. Vinnutími á kvöldin og um helgar. Áhugasamir sölumenn leggi inn nöfn sín og símanúmer fyrir 5.10. 1978 á afgreiöslu Morgunblaösins merkt: „Prósentur — 4242". VANTARÞIGVINNUQ VANTAR ÞIG FÓLK í %2 ÞU AUGLYSIR l M ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝW í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.