Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 I*. %>> *? *J *? *j ses ae? ae:: *f se? *•; je$ k? irt *:? »•? g> y **, Sei' se; Sí!. se> se? HÓTEL BORG í fararbroddi í hálfa öld í HÁDEGINU HRAÐBORÐIÐ sett mörgum smárétt- um, heitum rétti, ost- um, ávöxtum og ábæti. — Allt á einu veröi. Einnig erum viö meö nýjan sérrétta- seöil meö fjölbreytt- um og glæsilegum réttum. Takið börnin með Okeypis franskar kartoflur fyrir börn 10 ára og yngri. Síödegis Fjölskyldukaffi kl. 3—5. Kaffi, súkkulaði og kökur á hlaöborði, vöfflur með rjóma o.fl. Diskótekið Dísa kynnir og leikur danstónlist fyrir börn í kaffitímanum. Afar og ömmur, sýnið börnunum hvar þið dönsuðuð hér áöur fyrr. Um kvöldið Diskótekið Dísa kynnir fjölbreytta danstónlist, t.d. gömlu dansana, rokkiö og nýjustu popplögin kl. 9—1. Ljósashow. Leikhúsgestir byrjið ánægjulega leikhúsferö með kvöldverði hjá okkur. Umhverfiö er notalegt. Njótið góðrar helgar með okkur. Hótel Borg fK ":¦^ ¦:<& :>í€ >:& 3 Skipstjórar — útgerðarmenn Síldarnót til sölu. Net h.f. Vestmannaeyjum, sími 98-1150. Bókabúð opnar mánudaginn 2. október í nýju húsnædi aö Víðimel 35, Reykjavík. Þökkum viðskiptavinum samvinnu síöustu ára. Gjöriö svo vel aö líta inn á nýja staöinn. Bókabúö Vesturbæjar, Víðimel 35, Reykjavík, símí 11992. Ertu reiðubúinn að mæta vetrinum? En bifreiðin? Nú er rétti tíminn til aö undirbúa bifreiöina undir veturinn og kuldann. Fljót og góö þjónusta. Bifreiðastillingin, Smiöjuvegi 28, Kópavogi. Sími 76400. Finnur Magnússon kennari — 80 ára Þegar farið er síðasta áfangann að Hólmavík, má sjá bergkJappir ganga í sjó fram, Steingrímsfjörð- ur fagursléttur. Undir svonefndum Borgum stendur þorpið og hin reisulega kirkja Hólmvíkinga trónir yfir byggðinni. Nálægt Hólmavík er staður sem Skeljavík heitir, á þessum stað árið 1898 fæddist Finnur Magnús- son. Sjö ára gamall fiuttist hann ásamt foreldrum sínum og systkinum að Innri-Fagrádal í Saurbæ í Dalasýslu. Þar dvelur Finnur sín uppvaxt- ar- og æskuár eða þar til hann hefur nám við Flensborgarskóla í Hafnarfirði og seinna við fram- haldsnám í Askov-lýðháskólanum á Jótlandi. Heimkominn hefur hann störf sem barnakennari í Hólmavík og nágrenni. Finnur hafði snemma hug á fögrum listum og ber þar hæst tónlist og myndlist. Hófst hann nú handa um að glæða áhuga sveit- unga sinna með þeim alkunna eldmóði sem einkenndi svo mjög menn aldamóta-kynslóðarinnar. Ófá voru þau störf, sem snertu menningu staðarins er hann lét ekki til sín taka. Má þar nefna stjórnun kóra, orgelleik við guðþjónustur, málun leiktjalda o.m.fl. Danski lýðháskólinn í Askov haföi fóstrað marga merka íslend- inga á þeim árum og verkaði hvetjandi á þá til þess að upphefja íslenska menningu er heim var komið. Sá trausti grunnur, sem þessir menn reistu á sannfæringu sína um getu og mátt þjóðar vorrar og menningararfleifðar verður seint hreyfður úr stað. Fullhugar fyrstu áratuga þessarar aldar voru ósérhlífnir í krafti sinna hugsjóna um frjálst og sjálfstætt íslenskt ríki, er skapar sér sín eigin örlög og menningu. Finnur Magnússon, sem nú verður áttræður í dag, á þar stóran hlut að máli. Hann er einn af þeim Ingigerður Einars- dóttir frá Hofí áttræð Ingigerður Einarsdóttir er fædd 2. okt. 1898 á Kirkjubæ í Norður- múlasýslu. Hún var dóttir séra Einars Jónssonar og konu hans Kristínar Jakobsdóttur, prests Benediktssonar, síðast bónda á Hallfreðarstöðum í Hróarstungu. Ættir Ingigerðar verða ekki rakt- ar hér nánar. Séra Einar var þekktur kenni- og fræðimaður, virtur og dáður af öllum sem honum kynntust. Ingigerður var yngst fjógurra barna presthjón- anna, en þau voru auk hennar, Vigfús ráðuneytisstjóri, Sigríður og Jakob prestur á Hofi í Vopna- BÍLAVERKSTÆÐIÐ •f LTAK = Skemmuvegi 24 - Kópavogi Sími 7-32-50 Þjónusta fyrir rússneska bíla firði. Öll eru systkin Ingigerðar látin. 1912 flyst sr. Einar búferlum að Hofi í Vopnafirði með viðkomu á Desjamýri í Borgarfirði eystra. Hof og Vopnafjörður hafa síðan verið samofin lífshlaupi þessarar fjölskyldu að meira eða minna leyti. Ekki að undra þótt svo fagurt byggðarlag og staður sem Hof skilji eftir varanleg merki. Yfir æskuheimili Ingigerðar var mikil reisn. Sameinaðist þar dugn- aður og virðing fyrir menningu og listum. Frú Kristín var glæsileg kona, dugnaðarforkur og stjórnaði af skórungsskap fjölmennu og stóru heimili. Ung að árum fór Ingigerður til náms við Kvennaskólann í Reykja- vík, en veturinn 1919 til 1920 dvaldi hún á hússtjórnarskólanum Borrehus í Kolding á Suður-Jót- landi. Skömmu eftir heimkomu þaðan eða 2. júní 1921 giftist hún Helga Tryggvasyni, dugnaðar- og atorkumanni, sem þá var ráðs- maður hjá foreldrum hennar á Hofi. Helgi er landsþekktur blaða- og tímaritasafnari, auk þess að vera bókbandsmeistari að iðn og Verólækkun á GMANT78 Eigum 18 stk Galant Grand Luxe bíla 78 frá Mitsubishi Motors í Japan, sem kostuöu s.l. föstudag kr. 4.705 þúsund, en kosta á morgun kr. 4.026 þúsund. Verðlækkunin nemur því kr. 670 þúsundum á bii. (Tiígreint verð skv. gengisskráningu ídag). Allt á sama stað Laugavegi 118- Símar 22240 og 15700 EGILLVILHJALMSSON HR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.