Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 63 hljóðlátu sveinum þessa lands, sem með lítillæti áínu, með mikla listræna hæfileika, kaus að starfa og lifa í litlu sjávarþorpi norður við heimskautsbaug. Hann naut þess að beisla og finna í sálarlífi sínu áhrif Strand- anna og mannfólksins sem lifði þar, miðla af áhuga sínum á eðluðustu hvötum mannsins, list- unum. Þeir, sem kynnst hafa Finni Magnússyni á síðari árum, (ég er einn þeirra) finna að kröfur hans um listræn gæði fara síst minnk- andi. Finnur veit ósköp vel sjálfur að ögun sálar og líkama er undirstaða heilbrigðs lífs. Á þessum tímamótum í ævi hans vil ég þakka fyrir margar og góðar umræður okkar í millum um listina og lífið, umræðuefni sem aldrei þrýtur. Ég óska mínum ágæta vini blessunar og að hann verði þeirrar gæfu aðnjótandi að mega halda sinni skýru hugsun, sem einkennt ihefur hann hingað til. Lifðu heill. Einar Hákonarson, Hstmálari. kennari í þeirri grein við Handíða og myndlistaskólann. Ingigerður og Helgi fluttust frá Hofi 1931 að Reykjahlíð í Mosfells- dal og tveim árum síðar til Reykjavíkur. En þau eru nú búsett að Langholtsvegi 206. Heimili þeirra var og er rómað fyrir mikla rausn og greiðvikni. Eru þau hjón samhent í að vilja hvers manns vanda leysa á hvaða sviði sem er. Þar hefur aldrei verið spurt um hagnað, aðeins hvort unnt væri að létta byrðar með- bróður og ef ekki var um annað að ræða þá gerast þátttakandi í byrðinni. Ég hefi aldrei fyrirhitt slíkt hjartalag sem þar. í sambúð sinni hafa Ingigerður og Helgi eignast sex börn, eina dóttur og fimm syni, sem öll hafa náð fullorðins árum. Eiga þau það sammerkt að hafa erft ýmsa bestu þætti þessara elskulegu hjóna. Ég varð fyrir því láni að njóta umönnunar Ingigerðar sem vinar og tengdamó.ður. Ég get aldrei fullþakkað þau kynni og þann styrk sem hún hefur veitt mér, né fyrir dóttur sem hiin eitt sinn gaf mér fyrir löngu. Hver sá, sem kynnst hefur þessari heiðurskonu, hefur komið betri frá því móti, ríkari að kærleiksþeli því sem hún auðsýnir óllu því seni lifir. ¦ Megi Guð blessa vegferð hennar. í dag 1. okt. 1978 tekur frú Ingigerður á móti vinum og vandamönnuro á heíraili dóttur sinnar, Básenda 14 hér í borg. Ég veit aö margir hafa hug á að óska henni velfarnaðar í tilefni þessara tímamóta og eru þeir allir hjart- anlega velkomnir. Sindri Sigurjónsson AIGI.YSINÍ.A- SÍMINN KK: Svonavilég hafa notalegt og hlýlegt heimili; Gecueu VEGGSTRIGINN skapar þægilegt andrúmsloft, hann er nýtískulegur ^~ og fer alls staðar vel. Það alnýjasta er DAMASK STRIGINN, semer gullfallegur, Lítið inn ^<£2£^k^;-~ °g skoðið sfálf l\ úrval okkar. Sídumúte 15 sími 3 30 70 af öndvegisverkum J. öxC'X I^JÍlJLcIX JIIjJLJvX XLUIXldX — eru níi aftur fáaiileg á hljömplötum Gullna hliðið eftir Davíö Stefánsson Leikstjóri: Lárus Pálsson Tónlist: Páll ísólfsson Islandsklukkan eftir Halldór Kiljan Laxness Leikstjóri: Lárus Pálsson Á þessum upptökum af verkum tveggja af höfuöskáldum íslenskrar tungu koma fram margir af vinsælustu leikurum þjóöarinnar fyrr og síöar. Meö þessum hljómplötum fylgja vandaöir bæklingar meö upplýsingum um verkin, leikstjóra, leikara og höfundana. Einnig eru upplýsingar á ensku. Heildsölubirgöir fyrirliggjandi. Verk uessi eru fáanieg í hliómplötuverztunum um land allt. FALKINN Suöurlandsbraut 8, Laugavegi 24, Vesturveri, sími 84670, sími 18670, sími 12110,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.