Morgunblaðið - 01.10.1978, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.10.1978, Qupperneq 1
64 SÍÐUR 223. tbl. 65. árg. SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Látlausir bardagar í Beirút Beirát. 30. september. Reuter. ALLT ER nú á tjá ok tundri í hvorfum kristinna manna í Beir- út ok um það bil fjöKur þúsund sýrlenzkir KU'ziuliðar haía um- krinKt helzta víkí þeirra í bors- inni. lladath. Látlausir hardagar og sprengjuárásir hafa staðið yfir frá því í Kær. og útvarpsstöð falaniíista var meðal þeirra mannvirkja sem stórskemmdust í atKanjíi næturinnar. Elias Sarkis forseti Líbanons hefur kallað ríkisstjórnina saman til skyndifundar vegna hins alvar- lega ástands, sem stöðugt fer versnandi, en þegar síðast fréttist var ekki vitað hvenær sá fundur gæti hafizt þar sem ráðherrar komust ekki að forsetahöllinni vegna bardaffa og stanzlausrar skothríðar í nágrenninu. í Hadath, sem er í suðausturhluta borgar- innar, er ríkjandi ófremdarástand, en íbúar í hverfinu eru einangraðir og matarskortur er farinn að gera vart við sig. Margrét prinsessa alvarlega sjúk Funafuti. Tuvalu. 30. sept. AP. MARGRÉT prinsessa, sem átti að koma fram fyrir hönd Elísabetar Englandsdrottning- ar við hátíðahöld vegna sjálf- stæðistöku Tuvalu-eyja, áður Ellice-eyja, hefur orðið að áflýsa heimsókn sinhi vegna alvarlegra veikinda. Napier lávarður, sem er í föruneyti prinsessunnar, telur óvíst að hún verði fær um að halda áfram ferð sinni, en að lokinni heimsókninni til Tuvalu var ætlunin að halda til Fiji, Filipseyja og Japans. Margrét prinsessa á við að stríða mikla öndunarerfiðleika og er með háan sótthita. Veikindi prinsessunnar bar að á leiðinni til Tuvalu, en skipi hennar hefur nú verið snúið til Sidney. AustUr-Berlín: Austur-Borlín. 30. soptembor. Routor. MESTA hersýning, sem efnt hefur verið til í Austur-Berlín frá stofnun Alþýðulýðveldisins var haldin í dag, og gengu um tíu þúsund liðsmenn úr „Barátýusveit- um verkalýösins" fylktu liði um miðborgina, gráir fyrir járnum. Vesturveldin þrjú, Bretland, Bandaríkin og Frakkland, hafa mótmælt hersýningunni, þar sem hún brýtur í bága við friðarsamn- inga, sem kveða á um að Berlín skuli vera herlaust svæði. „Bar- áttusveitir verkalýðsins" eru sagð- Vatíkaninu, 30. sept. AP. Reuter. ÞEIR 29 kardínálar. sem komnir voru til Vatíkansins í morgun. komu saman til fundar fyrir hádegi og var tilkynnt að honum loknum að útför Jóhannesar Páls páfa I. yrði gerð á miðvikudag- inn. Ilinn 11/ október verður leynisamkunda kardínálanna kölluð saman til að kjósa nýjan páfa, í annað sinn á tveimur mánuðum. Þúsundir streyma hjá iíkbörum páfa til að votta honum hinztu virðingu, en lík hans verður flutt síðdegis í dag úr ar landvarnarlið og eru undir beinni stjórn kommúnistaflokks- ins. Þannig teljast þær ekki til hers Austur-Þýzkalands og koma ekki til greina í viðræðum austurs og vesturs um gagnkvæma fækkun herafla. Liðið er hið fjölmennasta sinnar tegundar í Austur-Evrópu og telur alls um 400 þúsund manns. Það vakti athygli við . hersýninguna í dag, að liðsmenn voru klæddir gráum bardagabún- ingum og báru sovézka árásarrifla af gerðinni AK-47, auk þess sem Klemtínu-salnum í Postulahöll Vatíkansins yfir í Péturskirkj- una. Miklar vangaveltur um það hver verða muni navsti trúarleið- togi 700 milijóna kaþólskra manna og umboðsmaður þeirra gagnvart guði almáttugum eru þegar hafnar. Telja þeir. sem vel þekkja til, að kardfnálarnir 111 muni kappkosta að finna mann, sem búinn sé svipuðum kostum og hinn látni páfi, en það er samdóma álit manna að hann hafi orðið með ólíkindum ástsæll á þeim 33 dögum, sem hann ríkti á verið sýndir voru skriðdrekar, her- flutningavagnar og stórskotavopn. í ræðu, sem Erich Honecker, leiðtogi austur-þýzka kommún- istaflokksins hélt í tilefni sýningarinnar og 25 ára afmælis baráttusveitanna, lét hann meðal annars svo um mælt að hersýning- in mundi bera því vitni, að sósíalisminn í Austur-Þýzkalandi væri ósigrandi og að „vopn í höndum byltingarsinnaðra verka- manna eru ævinlega vopn í þágu friðar“. páíastóli. „Hann var eins og bros frá guði sent til hughreystingar hrjáðum heimi kvíða og efa- semda." sagði Aurelio Sabattini erkibiskup í sálumessu sem hin- um látna páfa var sungin í Péturskirkjunni í ga'rkvöldi. Fæstir kardínálanna, sem kusu Jóhannes Pál páfa fyrir fimm vikum, höfðu þá tekið þátt í páfakjöri, en telja má að nýfengin reynsla komi þeim að góðu gagni að þessu sinni, meðal annars með tilliti til þess hvers konar mann þeir munu leitast við að finna til að gegna hinu háa embætti. Þess gætir þegar að menn eru tregir til að spá um úrslitin, minnugir þess að kosningin á dögunum fór á allt aðra lund en búizt hafði verið við fyrirfram. Þó heyrist nafn Benelli kardínála frá Flórens enn nefnt, Kortsnoj hafn- aði jafntefli - hef- ur betri stöðu Bhkuío — 30. sept. — Reuter KORTSNOJ áskorandi í heims- meistaraeinvíginu hafði sýnu betri stöðu í 28. skákinni, sem fór í bið í kvöld eftir 42 leiki, enda hafnaöi hann jafnteflistil- boði Karpovs. Kortsnoj hafði svart að þessu sinni. og fór svo geyst af stað að ýmsir töldu hættu á því að hann léki af sér og að þar með yrði einvígið útkljáð með sigri Karpovs. en hann kom mjög til greina við páfakjör á dögunum. Jóhannesi Páli I. hefur verið valinn legstaður rétt við háaltarið í Péturskirkjunni, beint á móti marmarakistunni sem geymir jarðneskar leifar Jóhannesar 23. „Pilla” handa karl mönnum Gcnf. 30. .scptomber. AP. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) segir, að á næsta áratug verði að öllum líkindum komin á markað getnaðar- varnapilla handa karlmönnum. Rannsóknir, sem eiga að tryggja að ekki verði um að ræða hættulegar aukaverkanir af völdum pillunnar, eru nokk- uð á veg komnar, en efni þau, sem notuð verða í hana, trufla þroska sæöisfrumanna og efna- samsetningu þeirra, án þess þó að draga úr sæðismyndun. Forvígismenn WHO gera sér vonir um að hægt verði að taka þetta getnaðarvarnalyf í notk- un innan 12 ára, og telja að það geti komið í stað „pillunnar", en það hefur að undanförnu valdið nokkrum áh.vggjum að tíðni dauðsfalla af völdurn æðasjúk- dóma hjá konum, sem taka hana að staðaldri, hefur færzt í vöxt. Mesta hersýning, sem haldin hefur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.