Morgunblaðið - 01.10.1978, Page 4

Morgunblaðið - 01.10.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 Brúðkaup Fígarós i sjónvarpi Nokkra næstu sunnudaga verða fiuttar í sjónvarpinu óperur í flutningi heimskunnra listamanna og verður hin fyrsta flutt í dag kl. 15. Er það Brúðkaup Fígarós eftir Mozart, en Jón Þórarinsson dagskrár- stjóri lista- og skemmtideildar sagði í samtali við Mbl. að ekki væri endanlega afráðið hvaða óperur fengjust til flutnings. — En við stefnum að því að fá heimsþekkta listamenn og þeir verða frá fjölmörgum löndum, sagði Jón. Fyrsta upptakan er frá óperuhátíðinni í Glynden- bourne í Englandi og leikur Fílharmóníuhljómsveit Lund- úna. Um aðalhlutverk vísast í dagskrána sjálfa, en þýðandi er Oskar Ingimarsson. Jón Þórarinsson flytur inn- gang að óperuflokknum, en þessar óperur verða sýndar sex næstu sunnudaga kl. 15. Atriði úr Brúðkaupi Fígarós, sem sjónvarpið sýnir kl. 15 í dag. Útvarp Reykjavlk SUNNU04GUR ________1. október_________ MORGUNNINN 8.00 Fréttir 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög a. Pólski kórinn í New York syngur; söngstjórii Walter Legawiec. b. Nicu Pourvu og félagar leika þjóðlega tónlist frá Rúmeníu. 9.00 Dægradvöl Þáttur í umsjá ólafs Sig- urðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Konsert í B dúr fyrir klarinettu. sembal og strengjasveit eftir Johann Stamitz. Jost Michaels. Ingrid Ileiler og Kammer- sveitin í Miinchen leika; Carl Gorvin stjórnar. b. Sinfónía í G dúr eftir Jirí Antonin Benda. Musici hljómsveitin í Prag leikun Líbor Hlavácek stjórnar. 11.00 Messa í kirkju Fíladelfíu- safnaðarins Einar J. Gíslason predikar. Safnaðarbræður lesa ritn- ingarorð. Kór safnaðarins syngur. Einsöngvarii Svavar Guðmundsson. Organleik- arii Árni Arinbjarnarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Krydd Þórunn Gestsdóttir sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikan Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í vor Flytjendur: Egil Hovland, Einar Steen-Nökleberg. Con- cordia-kórinn í Minnesota og Robert Levin píanóleik- ari. 16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir. Heimsmeistaraeinvígið í skák á Filippseyjum Jó; . Þór segir frá skákum í liðinni viku. | 1 >0 1; alsagai — fyrsti þátt- ur i’ Umsjóni Páil Heiðar Jóns- son. Tæknivinnai Þórir Steingrímsson. 17.55 Létt lög a. Búlgarski baritónsöngv- arinn Veselin Damjanov syngur á esperanto lög úr ýmsum áttumi Évgení Komaroff leikur á píanó. b. Skemmtihljómsveit danska útvarpsins leikuri Svend Lundvig stj. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ______________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Söngvamál Berglind Gunnarsdóttir kynnir suður ameriska tón- list. lög og ljóð. Lesari með hennii Ingibjörg Haralds- dóttir. 20.00 íslenzk tónlist Sinfóniuhljómsveit íslands leikuri Páll P. Pálsson stjórnar. a. Tilbrigði um frumsamið rímnalag op. 7 eftir Árna Björnsson. b. Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ásgeirsson. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt, sagði fuglinn" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (3). 21.00 Strengjakvartett nr. 10 í Es-dúr op. 74 eftir Beet- hoven Búdapest-kvartettinn leikur. 21.30 Staldrað við á Suðurnesj- um. 22.15 Sex sönglög eftir Georges Enescú við kvæði eftir Clément Marot 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar a. Hljómsveit Werners Eis- brenners leikur. l.i Adagio úr Fiðlukonsert í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Einleikarii Egon Mobitzer. 2i Serenöðu eftir Franz Drdla og Rómönsu í G-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eftir Johan Svendsen. Einleikarii Heinz Stanske. b. Halina Czerny Stefanska leikur á píanó Pólonesu í fís moll op. 44 eftir Chopin. c. Nicolai Gcdda og Mirella Freni syngja aríur úr óper- unni „La Bohéme" eftir Puccini. d. Fflharmoníusveitin í Vín- arborg leikur „Rósamundu", leikhústónlist eftir Schu- bert; Rudolf Kempe stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. yMNNUEMGUR 2. október MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimii Valdi- mar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Péturs- son píanóleikari). 7.55 Morgunbæni Séra Ólafur Skúlason dómprófastur flyt- ur (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar landsmálablaðanna (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaðuri Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- frcgnir. 10.25 Hin gömlu kynni Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Maruizio Pollini leikur á píanó brjá þætti úr ballett- inum Petrúsku eftir Igor Stravinskí/ Bracha Eden og Alexander Tamir leika Fantasíu fyrir tvö píanó op. 5 eftir Sergej Rakhmaninoff/ Concert Arts hljómsveitin leikur „Slæpingjabarinn" eftir Darius Milhaudi Vladimír Golschmann stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ___________________ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 1. október 15.00 Brúðkaup Fígarós (L) Á þessu hausti munu verða sýndar í Sjónvarpi sjö sfgildar óperur í flutningi heimskunnra listamanna. Fyrsta óperan cr Brúðkaup Fígarós eftir W.A. Mozart. Sjónvarpsupptakan er gerð á óperuhátíðinni í Glynde- bourne í Englandi. Fflharmónfuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Peter Hall. Aðalhlutverki Fígaró/ Knut Skram, Súsanna/ Ilcna Cotrubas. Kerúbínó/ Frcderica von Stade, Almavíva greifi/ Benjamin Luxon. Greifafrúin/ Kiri Te Kanawa. Öperan er byggð á sam- nefndu leikriti eftir Beaumarchais, en það var sýnt í leikgerð sænska sjónvarpsins árið 1974. Þýðandi óskar Ingimarsson. 18.00 Kvakk-kvakk (L) Klippimynd. 18.05 Fimm fræknir (L) Fimm í útilegu Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.30 Börn um víða veröld (L) Nýr fræðslumyndaflokkur, gerður að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna. Fyrsti þáttur er um börn í Perú. Þýðandi Pálmi Jóhannes- son. 18.55 Dýrin mín stór og smá. 9. þáttur endursýndur. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skollalcikur (L) Sjónvarpsupptaka á sýningu Alþyðuleikhússins á Skollaleik eftir Böðvar Guðmundsson. Leikendun Arnar Jónsson. Evert Ingólfsson, Jón Júlfusson, Kristín Á. Ólafs- dóttir og Þráinn Karlsson. Leikstjóri Þórhildur Þor leifsdóttir. Leikmynd. búningar og grímur Messfana Tómasdóttir. Tónlist Jón Hlöðver Áskclsson. Hljóðupptaka Böðvar Guðmundsson. Lýsing Ingvi Iljörleifsson. Tæknistjóri Örn Sveinsson. Myndataka Sigurður Jakohsson. Förðun Auð- björg Ögmundsdóttir og Ragnheiður Ilarwey. Aðstoð við upptöku Hafdfs Ilafliðadóttir. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 22.10 Gæfa eða gjörvileiki(L) Sautjándi þáttur. Efni sextánda þáttar. Rannsókn á máli Esteps lýkur með algerum ósigri Rudys. Ilann tekur sér hvfld frá störfum og íer með Kate í skíðaferð. Þau fella hugi saman. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.00 Að kvöldi dags (L) 23.00 Að kvöldi dags (L) Séra Árelfus Nfelsson sóknar- prestur í Langholtspresta- kalli flytur hugvekju. 23.10 Dagskrárlok. MANUDAGUR 2.október 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarnaður Bjarni Felixson. 21.00 Allt innifalið Leikrit eftir John Mortim- er. Leikstjóri Dennis Vance. Aðalhlutverk Kenneth More, Judy Parfitt og Sheridan Fitzgerald Á hverju sumri á veitinga- maðurinn Sam Turner ástarævintýri með háskóla- stúlkum. sem gista á hóteli hans. Eiginkona hans hefur hverju sinni farið frá hon- um, en jafnan snúið aftur á haustin. Leikurinn lýsir kynnum Sams og stúlku. sem er gerólík fyrri vinkonum hans. .30 Sónata eftir Prokofieff Guðný Guðmundsdóttir lcikur á fiðlu og Philip Jenkins á píanó sónötu nr. 2 í D-dúr eftir Prokofieff. Stjórn upptöku Tage Ámmendrup. 5.15 Háskóli Sameinuðu þjóðanna Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna árið 1972 var komið á fót menn- ingar- og vísindastofnun. sem hlaut nafnið „Háskóli Samcinuðu þjóðanna". Myndin lýsir tilhögun og tilgangi þessarar stoínun- ar. Þýðandi og þulur Bogi Ágústsson. 1.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.