Morgunblaðið - 01.10.1978, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 01.10.1978, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 5 Tónlist eða talað orð í meirihluta? EF GERT er örlítil úttekt á dagskrá útvarpsins í dag kemur í ljós af af 17 dag- skrárliðum eru 9 tónlistar- þættir og 8 talað orð, þ.e. erindi, viðræðuþættir og sög- ur. Margir myndu eflaust telja að tónlistin væri helzt til of mikil, en sennilega má segja að jafnvægið sé sæmi- legt í þessu tilviki, en gæta ber þess að ekki hefur verið reiknað út hversu mikill munurinn er í mínútum. mæli og má minna á þætti Leifs Þórarinssonar, Guð- mundar Jónssonar og Hljóm- plötusafnið, sem var á dag- skránni í mörg ár. Slíkan þátt mætti endurvekja og gera meira af því að flytja nokkur aðfararorð af hinum ýmsu tónlistarþáttum, meira en gert hefur verið fram til þessa og myndi þá tónlistin án efa eignast fleiri áhang- endur í útvarpi. ~ jt. Vétrardagskrá sjón- varps í undirbúningi Jólaleikritið verður Silfur- tunglið eftir Halldór Laxness. Um þessar mundir er unnið að því að skipuleggja vetrardagskrá sjónvarpsins og sagði Jón Þórarinsson dagskrárstjóri að nýir þættir myndu smám saman halda innreið sína í dag- skrána. Skemmtiþáttur verður á laugardagskvöldum og verður hinn fyrsti síðast í októbermánuði. Jólaleikrit- ið verður Silfurtunglið eftir Halldór Laxness og í nóvember sagði Jón Þórarinsson að yrði sýnt íslenzkt verk sem nefndist Skólaferð og Ágúst Guðmundsson kvikmynda- gerðarmaður hefði samið og stjórnað. Koma þar fram nemendur frá leik- listarskóla og væri með þessu verið að gefa þeim kost á að kynnast vinnu- brögðum sjónvarpsins. Ekki er hægt að amast við of mikilli tónlist, en því mætti skjóta að viðkomandi aðilum að setja þyrfti hana í aðlaðandi búning ef svo mætti að orði komast, flytja inngangsorð, skýringar og fróðleik um tónlist þá sem flutt er í það skiptið. Þetta hefur verið gert í nokkrum Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miódetíissaxan: „Föður- ást“ eftir Selmu Lagerlöf. Björn Bjarnason frá Viðfirði þvddi. Hulda Runólfsdóttir les (9). 15.30 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist. Rapsódía fyrir hljómsveit op. 47 eftir Ilalltírím Helga- son. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur< Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynninsar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (3). 17.50 Söluskattur eða virðis- aukaskattur? Endurtekinn þáttur Ólafs Geirssonar frá síðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Eyvindur Eiríksson mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gunnar S. Björnsson for- maður Meistarasambands byggingarmanna talar. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R^- Jóhannesdóttír kynnir. 21.00 Enn er leikið Fjórði og síðasti þáttur um starfsemi áhugamannaleik- félaga. Umsjón: Helga Hjörvar. 21.45 Sónata í a-moll fyrir fiðlu og píanó op. 233 cftir Beethoven Déncs Kovács og Ferenc Rados leika. 22.00 Kvöldsagan: „Líf í list- um“ eítir Konstantín Stanislavski Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór les (17). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. Flugeldasvítan eftir Hándel Hátíðarhljómsveitin f Bath leikuri Yehudi Menuhin stj. b. Píanókonsert nr. 8 í C-dúr (K246) eftir Mozart. Vladimír Ashkenazý leikur með Siníóníuhljómsvcit Lundúnat István Kertesz stj. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 13. október MMium 2 i studio svefnherb ibuðir meö 1 4 í íbúö 3 í íbúö 2 í íbúö Innifalið í veröi: Flugferðir, gisting, flutningur milli flugvallar og gististaöa: fararstjórn og önnur þjónusta Sunnu á staönum. Odýrar 5 daga feröir í október og nóvember Brottfarardagar: 12. og 26. okt. 9. og 23. nóv. Verö frá kr. 85.000- Vinsælir gististaöir eins og Cumberland, Gloucester, Regent Palace o.fl. Notiö þetta einstæða tækifæri. Brottför: 17. okt. Nokkur sæti laus — íslenzkur fararstjóri. BANKASTRÆTI 10. SÍMI 29322. AKUREYRL HAFNARSTRÆTI 94. SÍMI 2183fí

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.