Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 FHÉ I I IR GARÐYRKJUFÉLAG íslands. Félagið pantaði í sumar, eins og venja hefur verið, haustlauka fyrir félagsmenn sína. Nú eru laukarnir komnir og geta félagsmenn haft samband við skrifstofuna. PRESTAR halda hádegis- fund í Norræna húsinu á morgun, mánudaginn 2. októ- ber. BÚSTAÐASÓKN. Félagsstarf aldraðra hefst í Safnaðarheimilinu, eftir sumarleyfið, miðvikudaginn 4. október klukkan 2 síðd. Safnaðarráð. í GARÐABÆ. Kvenfélag Garðabæjar heldur fysta fund sinn á haustinu á þriðjudagskvöldið kemur, 3. október, kl. 8.30 að Garða- holti. Félagsstarfið í vetur verður til umræðu og sýnd verður kvikmynd úr sumar- ferð félagsins. Einnig verður sagt frá sumarferðalagi eldri bæjarbúa. Stjórn félagsins væntir þess að fundurinn verði fjölsóttur og að félags- konur taki með sér skyggnur og myndir úr félagsstarfinu til sýningar. FRÁ HÖFNINN! í FYRRAKVÖLD fór Múlafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Tungufoss fór þá um kvöldið áleiðis til útlanda. Þá fór Lagarfoss áleiðis til útlanda, með við- komu í Vestmannaeyjum. Erlent leiguskip á vegum SÍS kom af ströndinni og Hekla fór þetta sama kvöld í strandferð. í gær átti haf- rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson að koma úr leiðangri, Skaftafell var væntanlegt af ströndinni og Selfoss fór í gærkvöldi á ströndina. Seint í kvöld eða í nótt er Laxfoss væntanlegur að utan. A morgun, mánudag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og landar aflanum hér. Þá er Dísarfell væntanlegt af ströndinni og seint á mánu- dagskvöld eða þriðjudag er Skaftá væntanlegt að utan. 'HEIMILISDÝR í HAFN ARFIRÐI fannst um daginn köttur, sem sýnilega hefur týnst frá heimili sínu. Kisa er tvílit, svört og hvít, þ.e.a.s. hvítar tær og hvítur blettur er undir höku og niður á bringu. Kisa hefur orðið fyrir barðinu á ein- hverjum þrjótum, sem hafa borið eld að henni og sviðið af henni veiðihárin. Kisa er nú í vörslu Hjálparstöðvar dýra, sími 76620. í DAG er sunnudagur 1. október, sem er 19. sunnu- dagur eftir TRÍNITATIS, 274. dagur ársins 1978, REMIGIUSMESSA. Árdegis- flóö er í Reykjavík kl. 05.50 og síðdegisflóö kl. 18.00. Sólar- upprás er í Reykjavík kl. 07.35 og sólarlag kl. 18.58. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.21 og sólarlag kl. 18.42. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.17 og tungliö í suðri kl. 06.21. (islandsalmanakiö). SJÖTÍU og fimm ára er í dag, sunnud. 1. okt., Þórdís Gunnarsdóttir, Arnarhrauni 20, Hafnarfirði, áður hús- freyja í Þingnesi í Borgar- firði. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Hólabraut 10, Hafn- arfirði, milli kl. 15—17 i dag. Vitiö, að mannssonurinn hefur vald á jöröu til að fyrirgefa syndir. (Matt. 9, 6.). 1 7 8 1 |HH'0 ií BB^^ I ¦*¦ Svavar Gestsson viðskiptaráðherra Kaupmönnum ber skylda til að fara að lögum ¦ LÁRÉTTi - 1 digur, 5 sérhljðð- ar, 6 nagdýriö, 9 gruna. 10 tveir eins, 11 samhljóðar, 12 bleyta, 13 skák, 15 væg, 17 opið svæði. LÓÐRÉTT. - eitraður, 2 sjá, 3 munir, 4 dregur í efa. 7 kraftur. 8 þræta, 12 fætt. 14 skordýr. 16 ósamstæðir. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT, - 1 faldur, 5 rf, 6 eldmóð. 9 rað, 10 tfa. 11 um. 13 skra, 15 rola, 17 firra. LÓÐRÉTT. - 1 frestar, 2 afl. 3 dama, 4 roð, 7 drasii, 8 óður, 12 máta, 14 kar. 16 of. FRÚ Ásdís Ágústsdóttir frá Birtingarholti, ekkja Skúla Hallssonar forstjóra Sér- leyfisleiða Keflavíkur, verður 75 ára á morgun, mánudag- inn 2. október. Hún býr að Hraunbæ 152, en á afmælis- daginn tekur hún á móti gestum að Akurgerði við Nesveg Seltjarnarnesi, eftir kl. 5 síðd. Á MORGUN, mánudaginn 2. október, verður Óskar Ögmundsson, nú vistmaður að Sólvangi í Hafnarfirði — áður til heimilis að Ráðageröi í Garðabæ, áttræður. Oskar ætlar að taka á móti af- mælisgestum sínum í dag eftir kl. 4 síðd. á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Ráðagerði. Lestu ekki Þjóðviljann, maður? — Það er ekki orð um það að ekki skuli farið að lö'gum núna! hVÍh.lh YKTl K "K IIKMíAKMOM STA apútekanna í líeykjm ík dairana 29. september til .*>. i»kti'»ln'r. að háoum diimim mentiildiim. vcroitr sem hÍT seiiiri I UKYhJA- VÍhTU AI'ÓTKhl. Kn auk þess rr HOltl. Alt Al'OTKK opin til ki. 22 iill kviild vaktvikunnar bpm siinnudauskvnld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar i laugardögum og hi-lgidögum, en hægt er aö ná sambandi rið lækni i GÖNGUDEILD LANDSPfTALANS alla virka daga kl. 20-21 og i laugardögum fri kl. 14-16 sími 21230. Gbngudeild er lokuð i helgidögum. Á virkum dðgum ki 8—17 er hægt ao ni sambandi við lækni f sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aoein.s að ekki nái.st í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og fri klukkan 17 i fóstudögum til klukkan 8 ird. i minudbgum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Ninari upplýsingar um lyfjanúðir og la-knaþjónustu eru gefnar í SfMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNi i laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTOÐ REYKJAVÍK- UR i manudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (DýraspftaUnum) við Ftksvöll I Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14-19, sfrni 76620. Eftir lokun er svarao í síma 22621 eða 16597. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaour yfir Reykjavfk. er opinn alla daga kl. 2—4 sfðd.. nema sunnudaga þí milli kl. 3—5 síodegis. * Jmi . ¦ .,'.* HEIMSÖKNARTÍMAR, Und- SJUKRAHUS spítalinn, Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Minudaga til fdstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardbgum og sunnudijgum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSASDEILD. Alla daga kl. 18.30 til ki. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. KL 15 ti! kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Minudaga til fbstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudiigum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 i helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhusinu SOFN við Hverfisgiitu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—lé.Út- linssalur (vegna heimlina) kl. 13—16, nema laugar- dagakl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlinsdeild safnsins. Mánud. fóstud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla ( Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar linaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Minud.-fiistud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Minud.-föstud. kl. 10-12. - Bðka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mínud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlina fyrir biirn, minud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mínud.-fdstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KOPAVOGS f Félagsheimilinu opið minudaga til föstudaga kl. 14-21. AMERfSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning i verkum Jðhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema minudaga—iaugar- daga og sunnudaga fri kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskri eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aogangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga fri ki. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er oplð minudag til fóstudags frí kl. 13-19. Sími 81533. ÞYZKA BÓKASAFNID. Mívahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frí kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. IBSKN-sýningin í anddyri Saínahússins við Hverfisgötu í tilefni af 150 ára afma-li skáldsins er opin virka daga kl. 0—19. nema á lauKardö'Kum k). 9—lfi. HALLGRÍMSKIRKJUTURN, einn helzti útsýnis- staður yfir Reykjavík, er opinn alla daga miili kl. 2—4 sfðd.. nema sunnudaga þi kl. 3—5 sfðd. Dll AklkUklST VAKTÞJÓNUSTA borgar DlLANAVAKT stofnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitukerfi borgarlnnar og f þeim tilfellum bðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fi aöstoð borgarstarfs- manna. _. /"'" GENGISSKRÁNING ^ NR. 175 - 29. september 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 307,10 307^0 1 Sterhngspund 609.55 •07.1S' 1 Kanadadollar 201,10 28W 100 Danskarkrónur 5792,10 «747,10* 100 Nor.kar krónur 5973« 5988.50* 100 s»n.k>t krónw 6969,20 6987,40* 100 Finntk mörk 7637,40 7087,90 100 Framkir frankar 708«,30 7*r0*,70* 100 Belg Irankar 1004.90 1007^0* 100 Svia.n. Iranknr 19819,30 1987O.O0' 100 Qyllirú 14504,30 14642,10* 100 V -Þýzk mðrk 15646.20 1SI»7,W 100 tírur 97,30 37^0« 100 Auaturr. ach. 2107,30 2193,00* 100 Escudoa 673,10 «74^0« 100 CvMtn- 426,00 426,10* 100 Yen 162,40 162*2* * Breyting Irá «iftu.tu »fcrinin9U V ' -------—.....s I Mbl. 50 áruin .IIÁSKÓLINN verður settur á þriðjudaginn. Ellefu nýir stúdent- ar hafa þegar innritast þar. flestir í læknadeild (8). Mennta- skólinn verður settur á morgun (mánndag). Munu nemendur lík- lega verfta um 210 f vetur. þar aí 27 í fyrsta bekk. Gagnfræðaskúli Reykvíkinga verður settur & murgun f Iðnskólanum. Nemendur eru þegar komnir. 15 að tb'lu. Ungmennaskólinn verður settur i þriðjudaginn ( Stýrimannaskólanum. Þegar eru 57 nemendur innritaðir. Samvinnuskúlinn verður settur i murgun. f tveim deildum verða nemendur na-r 50. Ilarnaskolinn. Kennsla byrjar i miðvikudaglnn. GENGISSKKÁNING .iiii .,,„», FBUMVMAW \(;.l VM»I • ÍMS HR. 175 - 29. september 1978 Eining Kt. 12.00 Kaup Sata 1 Bandarikiadollar 337,81 338,69 1 Sterhngapund 666,11 «67^7* 1 Kanadadollar 287^11 287.98* 100 Oarukar krðnur 6305,31 «32141* 100 Notfskar krónur 6570.30 «S»7,3S* 100 Samakar krðnur 7666,12 76««,14* 100 Finntk mörk 8401.14 «423,03 «0 Fran»k ir trankar 77*7,13 7«1747* 100 Belg frankar 110849* 110849* 100 Sviun trankar 21801.23 2HS7.M* 100 Gyliini 15954,73 15996.31* 100 V.-Þýzk mörk 17430,82 17476JW* 100 Urur 41,03 41,14* 100 Auaturr. »ch. 2406,03 241240* 100 Etcudot 740,41 7424«* 100 Pwwtavr 467,60 468^1* 190 Vm 17M4 178,10* 'íi,_____ * Breyting Irá alou.tu akránir.gu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.