Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 6 í DAG er sunnudagur 1. október, sem er 19. sunnu- dagur eftir TRÍNITATIS, 274. dagur ársins 1978, REMIGÍUSMESSA. Árdegis- flóð er í Reykjavík kl. 05.50 og síðdegisflóð kl. 18.00. Sólar- upprás er í Reykjavík kj. 07.35 og sólarlag kl. 18.58. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.21 og sólartag kl. 18.42. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið í suðri kl. 06.21. (islandsalmanakið). Vitið, að mannssonurinn hefur vald á jöröu til að fyrirgefa syndir. (Matt. 9, 6.). 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 u- 11 13 14 mfl'5 16 h 17 LÁRÉTT. - 1 digur, 5 sérhljóð- ar, 6 nagdýrið, 9 gruna. 10 tveir eins, 11 samhljóðar. 12 bleyta, 13 skák, 15 væg, 17 opið svæði. LÓÐRÉTT. — eitraður, 2 sjá, 3 munir, 4 dregur í efa, 7 kraftur. 8 þræta, 12 fætt, 14 skordýr, 16 ósamstæðir. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT. - 1 faldur, 5 rf, 6 eldmóð. 9 rað, 10 tfa. 11 um, 13 skrá. 15 rola, 17 firra. LÓÐRÉTT. — 1 frestar, 2 afl, 3 dama, 4 roð, 7 drasli, 8 óður, 12 máta, 14 kar, 16 of. ÁRfMAO MEIL.LA SJÖTÍU og fimm ára er í dag, sunnud. 1. okt., Þórdís Gunnarsdóttir, Arnarhrauni 20, Hafnarfirði, áður hús- freyja í Þingnesi í Borgar- firði. Hún tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar, Hólabraut 10, Hafn- arfirði, milli kl. 15—17 í dag. FRÚ Ásdís Ágústsdóttir frá Birtingarholti, ekkja Skúla Hallssonar forstjóra Sér- leyfisleiða Keflavíkur, verður 75 ára á morgun, mánudag- inn 2. október. Hún býr að Hraunbæ 152, en á afmælis- daginn tekur hún á móti gestum $ð Akurgerði við Nesveg Seltjarnarnesi, eftir kl. 5 síðd. Á MORGUN, mánudaginn 2. október, verður Óskar Ögmundsson, nú vistmaður að Sólvangi í Hafnarfirði — áður til heimilis að Ráðagerði í Garðabæ, áttræður. Óskar ætlar að taka á móti af- mælisgestum sínum í dag eftir kl. 4 síðd. á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Ráðagerði. 1FOÉI T'IH ■ 1 GARÐYRKJUFÉLAG íslands. Félagið pantaði í sumar, eins og venja hefur verið, haustlauka fyrir félagsmenn sína. Nú eru laukarnir komnir og geta félagsmenn haft samband við skrifstofuna. PRESTAR halda hádegis- fund í Norræna húsinu á morgun, mánudaginn 2. októ- ber. BÚSTAÐASÓKN. Félagsstarf aldraðra hefst í Safnaðarheimilinu, eftir sumarleyfið, miðvikudaginn 4. október klukkan 2 síðd. Safnaðarráð. í GARÐABÆ. Kvenfélag Garðabæjar heldur fysta fund sinn á haustinu á þriðjudagskvöldið kemur, 3. október, kl. 8.30 að Garða- holti. Féiagsstarfið í vetur verður til umræðu og sýnd verður kvikmynd úr sumar- ferð félagsins. Einnig verður sagt frá sumarferðalagi eldri bæjarbúa. Stjórn félagsins væntir þess að fundurinn verði fjölsóttur og að félags- konur taki með sér skyggnur og myndir úr félagsstarfinu til sýningar. FRÁ HÓFNINNI] í FYRRAKVÖLD fór Múlafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Tungufoss fór þá um kvöldið áleiðis til útlanda. Þá fór Lagarfoss áleiðis til útlanda, með við- komu í Vestmannaeyjum. Erlent leiguskip á vegum SÍS kom af ströndinni og Hekla fór þetta sama kvöld í strandferð. í gær átti haf- rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson að koma úr leiðangri, Skaftafell var væntanlegt af ströndinni og Selfoss fór í gærkvöldi á ströndina. Seint í kvöld eða í nótt er Laxfoss væntanlegur að utan. Á morgun, mánudag er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og landar aflanum hér. Þá er Dfsarfell væntanlegt af ströndinni og seint á mánu- dagskvöld eða þriðjudag er Skaftá væntanlegt að utan. HEIMILISDÝR | í HAFNARFIRÐI fannst um daginn köttur, sem sýnilega hefur týnst frá heimili sínu. Kisa er tvílit, svört og hvít, þ.e.a.s. hvítar tær og hvítur blettur er undir höku og niður á bringu. Kisa hefur orðið fyrir barðinu á ein- hverjum þrjótum, sem hafa borið eld að henni og sviðið af henni veiðihárin. Kisa er nú í vörslu Hjálparstöðvar dýra, sími 76620. Svavar Gestsson viðskiptaráðherra Kaupmönnum ber skylda til að fara að lögum “GrtÚND'" Lestu ekki Þjóðviljann, maður? — Það er ekki orð um það að ekki skuli farið að lögum núna! KVÍH.I)-. N.KTl’R- <W IIKMÍARWAM STA apótckanna í Uí ykjuvík dagana 29. septi’mber til *». októlwr. aó háóum dögum mcötiildum. A4*rður srm hér s4*gir» í KEYKJ.V VÍKl’K APÓTKKI. Kn auk þ<*ss er HOKfiAR ATÓTKK opi«> til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar ncma sunnudagskviild. LÆKNASTOFUR eru iokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náíst f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá kiukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og heigidögum ki. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fóik hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöil f Vfðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað í sfma 22621 eða 16597. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavik, er opinn alla daga kl. 2—4 síðd., nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis. _ HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spftalinn. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 tii kl. 14.30 og k). 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 tii kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 tii kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. KI. 15 tl! kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 tii kl. 16 og kl 18.30 tii kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til k). 16 og kl. 19.30 til kl. 20. » LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsaiir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.í)t- iánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar- daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - (JTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir iokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- föstud. ki. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðaisafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud,—fifatud. kl. 14—21, laugard. ki. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. - föstud. ki. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud,—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sfmi 36270, mánud.—föstud. ki. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagshelmilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alia virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alia daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. AÖgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergrstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. IBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Hverfisgötu í tilefni af 150 ára afmæli skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. HALLGRÍMSKIRKJUTURN, einn helzti útsýnis- staður yfir Reykjavík, er opinn alla daga milli kl. 2—4 síðd., nema sunnudaga þá kl. 3—5 síðd. VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og ( þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs- manna. ^ -IIÁSKÓLINN verður settur á þriðjudaginn. Ellefu nýir stúdent- ar hafa þegar innritast þar. flestir í læknadeiid (8). Mennta- skólinn verður settur á morgun (mánudag). Munu nemendur lík- lega verða um 210 í vetur. þar af 27 í fyrsta bekk. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga verður settur á morgun í Iðnskólanum. Nemendur eru þegar komnir. 15 að tölu. Ungmennaskólinn verður settur á þriðjudaginn í Stýrimannaskólanum. Þegar eru 57 nemendur innritaðir. Samvinnuskólinn verður settur á morgun. í tveim deildum verða nemendur nær 50. Barnaskóiinn. Kennsla byrjar á miðvikudaginn. GENGISSKRÁNING NR. 175 - 29. scptember 1978. Einíng Kl. 12.00 Kaup Sala f Bandarikjadoltar 307,10 307,90 1 Sterllngapund 605,55 807,15* 1 Kanadadollar 261,10 261,80* 100 Danskar krénur 5732,10 5747,10* 100 Norakar krénur 5973,00 5988,50* 100 Sænakar krénur 6969J0 8987,40* iHl Einnsk mörk 7637,40 7857,30 100 Eranskir Irankar 7068,30 7108,70* 100 Betg. Irankar 1004.90 1007,50* 100 Svissn. Irankar 19619,30 19870,90* 100 Qyltini 14504,30 14542,10* 100 V.-Þýzk mörk 15846.20 15887,50* 100 Lírur 37,30 37.40* 100 Auaturr. sch. 2187.30 2193,00* 100 Escudos 673,10 67430* 100 Pesetar 42S.00 428,10* 100 Yen 182,40 162,82* • Breyting fré eiöuetu ekráningu. V,,,.,,.,,,..,................................................Mfc..,-....J GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYIIIS NR. 175 - 29. Heptcmbcr 1978 Eining Kt. 12.00 1 Banderíkjadoller 1 Sterlingapund 1 Kanadadotlar 100 Danakar krónur 100 Norakar krónur 100 Sænakar krónur 100 Finnak mörk 100 Franakir Irankar 100 Belg Irankar 100 Sviaan Irankar 100 Cyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Urur 100 Auaturr. »ch. 100 Eicudoa 100 Peaotar 100 Ven Kaup Sala 337,81 338,69 688,11 68737* 28731 287,98* 6305,31 632131* 6570,30 6587,35’ 7666.12 7688,14* 8401,14 8423,03 7797,13 7817,37* 1105.3Í 1108,25* 21801,23 21857,99* 15954,73 15996,31* 17430,82 1747535* 41,14* 41,03 2406,03 2412,30 740,41 742,28 487,50 460,71 178,54 179,10 * Breytlng Irá eíöuetu ekréníngu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.