Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 HUG- VEKJA eftir séra Jón Auðuns Fyrir mér varö, þegar ég fletti upp í Ntestam. litauöug mynd af tveggja árþúsunda gömlum at- burði, þjóölífsmynd, sem ella væri geymd (Jóh. 5). Viö viljum fyrst og fremst vera nútímamenn, glíma viö vandamál sam- tíðar okkar, eiga hlutdeild í sorgum hennar og gleði, en þó er girnilegt til fróðleiks, vænlegt til vits og þroska að virða fyrir sér myndir hins liðna eins og þess er frekast kostur og gera samanburð á þeim og því, sem meðal okkar gerist nú. Á þann hátt gefst tækifæri til aö fá svar við því, hvort viö stöndum að baki feðrum og mæörum eða „gengið til góðs götuna fram eftir veg". Á þessu guöspjalli eru margar hliðar, sem margt er um aö segja, en þegar við skoðum þessa gömlu mynd og aðrar, rennum spíritismans á sumum fyrirbrigðum. En hann vildi ekki ganga fram hjá þeim möguleika aö í sumum tilvikum kynni maöur gæddur miöilsgáfu aö geta sótt vitnsekju í alls- herjarsjóð, er geymi minn- ingamyndir þess, sem ein- hvern tíma og jafnvel endur fyrir löngu heföi á jörðu gerzt. Sumir menn aöhyllast þá hugmynd, eins og áður sagði, að þessi undarlega tilvera okkar sé jafn geym- in á sitt og hún er ótrúlega örlát á ný og ný tilbrigöi, og þeir bera fyrir sig þá staðreynd, að til séu menn þeirri gáfu gæddir að geta skynjað leifturmyndir hins liðna, „séö" atburði, sem þeim var allsendis ókunn- ugt um en reynast hafa gerzt á löngu liðinni tíð. Þeir menn sumir, sem af mestri gaumgæfni hafa athugaö þessi fyrirbrigði, hafa sannfærzt um að göngum. Einhver hræring varð á vatninu með vissu millibili, sem kann aö hafa átt fyllilega „eölilegar" orsakir, en því var trúað, að þá stigi engill Drottins niöur í laugina og aö sá, sem fyrstur kæmist í laug- ina hlyti lækningu sjúk- leika síns. Þarna er margt manna komið saman og skýla menn sér í skugga súlnaganganna fyrir sólar- sterkjunni meöan þeir bíöa þess að vatnið hrær- ist. Þarna kemur ungur maður, gestur í borginni, og nemur staðar hjá sjýk- um manni, sem bíður þar einmana og vinalaus og hefur borið sjúkdóm sinn í 38 ár. Það er langur tími þjáöum manni. Ungi mað- urinn spyr blátt áfram hinn sjúka: „Viltu verða heill?", — og hann svarar: „Herra, ég hefi engan mann til að láta mig í laugina pegar vatnið hrærist; en meöan ég er á leidinni fer annar ofan í á undan mér". Er hiö liðna ennþá Ul? við hug að því, hve margt er gleymt, — flestallt er það með öllu farið, sem áður var, segjum við, jafnvel þaö, sem gerðist í gær. En er það víst að svo sé? Glatast nokkuð það, sem einu sinni geröist, athöfn, orö, eða jafnvel hugsun. Þá fer að verða vandi aö lifa! heyri ég einhvern segja, en tilveran fer ekki aö því, sem okkur finnst um þaö. Mun þaö rétt, sem margir hafa getið sér til og hallazt aö, aö allt hið liðna sé meö einhverj- um hætti ennþá til, þótt viö höfum ekki aögang aö því og að allt, sem við vitum og þekkjum um líf liöinna kynslóöa, sé að- eins óverulegt brot af þeirri allsherjarminningu hins liðna, sem með ein- hverjum hætti varðveitist þótt veiö eigum sjaldnast aðgang aö þeim mikla minningasjóöi. Henri Bergson prófess- or var einn f rægasti eöa frægasti heimspekingur Frakka á fyrri áratugum þessarar aldar einkum fyrir kenningu sína um Telan vital". Hann var áhugamaður um ýmsar hliðar sálarrannsókna og fyrir venjulegar tjáningar sálarlífsins og ekki frá- hverfur skýringum með mannkyninu búi hæfileiki, raunar mjög fá- gætur, til að skynja þessar minningamyndir hins liðna, sem varðveitist í einhverju öðru efni en hinu jarðneska. Hér eru aðeins fyrstu skrefin stigin inn á land mikilla leyndardóma, en mannkynið er enn í bernsku þótt enn sé veriö aö kenna ungum og öldn- um aö Guö hafi skapaö manninn á 6. degi sköpunarinnar, og hver er þess umkominn aö segja, hvaö framtíð kann að leiöa í Ijós? Þeim sem les, kann að þykja hér lítt komiö enn að frásögn guöspjallsins, sem ég gat í upphafi, en þegar okkur eru leiddar fyrir sjónir gamlar myndir, skráðar heimildir, er freistandi aö láta hugann reika að öörum gömlum myndum, sem mannleg hönd hefur ekki skráö en virðast þó ómótmælan- lega vera til þótt sjaldan „sjáist". Nú erum viö aftur stödd austur á Gyöingalandi fyrir árþúsundum tveim. Við Sauöahliðið svonefnda í Jerúsalem er laug, sem menn trúöu aö hefði mátt til aö lækna sjúka. Hún var umlukt fimmföldum súlna- Skoðaðu þessa mynd, til þess þarf ekki hiö dulskyggna auga, heldur sjón, sem þúert gæddur og ég. Aðstæður manna til þess að f á óskir sínar uppfylltar eru svo marg- víslegar, kjörin svo ólík. Sumir hafa engan „til að láta sig í laugina" eins og sjúki maðurinn í súlna- göngunum, en aörir, ýmist með aðstoö ættingja eða vina eða af eigin ramm- leik, olnboga sig áfram til ávinnings í togstreitunni um þau veraldargæöi, sem þjóöfélagið ræður yfir. Þetta þarf ekki að skýra. Þetta er öllum Ijóst, og um þetta, aö ota sér og sínum í fremstu röð, eru nálega allir jafnsekir, auð- valdssinninn, sem tillits- iaust olnbogar sig áfram, sig og sína, og hinn sem hefur gefiö sjálfum sér þaö heiti, aö hann sé verndari hinna vanmátt- ug'u, verkalýös og öreiga. Hver er sá, að hann hugsi ekki fyrst um sig og sína, og svo kannski seinna um manninn sjúka í súlnagöngunum? Þessum spurnum beinir guöspjall- iö til þín og mín, ég verö að fá aö gera henni einhver skárri skil næsta sunnudag. Hafnarfjörður Frá 1. október hættir Magnús Kristinsson afgreiðslu Morgunblaösins í Hafnarfirði. Kaup- endur blaðsins í Hafnarfirði eru vinsamlega beönir að snúa sér framvegis til afgreiöslunnar í Rvík í síma 10100. TEAK, EIK, IROKA, MAHOGNY OG OREGONFURA ávallt fyrirliggjandi. Vo'lundurhf. KLAPPARSTIG 1 SIMI 18430 - SKEIFAN 19 SIMI 85244 ^Qaukriecht Frystiskápar og kistur Fljót og örugg frysting. örugg og ódýr í rekstri. Sérstakt hraðfrystihólf. Einangrað að innan með áli. Eru með inniljósi og læsingu. 3 öryggisljós sem sýna ástand tækisins. Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur. Utsölustaóir DOMUS, LIVERPOOL og kaupfélögin um land allt Véladeild Sambandsins Ármúla3 Reykjavík Simi 38900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.