Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 9 RAÐHUS VESTURBERG 136 fm raöhús, 4 svefnherb., stofa, eldhús. og baö. Verö 22M V ESPIGERÐI 4RA HERB. — 1. HÆÐ. Gullfalleg íbúö rrteö útsýni yfir Fossvogs- dalinn. Tvö svefnherbergi, möguleiki á þvottahúsi í íbúöinni. ibúöin er í 2ja hæöa fjölbýlishúsi. Skipti á einbýttshúsi eða állíka kemur til greina. Verö 20M Útb. 15M. KÓPAVOGUR HÆÐ OG KJALLARI Hæöin er 3 herbergi, stórt og rúmgott eldhús meö borökrók og baöherbergi. í kjaltara er stór stofa, eldhús og þvotta- hús. Stór og fallegur garöur. Gott útsýni. Verö 17M. Útb. 12M. HRAUNBÆR 4 HERB. — 3. H/EÐ. íbúöin er stofa, 3 svefnherb., eldhús m. borökrók og suður svalir. Veró tilboö. HAMRABORG 3 HERB — BÍLSKÝLI Góö íbúö í nýbyggöu fjölsbýlishúsi. Verö 12.5M. FJÓRBÝLI 4 ÍBÚÐIR í sama húsi viö Laugaveginn, eru til sölu á sama stigagangi, 4 íbúöir. þ.e., tvær 4ra herb., 2falt gler, o.fl., 2ja herb. risíbúö og 2ja herb. jaröhæo (óniöurgrafin). Selst hvort serrrer í einu lagi eöa sér. 4ra herb. kosta 12.5M og 2ja 8,5 M. LANGHOLTSVEGUR 3—4RA HERB. JARÐHÆÐ Ónidurgrafin, mjög rúmgóö íbúö um 96 fm í grónu hverfí. V«rð um 13M. ÞORSGATA 2 HERB. — 1. HÆÐ. íbúöin er á 1. hæö yfir jaröhæö. Ný teppi á stofu. Verð 8 M. Úlb. «M. REYNIMELUR HÆÐ OG RIS VANTAR: I Heimahverfi vantar 3—4ra herb. íbúö, og 5—6 herb. Góoir kaupendur. Serhatöir vantar tilfinnanlega. Margir góöir kaupendur á skrá. Raöhús og einbýlishús. Erum meö marga kaupendur á skrá sem eru þegar tilbúnir ao kaupa, beint og í skiptum. Verö fré 25—65 millj. 45 millj. heildarverð og ca. 30 millj. útb. Fjárfesting. Erum meö kaupanda aö vandaöri eign sem þarf ekki aö losna strax. 8M viö samning. AtH Vagnsson lðgfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM:. 38874 Sigurbjörn A. Friðriksson Opið í dag frá 1—5 Efstihjalli 2ja herb. Höfum í einkasölu gullfallega 2ja herb. íbúö á 1. hæð fyrir miöju í húsinu númer 19 við Efstahjalla. íbúðinni fylgir gott herb. í kjallara. Verð 10.7 millj. íbúöin er til sýnis í dag milli 1 og5. Einbýlishús m/bílskúr í nágrenni Geitháls. Húsið sem er timburhús er í mjög góðu ástandi. Verð aðeins 8.5 millL Safamýri 3ja herb. Gullfalleg íbúö á efstu hæö í sambýlishúsi við Safamýri. Verð 15—16 millj. Útb. 11 millj. EIGNAVAL Suðurlandsbraut 10 Símar 85650 og 85740. Grétar Haraldsson hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson s.f. Kaplaskjólsvegur 3ja herb. 85 fm íbúö, 2 svefnherb., 1 stofa. Safamýri 3ja herb. 96 fm íbúð. 2 svefnherb., 1 stofa. Maríubakki 3ja herb. íbúð. 2 svefnherb., 1 stofa, þvottahús innaf eldhúsi. Krummahólar 3ja herb. íbúð. 2 svefnherb., 1 stofa. Bílskýli. Framnesvegur 6 herb. 130 fm íbúð, 2. hæð. Sér inngangur. Þarfnast standsetningar. Skipti — Álftamýri 4ra herb. íbúð í skiptum fyrir 2ja eöa 3ja herb. íbúð í nágrenni. Bræöraborgarstígur Einbýli — Timburhús Bræðraborgarstígur 130 fm 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Útb. 10 millj. Opiö í dag frá kl. 2—5 e.h. HUSAMIOLUN fasteignasala, Templarasundi 3. Símar 11614 og 11616. Sölustjóri: Vilhelm Ingimund- arsqn, heimasímí 30986 Þorvaldur Lúövíksson hrl. SIMINN ER 24300 Til sölu og sýnis 1. Verzlun — iðnaöur 1000 ferm. húsnæöi í austan- verðum Kópavogi. Húsið skipt- ist í 7 hluta, 6 150 ferm. hluta og einn 100 ferm. hluta, sem fylgir byggingarréttur allt aö 1500 ferm. Selst ekki endilega í einu lagi. Allt fullfrágengiö. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúð í Neöra-Breiöholti eöa austan- verðum Kópavogi. Vesturhólar Einbýlishús tilbúið undir tré- verk, samtals 185 ferm. Bílskúrsréttindi. Fellsás Mosfellssv. 300 ferm. einbýlishús á eignar- lóö meö bílskúr. Selst fokhelt. Þorlákshöfn 130 ferm. Viölagasjóöshús. Húsiö er í góöu ásigkomulagi. Bílskúr fylgir. Laust fljótlega. 2ja herb. — fokhelt 70 ferm. 2ja herb. íbúö á 1. hæö í einbýlishúsi viö Stekkja- sel í Breiöholti. Selst fokhelt. Fjársterkur kaupandi að einbýlishúsi með 5 svefn- herb., tveim stofum og auka- rými fyrir vinnuaöstööu. Mjög góö útb. Gamli bærinn 3ja—4ra herb. risíbúö í góöu ásigkomuiagi. Suðursvalir. Makaskipti 125 ferm. einbýlishús í Smá- íbúðahverfi í skiptum fyrir einbýlishús í Þingholtum eða nágrenni. Sjja fasteignasalan Laugaveg 1 2 f£J3EE Hrólfur Hjaltason viöskiptafr. kvöldsími 7—8 38330. Verslunarhúsnæði í Hafnarfirði til sölu Húsnæöiö er um 150 fm að stærð á jarðhæö í steinhúsi á góðum stað á hornlóð í vesturbænum. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. simi 50764 SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS LÖGM. JÓrl.ÞÓR€ARS0N HDL. Til sölu og sýnis m.a. Rétt viö KR. völlinn 3ja herb. stór og góð íbúö á 3. hæð um 85 fm. Nýleg teppi, harðviöur, svalir, útsýni. Fullgerö sameign. Útb. aöeins 9,5—10 millj. Glæsilegt raöhús Endaraöhús 135 fm á einni hæö, 4 svefnherb., stórt húsbóndaherb., sjónvarpsskáli (fjölskylduskáli) stór stofa meö sólverönd, ræktuö lóð, bílskúr. 2ja herb. íbúðir viö: Kleppsveg 3ja hæö um 60 fm sér hitaveita. Útsýni. Hringbraut 3. hæð 65 fm. Góö innrétting. Bjóðum ennfremur til sölu: Einbýlishús í Þorlákshöfn. Eignarskipti möguleg. Einbýlishús á Selfossi. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúö. Einbýlishús í Hveragerði. Ýmsar stæröir. Skipti möguleg. Glæsilegt einbýlishús í Mosffellssveit um 154 fm auk kjallara (þar má hafa sér íbúö). Ennfremur 50 fm bílskúr. Húsið verður afhent í haust langt komið í byggingu. Mikið útsýni. Góö 4ra—5 herb. íbúö óskast helst í vesturborginni eða í Hlíðunum. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íbúö í Vesturborginni. Má parfnast standsetningar. 4ra—5 herb. íbúð óskast. Hæð og ris eöa hæö og kjallari koma vel til greina. Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö á 1. hæð í Vesturborginni. Opið í das unnudag frá kl. 1. &1MENNA FASTEIGNASAUN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Einbýlishús viö Stigahlíö Okkur hefur veriö faliö aö selja eitt þessara eftirsóttu einbýys- húsa viö Stigahlíö. Húsið, sem er á einni hæð er um 280 ferm. ao grunnfleti og er m.a. 2 góðar saml. stofur, fjölskylduherb., vandaö eldhús, húsbóndaher- bergi, 4 svefnherb., snyrting, baö, bílskúr. Möguleiki á sér íbúö 2ja herb. Allar innréttingar vandaöar, parket á gólfum. Arin í stofu, gott skáparými. Fallegur garöur m. góðri ver- önd. Teikningar og allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Eínbýlishús í Garðabæ Höfum fengið til sölu 320 fm tvílyft einbýlishús, sem afhend- ist nú þegar í fokheldu ástandi. Húsiö gefur möguleika á tveim- ur íbúöum. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit Höfum fengið til sölu fokhelt einbýlishús á tveim hæöum samtals um 300 fm og tvöfaldur bílskúr. Glæsilegt útsýni og staösetning. Skipti á 4ra herb. íbúð viö Hraunbæ kæmi vel til greina. Ofnar og gler fylgja aö hluta. Teikningar á skrifstofunni. Við Tómasarhaga Höfum til sölu glæsilega 5 herb. 135 fm sérhæö (efri hæð). í kjallara fylgir 35 fm vönduö einstaklingsíbúö. Bílskúr. Skipti koma til greina á 4—5 herb. góöri íbúö viö Tjarnarból, Seltjarnarnesi eöa í Vestur- bænum. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Sér hæð á Seltjarnarnesi 140 fm 4—5 herb. vönduö sér hæö (2. hæö) m. bflskúr. Útb. 18 millj. Hæðí Norðurmýri 135 fm 5 herb. íbúöarhæö (1. hæö). Bílskúrsréttur. Útb. 13—14 millj. Laus nú Þsgar. Við Bræðraborgarstíg 4ra herb. 120 fm íbúð á 4. hæð í steinhúsi. Laus fljótlega. Útb. 9 millj. Við Háaleitisbraut 4—5 herb. 117 fm íbúð á 4. hæö. Bílskúrsréttur. Útb. 12.0—12.5 millj. Við Suöurhóla 4ra herb. ný vönduö íbúð á 3. hæð. Glæsilegt útsýni Við Irabakka 4ra herb. 100 fm íbúð á 3. hæð. Útb. 9 millj. Rishæð við Mávahlíð 3ja herb. rishæð við Mávahlíö. Útb. 6.5 millj. Við Lynghaga 3ja herb. 90 fm inndregin hæð. Útb. 9 millj. í Fossvogi 2ja herb. nýleg, vönduð íbúð á jaröhæö. Laus nú þegar. Útb. 8—8.5 millj. Við Víðimel 2ja herb. 55 fm snotur risíbúö. Útb. 5.5 millj. Við Blöndubakka 2ja herb. vönduö íbúö á 1. hæö. Útb. 8.5 millj. EKnflmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Slml 27711 Sttiystjórt; Sverrlr Kristtnsson Slguróur át—on hrl._____ EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 KÓPAVOGUR 4RA HERB. SÉRHÆÐ . íbúöin er á 1. hæö ítvíbýlishúsi í Hvömmunum. Skiptist í stofu, (geta verið tvær) 3 svefnher- bergi, eldhús og baö. Sér geymsla og þvottahús á hæð- inni. Ibúðin er í ágætu ástandi með viðarklæðningum og góð- um teppum. Sér inng. Sér hiti. Ræktuð lóð. HÓLAHVERFI 4 herb. íbúð á 5. hæð í fjölbýlishúsi. Mjög góö og vel um gengin íbúð með góðum innréttingum. KJARRHÓLMI 4ra herb. íbúð á hæö. íbúöin skiptist í stofu, 3 svefnherbergi, eldhús og baö. Sér þvottahús í íbúöinni. íbúðin er ekki alveg fullfrágengin. Góö teppi. Suður svalir. Frágengin sameign. Skipti æskilég á 3ja herb. góöri íbúö í austurbænum í Kópavogi. SÉRHÆÐ LAUGARÁS íbúöin er um 130 ferm. á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Skiptist í stofu, geta veriö tvær, 3 svefnherbergi, flísalagt bað og stórt eldhús með góðri innrétt- ingu. Gott skápapláss, góö teppi. Tvennar svalir. í kjallara er geymsla og þvottahús. íbúö- in er öll í ágætu ástandi. Bílskúr. Ailar upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. MIKLABRAUT 4ra herb. 100 ferm. íbúö á 1. hæö. íbúðinni fylgir herb. í kjallara. Bílskúrsrettur. KOPAVOGUR SÉRHÆÐ 168 ferm. íbúð á 2. hæö. íbúöin skiptist í 4 herb., stofur, eldhús, rúmgott hol, baöherb. og gestasnyrtingu. Sér þvottahús og geymsla á hæðinni. Mjög vönduö íbúö meö sér inng. og sér hita. Bflskúr. EFRA-BREIÐHOLT RAÐHÚS á einni hæö, alls um 136 ferm. 4 svefnherbergi. Bílskúrsréttur. ARNARNES LÓÐ undir einbýlishús. Teikningar geta fylgt meö. Uppl. á skrifstofunni. ARNARNES Fokhelt einbýlishús á 2 hæð- um. Til afh. nú þegar. SELTJARNARNES EINBÝLISHÚS Glæsilegt 170 ferm. einbýlishús við Látraströnd. Bílskúr fylgir. Falleg ræktuö lóð. Skipti möguleg á góöri íbúö í Vesturbænum. BÚJÖRÐ i' A-Húnavatnssýslu. Getur losnað fljótlega. Mögul. á skiptum á íbúö í Reykjavík. EFNALAUG í fullum rekstri í Reykjavík. Gott tækifæri aö skapa sér sjálf- stæöan rekstur. ATH. OPIO í DAG KL. 1—3. EIGNASALAN REYKJAVÍK Haukur Bjarnason hdl. Ingólfsstræti 8. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert Elíasson. Gott einbýlishús Viö Hlíðarveg í Kópavogi ásamt mjög fallegri ræktaöri lóö. Húsiö er hæð og kjallari, samtals 220 ferm. ásamt bílskúr. Mjög skemmtilegt umhverfi. Nýja Fasteígnasalan, Laugavegi12. Símar 24300, 38330.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.