Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.10.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 13 ingu, og þetta viðmót hefur sett óafmáanleg merki á þennan fá- tæka, viðkvæma og stolta pilt. Hatrið náði að búa um sig og varð að ofstækisfullri andúð á öllu því sem enskt var. Kannski ekki furða að þegar fram liðu stundir hugn- aðist honum þjóð, sem vildi berja á þessum erkióvinum. Enn sem fyrr er hér ekki um neina algilda skýringu á atferli Hamsuns að ræða, heldur skýringu, sem varpar nokkru ljósi á ráðgátuna. Var hann geðveikur? Einn ömurlegasti þátturinn í máli Hamsuns eftir stríðið varðar geðheilsu hans. Kannski var hin- um vonsviknu löndum Hamsuns ekki láandi þótt þeir gripu fegins hendi þennan möguleika — að ástmögurinn mikli hefði hreinlega verið viti firrtur — að honum hefði ekki verið sjálfrátt þegar hann gekk í lið með Hitler, Quisling og hyski þeirra. En hvernig stendur þá á því að þessi maður, sem bæði átti að heita geðveikur og elliær, skrifar enn eitt snilldarverkið eftir réttarhöld, smán og þrengingar, spyr Torkild Hansen. „Grónar götur" hefði ¦ brenglaður maður aldrei getað skrifað, ályktar hann, og út frá þessum forsendum hefst hann handa. Hann grefur upp skjöl. Hann leitar dyrum og dyngjum. Hann sparar hvorki tíma né fyrirhöfn. Hann kemst í dagbók, sem Hamsun skrifaði í leynum á geðveikrahælinu, og sem hingað til hefur ekki verið birt. „Gögnin eru til," sagði Hamsun, og það eru einmitt þessi gögn, sem nú eru komin fram í dagsljósið. Dagbókin er skrifuð milli línanna í bók, sem gamalmennið á geðveikrahælinu fékk að hafa hjá sér, en höfundur hennar var Hans Andreasen, danskur tengdasonur Hamsuns. Þegar Hamsun fór af hælinu láðist að lesa milli línanna í þessari bók, og hana hafði ann með sér. Dagbækur og skýrslur sjúkrahúss- ins hefur Hansen farið í gegnum og hann telur sig hafa í höndum heimildr um að vinnubrógð við geðrann- sóknina, sem Hamsun var látinn gangast undir, hafi veriö svo léleg og hroðvirknisleg, að undir engum kringumstæðum hefði mátt grund- valla á þeim þann úrskurð að hann hafi verið geðveikur. Gabriel Langfeldt hét geðlæknirinn, sem hafði Hamsun til meðferðar, og hann er enn á lífi, 82 ára að aldri. Langfeldt vísar á bug kenningum um að úrskurður hans hafi verið á röngum forsendum, og að flaust- ursleg og óvönduð vinnubrögð hafi haft áhrif á hann. Hann kveðst harma það að í bók Torkild Hansens séu birtar upplýsingar um málið, meðal annars um hjónaband Knut Hamsuns og Marie konu hans, og telur að slík trúnaðarmál hafi betur verið látin falla í gleymskunnar dá. ' Ummæli Langfeldts nú eru að öllum líkindum upphafið að deil- um og umræðum um mál Knut Hamsuns, sem óhjákvæmilega hljóta að fylgja í kjölfar bókarinn- ar eftir Torkild Hansen, en langt er síðan útkomu ritverks hefur verið beðið með slíkri eftirvænt- ingu á Norðurlöndum. Torkild Hansen segir sjálfur að það sé ekki keppikeflið að hvítþvo Hamsun og endurreisa' hann sem heilagan mann, heldur sé hér verið að rifja upp mál, sem aldrei hafi verið útkljáð, mein, sem haldi áfram að búa um sig á meðan ekki sé reynt að grafast fyrir um orsakirnar. Torkild Hansen telur ekki að málið sé upplýst, en hann segir: „Mér þykir vænna um Knut Hamsun í dag en mér þótti fyrir þremur árum þegar þetta nána samneyti okkar upphófst." Og kannski er það einmitt þessi lærdómur, sem draga má af „Réttarhöldunum yfir Knut Ham- sun", að við lifum ekki í neinu réttarsamfélagi. Við lifum í sam- félagi meirihlutans, og ef svo vill til að meirihlutinn kemst að rangri niðurstöðu, þá er það óréttlætið, sem fer með sigur af hólmi, segir Torkild Hansen. - Á.R. Vesturborg í smíðum Vorum aö fá til sölu 160 fm sér hæö (neöri) í tvíbýlishúsi á rólegum staö í Vesturborginni. íbúðin er stofa, boröstofa, skáli, 4 svefnher- bergi, sjónvarpshol, eldhús, þvottahús, baöherb., og gesta W.C. íbúöin er tilbúin undir tréverk. Teikningar og uppl. á skrifstofunni. Ragnar Tómasson. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 Sími 26600 29555 Gamli bærinn Fokhelt Höfum fengiö í sölu 2. og 3. herb. íbúöir á mjög góöum staö í gamla bænum. Stórar suö-austur svalir, eru á hverri íbúo og öllum íbúöunum fylgja góöar geymslur. íbúöírnar afhendast fokheldar og er áætlaöur afhendingartími í apríl 1979. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunrii. K16688 K16688 Hverfisgata 3ja herb. góö 90 fm íbúö á 2. hæð. Mávahlíð 4ra herb. skemmtileg risíbúð. Eskihlíö 5 herb. 118 fm góð íbúð á 1. hæö. Tvær samliggjandi stofur. 3 svefnherb. Köld geymsla á hæðinni. Nökkvavogur 4ra herb. 110 fm lítið niðurgrafin kjallaraíbúð. Vesturberg 4ra til 5 herb. góö íbúð á jaröhæö. Laugarnesvegur 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Fæst aðeins í skiptum fyrir sérhæð meö bílskúr, helst í sama hverfi. Raöhús Raðhús á tveimur hæðum. Hvor hæð er 106 fm. nettó. innbyggður bílskúr. Húsin afhendast fokheld með járni á þaki og plasti í gluggum. Opið í dag 14—17. EiGrww umBODiDknt LAUGAVEGI 87, S: 13837 fAAfifi Heimir Lárusson s. 10399 rwwvw Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjarlarson hdl. Asgeir Thoroddssen hdi. TIL SÖLU: meö Opið sunnudag 2—5 Höfum kaupendur að eftirtöldum eignum 2ja og 3ja herb. íbúðum í Breiðholti. Sér hæðum Einbýlishúsum í Kópavogi. 4ra—5 herb. íbúðum stór-Reykjavíkursvæöinu Til sölu Asparfell 3 hb. Verð 13 millj. Útb. 9 m. Ásbraut 3hb. Verö 11 —12 m. Útb. 8 m. Bugðulækur 3 hb. Góö jaröhæð með sér inn- gangi. Verð 11.5 —12 m. Útb. 8.5. Hraunbær 3 hb. 90 ferm. Verð 14 m. Útb. 9—9.5 m. Hamraborg 3 hb. Góö íbúö en ekki alveg fullbú- in. Verö 12.5'. Útb. 8—8.5 m. Skúlagata 3 hb. Nýstandsett kjallaraíbúö. Verð aöeins 8 m. Utb. 6 m. Asparfell 4 hb. 124 ferm. íbúöum með bílskúr. Verð 15.7m. Útb. 11.5—12 Ásbraut 4 hb. 124 ferm. íbúö með bílskúr. Verð 15.7 m. Útb. 11.6—12 m. íbúöir. Hraunbær 4 hb. Suður svalir. Toppíbúð. Verð 16 m. Útb. 10 m. Kjarrhólmi 4 hb. Sér þvottahús og búr. Verulea góð eign. Verð 16 m. Útb. 10 m Kópavogi. bílskur a Suöurhólar 4 hb. Skemmtilega innréttuð íbúð. Suöur svalir. Verð 16.5—17 m. Útb. 12—12.5 m. Krummahólar penthouse 7 herb. íbúð á 7. og 8. hæð. íbúöin er ekki alveg fullbúin. Stórar suöur svalir. Stórkost- legt útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 20—20.5 m. Útborgun samkomulag. Kópavogsbraut — parhús Stór bílskúr. Verö 17.5— 18m. Njálsgata risíbúö 110 ferm. 5 herb. Skipti óskast á 3ja herb. íbúð í Hlíðahverfi. Borgarholtsbraut sé'rhæð Allt sér, tvíbýli. stór bílskúr. Þessi eign er í algjörum sér flokki. Verð 23—24 millj. Út- borgun aöeins 15 m. Noröurbær 3 hb. Sér þvottahús og búr. Útb. 10 f> EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 Sölum. Ingóltur Skulason og Lárus Helgason Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. HUSEIGNIN FJÓLUGATA 13 Fallegt og vandað steinhús sem er 2 hæðir og kjallari. Á miöhæð eru 3 stofur, eldhús meö góöum innréttingum, forstofa, hol og gestasnyrting. Á efrl haeö sem er björt og rúmgóð eru 5 svefnherbergi, nýlegt baöherbergi og svalir. í kjallara er lítil 2ja herbergja íbúö o.fl. Húseignin er öll í mjög góðu ásigkomulagi og lagnir endurnýjaöar Eign pe»»i hMt aðeint í skiptum fyrir sérhæö ca. 130—160 ferm. Hæðin veröur aö vera á 1. hæö í fremur nýlegu húsi gjarnan t.d. á Stóragerðissvæðinu eða Vesturborginni. Raðhús á einni hæö koma einnig til greina 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 Sigurbjörn Á. Friðríksson. Atll Vagnsson lðgfr. Suðurlandsbraut 18 R«5*5«5^»^*$f5^^^^e^«<^««««««S«5«i«St5í5H!*í<5*S«5*$«S«Sl 26933 26933 Háaleitisbraut Vorum aö fá í einkasölu 4—5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut. íbúðin skiptist í 3 svefnherbergi stofu boröstofu eldhús m. Þvottahúsi innaf, baö og sturtu fyrir hjónaherbergi. Parket á stofu gott skáparými. Mögul. á 4 svefnherb. Bílskúr. Laus nú pegar. Nánari uppl. á skrifstofu okkar. Opið í dag frá 1—3 & aðurinn ^IW. ^B^ ^BW* ¦•»¦¦•¦• ¦'• % Austurstræti 6 simi 26933 Knútur Bruun hrl. $ <i<{<i<i*i*i<i*i<i<i<i<S*itS<i*S*i*t*t*i*t*S*S*;*i*i*i*S*i*S*S*i*i*i*i*i*i*i*i'-'h Þessar húseignir eru til sölu Teikningar og allar nánari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. [^EIGNAVER SE^ * ¦ LAUGAVEG1178 (bolholtsmegin) SÍMI27210 FASTEIGMSALM MORIil \RUBSIIÍXI\i Öskar Krist jánsson MALFLLTMVGSSkRIFSTOFi (¦uðmundur Pftursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.