Morgunblaðið - 01.10.1978, Síða 19

Morgunblaðið - 01.10.1978, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 19 Sparilán Landsbankans eru í reynd einfalt dæmi. Þú safnar sparifé með mánaðarlegum greiðslum í ákveðinn tíma, t.d. 24 mánuöi og færó síðan sparilán til viðbótar við sparnaðinn. Lánið veröur 100% hærra en sparnaðar- upphæöin, — og þú endurgreiðir lániö á allt aö 4 árum. Engin fasteignatrygging, aöeins undirskrift þín, og maka þíns. Landsbankinn greiöir þér al- menna sparisjóðsvexti af sparn- aðinum og reiknarsér hóflega vexti af láninu . Spárilánið er helmingi hærra en sparnaðar- upphæðin, en þú greiðir lániö til baka á helmingi lengri tíma en það tók þig að spara tilskylda upphæö. Biðjið Landsbankann um bæklinginn um sparilánakerfið. SpariQársöfnun tengd rétti til lár • »i i r ij ? Sparnaður þinn eftir Mánaðarleg innborgun hámarksupphæð Sparnaður í lok tímabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé þitt 1) Mánaðarleg endurgreiðsla Þú endur- greiðir Lands- bankanum 12 mánuði 25.000 300.000 300.000 627.876 28.368 á 1 2 mánuðum 18 mánuði 25.000 450.000 675.000 1.188.871 32.598 á 27 mánuðum 24 mánuði 25.000 600.000 1.200.000 1.912.618 39.122 á 48 mánuðum 1) í tölum þessum er feiknað með 19% vöxtum afinnlögðu fé, 24% vöxtum aflánuðu fé, svoog kostnaði vegna lántöku. Tölur þessargeta breytst miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma. LANDSBANKINN Sparilán-trygging í framtíð ZJ s ro

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.