Morgunblaðið - 03.10.1978, Page 1

Morgunblaðið - 03.10.1978, Page 1
40 SÍÐUR MEÐ 4 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 224. tbl. 65. árg. ÞRIÐJUDAGUR 3. OKTÓBER 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Stjórn Barre fær vantraust Parfo. 2. oktAber. Reuter. FRANSKI sósíalistaflokkurinn fylgdi í dag eftir sigrum í aukakosningum með því að bera fram tillögu um vantraust á ríkisstjórn Raymond Barre for- saetisráðherra. Engar horfur eru á því að vantrauststillagan verði sam- þykkt þótt stærsti stjórnarflokk- urinn. Gauliistaflokkurinn. hafi harðlega gagnrýnt stefnu stjórn- arinnar í varnarmálum og mál- um Evrópu og einkum og sér í lagi sparnaðarráðstafanir Barre forsætisráðherra. Gaullistaleiðtoginn Jacques Chirac tók skýrt fram eftir tveggja daga gagnrýni gaullistaþingmanna á stjórnina á fundi í Biarritz í síðustu viku að ekki kæmi til mála að flokkurinn mundi greiða atkvæði Annar Búlgari myrtur London. 2. október. Reuter. ANNAR húlgarskur flóttamað- ur starfandi hjá brezka útvarp- inu BBC, Vladimir Simenoff, hefur fundizt látinn að því er BBC skýrði frá í kvöld. Vinnufélagi Simenoffs fann hann látinn í íbúð sinni í London þegar hann mætti ekki til vinnu. Lögregla sem rannsakar dauða annars búlgarsks starfsmanns BBC, Georgi Markovs, telur að hann kunni að hafa verið myrtur með örlitlum eituroddi. Ekki er vitað hvernig dauða Simenoffs bar að höndum en hann er talinn grunsamlegur að sögn lögreglunnar. Engir sýni- legir áverkar voru á líkinu. Lögreglan segir að málið verði rannsakað nákvæmlega með hliðsjón af dauða Markovs og svipaðrar tilraunar sem virðist hafa verið gerð til að ráða búlgarskan útlaga af dögum í París. Simenoff var einhleypur ein- fari og fékk ríkisborgararétt nýlega. Hann fór frá Búlgaríu 1971 og hóf störf við BBC ári síðar. Hann var áður stúdent. Fjölskylda hans býr í Plovdiv og hefur heimsótt hann í ár. með vinstri flokkunum þegar van- trauststillagan yrði rædd í þinginu á miðvikudag og fimmtudag. Vaxandi atvinnuleysi, hækkandi verðlag og alda verkfalla sem hefur fylgt í kjölfarið hafa orðið til þess að margir kjósendur hafa snúið baki við stjórninni og þessi þróun náði hámarki með ósigri þingmanns gaullista fyrir frambjóðanda sósíal- ista í aukakosningu í 14. hverfinu í París í gær. Sósíalistinn Edwige Avice, 32 ára gamall félagsfræðingur, hlaut tæp- lega 54% atkvæðanna en gaullist- inn Christian de la Malene rétt innan við 46%: I Nancy, Austur-Frakklandi, fyrir viku sigraði sósíalistinn Yves Trondon leiðtoga Róttæka flokks- ins, Jean-Jacques Servan-Schreiber. De la Malene er fyrrverandi ráðherra og staðgengill Chiracs sem borgarstjóri Parísar. Hann kenndi um ferli stjórnar Barre síðan þingkosningarnar fóru fram fyrir sex mánuðum. Assad forseti á horgarmörkunum i Berlín ásamt austur-þýzka hershöfðingjanum Karl-Heinz Drews (til vinstri) og stjórnmálaráðs- fulltrúanum Gerhard Griineberg (til hægri). Ný stjórn mynduð í Líbanon tícirút. 2. október. Reuter. ELIAS Sarkis, forseti Lfbanons. sagði í dag að hann hefði ákveðið að mynda nýja stjórn stjórnmáia- manna til að ráðast gegn vanda sem ætti sér enga hliðstæðu og ógnaði máttarstoðum ríkisins. Sarkis boðaði einnig nýja öryggismálaáætlun til þess að binda endi á æ harðari bardaga í Beirút milli kristinna manna og sýrlenzkra hermanna úr friðar- gæzluliði Arabarfkja. Hann skýrði frá þessu í ríkisút- varpinu skömmu eftir að bardag- arnir breiddust út frá kristnu hverfunum í borginni til nálægra bæja og þorpa. Skriðdrekum og stórskotaliði var beitt í bardögunum, þar á meðal stærstu fallbyssum sem Sýr- lendingar hafa fengið frá Rússum, og barizt er af mikilli hörku á stóru svæði. Útvarpið sagði í dag að 32 óbreyttir borgarar hefðu faltið og rúmlega 200 særzt á 12 tímum. Sjö hinna föllnu bjuggu á elliheimili. Stefnu Callaghans hafnað í Blackpool Blackpool, 2. október. Reuter. JAMES Callaghan, forsætisráðherra Breta, varð fyrir meiriháttar áfalli, hinu mesta síðan hann varð forsætisráðherra, þegar flokkur hans Verkamannaflokk- urinn hafnaði gersamlega stefnu stjórnarinnar um hófstillingu í kjaramálum til að hafa hemil á verðbólgunni á árlegu þingi sínu í Blackpool í dag. Uppreisninni gegn Callaghan á þinginu stjórnuðu leiðtogar fjöl- mennra verkalýðsfélaga sem esu orðin þreytt á þriggja ára tak- mörkunum á kauphækkunum. Mikill meirihluti þingfulltrúa greiddi atkvæði gegn efnahags- málastefnu ríkisstjórnarinnar að loknum þriggja tíma stormasöm- um umræðum — einkum og sér í lagi gegn tilraunum hennar til að takmarka kauphækkanir við fimm af hundraði. Akvarðanir flokksþingsins eru ekki bindandi fyrir ríkisstjórnina og aðstoðarmenn Callaghans for- sætisráðherra segja, að ekkert bendi til þess að hann muni segja af sér. Búizt er við að viðbrögð hans komi fram á morgun þegar hann ávarpar flokksþingið. Ráðherrar segja að þeir muni halda áfram baráttu sinni fyrir því að bjarga þeirri stefnu sem stjórnin hafi fylgt gegn verðbólg- unni en viðurkenna að atkvæða- greiðslan í dag hafi grafið undan getu hennar til að berjast gegn kröfum verkalýðsfélaga um miklar launahækkanir. Callaghan á flokksþinginu ásamt bæjarstjórafrúnni í Blackpool, June Moore. 50.000 starfsmenn Ford-bíla- verksmiðjanna hafa þegar lagt niður vinnu og við blasir sú hætta að í vetur komi til alvarlegra vinnudeilna i Bretlandi. Aðrir verkamenn, þar á meðal kola- námumenn, hafa hótað að leggja niður vinnu ef stjórnin reynir að Andrúmsloftið þrung'ið ótta og eymd í Víetnam Parfo, 2. októher Reuter. ANDRÚMSLOFTIÐ í Víctnam er þrungið ótta og cymd ríkir vegna gcigvænlegra vanda- inálai styrjalda, flóða og hung- ursncyðar, segir franski blaða- maðurinn Rolan-Pierre Paring- aux, sem er nýkominn frá landinu. Víetnamska hernum hefur ekkert orðið ágengt í kostnaðarsömu landamæra- stríði við Kambódiumenn og Suður-Víetnamar veita enn stcfnu stjórnarinnar í Hanoi andspyrnu segir Paringaux, sem er einn fárra vestrænna fréttamanna er hafa ferðazt að ráði um Víetnam á undanförn- um árum. Spilling er komin á svo hátt stig í víetnömsku kommúnista- hreyfingunni að það á sér eng.t hliðstæðu, fangabúðir fyrir póli- tíska fanga eru fullar og leyni- lögreglan hefur frjálsar hendur um að stjórna í raun og veru landinu, segir Paringaux í greinum sínum um ástandið er birtast í Le Monde, blaði sem lengi hefur barizt fynr málstað víetnömsku byltingarinnar. Paringaux segir að raunveru- legt styrjaldarástand ríki í Víetnam, að hluti hersins heyi blóðuga og árangurslausa bar- áttu á kambódísku landa- mærunum og að hinn hluti hersins búi sig undir hugsanleg átök við Kínverja. Almennt herúboð er í landinu öllu, á heilum svæðum vinna aðeins konur á ökrunum. 'Stór hluti Mekongóshólma- svæðisins er algerlega undir vatni og hungursneyð ríkir á sumum svæðum segir Paring- aux. Gremja sunnanmanna í garð yfirvalda í Hanoi hefur náð nýju hámarki síðan síðustu leifum fyrrverandi stjórnar var útrýmt takmarka launahækkanir við fimm af hundraði. Þingfulltrúar höfðu að engu eindregnar áskoranir frá ráðherr- um sem vöruðu flokkinn við því að gera að engu sigurmöguleika sína í þingkosningum sem fara fram á næsta ári með því að segja skilið við efnahagsstefnuna. Denis Healey fjármálaráðherra kvað launamálastefnuna hafa stórbætt aðstöðu Breta og spáði „framfara- stökki.** Árásir inn í Marokkó Rabat, 2. október. Reuter. HASSAN konungur Marokkó hef- ur sakað alsírskt herlið um að hafa gert tvær árásir yfir landamærin og segir að margir hafi beðið bana og særzt í árásunum að sögn marokkóskra embættismanna í kvtild. Ásökun konungs kom fram í harðri mótmælaorðsendingu til Houari Boumedienne forseta Alsírs um helgina. Hassan konungur sagði að atburðirnir hefðu gerzt á laugar- dag og sunnudag á tveimur stöðum, öðrum um fimm km og hinum 15 km frá alsírsku landamærunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.