Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1978 Hópferðabílar Fjallabílar. Allar stærðir. Snæland Grímsson h.f. Símar 75300 og 83351. SlKR Hitamælar Vesturgötu 16. simi 13280 (ö® Nýsending Kjólar — dragtir blússur — pils. Opið laugardaga 10—12. Dragtin, Klapparstíg 37. JS-.'1^ W AtliI.YSIMíA.SIMIVN ER: 22480 3tt«r0tmbl«t>ií> Utvarp kl. 20.00: ,,Á níunda tímanum" fer í skóla höfuðborgarinnar „Á níunda tímanum" er fastur liður í útvarpsdagskránni og að venju er hann á miðvikudagskvöldi og hefst kl. 20.00. Efni þáttanna er hins vegar ekki alltaf það sama og í kvöld fara umsjónarmenn- irnir, Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason, í skóla í Reykjavík. Þeir munu rabba við nemendurna og heyra í þeim hljóðið varðandi nýhafið skólaár. Tveir ungir og kunnir íþróttamenn koma í þáttinn, að sögn Hjálmars, og verður rætt við þá. Þessir íþróttamenn hafa báðir getið sér gott orð fyrir handknattleiksiðkun. Fastir liðir í „Á níunda tímanum" eru leynigesturinn, Topp 5 og lestur úr bréfum hlustenda svo framarlega sem tíminn leyfir. „Á níunda tímanum" er 40 mínútna langur þáttur. '*» >.» Umsjónarmenn þáttarins „Á nfunda ti'manum". Sjónvarp kl. 21.45: Landnám íslendinga á Grænlandi Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er endursýnd mynd um Grænland. Myndin var áður sýnd í sjónvarpinu í ágúst árið 1976. Síðari hluti þessarar myndar, sem Nordvision hefur látið gera, verður á dagskrá sjónvarpsins þann 18. október næstkomandi. íslenzka, danska og norska sjónvarpið gerðu myndina og er í þessum fyrri hluta, sem nú verður sýndur, rifjuð upp saga íslenzks landnáms á Grænlandi. Einnig verða skoðaðar minjar frá þessum tíma. Þýðandi og þulur myndarinnar er Jón O. Edwald. Sýningin hefst kl. 21.45 og tekur einn og hálfan tíma. Á íslendingaslóðum í Grænlandi. Sigurður H. Richter. Varðveisla menningar- verðmæta „Nýjasta tækni og vísindi" er á dagskrá sjónvarpsins kl 20.30 í kvöld. Umsjónarmaður þáttar- ins að þessu sinni er Sigurður H. Richter og mun hann sýna franska mynd um tækni sem notuð er til varðveislu menning- arverðmæta. Þáttur Sigurðar í kvöld er 25 mínútna langur. Útvarp Reykjavík /MIÐNIKUDkGUR 4. október MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna> Jón frá Pálmholti endar lestur nýrrar sögu sinnar „Ferðarinnar til Sædýra- safnsins" (21). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Iðnaður. Umsjónar maður> Pétur J. Eiríksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Marie- Clarie Alain leikur á orgel Fantasíu í G-dúr og tvö tilbrigði um sálminn „Um Hann. sem ríkir himnum á" eftir Bach. 10.15 Áhrif búferðaflutninga á bbrn. Guðrún Guðlaugsdótt- ir tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Ríkis- fílharmoníusveitin í Brno lcikur „Nótnakverið" ævin- týraballettsvítu eftir Bohuslav Martinú. Jiri Waldhans stj./ Enska kammersveitin leikur Til- brigði op. 10 eftir Benjamin Britten um stef eftir Frank Bridgc; höfundurinn stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 15.00 Miðdegissagan. „Föður ást" eftir Selmu Lagerlöf Hulda Runólfsdóttir les (11). 15.30 Miðdegistónleikar. Georges Barboteu og Geneviéve Joy leika „Adagio og Allegro fyrir horn og píanó" op. 70 eftir Robert Schumann/ Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir Claude Debussy. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Popp. 17.00 Litli barnatíminn. Gísli Ásgeirsson sér um tímann. 17.20 Sagan. „Erfingi Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (5). 17.40 Barnalög. 17.50 Áhrif búferlaflutninga á börn. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. KVOLDIÐ Á SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 4. október 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni . og vísindi. í þcssum þætti verður sýnd frönsk mynd um tækni, sem beitt er við varðveislu mcnningarvcrðmæta. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 20.55 Dýrin mín stór og smá Tíundi þáttur. Hjálparhellur Efni níunda þáttar. Tristan leggur til að James fari í brúðkaupsferð til Miðjarðarhafsins. en til þess þarf meira fé en dýralæknirinn ungi hefur milli handa. Siegfried er boðin staða sem trúnaðarla-knir hjá þekktu veðreiðafyrirtæki. Ekkert verður þó úr þvf þegar hann hittir gamlan kunn- ingja og drckkur sig fullan. Helen flytur í dýralækna- húsið. og þau Jamcs eru gefin saman f hjónaband. Berklaprófun er fyrirskip- uð á búfé í afskckktu, en r^íðgru héraði. James tekur hiMia að sér, o% ungu hlónln; í"íára* þángað í brúðkaups-' ferð. '' Þýðandi óskar Ingimars- son. 21.45 Grænland „Og hann kallaði landið Grænland" Fyrri hluti fræðslumyndar, sem gerð er samcigi nlcga af danska. norska og i'slcnska sjónvarpinu. Rifjuð upp sagan af land- námi Islcndinga á Græn- landi og skoðaðar miniar frá landnámsöld. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. Áður á dagskrá 27. ágúst 1976. Síðari hjutinn verður endursýndur miðvikudag- inn 18. október nk. (Nordvision) 22.25 Dagskrárlok. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Samleikur í útvarpssal Guðný Guðmundsdóttir og Nina Flyer leika Dúó fyrir fiðlu og selló eftir Zoltán Kodály. 20.00 Á níunda tímanum Guðmundur Árni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með blö'nduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Einsbngur Victoria de los Angeles syngur lög frá ýmsum lönd- umi Geoffrey Parsons leikur á píanó. 21.25 „Einkennilegur blómi" Silja AðaJsteinsdóttir fjallar um fyrstu bækur nokkurra ljóðskálda sem fram komu um 1960. Sjötti og síðasti þáttur. „Nei" eftir Ara Jósefsson. Lesari. Björg Árnadóttir. 21.45 Sónata nr. 1 í Gdúr fyrir strengjasveit eftir Rossini Enska kammersveitin leik- ur, Pinchas Zukermann stjórnar. 22.00 Kvöldsagan. „Líf í list- um" eftir Konstantín Stanislavskí Kári Halldór les (18). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.