Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 6
 6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1978 FRÉTTIR í DAG er miövikudagur 4. október, sem er 277. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.19 — stórstreymi og síödegisflóö kl. 19.34. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.44 og sólarlag kl. 18.48. — A Akureyri er sólarupprás kl. 07.31 og sólarlag kl. 18.30. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið í suðri kl. 15.10 (íslands- almanakið) Og hvað sem pér svo gjörið í orði eða verki, pá gjörið allt í nafni Drottins Jesú, Þakkandi Guði föð- ur fyrir hann. KRQSSGATA l 2 3 4 6 1 8 LARETT. - 1. op, 5. danskt smáurð. 6. furða, 9. tnrnji. 10. frumefni, 11. ósamstæðir, 12. samtök. 13. innyfli. 15. borg, 17. gerir ríkan. LÓORÉTT, - 1. fJótina. 2. brodds, 3. hestur, i. sjá um, 7. hrýn nauðsyn. 8. kvenmanns- nafn. 12. bikkja. 14. grjót, 16. skóli. Lausn si'ðustu krossiíátu. LÁRÉTT. - 1. svella, 5. pé, G. Ararat. 9. Pan. 10. ala. 11. GU, 13. náin, 15. saum. 17. smala. LÓÐRÉTT. - 1. spaðaás, 2. vér. 3. Lára. 4. alt, 7. apanum, 8. angi, 12. unna, 14. áma. 16. as. ÞESSAR skólatelpur, sem eiga heima í Kópavogi efndu fyrir nokkru til hlutaveltu í sínu hverfi þar í bænum til ágóða fyrir Blindrafélagið. Þær söfnuðu 4000 krónum. Telpurnar heita: Jóna B. Gísladóttir, Sigur- borg Guðmundsdóttir, Guðrún Dröf n Ragnars- dóttir og Sigrún Gísladóttir. ALLIR ósóttir. — Vinn- ingarnir þrír í happdrætti Byggingarsjóðs Færeyska sjómannaheimilisins hér í Reykjavík eru enn ósóttir. — Aöalvinningurinn, amerískur 4ra dyra bíll, kom á miða nr. 18372. — Vinningarnir farmiðar fyrir tvo með Smyrli til Færeyja komu á miða númer 19444 og 28498. Uppl. um happdrættisvinn- inga þessa má fá í síma 38247. B.Ö.F. - Bindindisfél. öku- manna, fer í skemmtiferð á laugardaginn kemur, 7. októ- ber, í Borgarfjörð og Kalda- dal. — Nánari uppl. eru gefnar í síma 86122. UPPI í Hlíðum fannst lítill grænn páfagaukur á_ föstu- dagskvöldið, er hann hafði leitað skjóls á veggsvölum. Uppl. um þann græna er að fá í síma 35771. A ISAFIRÐI. í nýlegu Lög- birtingablaði auglýsir bæjar- fógetinn á ísafirði, Þorvarður K. Þorsteinsson, lausar stöð- ur varðstjóra og lögreglu- þjóns í lögregluliði ísafjarð- ar. — Er umsóknarfrestur um stöðurnar til 15. þessa mánaðar. KVENFÉLAGIÐ Hrönn byrjar vetrarstarfið í kvöld, miðvikudag, með fundi að Borgartúni 18, í húsi Far-' manna- og fiskimannasam- bandsins, og hefst hann kl. 20.30. FÖNDURFUNDUR verður á vegum bazarnefndar kvenna- deildar Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra fimmtudag- inn 5. okt. næstkomandi að Háaleitisbraut 13 og hefst kl. 20.30. SKAFFELLINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir til haust- fagnaðar í Félagsheimili Fóstbræðra á föstudaginn kemur, 6. okt., og hefst hann kl. 21.00. BÚSTAÐAKIRKJA: Félags- starf aldraðra hefst í dag, miðvikudag, kl. 2 síðd. í safnaðarheimilinu. FRÁ HÖFNINNI í GÆR komu til Reykja- víkurhafnar frá útlöndum Dettifoss, Ljósafoss og Laxá. Þá fór Skaftafell á ströndina og fer beint út. Dísarfell var væntanlegt af ströndinni í gærkvöldí. Togararnir Snorri Sturluson og Arinbjörn höfðu haldið aftur til veiða í gærkvöldi. Litlafell fór í ferð í gær og togarinn Bessi, sem verið hefur í slipp, fór í gær. ARIMAÐ HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Guðlaug Reynis- dóttir og Gunnar Guðmunds- son. Heimili þeirra verður í Kaliforníu í Bandankjunum: (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Etið og verið glaðir! GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Háteigskirkju Anna Þorsteinsdóttir og Karl Rútsson. Heimili þeirra er á Suðurgötu 37, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) K\ 1)1.1). S KTIK .« I1K1.(. Alíl'.IONl ST A apótckanna í lí.-xkjavi'k damina 20. M'ptrinher til ¦"». uktúlwr. ao hárium döirum m«-nt«ildum. vprður .scm hcr sejíin I KK^ K.IA- \ ÍKl'lt AI'ÓTKKl. Kn auk þrm ir liOUCMt AI'ftTKK opto lil k). 22 öll kviild vaknikunnar ncma siinnildairskviild. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidÖKum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 21230. (iiiriKudcild er lokuð á helgidðgum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf aðeíns að ekkí náist í hefmilisfækní. Eftir kl. 17 vírka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (liýraspítalanum) vio Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virkintóga-kl. 14-19, sími 76620. Eftir lokun er svarað í sfma 22621 eða 16597. HALLGRÍMSKIRKJUU'RNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—4 síod.. nema sunnudaga þá milli kl. 3 — 5 sfodegis. .jl_, 1111A HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- SJUKRAHUS »pftalinn. Alla daga kl. 15 til k). 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI IIRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardógum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVlTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. * LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9— lé.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10-12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud.- fiistud. kl. 9-22, laugardag kl. 9-16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, l'ingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDB0KASÖFN - Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, si'mar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, s/mi 36814. Ménud.-fiSstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-fbstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir born, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270, mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR - Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunniidaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til fbstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ðkeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svefnssonar við Sigtun er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. ÍBSEN-sýningin i' anddyri Safnahússins vio Hverfisgótu í tilefni nf 150 ára afmali skáldsins cr opin virka daga kl. ft—19. ncma á laugardiigiim kl. 9—16. HALLGRÍMSKIRKJUTURN, einn helzti útsýnis- staður yfir Reykjavík, er opinn alla daga milli kl. 2—4 sfðd.. nema sunnudaga þá kl. 3—5 sfðd. Dll 1U1UIVT VAKTÞJÓNUSTA borgar OlLANAVAIv I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgldögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. IMbl. 50 árum ,,l»M) vr vcl til falliA art jí«'ta þcss aft nú W kuminn hílvcKur milli Sijíurrtarstaoa á Melrakkasléttu «iL' Kjalla í Kclduhvcrfi. svo au á allri hinni liiniíii lciA á milli Rcykjavikur uk Sinuroarstaua cr ckki ncma lítio haft óía'rt. scm sí' úr Kciduhvcrfi yfir Kcykjahcioi. — (ilaman væri ao húio va-ri art tcnKJa hfllciftirnar Kaman fyrir AlþtnKÍsafma-lirt 1030. svu au NorAurI>inKeyjarsýslan Boti náu uk nutiu híllcirtar ha-rti til Akurcyrar uk Kcykjavíkur." r? -—————--....... '"N GENGISSKRÁNING NR. 177 - 3. októbcr 1978. Eining kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollai v 307,10 307,90 1 Sterlingspund 604,00 605,60* . 1 Kanadadollar 257,60 258,30* 100 Dantkarkrónur 5757,15 5772,15* 100 NOf.skar krónur 6012,19 6027,65' 100 Sænskar krónur 6993.86 7012,05* 100 f-lnnsk mórk 7*35,50 7855,40 100 Franskir Irankar 7091,50 7110-»* lOOBelg. (rankar 1012,20 101«,S0* 100 Svissn. frankar - 19375^0 19425,90* 100 Gyllini 14697,30 14735,60* 100 V-býzkn.örk 15945,00 15986,50* 100 Lírur 37,38 37,48* 100 Austurr. Scfi. 2197,50 2203,20» 100 Escudos 677^0 878,90* 100 PeMtar 428,30 429,40* 100 Yen 162,83 163,26* ' Breyting frá u'oustu skrán.ngu. V-.........-..................' .„,_.......................-. GENGISSKRÁNING ," ¦. , Í!i;i>.vm.\\n\í..i \i.I)I':\kís NR. 177 - 3. OKTÓBER 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 337,81 338,69 1 Sterlíngspund 684,40 666,16* 1 Kanadadollar 283,36 284,13* 100 Danskarkrónur 6332,87 6349,37* 100 Norskar krónur 6613.37 6630.64- 100 Sænskar Krónur 7693,24 7713,26* 100 Finnsk mSrk 8399,05 8420,94 100 Franskir trankar 7800„76 7821,00* 100 Belg frankar 1113,42 1116,28* ioo Svissn. trankar 21312,94 21368,49* 100 Gyllinl 16167,03 18209,16* 100 V.-Þýik mörk 17539,50 17585,15* 100 Lirur 41,10 41,21* 100 Austurr. Sch. 2417,25 2423,52* 100 Escudos 744,92 746,79* 100 Peaetar 471,13 472^4* 100 Yan 179,11 179,59* * Breyting frá siðustu akriningu. \....... '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.