Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1978 6 i DAG er miövikudagur 4. október, sem er 277. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 07.19 — stórstreymi og síðdegisflóð kl. 19.34. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.44 og sólarlag kl. 18.48. — A Akureyri er sólarupprás kl. 07.31 og sólarlag kl. 18.30. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.17 og tunglið t suðri kl. 15.10 (íslands- almanakiö) Og hvað sem þér svo gjörið í orði eða verki, pá gjörið allt í nafni Drottins Jesú, pakkandi Guði föð- ur fyrir hann. |KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 LJio •.. ■ _ 13 14 ggg \ lárétt, - 1. op, 5. dan.skt smáorð. 6. furða, 9. tangi, 10. frumefni. 11. ósamstseðir, 12. samtök. 13. innyfli. 15. hortr. 17. t?erir rikan. LÓÐRÉTT, - 1. flötina. 2. brodds, 3. hestur, 4. sjá um, 7. hrýn nauðsyn, 8. kvenmanns- nafn, 12. bikkja. 14. srjót, lfi. skóli. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTT. - 1. svella, 5. pé, G. Ararat, 9. Pan. 10. ala, 11. GU, 13. náin, 15. saum. 17. smala. LÓÐRÉTT, — 1. spaðaás, 2. vér, 3. Lára. 4. alt, 7. apanum, 8. angi, 12. unna. 14. áma. lfi. as. ÞESSAR skólatelpur, sem eiga heima í Kópavogi efndu fyrir nokkru til hlutaveltu í sínu hverfi þar í bænum til ágóða fyrir Blindrafélagið. Þær söfnuðu 4000 krónum. Telpurnar heita> Jóna B. Gísladóttir, Sigur- borg Guðmundsdóttir, Guðrún Dröfn Ragnars- dóttir og Sigrún Gísladóttir. [FPtFTTIFI 1 ALLIR ósóttir. — Vinn- ingarnir þrír í happdrætti Byggingarsjóðs Færeyska sjómannaheimilisins hér í Reykjavík eru enn ósóttir. — Aðalvinningurinn, amerískur 4ra dyra bíll, kom á miða nr. 18372. — Vinningarnir farmiðar fyrir tvo með Smyrli til Færeyja komu á miða númer 19444 og 28498. Uppl. um happdrættisvinn- inga þessa má fá í síma 38247. B.Ö.F. — Bindindisfél. öku- manna, fer í skemmtiferð á laugardaginn kemur, 7. októ- ber, í Borgarfjörð og Kalda- dal. — Nánari uppl. eru gefnar í síma 86122. UPPI í Hliðum fannst lítill grænn páfagaukur á föstu- dagskvöldið, er hann hafði leitað skjóls á veggsvölum. Uppl. um þann græna er að fá i síma 35771. Á ÍSAFIRÐI. í nýlegu Lög- birtingablaði auglýsir bæjar- fógetinn á Isafirði, Þorvarður K. Þorsteinsson, lausar stöð- ur varðstjóra og lögreglu- þjóns í lögregluliði ísafjarð- ar. — Er umsóknarfrestur um stöðurnar til 15. þessa mánaðar. KVENFÉLAGIÐ Hrönn byrjar vetrarstarfið í kvöld, miðvikudag, með fundi að Borgartúni 18, í húsi Far-' manna- og fiskimannasam- bandsins, og hefst hann kl. 20.30. FÖNDURFUNDUR verður á vegum bazarnefndar kvenna- deildar Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra fimmtudag- inn 5. okt. næstkomandi að Háaleitisbraut 13 og hefst kl. 20.30. SKAFFELLINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík efnir til haust- fagnaðar í Félagsheimili Fóstbræðra á föstudaginn kemur, 6. okt., og hefst hann kl. 21.00. 4: W( */? Etið og verið glaðir! BÚSTAÐAKIRKJA: Félags- starf aldraðra hefst i dag, miðvikudag, kl. 2 síðd. í safnaðarheimilinu. FRÁ HÖFNINNI í GÆR komu til Reykja- víkurhafnar frá útlöndum Dettifoss. Ljósafoss og Laxá. Þá fór Skaftafell á ströndina og fer beint út. Dísarfell var væntanlegt af ströndinni í gærkvöldi. Togararnir Snorri Sturluson og Arinbjörn höfðu haldið aftur til veiða í gærkvöldi. Litlafell fór í ferð í gær og togarinn Bessi, sem verið hefur í slipp, fór í gær. ÁFirMAD MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði Guðlaug Reynis- dóttir og Gunnar Guðmunds- son. Heimili þeirra^ verður í Kaliforníu í Bandarikjunum. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Háteigskirkju Anna Þorsteinsdóttir og Karl Rútsson. Heimili þeirra er á Suðurgötu 37, Hafnarfirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) hVtil.lK N KTl K- IIK HKI.tiAIÍMÓM STA apót.kanna í Kcykjavík dauana 29. scplcmbcr til •"». októbcr. að háóum dögum mcðtöidiim. vcrAur scm hór s«‘gir: I Kl^ K.l A- \ IKI lt U'ÓTKhl. Knauk þi'sM-r IIOKtiAlt AI’ÓTKh „pi,\ til kl. 22 iill k\i»ld vaktvikunnar ncma sunnudagskviild. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardövcum og heljíidöKum, en hægt er aÖ ná sambandi viÖ lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daita kl. 20—21 og á lauKardögum írá kl. 14—16 sími 21230. Gönicudeild er lokuð á heÍKÍdÖKum. Á virkum döKum kl 8—17 er hæfft að ná samhandi við lækni í sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok heÍKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudÖKUm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll f Víðidal. Opin alla virka daaa kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir iokun er svarað í sfma 22621 eða 16597. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla dasa kl. 2—4 síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN, KI. 15 til ki. 16 ok ki. 19.30 tii kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN, Mánudaxa tii föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudöKum, kl. 13.30 til ki. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa og sunnudaKa kl. 13 tii 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarlirði, Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 tii kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga ki. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborð8 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22. laugardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsaíns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sóiheimum 27. sími 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - IIofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—íöstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga tii föstudaga kf. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — lauKar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. AðganKur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaiía og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaKa og miðvikudaKa frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK tii föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýningin í anddyri Safnahússins við Hverfisgotu í tilufni af 150 ára aíma li skáldsins er opin virka daga kl. 9—19. nema á laugardögum kl. 9—16. IlALLGRlMSKlRKJUTURN, einn helzti útsýnis- staður yfir Reykjavik, er opinn alla daga milli kl. 2—4 síðd., nema sunnudaga þá kl. 3—5 síðd. Dll ABAl/AI/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DiLANAVAKT stoínana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „ÞAD er vel til falliö að geta þess að nú er kominn hílvegur milli Sigurðarstaða á Melrakkasléttu og Fjalla í Kelduhverfi. svo að á allri hinni löngu leið á milli Reykjavikur og Sigurðarstaða er ekki nema lítið haft ófært. sem sé úr Kelduhveríi yfir Reykjaheiði. — (iaman va*ri að húið va*ri að tengja hílleiðirnar saman fyrir Alþingisafmadið 1930. svo að NorðurÞingeyjarsýslan geti náð og notið hílleiðar ha-ði til Akureyrar og Reykjavíkur." r N GENC.ISSKRÁNING NR. 177 - }. októbcr 1978. Eining kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 307,10 307,90 1 Sterlingspund 604,00 605,60* ,1 Kanadadollar 257,60 258,30* 100 Danskar krónur 5757,15 5772,15* 100 Norskar krónur 6012,15 6027,85* 100 Sænskar krónur 6993,85 7012,05* 100 Fínnsk mörk 7635,50 7655,40 100 Franskir frankar 7091,60 7110,00* 100Belg. frankar 1012,20 1014,80* 100 Svissn. frankar 19375,40 19425,90* 100 Gyllini 14697,30 14735,60* 100 V.-Þýzk mörk 15945,00 15986,50* 100 Lírur 37.36 37,46* 100 Austurr. Sch. 2197,50 2203,20* 100 Escudos 677,20 678,90* 100 Pesetar 428,30 429,40* 100 Yen 162,83 163,26* * Breyting frá síóustu skráningu. J GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 177 - 3. OKTðBER 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandartkjadollar 337,81 338,69 1 Sterlingspund 664,40 666,16* 1 Kanadadollar 283,36 284,13* 100 Danskarkrónur 6332,87 6349,37* 100 Norskar krónur 6613,37 6630,64* 100 Sænskar Krónur 7693,24 7713,26* 100 Finnsk mörk 8399,05 8420,94 100 Franskir frankar 7800..76 7821,00* 100 Belg. frankar 1113,42 1116,28* 100 Svissn. frankar 21312,94 21368,49* 100 Gyllini 16167,03 16209,16* 100 V.-Þýzk mörk 17539,50 17585,15* 100 Lirur 41,10 41,21* 100 Austurr. Sch. 2417,25 2423,52* 100 Escudos 744,92 746,79* 100 Pesetar 471,13 472,34* 100 Yen 179,11 179,59* L... * Breyting frá síðustu skráningu. -/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.