Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTOBER 1978 Friöur í okkar heimshluta Benedikl Gröndal utanríkisráöherra sagði í viötali við AP-fréttastof- una í New York um sl. helgi, að engin breyting myndi verða á aðild ís- lands að Atlantshafs- bandalaginu, prátt fyrir nýja ríkisstjórn með aöild ráðherra, „sem aðhyllast hugmyndir hins svo- nefnda Euro-kommún- isma", eins og það er orðað í fréttaskeyti AP. „Valdajafnvægið milli hernaðarbandalaganna tveggja í A- og V-Evrópu hefur leitt til Oess, að friður hefur ríkt í pessum hluta heims frá pví At- lantshafsbandalagið var stofnaö og Það er meira en hægt er að segja um ýmsa aðra heimshluta," hefur fréttastofan eftir ráðherranum. Þessi árétting utanrík- isráðherra á afstöðu ís- lands gagnvart Atlants- hafsbandalaginu er fagn- aðarefni. Hvort ráðherrar AlÞýðubandalagsins að- hyllast Evrópukommún- isma, eins og fréttastofan hefur eftir utanríkisráð- herra, er hins vegar spurning, sem stakir steinar leiða hjá sér að fullyrða eitt eða neitt um, svo loðin og allra-átta-leg sem umfjöllun íslenzkra kommúnista (AB-manna) hefur verið um Það efni í seinni tíð. En Þessi sam- líking á ráðherrum AB viö Evrópukommúnista höfð- ar m.a. til Þeirrar afstöðu kommúnistaflokka á ítal- íu, Frakklandi og Spáni, aö viðurkenna aðild að og hlutverk Atlantshafs- bandalagsins í varnarvið- búnaði vestrænna Þjóða. Traustur meirihluti í þinginu — þegar horft er til minnihlutans AP-fréttin greinir að utanríkisráðherra hafi lagt sterka áherzlu á fylgi sitt og AIÞýöuflokksins við áframhaldandi aðild íslands að varnarbanda- laginu. Hann benti m.a. á, að Þott eínn stjórnar- flokkanna „væri á móti" slíkri aðild, ætti hún traustan meirihluta á Al- Þingi íslendinga, Þar eð stjórnarandstöðuflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, Benedikt Gröndal i viðtali vifl AP: Utanríkisstefnan breytist ekki með bessari ríkisstjórn M. ^———MBKeatw hvort uðrar )>)óoir ntynrtu íylfcja' I AP. iilh .VALDAJAFNV.-EGIÐ hornaAarbandalananna tvrjoíja í Auntur oit Vnrt- iirEvrópu helur leitt tí) hfW aö (riðwr hetur rfkt i be».um hluta híims (rá þvi Ailmnt-- halshandalwtiA var stofnað u* þ>0 er irifira en hæirt er að >CKÍ> UM ýmsa aðr» heimw lilmj." saiíðt BrncdikT Gröndal utanríkisráöhfrra í viðtali viö Ai'lr+ttiiNtofuna í New Yurk um hclirilia. Hann bvtti við að i-iwin hri'vlinit yrfti á aðildar hluU (slands að Atlantnhafn- ¦ '..... i ii niiiii ' hvort uörar þjóði ford*mi íslaniis on baetti við iift UlpniiinKUm fyndust þeir ijátftri harla s*rsia^ir i ýmsu tillilr Hann benti á aS enda þótt einr stjörnarflnkkanna vafri i móti aöild að NATO styddi sljórTiar andstoðuflokkurinn. Sjálfsta?* isflokkurinn. aflild að handalajr inu. ÞannÍR WBti traustur þinu þingii ef hún viðurkeni slaftrevnd I skeytinu sei(ir að enda þót Benedikt GrOndal styö. nishafsbandalajrí𠦦¦I— - ¦¦ Ééiliái væri fylgjandi vestrænu varnarsamstarfi. Hins vegar benti ráðherrann á, að enginn íslenzkur stjórnmálaflokkur vildi varanlega dvöl erlends varnarliðs í landinu. Nú- verandi fyrirkomulag væri afleiðing af staö- reyndum umheimsins sem gæti tekið breyting- um ef aðsíaeöur breytt- ust. Það sem vekur athygli í ummælum ráðherra varðandi fylgi við At- lantshafsbandalagið á Al- Þingi, er, að hann sér ástæðu til að höfða til stjórnarandstöðunnar, ef „Evrópukommarnir" bil- uðu. Hins vegar segir í ÁP-fréttinni, að Ragnar Arnalds menntamálaráð- herra hafi tekið undir pau fyrirheit stjórnarinnar, að engin breyting verði á utanríkisstefnunni, að AB-menn hafi látið nægja að bóka, að Þeir væru andvígir Natóaöild og varnarsamningi. Fær Alþýöu- bandalagiö Nató- upplýsingar? bá segir í AP-skeytinu (ekki haft eftir utanríkis- ráöherra): „Heimildir At- lantshafsbandalags í Briissel, sem ekki voru tilgreindar nánar, bættu við að íslendingar fengju enn allar upplýsingar sem fyrrum, en að bandalagið kreföist Þess að Þeim væri dreift innan stjórnarinnar eftir metn- um Þörfum. Þetta myndi verða til Þess að ráöherr- ar kommúnista yrðu af- skiptir. í fréttum annarra heimilda segir aö venjan sé sú á íslandi að leyndarmál Atlantshafs- bandalagsins séu auk utanríkisráðherra afhent forsætisráðherranum og hann sé ekki heldur kommúnisti", eins og Það er orðað í fréttaskeytinu. (f^) krommenie gólfdúk: níösterkur, T?r. einstæö hönnun, hagstætt verö og það er auövelt, aö halda honum ^L hreinum. ¦ Hvers getið - þérkrafist frekaraf Á gólfdúk? •#Sft* :imr- -mu. S^ Seljum málningavörur og margt fleira. ,}>¦ ¦ Gólfdúkur á gólf og veggi! Síðumúla15 sími 3 30 70 TOKAMOX BÍLSKÚRSHURÐIR Þær renna hljóðlaust upp undir loft, engin hætta á að vindhviður skelli hurðinni á bílinn eða snjór hindri þær. Þær eru svo léttar, að barn getur stjórnað þeim. Timburverzlunin Volundurhf. KLAPPA*RSTÍG 1. SÍMI 18430 — SKEIFAN 19. SÍMI 85244 <@andókóli Q)igútmr ^imemmnm „DANSKENNSLA" í Reykjavík — Kópavogi — Hafnarfirði. Innritun daglega kl. 10—12 og 1—7. Börn- ungl.- fullorðnir (pör eöa einst.) Kenni m.a. eftir Alþjóöadanskerfinu, einnig fyrir: BRONS — SILFUR — GULL. „ATHUGIÐ", ef hópar, svo sem félög eða klúbbar, hafa áhuga á að vera saman í tímum, þá vinsamlega hafið samband sem allra fyrst. Ný útskrifaöir kennarar við skólann eru Niels Einarsson og Rakel Guðmundsdóttir. — GOÐ KENNSLA — ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 41557. HÆKKAIMDI BENSfNVERÐ GERIR RENAULT SÍFELLT HAGSTÆÐARI RÚMGÓÐUR-IVÖ5IIEGUR AÐ VINNA VK>- AAJÖG SR^RNEYTINN. VIÐGERÐAR OG VARAHLUTAWÓNUSTA RENAULT Ol KRISTINN GUDNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.