Morgunblaðið - 04.10.1978, Side 7

Morgunblaðið - 04.10.1978, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1978 7 Þessi árétting utanrík- isráðherra á afstöðu Ís- lands gagnvart Atlants- hafsbandalaginu er fagn- aðarefni. Hvort ráðherrar AIÞýðubandalagsins að- hyllast Evrópukommún- isma, eins og fréttastofan hefur eftir utanríkisráð- herra, er hins vegar spurning, sem stakir steinar leiða hjá sér að fullyrða eitt eða neitt um, svo loðin og allra-átta-leg sem umfjöllun íslenzkra kommúnista (AB-manna) hefur verið um pað efni í seinni tíö. En pessi sam- líking á ráðherrum AB viö Evrópukommúnista höfð- ar m.a. til peirrar afstöðu kommúnistaflokka á ital- íu, Frakklandi og Spáni, að viöurkenna aðild að og hlutverk Atlantshafs- bandalagsins í varnarvið- búnaöi vestrænna bjóða. Traustur meirihluti í þinginu — þegar horft er til minnihlutans AP-fréttin greinir að utanríkisráðherra hafi lagt sterka áherzlu á fylgi sitt og Alpýðuflokksins við áframhaldandi aðild íslands að varnarbanda- laginu. Hann benti m.a. á, aö bótt einn stjórnar- flokkanna „væri á móti“ slíkri aðild, ætti hún traustan meirihluta á Al- pingi íslendinga, par eð stjórnarandstöðuflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn, Benedikt Grðndal i viðtali við AP: Utanríkisstefnan breytist ekki með bessari ríkisst jórn ■A. hvort aðrar þjóðir myndu fylKja 2. okt AP _V ALDAJ AFNV.EGIÐ milli hernaðarbandalaKsnna tvcKkja t Austur <>k Vest- urEvrópu hefur leitt til þess að friður hefur ríkt í þessum hluta heims frá því Atlants hafshandalaKÍÖ var stufnað uf það er meira en hættt er að scKja um ýmsa aðra heims- hluta." saKði Benedikt Gröndal L ulanrikisráðherra í viðtali við f Al'--fréttastofuna í New York I um helKÍna. Hann bætti við að I enKÍn breytinK yrði á aðildar I hluta fslands að Atlantshafs- í hvort aðrar þjóðir fordæmi íslands or baetti við að Islendinttum fyndust þeir sjálfir harla sérstaeðir i ýmsu tilliti Hann benti á að enda þótt einn stjórnarflokkanna v«ri á móti aðild að NATO styddi stjórnar andstoðuflokkurinn. Sjálfstæð isflokkurinn. aðild að bandálaK- inu. ÞannÍK v*ri traustur þinK meirihluti fyrir þvi i þinginu þessi ríkisstjórn K*ti Þv' ***}? verið til ef hún vifturkenrtíQ) staðreynd. I skeytinu se^ir að enda þói Benedikt Gröndal styð. AtlantshafsbandalaKÍð sjálfi jiiHUiiitf"' væri fylgjandi vestrænu varnarsamstarfi. Hins vegar benti ráöherrann á, að enginn íslenzkur stjórnmálaflokkur vildi varanlega dvöl erlends varnarlíös í landinu. Nú- verandi fyrirkomulag væri afleiðing af stað- reyndum umheimsins sem gæti tekið breyting- um ef aðstæður breytt- ust. Þaö sem vekur athygli í ummælum ráðherra varðandi fylgi við At- lantshafsbandalagið á Al- pingi, er, að hann sér ástæðu til að höfða til stjórnarandstöðunnar, ef „Evrópukommarnir“ bil- uðu. Hins vegar segir í AP-fréttinni, að Ragnar Arnalds menntamálaráö- herra hafi tekið undir Þau fyrirheit stjórnarinnar, að engin breyting verði á utanríkisstefnunni, að AB-menn hafi látið nægja aö bóka, að peir væru andvígir Natóaðild og varnarsamningi. Fær Alþýöu- bandalagiö Nató- upplýsingar? Þá segir í AP-skeytinu (ekki haft eftir utanríkis- ráðherra): „Heimildir At- lantshafsbandalags í BrUssel, sem ekki voru tilgreindar nánar, bættu við að íslendingar fengju enn allar upplýsingar sem fyrrum, en að bandalagið krefðist pess að peim væri dreift innan stjórnarinnar eftir metn- um Þörfum. Þetta myndi verða tit Þess að ráöherr- ar kommúnista yrðu af- skiptir. í fréttum annarra heimilda segir að venjan sé sú á íslandi að leyndarmál Atlantshafs- bandalagsins séu auk utanríkisráðherra afhent forsætisráðherranum og hann sé ekki heldur kommúnisti“, eins og Þaö er orðað í fréttaskeytinu. Friður í okkar heimshluta Benedikt Gröndal utanrikisráöherra sagðí í viðtali við AP-fréttastof- una í New York um sl. helgi, að engin breyting myndi verða á aðild ís- lands að Atlantshafs- bandalaginu, Þrátt fyrir nýja ríkisstjórn meö aðild ráðherra, „sem aðhyllast hugmyndir hins svo- nefnda Euro-kommún- isma“, eins og Það er orðað í fréttaskeyti AP. „Valdajafnvægið milli hernaðarbandalaganna tveggja í A- og V-Evrópu hefur leitt til pess, að friður hefur ríkt í pessum hluta heims frá pví At- lantshafsbandalagið var stofnað og Það er meira en hægt er að segja um ýmsa aöra heimshluta,“ hefur fréttastofan eftir ráðherranum. (|V) krommenie gólfdúk: níösterkur, einstæö hönnun, hagstætt verö og þaö er auövelt, að halda honum hreinum. Hvers getið ■ * ^ ‘.o, t' xwr-*' “ í ® ■ í ■ — .tr. Gólfdúkur á gólf og veggi! Seljum málningavörur og margt fleira. liturinn Síðumúla15 sími 3 30 70 TOKAMOX BÍLSKÚRSHURÐIR Þær renna hljóðlaust upp undir loft, engin hætta á að vindhviður skelli hurðinni á bílinn eða snjór hindri þær. Þær eru svo léttar, að barn getur stjórnað þeim. Timburverzlunin Tolundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19. SÍMI 85244 ®anðékóti ©fyákoMU'ixmm „DANSKENNSLA“ í Reykjavík — Kópavogi — Hafnarfirði. Innritun daglega kl. 10—12 og 1—7. Börn- ungl.- fullorönir (pör eöa einst.) Kenni m.a. eftir Alþjóöadanskerfinu, einnig fyrir: BRONS — SILFUR — GULL. „ATHUGID", ef hópar, svo sem félög eöa klúbbar, hafa áhuga á að vera saman í tímum, þá vinsamlega hafið samband sem allra fyrst. Ný útskrifaðir kennarar við skólann eru Niels Einarsson og Rakel Guðmundsdóttir. — GOÐ KENNSLA — ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 41557. HÆKKANDI BENSÍNVERÐ GERIR RENAULT SÍFELLT HAGSTÆÐARI RÚMGÓÐUR- fÆGILEGUR AÐ VINNA VIÐ - MJÖG SFARNEYTINN. VIÐGERÐAR OG VARAHLUTAWÓNUSTA R ENAULTO * KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.