Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐID, MIDVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1978 [7n FASTEIGNA LuJ HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR -35300 & 35301 Viö Þverbrekku 2ja herb. íbúð á 7. hæo. Laus fljótlega. Við Hraunbæ Einstaklingsíbúo á jarðhæð. Viö Njálsgötu 2ja herb. samþykkt kjallara- íbúð. Viö Framnesveg 5 herb. mjög góð íbúð á jarðhæð. Sér þvottahús innaf eldhúsi. í smíöum í gamla bænum. Vorum að fá í sölu nokkrar 2ja og 3ja herb. íbúðir í 3ja hæða sambýlishúsi í gamla bænum. Húsið verður frágengið að utan með ísettu gleri og opnanlegum fögum. Sameign innanhúss verður múrhúðuð en íbúðirnar sjálfar afhendast í fokheldu ástandi. íbúðirnar verða til afhendingar næsta vor. Teikningar á skrifstofunni. Viö Hnjúkasel Glæsilegt einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Selst fokhelt til afhendingar strax. Hugsanlegt að taka 2ja herb. íbúð uppí kaupverð. Viltu selja? Okkur vantar allar stærðir og gerðir fasteigna á söluskrá. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. 16180 Hraunbær Góö 3ja herb. endaíbúö á 3. hæð í blokk. Haöarstígur Forskalað timburhús 2x70 ferm. Hverfisgata 100 fm. risíbúð, lítið undir súð. Krummahólar 160 fm. toppíbúð. Kleppsvegur 105 ferm. góð íbúð og herb. í risi með sér snyrtingu. Langholtsvegur 4ra herb. ódýr íbúð ca. 80 ferm. Lindargata Einstaklingsíbúð. Norðurbraut Hf. 3ja herb. risíbúö. Njarðargata Hæð og ris ásamt bílskúr. Sogavegur 2ja herb. jaröhæð. Kópavogur Iðnaöarhúsnæöi. Kópavogur Einbýlishús. Seljendur: Óskum eftir.öllum teg. eigna á skrá. Vinsamlegast hafið samband viö okkur sem fyrst. SKULATÚNsf. Fasteigna- og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæð Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson. kvöld- og helgarsimi 35130. Róbert Árni Hreiðarsson, lögfræðingur 2ja herbergja ibuð Skemmtileg 2ja herbergja íbúö á 7. hæö í sambýlishúsi við Þverbrekku í Kópavogi. Góðar innréttingar. Lagt fyrir þvottavél á baði. Frábært útsýni. Hentar fámennri fjölskyldu. Útb. um 7,5 millj. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314. Sér hæð — einkasala Höfum verið beðnir að selja 5 herbergja hæö í fjórbýlishúsi viö Grænuhlíö (3. efstu hæö) um 130 fm. Sér hiti. Sameiginlegur inngangur meö 2. hæö. Bílskúr fylgir. Tvennar stórar svalir. Ný harðviöar og plast eldhúsinnrétting. Teppalagt. Góð eign. Verö 22 millj. Útb. 14 millj. íbúöin er laus fyrir áramót. Samningar og Fasteignir, Austurstræti 10 a, 5. hæð Sími 24850 — 21970 heimasími 38157. MÍOBORG fasteignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik Símar 25590,21682 Einbýlishús járnvariö timburhús v/Nönnustíg Hafnarf. Húsið er kjallari hæð og ris. í risi eru 4 svefnherbergi (kvistar báðum megin). Á hæðinni er vinkilstofa (stofur) og eldhús. í kjallara er baðherbergi, þvottahús og geymslur. Þar má innrétta 1 herbergi. Hiti kominn. Nýlegt járn á húsinu og nýleg raflögn. Snotur eign sem margir hafa beðið eftir. Verð 17 millj. út 12 millj. (einkasala). Lóöir — Selás Eigum óseldar 3 einbýlishúsalóöir í Selási. 4ra herbergja ca 110 ferm. Hraunbæ íbúöin er á 3ju hæð, 3 svefnherbergi. Laus um áramót. Vantar íbúðir Vantar íbúðir 2ja herbergja nýleg íbúö í Kópavogi, Miðbæ eða Rvík. 3ja herbergja í Hafnarfirði m. tveim stórum svefnherb. 4—5 herbergja helst í Norðurbænum í Hafnarfirði. Þyrfti ekki að vera laus fyrr en eftir áramót. 3ja herbergja t.d. í Árbæ eða Neöra-Breiöholti. Afhending má dragast. Látiöskrá jg\.jl^Mfcw Vantar íbúðir íbúðina fjf i!J|\\ allar stæröir. strax í dag- Jón Rafnar •ölustjóri, heimasími 52844. Guðmundur Þórðarson hdl.. Frá fulltrúaráðsfundi Kaupmannasamtakanna. Kaupmannasamtök Islands: Grípa þarf til róttækra aðgerða til að tryggja grundvöll smásöluverzlunar FULLTRUARAÐ Kaupmanna- samtaka Islands var boðað til skyndifundar nú í vikunni til þess að fjalla um la'kkun ÞURFIÐ ÞER HIBYLI HÖFUM KAUPENDUR að 2ja herb. íbúðum. Útb. 6—8 millj. HÖFUM KAUPENDUR að 3ja herb. íbúðum. Útb. 8—11 millj. HÖFUM KAUPENDUR að 4ra—5 herb. íbúðum. Útb. 11 —14 millj. HÖFUM KAUPENDUR aö sérhæðum. Útb. 15—18 millj. HÖFUM KAUPENDUR aö raðhúsum og einbýlishús- um. Útb. 18—20 millj. HÖFUM KAUPENDUR að kjallara og risíbúðum. Góð- ar útborganir. SELJENDUR Verðleggjum íbúöina samdæg- urs yður að kostnaöarlausu. Ath. að íbúöirnar burfa ekki að vera lausar fyrr en eftir ár í sumum tilfellum. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Sími 26277 G/sli Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ölafsson hrl. "" verzlunarálagningar í smásölu og það alvarlega ástand, sem er að skapast hjá verzluninni í landinu. Samkyæmt fréttatilkynningu frá Kaupmannasamtökunum gætir nú mikillar gremju meðal kaup- manna vegna síendurtekinna árása hins opinbera á verzlunina og töldu fundarmenn að grípa þyrfti til róttækra aðgerða til þess að tryggja starfsgrundvöll smásöluverzlunar. Fundurinn samþykkti ályktun, sem er svohljóðandii „Fulltrúaráð Kaupmannasam- taka íslands skorar á fram- kvæmdastjórn K.í. að halda áfram baráttu sinni fyrir því að smásölu- álagning verði hækkuð og veitir henni fullt umboð til þess að grípa til þeirra ráðstafana sem nauðsyn- legar eru til þess að tryggja árangur. Fulltrúaráð K.í. bendir á að gerðar eru kröfur frá hendi neytenda um það, að smásölu- verzlunin í landinu hafi ávallt á boðstólum sem fjólbreyttast vöru- úrval, og láti í té aukna þjónustu, á sama tíma og verðlagsyfirvöld koma í veg fyrir það með því að minnka tekjur verzlunarinnar. Fullyrða má, að það er ekki til hagsbóta fyrir almenning í land- inu, ef smásöluverzlunum fækkar og verzlunin færist yfir á færri aðila. Fulltrúaráðið vekur athygli á því að stór hluti landsmanna hefur atvinnu af verzlun í einhverri mynd. En á sama tíma og yfirvöld gera sérstakar ráðstafanir til þess að styrkja stöðu íslenzks iðnaðar, sjávarútvegs og landbúnaðar, er <tfMAR 7ttSiÚ-7ffltl SÖLUSTJ. LÁRUS Þ VAL0IMARS ÖIIVIMn L\ 3U ^IJ/U LÖGM.JÓH.ÞÓRÐARS0NHÐL Til sölu og sýnis m.a. Nýleg íbúö við Njálsgötu 3ja herb. mjög stór og góö íbúð á 4. hæð um 90 ferm. Harðviður, ný teppi, sér hitaveita, suður-svalir, mikið útsýni. Verð kr. 13 millj. útb. 9 millj. í gamla vesturbænum 3ja herb. hæð í góðu steinhúsi um 90 ferm. Nýleg eldhúsinnrétting nýlegt bað. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler, ný sér hitaveita. Haeðin er laus nú Þegar. Endaraöhús ein hæö húsiö er 135 ferm. 4 svernherb., stórt húsbóndaherb., sjónvarpsskáli, (fjölskylduherb.) stór stofa meö sólverönd, ræktuö lóð, bílskúr. Húsið er í fremstu röð með nokkru útsýni. Einbýlishús óskast fyrir fjársterkan kaupanda. Raöhús kemur til greina. Útb. 25—28 millj. Sem næst Háskólanum þurfum aö útvega góöa 3ja, 4ra, 5 herb. íbúö. Mikil útb. ennfremur óskast sér hæð í pessum borgarhluta. Rúmgott einbýlishús óskast, má vera í byggingu. ALMENNA FASTEIGN&SAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 vegið að smásöluverzluninni og tekjur hennar lækkaðar tvisvar á þessu ári. Ef dregið er þannig úr starfssemi verzlunarinnar er hætta á því að komi til uppsagna á starfsfólki. Fulltrúaráð K.í. lýsir allri ábyrgð á því ástandi, sem skapast hefur hjá smásöluverzluninni, á hendur verðlagsyfirvalda og telur þeim skylt að grípa nú þegar til þeirra úrbóta, sem nægja til þess að tryggja rekstrargrundvöll þessarar atvinnugreinar. Fulltrúaráðið ítrekar fyrri óskir Kaupmannasamtaka íslands til verðlagsstjóra, um að gerð verði samnorræn könnun á smásölu- álagningu og niðurstöður hennar verði birtar almenningi. F'ulltrúaráðið skorar jafnframt á viöskiptaráðherra og verðlags- stjóra að gera grein fyrir gögnum þeim og heimildum, sem liggja að baki niðurstöðum verðlagsstjóra á innflutningsverði neyzluvara til landsins." Mjög mikil aðsókn að Billy Graham samkomum i Neskirkju MJÖG mikil aðsókn hefur verið að Billy Graham-samkomunum, sem haldnar hafa verið í Neskirkju 8.1. fjögur kvöld. Séra Frank M. Halldórsson sóknarprestur í Nes- kirkju sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær, að hvert sæti í kirkjunni hefði verið skipað fyrstu þrjú kvöldin, bæði í kirkjuskipi, í hliðarsal og sölum félagsheimilis- ins í kjallara kirkjunnar, og margir hefðu orðið að standa. Alls komast um 700 manns í sæti í þessum salarkynnum öllum. Síðasta samkoman verður í Neskirkju kl. 20.30 í kvöld. AKÍI.YSIM.A- SJMINS KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.