Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.10.1978, Blaðsíða 32
f í s6rverzlun med \ litasjónvörp og hljómtaaki MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1978 Tvö umferðarslys í gærkvöldi: Gömul kona í gjörgæzludeild UMFERÐARSLYS varð á mótum Njálsjíiitu og Snurrabrautar í Rpykjavík laust fyrir klukkan 20 í jíærkvoldi. 71 ára RÖmul kona jíokk út á Snorrabrautina ojí á hlió VolkswajíPnhifrpióar. spm ók í noröurátt. Gamla konan skall í j'iituna ojí hlaut mikió hiifuöhiij'j' ojí skarst auk þpss á hiiföi. Hún var flutt í slvsadrild Borjjarspít- alans ojí síöan í jíjiirjíæzludpild spítalans moö hpilahristinjí pn ókannaó var. hvort hún hpfði hlotiö alvarlpjíri hiifuömpiösl. Uá var pinnÍK umfprðarslys í Mosfrllssvrit í jjærkviildi. Ekiö var á drrnji á rriðhjóli. Ilann var fluttur í slysadpild Borjiarspítal- ans oji var jafnvpl óttast. að hann hrfði fótbrotnað. Ekkert lát er á árekstrahrinunni í Reykjavík. Frá miðnætti í fyrrinótt til jafnlenjidar í jiæp urðu 20 árekstrar í Reykjavík. Sama daji í f.vrra, þ.e. þriðjudag- inn 4. október urðu 14 árekstrar í Reykjavík svo hér er um afturför að ræða. Þá varð einnig eitt slys, ekið var á gangandi mann í Bolholti. í gær varð eitt slys í umdæmi Hafnarfjarðarlög- rejilunnar, slysið í Mosfellssveit en enginn árekstur og í Kópavogi varð heldur enginn árekstur. Ef miðað er við að meðaltjón á bíl í árekstri sé um 150 þúsund krónur hefur tjónið í árekstrum í höfuð- borjiarumferðinni í gær numið a.m.k. 6 milljónum króna. Daggjöld sjúkra- húsa hækka um 9% DAGGJÖLD sjúkrahúsa hafa verið hækkuð og gildir hækkun- in frá og með 1. september. Páll Sigurðsson ráðuneytisstjóri í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu sagði að hækkunin væri nálægt 9% og í samræmi við launabre.vtingar 1. septem- ber. Þorsteinn Magnússon fram- kvæmdastjóri daggjaldanefnd- ar sagði að áætlaður kostnaður ríkissjóðs af þessari breytingu væri um 560 milljónir króna til ársloka. Heildardaggjald á Borgarspítalanum er nú 43.300 krónur, á Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri 35.400 krónur og á Landakotsspítala 34.200 krón- ur. Lægstu daggjöld á dag- vistunarstofnunum eru 4.800 krónur. Lézt af afleiðing- um vinnuslyss FJÖRUTÍU oji eins árs gamall vörubifrpiöastjóri úr Keflavík lézt í Borgarspitalanum á mánu- daginn af völdum meiðsla. sem hann hlaut vió vinnu sunnudag- inn 17. septemher s.l. Maðurinn, Eiríkur Sigurjónsson, Lagmetisiðjan í gang áný Garði 3. október. LAGMETISIÐJAN hf. hefir nú ekki verið starfrækt í um fimm vikur vegna hráefnisskorts. Allar líkur benda nú til þess að verk- smiðjan hefji starfrækslu á ný á mánudaginn kemur. Verksmiðjan hóf starfsemi í maí í vor og sýður eingöngu niður rækju fyrir Þýzka- landsmarkað. Blr unnið úr tveimur og hálfu tonni á dag og vinna 12 konur hjá fyrirtækinu. h’réttaritari. Smáratúni 10, Keflavík, fæddur 17. ágúst 1937, var þennan dag að vinna við höfnina í Keflavík. Var hann að lyfta brygjýustaurum með krana á bíl sínum. Engir sjónar- vottar voru að slysinu, en af ummerkjum mátti sjá að staur hafði fallið úr kló kranans og á Eirík. Við það hlaut hann mikil innvortis meiðsli, sem um síðir drógu hann til bana. Eiríkur var fyrst fluttur ,á sjúkrahúsið í Keflavík en síðan í Borgarspítal- ann í Reykjavík, þar sem hann lézt. Eiríkur Sigurjónsson Iætur eftir sig eiginkonu og fjögur börn. Slökkviliðsmenn frá Akureyri við slökkvistörf um borð í Kóp SII við bryggju á Hjalteyri, en eldur kom upp í hátnum á Eyjafirði í gærmorgun. Tveir voru á bátnum, skipstjórinn og sonur hans 5 ára gamall. Þeim var báðum hjargað. Sjá nánar um bátsbrunann á bls. 2. Ljósm. Mhl. Sverrir Pálsson. F jármálaráðuneytið vill hindra brugg í heimahúsum Viðskiptaráðuneytið telur tormerki á að taka gersveppi af frílista samhliða gersveppum efni og tæki til öl- og vínframleiðslu. Því er lagt til að varan verði tekin af frílista og innflutn- ingur á henni afhentur ÁTVR. FJARMALARAÐUNEYTIÐ vill taka fyrir sölu á ger- sveppum til öl- og víngerðar í heimahúsum. Ráðuneytið hefur sent viðskiptaráðu- neytinu bréf, þar sem óskað er eftir því að gersveppir verði teknir af frílista og Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins fengið forræði á innflutningi þeirra. Við- skiptaráðuneytið hefur aftur á móti talið tormerki á að verða við þessari málaleitan, því að lagaboð þurfi til að ákveða einkasölu á einni vörutegund með þessum hætti og málið verði því að koma til kasta Alþingis. í bréfi fjármálaráðuneytis segir m.a. að um margra ára skeið hafi innflutningur ger- sveppa verið í höndum Áfengisverzlunar ríkisins og hún þá haft forræði um í hvaða formi gersveppir voru seldir almenningi. Ráðuneyt- ið telji þann verzlunarmáta sem nú sé á öl- og víngerðar- efnum lítt viðunandi og til bóta sé að innflutningur gersveppa komist aftur í hendur aðila, er eigi selji Sjá bls. 3 — „Fjármála- ráðuneytið vill fá ÁTVR einkasölu á gersveppum“. 18 ára pfltur ákærður fyrir nauðgunarbrot Bræla á síld- armiðunum Höfn, 3. okt. BR/ELA var á síldarmiðunum undan Suðurlandi um helgina og engin veiði. Tveir bátar fóru út á sunnudagskvöldið en sneru fljótt við aftur en þá var svo mikið brim við innsiglinguna að þeir komust ekki inn Í dag er komið bezta veður a tluðu allir bátar á sjó. Stóðu vonir til að góð veiði yrði í nótt. — Jens. Yfirlýsing frá Morgunblaðinu Morgunblaðið harmar þá ákvörðun viðskiptaráðherra að beita valdi sínu i verðlagsnefnd til þess að reyna að koma í veg fyrir, að dagblöðin í lanjinu fái borið uppi kostnaðarhækkanir í rekstri sínum, með því að fá sanngjarna hækkun á verðlagi í samræmi við hina almennu þróun í landinu. Morgunblaðið munðiú hækka áskriftarverð sitt í kr. 2.200.- á mánuði og lausasöluverð í kr. 110.- en áskilur sér allan rétt í þessu tilviki. Það mun leitast við að fá ákvörðun verðlagsyfir- valda endurskoðaða en tekur fram, að það telur blöðunum heimilt með tilvísun til 72. gr. stjórnarskrárinnar að ákveða sanngjarnt endurgjald fyrir þjónustu sína. Samkvæmt framansögðu verður áskriftarverð blaðsins fyrir október kr. 2.200.-, lausa- söluverð kr. 110.- og grunnverð auglýsinga kr. 1.440.- pr. dálk- sentimetra. Sjá frétt á hls. 2. RÍKISSAKSÓKNARI hefur geíið út ákæru á hendur 18 ára pilti vegna þjófnaðar og alvarlegs nauðgunarbrots, sem framið var í Reykjavík í sumar. Pilturinn brauzt inn í kjallara- íbúð við Öldugötu snemma morg- uns í júní. Þar stal hann tæpum 200 þúsund krónum í peningum úr stofunni. Síðan lagði hann leið sína inn í svefnherbergið þar sem húsmóðirin, ung kona lá sofandi. Fór pilturinn fram í eldhús, útbjó grímu og réðst síðan að konunni og nauðgaði henni. Gat konan ekki borið kennsl á piltinn, þar eð gríman huldi andlit hans. Þrátt fyrir að ófullkomin lýsing væri til af piltinum náðist hann tveimur dögum síðar og játaði brot sitt. Hafði hann verið á heimleið af Hallærisplaninu þessa nótt og af tilviljun lagði hann leið sína í kjallaraíbúðina í peningaleit. Hús- bóndinn var nýlega farinn til vinnu og leiddist pilturinn því til enn alvarlegra afbrots. Embætti ríkissaksóknara hefur sent sakadómi Reykjavíjtur mál þetta til dómsmeðferðar og mun Sverrir Einarsson sakadómari dæma.í málinu. Löndunar- met hjá Sigurði SIGURÐUR RE setti nýtt lönd- unarmet þegar hann landaði 1437 lestum af loðnu í Siglufirði á mánudaginn. Fyrra metið átti Sigurður einnig og var það nokkrum tonnum minna. Bræla hefur verið á loðnumiðunum síðan á sunnudaginn og engin veiði. Hefur vindhæðin komist mest í 12 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.