Morgunblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978 57 Nýr farkostur í fíug- fíota A kureyringa Nýr og glæsilegur farkostur hefur bætzt í flugflota Akureyringa og þá auðvitað íslendinga í leiðinni og er það tveggja hreyfla 6 sæta vél af gerðinni Cessna 310, sem er í eigu Bílaleigu Akureyrar. Flugvélin var að sögn Skúla Ágústssonar keypt frá Danmörku, svo til ónotuð, eða aðeins með 50 flugtíma. Mun bflaleigan nota flugvélina í samband við umfangsmikinn rekstur sinn en floti hennar telur nú um 180 bifreiðar. ... _ ... ,, . . og smelti Emiua meofylgj- Er blaðamenn Mbl. voru á ferð á Akureyri fyrir skömmu var Arngrímur Jóhannsson yfirflugstjóri Arnarflugs að hæfnisþjálfa Skúla og annan flugmann hjá Flugfélagi Norðurlands andi myndum við það tæki- færi. Arngrímur sat í hægra sæti en nemendurnir til skiptis í vinstra sæti, meðan hann á flugi, lendingu og flugtaki lagði fyrir þá allar hugsanlegar þrautir til að bregðast við í neyðartilfell- um og læra að þekkja eigin- leika og takmörk vélarinnar. Á. annarri myndinni sést farkosturinn rennilegi, en á hinni þeir Arngrímur og Skúli. Eitt mesta og jafnframt besta úrval af hljómplötum í bænum. Stöðugt berast bestu skífurnar og kassetturnar allsstaöar aö úr heiminum. ÖÖPIONEER hljómtæki CE§fiR hljómdeild Hafnarstræti Sími 24106. Við er um klárir fGood Year snjódekk #Hvítir hringir • Sóluðdekk • Vörubíladekk Bílaþj ónustan Tryggvabraut 14, Dekkjaverkstæði — Símar 21715 og 23515 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? t2 I'l AIT.I.VSIR l’M AI.I.T I.AND ÞEOAR ÞT ATIíI.YSIR I MORGTNRI.ADINT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.