Alþýðublaðið - 11.02.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.02.1931, Blaðsíða 4
4 Læloar stofna ia'naðannavna- félae. Enskir læknar, sem aðhyllas't jaínaöarstef n ima, héldu nýlega fimd í Lundúnum. Var þar rætt íum Iyfjaokur, læknasamtök. sjúkrahúsíiokuf o fl. Þar á meðal var tnitóð rætt um hið hi&ims- þekta radium-hneyksli, sem bráð- Sega verður sagt frá hér í biað- jnu. í lok þessa Læknafundar var saimþykt að stoína landsfélag meðal allra brezkra lækna, er aðhyllast jafnaðarstefnuna. For- seti' félagsins er frægur enskur læknir, tLr. Sommerville Hastings að nafni. Hitt og þetta. Þrælasala og hungursneyð i Kina. Opinberar skýrslur frá Kína hierana, að i héraðinu Shensi hafi 400 þús, Kínverjar veráð seldir mansali á síðustu mánuðum og ium 2 milljónir manna hafi dáið úr hungri þar á sama tíma. Á SiðU'Stu tveim árum hafa mörg þorp lagst í eyðái. Hvita eitrið. Nýlega hefir franska lögregian tekið kokain- og heroin-foröabúr ó sitt vald frá smyglurunum. Var foTðabúrið í einu af úthverfum Parísar. Frönsk og am&rísk lög- regla vinnur sarnan að því að hafa henduT í hári ettursanyglara. Talið er að kókaiaið og heroinið, sem franska iögreglan náði, hafi verið 40—50 milljóna franka virði. Harðger innbrotsþjófur. Nýlega tókst þýzku lögreglunni að handsama alræmdan ránsmann og þjóf. Þegar lögreglan kom að honum, í húsi einu, er hann hafði brotist inn í, tókst honum að skýla sér bak við húsgögni. Lög- neglan höf skothríð á hann, en þjófurinn gaf sig ekki fyrr en um 30 skotum' hafði veri'ð skotið í fætux bans og handleggi Ekki heyrðist þó frá honum aéðruorð. Eiiis og í ÍeynUögreglusðgu.- Eftlrfarandi saga gerðist ný- lega í Berlín: Sporvagn hafði numáð staðar rétt sem snöggvast. Tveár ntienn komu inn í hann og tóku sér sætá., en á eftiT þeism kom vel klæddur maður og tðk sér sæti við hlið þedrra. Eftáir skamma stund tók vél klæddá maðurinn upp vindlingahylki siltt, tók vindling og kveikti í honum. Sporvagnsstjórinn gekk til imanns- 3ns og sagði honum, að hann mætti ekki reykja, en vel klæddi maðurinn vildi ekki hlýða. Endur- tók sporvagnsstjpripn þá skipun sína, en. ma'ðurinn reis þá úx sæti sinu, greip marghleypu úr vasa sinum og imðaði á farþeg- ana. Hljóp sporvagnsstjóiinn þá út og náði í tvo lögregluþjóna. Ætluðu þeir að hándtaka mann- inn, en hann fletti frá sér yfir- höfninni, benti þeim á lö'greglu- ingjamerki sitt og sagði þeim að handtaka mennina tvo, er komu á undan honum inn í (spor- vagninn. Gerðu lögreglumennirn- ir þaö. Voru þessir tveir menn alræntdár stórglæpamenn. St. Skjaldbrefð nr. 117 óskar eítár fólki á öllum aldri, sem vill vinna að bindindisstarf- feemii í borginni. Fundarstaðtur st. |br í templarasalnum við Bröttu- götu. Fundardagur er föstudagur kl. 8i/2 e. h., og verðia þar gefnar aMar upplýsingar þeim, er gerast vilja meðlimir stúkunnar. Öllum er ljóst, að bindindis- starfsemi er sjálfsögð og nauð- synleg, ekki sízt nú, hina siðustu og verstu tíma í því efni. Ung- lingarnir, fólkið, sem á að taka við og byggja þetta land, eru farnir að neyta áfengis að veru- legum mun, og sjá allir hugsandi menn hvílikur voði getur stafað af slíku í framtíðinni fyrir þjóð- félag vort. Áfengissjúkir einstak- lingar eru, sem meðlimir þjóðfé- lags, sarna og fúnar stoðiir í byggingu. Með samtökum og sterku al- menningsáliti gegn drykkjuskap getum við lyft þAÚ Grettistaki að gera unga fólktð að bindindis- mönnum. Þ. Um dAfBflkn ®®f vealis®. Næturlæknlr er í nótt Sveinn Gunnarsson, Óðinsgötu 1, sími 2263. Útvarpið i dag: KI. 19,25: Hljómletkar (grammófón). Kl. 19,30: Veður- fregnár. Kl. 19,40: Barnasiögux (A'öalsteinn Eiríksson kennari). Kl. 19,50: Hljómleikar (A. Wold, ceLlo, Emil Thoroddsen, slag- harpa): D. Popper: HerbstbLume, M. Bruch: KoL Nidrei. Kl. 20: 'K&nsLa í ensku í 1. ilokki (Anna Bjarnadóttir kennari). KL. 20,20: Hljómleikar (A. W., oello, E. Th'., siagharpa): A. Rubinstein: Melo- diei Saint-Saöns: Svanurinn, G. Salesstó: Rhapsodiie. Kl. 20,30: Yfirlit um heimsviðburði (séra Siigurður Einarsson). KL 20,50: Ó- ákveðið. KL 21: Fréttir. KI. 21,20 —25: Einsöngur (frú Guðrún Ágústsd.): Grieg: Prinzessen, Ðet försti Möde og Mens jeg venter. Sv. Sveínbjörnsson: Sofðu unga ástin mín og Árniður. Jóhanna Bjainadóttir, Þórsgötu 10, á 79 ára afmæli í dagi Hún er hress og kát þó öldruð sé. Afjiýðublaðið óskax henni tii ltamingju. P/ófpredikanir í dóinWrkjunni. Á íöstudagimn kl. 31/2 e. h. flytja guðfræðikandidatarnir Bergur Björnsson og Valgeir Helgason prófpredikanir sínar. Börnin og atvinnnieysið 1 grein A. Kr. hér í blaðinu í gær var sú missögn, að mat- gn'afir í Miðbæjarskólanum hefðu ekki hyrjað fyn- en um áramót. Þær byrjuðu 2. dezember. Þetta stafaði af röngmn upplýsingum, er höf. greinarinnar hafði fengið, þó ekki frá skólastj. Annars rask- ar þetta ekld að neimi efni grein- ar Arngríms. Aðalefni hennar voru ávítur fyrir það, að matgjaf- ir í Áusturbæjarskólanum væru ekki byrjaðar enn þá. F. U. J. heldur fund í kvöld kl. 81/2 í Kaupþingssalnum í Eimstópafé- lagshúsinu. Félagar em beðnir að fjölmenna. Fundur jatnaðarmarmafélagsins í gærkveldi átti að vera í al- þýðuhúsinu Iðnó uppi. Fundur- inn átti að hefjast kl. 81/2. en kl. rúmlega 8 vax fundarsaluriinn orðinn troðfuilur og brátt voru miklu fleiri komnir til fundarins heldur en salurinn rúmaði. Fór þá stjóm féLagsins að reyna að út- vega annað fundarhús. Tókst henni að fá Góðtemplarahúsið, og fluttist fundurinn þangað. Er- indi Katriijar Thoroddsen læknis var rnjög fróðlegt pg athyglis- vert. Stóð það yfir í þrjá stundar- fjórðunga. Ýmsar umræður fóru fram um félagsmál á eftír erind- inu. 18 nýiir félagar bættust í félagið. íþaka heldur fund í kvöld. Stór- templar flytur erindi, Þjálfi i Hafna f.«ði hélt aðialfund 30. f. m. I stjórn voru kosnir: Jón Magnússon for- maður (endurk.), Stefán Sigurðs- son variaform., Hallst. Hinriksson ritari, Jón Árnason gjaldkeri og Marteinn Magnússon fjármálarit- ari. Félagið telur nú á 2. himidrað félaga. Veðrið. Ki. 8 í morgum var 4 stiga frost í Reykjavík, mest á Akur- eyri og Raufarhöfn, 8 stig, Útlit hér um slóðir: Austan- og norð- austan-kaldi. ÚrkomulausL Hlutaveltu hefir kvenféiagið „Hringurinn" í hyggju að halda aftur á sunnu- daginn kemur. Verður þar m. a. á hoðstólum elidavél og 50 kr. í peningum. er í dag Chr. Bjöxnæs síma- verkstjóri. Landsbókasafnið er nú opið á kvöldin frá'kl. 8 til 10, auk þess sem það er opið Kartöflnr danskar. 9 kr. pok- iun. Guðm. Hafliðason, Vestur- götu 52, simi 2255. frá kl. 1 til 7, svo sem áðu:r var. Með þessum aukna tíma á kvöld- in er ýmsum verkamönnum gef- inn kostur á að nota safnið, sem anmars gátu ekki notað það. Vörubifreiðaeigentíur, sem eru í Dagsbrún og voru í ÞingvaLla-aksti'inum, komi á fumd í kvöld kl. 8V2 í K.-R.-hús- iinu uppi. Hva# er aH fpétfa? Togamrnir. „Egill Skallagríms- son“ kom af veiðum í nótt eftir stutta veiðiför með 2600 tumnur lifrar. „Kári“ kom í gærkveldi frá Englandi. Skipafréttir. „ísland“ fór í gær- kveldi í Akureyrarför. „Brúar- foss“ kom í gærkveldi frá út- lömduín. „Skaftfellingur“ var ifermidur í gær. Fer hanm tí'L Eyr- arhakka þegar gefur. „Botnía“ fer utan kl. 8 í kv&ld og kola- skipið, sem hér hefir verið, fer í dag. „Súðin“ var á Dýrafirði í morgun. Línuueioarinn „Haförninn“ er að bua siig á veiðar. Verður lög- skráð á hamn samkvæmt taxta iSjómannafélaganna. Varðsktpid „Óðinn“ kom í , morgum með taisvert af farþeg- um, þar á m&ðal þingmemnina Bernharð og Ingólf, einnlg séra Gumnar Bemadiiiktsson í Saurbæ. Isfisksala. í fyrra dag seldu afla sinn í Bnetlandi „Arinbjörn bensir" fyrir 838 s:tpd„, „Skúli fó- geti“ fyrir 770, „Barðinn" fyrir 871 og í gær „Hilmir" fyrir 537 stpdi. Skemtim héldur glímufélagið Ármann í alþýðuhúsáinu Iðnó á laugardaginn kemur. Verður þar margt til skemtunar, t d. dreng- ir (12—14 ára) úr félagimu sýna fimleika undir stjóm Vignis Amdréssonar. Þá fer fram kapp- glíma um Sigur jónssk j öidinn. Keppa 10 drengir innan 13 ára aldurs. Þá verður vikivakasýming. Sýna börnin, siem sýndu á Þing- völlum í sumar. Einnig mun skemt' imeð gamamvísum og ein- s.öng og að þvi lokniu danzað eft- ir góðum hljóðfæraslætti til kl. 4. Aðgangur kostar 3 kr. Nárnar auglýst á morgum. K. Hjálprœðisherinn. Amnað kvöld ver'ður hljómleiíkasámkoma kl. 8 og á föstudagimn hjálpræðis- samkoma k,l. 8 siðdegis. Allir vel- komnir! Ttl Simmiarkirkiii. Áheit frá E. 2 kr. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friiðriksson. Alþýðuprentsmiiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.