Morgunblaðið - 07.10.1978, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 07.10.1978, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 fréttir úr borgarstjórn fréttir úr borgarstjórn fréttir úr borgarstjórn fréttir úr borgarstjórn Adda Bára Birgir Björgvin Kristján Sitíurjón Þór Albert Borgarstarfsmenn ánægðir með að: hefur í þessu efni fylgt sömu reglu og ríkið. Meirihluti borgarstjórnar álítur þó, að hér sé um rangláta reglu að ræða og telur rétt að hugað verði að því hvort greiða eigi umrædd- um borgarstarfsmönnum uppbót á laun sín fyrir fyrstu 10 daga septembermánaðar. Spurt er hvaða fjárhæð hér sé um að tefla. Launadeild áætlar hana um 5 milljónir króna hjá borgarsjóði og um 2 milljónir hjá stofnunum borgarinnar. Leiðrétting fyrir Borgarstjórnarmeirihlutinn fyrstu 10 dagana mundi því kosta borgina 2.3 milljónir. ætlar ekki að fara eftir Engin ákvörðun enn bráðabirgðalögum um kjaramál vcrið tekin um 3% grunnkaupshækkun Ríkisstjórnin hefur farið fram á það við BSRB, að núgildandi samningar þess framlengist án grunnkaupshækkunar til 1. des. 1979. Á formannaráðstefnu BSRB hinn 29. ágúst sl. var þessi málaleitan ríkisstjórnarinnar rædd og var þá m.a. eftirfarandi samþykkt: „BSRB metur það Fyrstir að framfylgja ekki lögum vinstri stjórnar Gilda ákvæði bráðahirgðalaganna? Birgir Isleifur Gunnarsson (S) bar fram fyrirspurn varðandi launamál áfundi borgarstjórnar 5. október. Fvrsti liður hénnar er: 1. a. Þann 15. júní sl. var samþykkt í borgarstjórn ályktun þar sem segir m.a.: „Öllu starfsfólki borg- arinnar verður frá og með næstu áramótum greiddar óskertar verð- bætur skv. ákvæðum kjarasamn- inga." í september sl. gaf ríkis- stjórnin út bráðabirgðalög, þar sem verðbætur eru skertar á þann veg, að sama krónutala er ákveðin sem hámark verðbóta launa, sem eru fyrir ofan 3. þrep 15. launa- flokks, þ.e. lögbundið er svonefnt vísitöluþak. Munu ákvæði bráða- birgðalaganna látin gilda fyrir borgarstarfsmenn? b. Hversu margir borgarstarfs- menn eru í þeim flokkum, sem vísitöluskerðing myndi ná til, ef fylgt væri bráðabirgðalögunum? c. Hversu hárri fjárhæð nemur mismunur árið 1979 á framkvæmd þessara tveggja reglna um vísi- tölubætur miðað við þær stað- reyndir, sem nú liggja fyrir um kjarasamninga. Ekki eru uppi neinar ráðagerðir um að víkja frá þessari samþykkt borgarstjórnar þrátt fyrir bráðabirgðalög ríkis- stjórnarinnar frá því í sept. sl. en þau kveða á um ákveðið hámark verðbóta. í 1. lið b er spurt, hversu margir borgarstarfsmenn séu í þeim flokkum, sem vísitöluskerð- ing myndi ná til, ef fylgt væri ákvæðum bráðabirgðalaganna. Samkvæmt upplýsingum launa- deildar er heildarfjöldi starfs- manna, sem vísitöluskerðing mundi ná til, um það bil 370, þar af um 270 hjá borgarsjóði sjálfum, en um 100 hjá borgarstofnunum með sjálfstæðan efnahag. Talan á við félaga í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar, hjúkrunar- fræðinga, lækna og BHM-menn. Svar við 1. lið c er á þessa leið: Mismunur á skertum og óskertum vísitölubótum til umræddra 370 starfsmanna er talinn munu nema um 73 millj. króna á árinu 1979, þar af um það bil 62 millj. króna hjá borgarsjóði en um 11 millj. króna hjá sjálfstæðum borgar- stofnunum. Reiknað er út frá töflu BSRB um laun og skerðingu launa í 16.—32. launaflokki samkvæmt vísitöluþaki, en launaskerðing verkfræðinga, lækna og BHM- manna reiknuð með hliðsjón af sambærilegum BSRB-flokkum. Ranglát regla um eftirágreidd laun, segir borgarstjórnar- meirihlutinn Borgarstarfsmenn í 1.—15. launaflokki sem fengu fyrirfram greidd laun þann 1. september sl. og fengu ofgreidd laun fyrir september miðað við ákvæði bráðabirgðalaganna, sættu ekki frádrætti við útborgun launa 1. október. Fylgdi borgin þar for- dæmi ríkisins. Borgarstarfsmenn í launaflokkum 28—32, sem einnig fengu ofgreidd laun við fyrirfram- greiðslu fyrir september sættu hins vegar frádrætti 1. október og var í því efni einnig farið eftir framkvæmd ríkisins. Varðandi greiðslu launa til þeirra borgar- starfsmanna, er fá greidd laun eftir á, hefur borgin einnig fylgt fordæmi ríkisins. Þar hefði fyrst og fremst komið til álita að greiða þeim, er fá greidd laun eftir á, uppbót á laun sín vegna vísitölu þeirrar, er var í gildi L—10. sept. í bráðabirgðalögum ríkis- stjórnarinnar frá 8. sept. sl. er bráðabirgðaákvæði þess efnis að laun fyrir vinnu dagana 1, —10. sept. 1978, sem greidd eru eftir á, skuli gerð upp endanlega sam- kvæmt þeim kauptöxtum, er taki gildi með bráðabirgðalögunum. í samræmi við það ákvæði greiddi ríkið ekki uppbót til ríkisstarfs- manna, er fá greidd laun eftir á fyrir tímabilið 1.—10. sept. Borgin mikils, að breytt verði lögum um samningsrétt opinberra starfs- manna innan BSRB á þann hátt, sem um getur í 5 lið. Gengið verði frá þeim lagabreytingum með samkomulagi við stjórn samtak- anna fyrir næstu áramót. Eftir lagabreytingu þar sem afnumið veröi 2ja ára samningstímabil og kjaranefnd mun stjórn BSRB beita sér fyrir samningum við ríkisstjórnina um framlengingu á gildandi kjarasamningum opin- berra starfsmanna í bandalaginu til 1. des. 1979 án áfangahækkana 1. apríl 1979.“ I samræmi við það sem að framan segir er það skoðun meirihluta borgarstjórnar, að málið sé nú á samningsstigi milli ríkisstjórnarinnar og BSRB, sem eru heildarsamtök starfsmanna ríkis og sveitarfélaga. Hefur því ekki verið tekin nein ákvörðun um það hvort óskað verði eftir viðræð- um við Starfsmannafélag Reykja- víkurborgar um þetta mál.“ Birgir Isleifur Gunnarsson sagði launagreiðslur það ár? Hvaða reglur gilda um eftirágreidd laun? í samræmi við ákvörðun ríkis- stjórnarinnar var þeim borgar- starfsmönnum, sem fyrirfram fengu greidd laun þann 1. septem- ber sl., ekki gert að endurgreiða það sem afgreitt var fyrir sept. miðað við ákvæði bráöabirgðalag- anna. Hvaða regla verður látin gilda að þessu leyti um þá, sem fá laun greidd eftir á og hvaða fjárhæð nemur sá mismunur? Fellur 3% grunnkaups- hækkun 1.4. 1979 niður? Verður farið fram á það við stjórn Starfsmannafélags Reykja- víkurborgar, að félagið falli frá umsamdri 3'7< grunnkaupshækkun 1. apríl 1979 og að núgildandi samningar skuli framlengjast án grunnkaupsþækkupar til 1. des. 1979 í samræmi við óskir ríkisstjórnarinnar? Borgarstjórnarmeirihlutinn hyggst ekki fylgja lögum ríkisstjórnarinnar Björgvin Guðmundsson (A) svaraði fyrirspurninni. Hann sagði: „Borgarstjórn samþykkti hinn 15. júní sl. að greiða öllu starfsfólki borgarinnar fullar verðbætur á laun í áföngum, þannig að frá ög með næstu áramótum yrði greiddar óskertar verðbætur samkvæmt ákvæðum Birgir ísleifur Gunnarsson: „Sjálfstæðismenn treysta starfsmönnum borgarinnar TILRAUN til atvinnulýðræðis varð borgarfulltrúum umræðu- efni á fundi borgarstjórnar 5. október. Adda Bára Sigfúsdóttir (Ahl) mælti þar fyrir hugmynd- um m'cirihlutans. Áheyrnarfulltrúar Borgarfulltrúi Alþýðubanda- Iagsins sagði, að ósk hefði komið frá starfsmönnum SVR um að fulltrúi þeirra sæti stjórnarfundi SVR. Borgarfulltrúar meirihlut- ans vildu hafa samráð og góða samvinnu við borgarstarfsmenn og borgarbúa. Þessi mál hefðu áður verið rædd í stjórn SVR og þá hefðu fulltrúar Sjálfstæðisflokks- ins talið, að um svo stórt mál væri að ræða, að borgarstjórn þyrfti að fjalla um málið í heild vegria allra borgarstofnaria. Nú flytti meiri- hluti borgarstjórnar tillögu um, að starfsmenn SVR og Borgarbóka- safns kysu einn áheyrnarfulltrúa hvor á sínum stað með málfrelsi og tillögurétti í viðkomandi stjórn- Birgir ísleifur: Þetta er hálf- unnið verk Birgir ísleifur Gunnarsson (S) - óákveðni meirihluta undarleg” tók næst til máls og sagði samstarf stjórnenda og undir- manna þeirra hafa verið mikið rætt á liðnum árum. Nokkur þróun hefði verið í atvinnulýðræði í Skandinavíu á síðustu árum. Menn deildi á um leiðir til að koma því á og væru uppi hugmyndir um aðild að stjórnum, samstarfsnefndir og svo sameiginlega fundi stjórnenda og undirmanna. Þessi mál hefðu hins vegar ekki þróast hérlendis sem erlendis. Samtök vinnu- markaðarins hefðu ekki sýnt málinu sérstakan áhuga en í Séméntsverksmiðju ríkisiris Hefði hins vegar verið komið upp samstarfsnefnd starfsmanna og stjórnenda og væri sá samningur til fyrirmyndar. Hjá borginni hefði slíkt samstarf ekki verið í föstu formi, en hins vegar hefðu á síðastliðnu ári verið hatdnir fundir í ýmsum borgarstofnunum með stjórnendum og fullyrti hann að þessir fundir hefðu verið gagnleg- ir. Birgir ísleifur kvaðst hafa rætt við fulltrúa Starfsmannafélagsins meðan hann var borgarstjóri og hefði þá skotið upp hugmyndinni um samstarfsnefndir. Slíkar nefndir væru mjög heppilegur grundvöllur til samstarfs því þar væri hægt að ræða mál á mjög breiðum grundvelli. í sambandi við þessa fram komnu tillögu borgarstjórnarmeirihlutans vildi hann segja, að illa hefði verið að henni staðið og væri þetta hálf- unnið verk. Þegar málið hefði komið upp í stjórn SVR hefðu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins tal- ið eðlilegt að borgarráö og borgar- stjórn tækju svo mikilvægar ákvarðanir. FuIItrúar meirihlut- ans hefðu hins vegar blásið á slíka hugmynd og slegið upp þeirri fullyrðingu, að Sjálfstæðisflokkur- inn væri andvígur aðild starfs- manna að stjórnum sem þessum, sem hefði ekki við rök að stvðjast. Hins vegar sagðist Birgir Isleifur hafa þá skoðun að öll þessi mál hefði átt að ræða ítarlega í borgarráði. Það lægi síðan ljóst fyrir riú, að borgarstjórnarmeiri- hlutinn vildi alls ekki hafa víðtækt samstarf um þessi mál og ætlaði því að koma þessu hálfkláruðu í gegn. Birgir ísleifur kvaðst telja, að fulltrúar starfsmanna eigi að sitja með fulium réttindum í stjórnunum og taka þar með fulla ábyrgð á stjórn fyrirtækjanna. Aðgerðir borgarstjórnarmeiri- hlutans væru því hvorki fugl né fiskur. Full réttindi Birgir Isleifur Gunnarsson flutti síðan eftirfarandi bókun frá borg- arfulltrúum Sjálfstæðisflokksins: „Samstarf starfsfólks og stjórn- enda í opinberum fyrirtækjum og stofnunum getur farið fram með ýmsum hætti. Við hefðum taliö það eðlilegra form að stofna samstarfsnefndir í hinum ýmsu fyrirtáekjum og stofnunum. I slíkum samstarfsnefndum er unnt að taka Upp margvísleg mál, sem ekki heyra beint undir stjórn fyrirtækjanna, þótt þau lúti að samskiptum stjórnenda og starfs manna. Samstarfsnefndir eru því breiðari vettvangur sameiginlegra mála. Við hefðum einnig talið eðlilegt, að þessi samvinna þróað ist fyrir forgöngu Starfsmanna- \ r iitlil íiil*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.