Morgunblaðið - 07.10.1978, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 07.10.1978, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 Sigríður Olgeirsdótt- ir frá Patreksfirði Fædd 23. september 1917. I)áin 27. september 1978. Mínir vinir fara fjöld feiicAin þes.sa heimtar köld é« kem eftir. kannske í kvöld. (Bólu-Hjálmar) Þann 23. september 1978 lést á Sjúkrahúsinu á Patreksfirði, á 94. aldursári, Arnfríður Thorlacíus Erlendsdóttir, móðir Trausta Arnasonar, tengdaföður míns. Svo vildi til að þann sama dag átti tengdamóðir mín, Sigriður Olgeirsdóttir, 61 árs afmæli, og þá eins og svo oft áður reyndu öll börnin hennar, sem heimangengt áttu, að eiga með henni kvöld- stund. Það kvöld ræddi Sigga við okkur um tengdamóður sína, Arnfríði, og grennslaðist fyrir um hve mörg af hennar börnum hygðust fara til Patreksfjarðar til að vera við útför ömmu sinnar. Það duldist engum að þar ætlaði hún sjálf ekki áð láta sig vanta. Því kom það sem reiðarslag, er tengdafaðir minn hringir í mig kl. 7 miðvikudags- morguninn 27. sept. og segir mér að Sigga sé dáin, hafði hún veikst- um nóttina og dáið skömmu eftir að næturlæknir kom til hennar. Sigríður Olgeirsdóttir var fædd í Stykkishólmi 23. september, 1917, dóttir Olgeirs M. Kristjánssonar, Kristjánssonar smiðs á Bíidudai og Sigurfljóðar Ólafsdóttur, og Unu Guðmundsdóttur, Halldórs- sonar skipstjóra í Stykkishólmi og Charlottu Maríu Jónsdóttur, f. McLean. Sigga ólst upp í foreldrahúsum ásamt 4 systrum, tvær þeirra hafa verið búsettar í Seattle í Banda- ríkjunum, en eru nú hingað komnar til að fylgja systur sinni síðasta spölinn. Bjartar hijóta minningar Siggu að vera frá bernskustöðvunum, því oft sagði hún við mig, að þar og hvergi annars staðar vildi hún hvíla. I sumar ók ég henni í gróðrarstöð til blómakaupa, því þá var förinni heitið í Stykkishólm til að leggja blóm á grafir foreldra hennar. Sigga og Trausti gengu í hjóna- band 14. desember árið 1935. Þá Fæddor 4. desember 1911. Dáinn 28. september 1978. Nú um skeið er siður að kenna þjóðfélagi íslendinga til velferðar. I slíku samfélagi á öllum að gefast færi á skólamenntun að vild og getu. Því var ekki að heilsa í uppvexti þeirra, sem nú fara að reskjast. Einar Gunnarsson upp- fyllti ekki þau inntökuskilyrði til langskólagöngu, sem bundin voru efnahag eða ættarnafni, en að loknu ævilöngu námi í skóla lífsins hlýtur hann ágætiseinkunn þeirra, sem virða mannkosti og mannvit án hliðsjónar af prófgráðum. I dag verður Einar Gunnarsson, Skarphéðinsgötu 20, jarðsettur að Mosfeili í Mosfellssveit. Hann fæddist 4. desember 1911 i Völvu- holti í Mjóafirði. Foreldrar hans voru Gunnar Sigfússon, bóndi þar, og kona hans, Anna Jórunn Jónsdóttir. Ættir þeirra beggja áttu rætur um Fljótsdalshérað og víðar eystra. Einar var áttundi í röð tíu systkina, og lætur að líkum, að þar hafi ekki verið auður í garði á veraldarvísu. Innan við fermingu fór hann að heiman og sá sér farborða upp frá því. Einn vetur var hann í skóla í Reykholti í Borgarfirði. Upp úr tvítugu dvald- ist hann við vinnu í Danmörku um eitt ár, en sneri aftur heim. Einar lagði gjörva hönd á margt, smíðar hverskonar, múr- verk og viðgerðir utan húss sem innan, og stundaði það jafnframt sínu fasta starfi. Hann var starfs- maður Aburðarverksmiðjunnar í Gufunesi frá upphafi hennar og var Trausti verzlunarmaður í Stykkishólmi. Þau eignuðust 8 börn og eru 7 þeirra á lífi, auk þess ólu þau upp fósturson. Börn Siggu og Trausta eru: Una, búsett í Reykjavík, gift Gesti Guðjónssyni, kaupmanni; Fríða, búsett í Keflavík, girft Jóhannesi Helgasyni, útvarps- virkja; Borghildur, búsett í Hvera- gerði, gift Sigurði Magnússyni, vélvirkja; Svanhildur, búsett í Reykjavík, gift undirrituðum; María Olga, búsett á Selfossi, gift Bjarna Þórhallssyni skósmið; Charlotta.ybúsett á Skagaströnd, gift Magnúsi Sigurðssyni vél- stjóra; Arni, tæknifræðingur á Isafirði, kvæntur Kristínu Gísla- dóttur; Unnar Geir, rafvirkjanemi í Reykjavík, heitbundinn Svein- borgu Olsen. Þau Sigga og Trausti bjuggu lengst af á Patreksfirði, eða í 29 ár. Vann Trausti þar margvísleg störf, en síðustu sex árin var hann fulltrúi sýslumanns, áður en þau fluttu til Reykjavíkur, en þar bjuggu þau síðustu 5 árin. Þegar kynni mín við Trausta og Siggu hófust, var ég nýráðinn loftskeytamaður á togarann Ólaf Jóhannesson, sem þá var ásamt b/v Gylfa gerður út af Verzlun Ólafs Jóhannessonar, sem Trausti vann þá fyrir sem bókari. Strax að lokinni minni fyrstu veiðiferð á þar til hann varð óvinnufær af veikindum. Aldarfjórðungs verksmiðjustarf er að sönnu góðra gjalda vert, en hjáverk Einars Gunnarssonar eru verðmætari brauðstriti heillar ævi. Hann var prýðilega skáld- mæltur, en annaðhvort vantaði hann áhuga eða lagni til að „koma sér á framfæri" eins og það er kallað. Ég held að hann hafi fyrst og fremst ort fyrir sjálfan sig; að það hafi verið honum nauðsyn. Sumir segja það einkenni skálda. Eitt er víst, að hugverk Einars munu standa þegar handverk hans eru orðin að dufti. Okunnugum þótti Einar vera nokkuð svipharður, skapmikill og kaldranalegur á stundum. Þarna var skelin gamalkunna, sem dylur viðkvæma lund. Ég get borið um það af persónulegri reynslu, að Ólafi, bauð Trausti mér, sem ég þekkti þá ekki neitt, herbergi og fæði á sínu heimili, þegar ég væri í landi. Upphófust nú þau kynni, sem síðar leiddu til tengsla, sem styrktust og efldust með hverju árinu. Sigga var elskuleg kona, frábær húsmóðir og ávallt kát óg lífsglöð. Oft hefur sjálfsagt verið erfitt að sjá fyrir 10 manna fjölskyldu, meðan börnin voru yngri, hefur þá eflaust komið sér vel að Sigga var jafnvíg á saumavélina og prjón- ana. Ég minnist margra skemmti- legra kvölda á gamla spítalanum á Patreksfirði í félagsskap vina, þegar kortin voru gefin á brigde- kvöldum okkar tengdapabba og kaffihléanna með öllum góðu kökunum, sem ég át með græðgi, enda sem betur fer ekki komið í tízku að fárst vegna nokkurra aukakílóa. Þau Sigga og Trausti fluttu frá Patreksfirði til Reykjavíkur fyrir 5 árum, hefur þar eflaust ráðið mestu að börnin og barnabörnin voru flest búsett á SV-horninu. Þau höfðu keypt sér 3ja herbergja íbúð, og komið sér vel fyrir í nýju umhverfi, þar var gott aö koma, enda gestkvæmt, kunningjahópur- inn stór og barnabörnin 25. Sigga var dugleg kona, sem kunni aðgerðaleysi illa, enda fékk hún sér fljótlega vinnu eftir að til höfuðborgarinnar kom. Vann hún á Landakotsspítala fram á síðasta dag. Fyrir hönd tengdasona og tengdadætra Siggu bið ég þess að Guð styrki tengdaföður minn, sem nú hefur misst móður sína og elskulega eiginkonu í sömu vik- unni. Guð blessi börnin þeirra og öll barnabörnin og styrki þau í sorg þeirra. En minningin lifir, far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu hjartans þökk fyrir allt. Aí eilífAarljúsi hjarma ber. sem hrautina þum;u xreiAir. Vort líf sem svo stutt o|{ stopult er þaA stefnir á æAri leiAir ok upphiminn feKri en auKa sér mót iillum oss faAminn hreiAir. (E. Ben.) Osvald Gunnarsson. Einar var góður maður, og læt ég þar fá orð nægja löngu máli. A sumardaginn fyrsta 1977 fékk Einar slag og dvaldist upp frá því lamaður á Grensásdeild og í Hafnarbúðum, unz hann lézt í Borgarsjúkrahúsinu hinn 28. sept- ember síðastliðinn eftir erfiða baráttu. Veikindin gengu svo nærri honum, að ég þekkti þar ekki sama mann og áður. Ég komst aldrei aftur í samband við þann Einar Gunnarsson, sem ég hafði þekkt alla ævi mína. Ekkja Einars er Guðbjörg Sveinsdóttir frá Leirvogstungu í Mosfellssveit. Þrek hennar í veik- indum Einars má ekki liggja í þagnargildi. Hún ber missinn með æðruleysi og sóma. Einar var afar bókelskur og fróðleiksfús og las firnin öll um flest milli himins og jarðar. Hann var dæmi þess, að víðar má lesa og læra en sitjandi á skólabekk. En lestur hans var ekki grundvöllur sérmenntunar, heldur almennrar „óhagnýtrar“ menntunar, sem leiðir til andlegs þroska og mann- þekkingar. Mér er ekki grunlaust um, að stundum hafi Einar litið dapur um öxl til misjafnra tíma á morgni lífsins, til tíma hinna glötuðu tækifæra, og eru þar manna dæmin. Ekki er víst, að hann hafi alltaf verið sæll og ánægður með hlutskipti sitt í einhæfri vakta- vinnu hjá ríkinu. Ljóð hans og lestur styðja þá skoðun. Ég vil Ijúka þessum minningarorðum með broti úr kvæði, sem Éinar orti að Gunnari bróður sínum látnum, og má ef til vill af því ráða, að margt sé líkt með skyldum: „Oss skilst oft fyrst viA Iffsins landamæri. hvc loKÍnn hrann þó veikt á sumra kveik. hve fáum Káfust Kullin tækifæri aA Kera sína drauma aA veruleik." Hlynur bór Magnússon. Einar Gunnarsson —Minningarorð VÖRII IHAPP DRÆTl H m SKRÁ UM VINNINGA i 10. FLOKKI 1978 Kr. 1.000.000 17740 Kr. 500.000 Kr. 200.000 44911 17265 Kr. 100.000 149 27636 44588 59571 70737 Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert: 5754 17785 25316 42890 51636 67883 Þessi númer hlutu 15.000 kr. vinning hvert: 62 2622 5501 8099 10391 13008 15101 17549 19827 22166 24854 26883 120 2651 5584 8195 10395 13C83 15153 17565 19882 22216 24948 26980 172 2812 5635 8206 1045C 13102 15161 176CI 19904 22332 24968 27C 11 193 2866 5652 8212 10606 13152 15162 17647 19905 22347 24982 27015 230 2902 5759 8344 1064C 13174 15217 17663 19918 22357 24983 27019 247 2910 5817 8354 1C7C3 13179 1*331 1 7679 19952 22420 24997 27053 269 2914 5838 8356 1C733 13182 15335 17752 19967 22447 25014 271 77 339 3083 5879 8367 10752 13190 15346 17786 20024 22454 2S029 27254 356 3162 59C1 8373 IC83C 13297 15402 17792 20076 22481 25034 27273 391 3299 5965 8422 10836 13358 15446 1 7798 20089 22615 25059 27350 427 3319 5994 8427 10848 13407 15455 17824 20114 22749 25180 27396 432 3348 6013 8471 10891 13409 15542 1 7900 20158 22796 25191 274C5 471 3459 6C89 8474 10916 13411 15671 17904 20204 22810 25240 27434 532 3514 6125 8494 11037 13421 15717 17911 20243 22844 25255 27473 580 3627 6161 8502 11071 13547 15803 17984 20249 22868 25265 27608 607 3649 6169 8538 11116 13555 15807 18003 20265 22952 25397 27676 625 36 50 6208 8559 11173 13684 16017 18047 20416 23071 254C5 27705 642 3671 6236 8568 11183 13759 16021 18053 2044 5 23104 2545C 27745 669 3673 63C1 8 59 2 11205 13769 16078 18135 20488 23117 •25467 27759 672 3695 6318 8631 11332 13779 16148 18154 20494 23168 25477 27768 693 3738 64 77 8826 11336 13962 16232 18162 20526 23252 25501 27809 808 3891 6547 8902 11341 13971 16275 18201 20585 23269 25539 27868 835 4003 6551 89C7 11372 13979 16294 18247 20622 23342 25546 27883 886 4039 6559 8908 11385 14000 16301 18269 20627 23345 256C9 27901 907 4082 6591 9034 11399 14022 16356 18305 20679 23483 257C1 27902 910 4084 6621 904C 1 14C2 14031 16359 18325 20680 23514 25735 27914 945 4095 6789 9075 11455 14038 16371 18365 20707 23591 25737 27921 990 4136 6793 9120 11517 14072 16375 18548 20713 23597 25745 28024 1068 4164 6962 9168 11705 14075 16419 18597 20720 23698 258C0 28C31 1085 4165 6979 919 1 11732 14161 16473 18619 20819 23704 25847 28061 1233 4206 7055 9215 11835 14170 16481 18679 20823 23716 25850 28088 1328 42 54 7096 9227 11881 14175 16496 18688 20914 23847 25851 28245 1347 4256 72C l 9248 11882 14213 16502 18715 20946 23885 259C5 28246 1425 4290 7298 9325 11944 14220 16573 18726 21021 23956 25935 28279 1584 4353 7331 9416 11979 14243 16595 18795 21046 23974 25946 28280 1592 4406 7371 9438 11987 14269 16624 18797 21107 24025 25948 28338 1601 44 78 7467 9458 12081 14 305 16627 18817 21112 24037 26061 28340 1648 4516 7406 9491 12171 14357 167 39 18949 21120 24038 26091 28358 1661 4521 7494 9551 12176 14407 16763 18972 21125 24C60 26147 28431 1671 45 71 7512 9557 12258 14456 16802 19061 21153 24071 26212 /8459 1680 4592 7526 9607 12280 14489 16828 19090 21241 2414A 26 246 28481 1760 4704 7531 9647 12305 14492 16846 19129 21319 24184 26325 28501 1791 4761 7543 9688 12406 14552 16853 19135 213 76 24206 26458 28502 1792 47 8C 7567 975 1 12434 14612 16881 19157 21396 24269 26479 28503 1804 48 37 761C 9024 12445 14646 16891 19 194 21440 24311 26516 28506 1810 4926 7641 9884 12451 14658 1689 1 19254 21468 24417 26552 28526 1963 4929 7660 9902 12504 14708 16915 19269 21515 2 449? 26597 28530 2058 4930 7680 992 7 l 2580 14 744 1696 3 19265 21572 24493 266C6 2853.1 2061 4959 77C5 9943 12617 14/'.9 169/3 19276 21604 24511 26612 2854.'' 2086 5001 78/0 99 78 12658 14 7 78 1 7046 19289 21636 24544 26642 28559 2118 5119 7830 10021 12675 14815 1713? 1937C 21680 2455* 26685 2 8569 2159 5134 7861 10036 127CC 14833 1 71 70 1 9509 21825 24595 26708 286 19 2236 542? 791 1 10111 12845 1489? 1 72 50 1 954 0 21882 24598 ?<i 7 84 28658 23C1 54 39 794 1 10155 12882 149 38 1 7382 1 954 6 2194 1 2460? 26788 28 7 35 2356 5444 7954 10205 12946 14961 1 74 39 19576 21947 24671 26792 28 743 2419 5454 8C12 1C349 12958 15028 1 7461 19722 21962 24716 26833 28756 2460 5462 8028 10354 12972 15040 17504 1975 0 21963 2475? 26863 28808 2607 5481 8094 10388 12990 15041 17525 19763 22016 24757 26880 28819 Þessi númer hlutu 15.000 kr. , vinning hvert: 28826 32441 36327 4C319 44174 48649 52539 55903 59702 64007 67686 71238 28835 32470 36416 4C343 44201 48651 52573 55957 59713 64013 67716 71290 28842 3252C 36442 40424 44214 48692 52596 56145 59768 64C15 67734 71430 28864 32560 16589 4C504 44372 48709 52640 56177 59772 64026 67750 71479 28913 32578 16590 4C531 44394 48761 52660 56186 59807 64056 67780 71512 28964 3267C 36654 40561 44535 48832 52676 56263 59919 64081 67792 71615 29C40 32716 16659 40642 44551 48875 52694 5628? 59947 64146 67848 71659 29C45 32738 36732 4C649 44557 48898 52772 56314 60014 64169 67934 71723 29164 32771 36836 40677 4456C 48928 52823 56321 60162 64185 67938 71750 29173 32854 36853 4C693 44587 48946 52826 56354 60194 64201 67943 71753 29176 32881 36872 40704 44595 48959 52877 56444 60224 64206 67998 71802 29192 32987 36e8C 40708 44613 49070 52884 56463 60300 64266 68067 71910 29246 3 3012 36929 4C735 44693 49110 52914 56514 60326 64285 68085 71934 29305 33025 36958 40791 44696 49137 52916 56520 60328 64290 68130 71991 29311 33109 36973 4C793 44709 49145 52923 56554 60383 64424 68155 72016 25332 33146 36974 4C811 44713 49194 52962 56698 604 30 64428 68184 72088 29413 33159 37035 40824 44766 49199 5 3030 56735 60442 64445 68195 72124 29419 33188 3706C 4C828 44794 49231 53110 56736 60525 64507 68207 72126 29432 3 32 14 37085 4C850 44828 49291 53124 56756 60534 64518 68218 72151 29457 33272 37108 40854 44918 49301 53161 56785 60643 64526 68282 72290 29541 3 ? 314 37128 40924 44922 49308 53177 56792 60649 64630 68293 72294 2956C 33358 37130 4C994 44957 49345 53187 56845 60777 64661 68310 72314 29581 33361 37217 41023 45006 49356 53206 56911 60778 64665 68327 72355 29617 3 34 30 37234 41068 45019 49357 53255 56940 60825 64708 68454 72397 29621 33451 37251 41092 45021 49370 53354 56984 60827 64709 68479 72492 29631 33467 37362 41098 45030 49562 53362 56986 60834 64732 68639 72501 29643 33478 37363 41129 45204 49571 53383 57009 60843 64744 68709 72534 29668 33511 37420 41137 45235 49627 53460 57021 60869 64776 68835 72658 29732 33554 37467 41161 45288 49665 53496 57039 61031 64787 68855 72702 29737 13569 37492 41237 45366 49679 53516 57175 61152 64793 68923 72860 29739 33573 37515 41276 45387 49722 53627 57186 61179 64872 68956 7288C 29771 33587 37530 41294 45445 49750 53690 57195 61226 64987 68958 72906 29781 3 3601 37587 41355 45514 49760 53788 57261 61228 65002 68972 72933 29804 3362C 37597 41518 45594 49859 5 3820 57262 61279 65026 68989 72960 29832 33640 37598 41553 45599 49949 53860 57265 61287 65186 69000 72990 29847 33677 37735 41558 45656 49987 53877 57324 61299 65235 69007 73023 30028 33695 37755 41638 45687 50000 53889 57330 61417 65287 69126 73030 30C31 33730 37778 41640 45743 50010 53983 57429 61418 65356 69158 73038 3CC47 33735 37782 41658 45813 50086 53990 57463 61433 65405 69175 73077 30113 33764 37787 41671 45821 50125 54010 57485 61458 65517 69194 73085 3C139 33795 37854 41762 45860 50144 54015 57501 6 1459 65538 69199 73171 3C224 33836 37860 41787 45875 50159 54044 57566 61485 65569 69236 73208 30228 33849 37914 41846 45957 50174 54072 57694 61516 65633 69308 732 39 30251 33926 37973 41849 45996 50202 54074 57752 61524 65658 69318 73260 30272 34017 38031 41879 4 621 C 50380 54076 57804 61586 65778 69351 73309 30287 34053 38137 41894 46242 50429 54106 57872 61755 65793 69365 73332 30305 34089 38242 420CC 463C4 50464 54124 57911 61833 65835 69404 73396 30360 34095 38270 42034 46362 50575 54128 57942 61859 65842 69416 73465 3C362 34220 38271 42055 46395 50658 54158 57989 61900 65844 69420 73481 3C398 343 1 5 38282 42165 46452 50660 54225 58006 61986 65850 69458 73521 30544 344 32 38331 42238 46544 50672 54242 58025 61996 65872 69486 73539 30660 34498 38365 42302 46558 50674 54244 58045 6 2029 65883 69498 73544 3C682 34515 38405 42331 46598 50795 54260 58062 62040 65929 69544 73573 30723 34569 38449 42370 46619 50802 54262 58101 62058 66048 69564 73593 3C792 34651 3847C 4237A 46644 50803 54272 58138 62217 66060 69607 73657 3C826 34668 38526 42375 46649 50836 54305 58242 62249 66086 69616 73730 3C856 34702 38583 42376 46676 5C916 54318 58248 62315 66165 69710 73810 3C871 34802 38668 42443 46680 50918 54337 58278 62386 66231 69829 73822 30906 34842 38678 42481 46734 51129 54392 58288 62399 66254 69830 73869 30933 34851 38684 42487 46766 51186 54446 58393 62400 66288 69841 73883 31136 34961 38693 42619 46831 51243 54482 58445 62404 66308 69929 73894 31153 34985 38718 42626 4693C 51268 54497 58456 62451 66351 69946 73969 31175 35013 38724 42631 46953 51274 54524 58507 62510 66374 69959 74020 31179 35046 38731 42638 47011 51288 54599 58563 62517 66522 69962 74102 31203 35087 38796 42644 47084 51313 54624 58573 62580 66551 69992 74112 31257 351C2 38846 42724 47092 51375 54630 58585 62745 66567 70119 74143 31268 35134 38861 42772 47152 51433 54663 58589 62754 66571 70155 74146 31282 35138 38873 42792 47184 51515 54697 58594 62812 66632 70187 74199 31367 35233 38976 42842 47191 51 536 54733 58632 62858 66652 70191 74249 31398 35244 39C91 42887 47207 51595 54744 58654 62880 66724 70212 74256 31411 3 52 74 39178 42892 47257 51656 54848 58693 62883 66758 70283 74308 31453 35332 39189 42894 47318 51665 54878 58696 62918 66926 7C293 74395 31460 35369 39241 42985 47403 51666 54934 58724 63112 66939 7C326 74435 31498 35391 39261 43075 47414 51678 54981 58769 63128 66941 70403 74465 31526 35447 39279 43109 47488 51714 54992 58781 63129 66951 7C409 74504 31568 35458 39320 43122 47555 51746 55091 58811 63148 66975 70483 74500 31593 354 59 39433 43125 47575 518C5 55098 58823 63150 67032 70489 74613 31662 35467 39443 43163 47586 51836 55099 58833 63153 67062 70524 74661 31667 35509 39455 43165 47631 51875 55120 58853 63186 67083 70532 74670 31701 35519 39470 43197 47647 51894 55131 58899 63194 67091 7C575 74688 31744 35577 395C8 4321? 47650 51899 55190 .58963 63213 67110 70595 74760 31762 3 5681 39512 43226 47832 51904 55218 58965 63239 67117 70601 74779 31790 3 5706 39714 43264 48072 51941 55240 59009 63278 67135 70,684 7478? 31839 35755 39758 4328C 4811C 51960 55257 59085 63341 67216 70748 74002 31891 35757 39821 4329C 48125 51988 55283 59147 63343 67223 70887 74055 31893 35809 39840 43391 48158 51997 55354 59199 63416 67236 70895 74076 31894 3 5819 3984 1 43418 482.83 52033 55378 59229 63441 67249 70967 74992 32105 35827 39848 43505 48287 52082 55388 59259 63455 67296 71012 32166 35855 39892 43581 48315 52151 55400 59329 6 348 1 67332 71022 32218 35093 39936 43588 48391 52153 55412 59336 63491 67380 71044 32243 35928 39945 43646 48486 52162 55460 59342 63559 67386 71064 32262 .596 7 4CC36 43675 48529 52165 55614 59353 63586 67395 71^82 32263 15973 40055 43735 48561 52194 55675 59387 63617 67413 7 1087 32286 36075 4 C15 1 43756 4856? 52331 55688 59457 63638 67553 71103 32337 36078 4 C 18 2 43776 48572 52358 55690 59474 63675 67567 71124- 324f 1 36098 4C29R 43832 48577 52408 55697 59570 63714 67*82 71129 3 24 1 1 361 34 403C9 43870 48601 52449 55699 59618 63856 67598 71220 3 2 4 4 C' 361 35 403 10 44121 4P612 52489 55791 59632 63980 67648 71236 Aritun vinningsmiða hefst 15 dögum eftir utdrátt. Vöruhappdrœtti S.Í.B.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.