Morgunblaðið - 07.10.1978, Page 23

Morgunblaðið - 07.10.1978, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 23 Sveit Álftamýrarskóla sem sjRrað) í keppninni. Frá vinstrii Lárus Jóhannesson, Gunnar Freyr Rúnarsson. Páll bórhallsson. Árni Á. Árnason, Jóhann Hjartarson og Matthías Þorvaldsson. Islenzk sveit efst á Norðurlanda- móti grunnskóla Fyrir nokkru lauk í Helsinki í Finnlandi Norðurlandamóti grunnskóla í skák. Sveit Álfta- mýrarskóla í Reykjavík tók þátt í mótinu fyrir íslands hönd, þar eð þeir höfðu bori sigur úr býtum f skákkeppni gagnfræðaskóla hér heima. Sveitina skipuðu þeir Jóhann Hjartarson, Árni Á. Árnason, Páll Þórhallsson, Lárus Jóhannesson, Gunnar Freyr Rúnarsson og Matthías Þor valdsson. Fararstjóri hópsins var Ólafur H. Ólafsson. Islenska sveitin var áber- andi sterkust á mótinu. Jóhann Hjartarson varð t.d. í 5—7 sæti á Islandsmótinu í vor og aðrir sveitarmenn hafa lengi verið fastagestir á unglingaæfingum Taflfélags Reykjavíkur. Drengirnir fóru þó rólega á stað, unnu sænsku sveitina aðeins 3'/2-2'4 í fyrstu umferð, en í næstu tveimur umferðum unnu þeir B-sveit Finna og Norðmann báða 5V2 — ’/2. Höfðu þeir þá þegar náð þriggja og hálfs vinnings forskoti á hættuleg- ustu keppinautana, Dani. Danir urðu því að taka á öll,u sínu er þeir mættu Álftamýrarskóla í fjórðu umferð. Það reyndist þó ekki nóg og íslenzka sveitin sigraöi með fjórum vinningum gegn tveimur. í síöustu umferð gerðu danir síðan örvæntingar- fulla tilraun til þess að vinna mótið og tókst þeim að vinna B-sveit finna á öllum borðum. Það kom þó fyrir ekki, þar eð íslendingarnir unnu finnsku A sveitina 4—2. Lokaúrslit í mót- inu urðu því þessi: 1. Álftamýrarskóli, Reykjavík 22 'h v. 2. Brobjergskolan, Árósum 19 v. 3. Tapiolan koulu, Helsinki 17 'k v. 4. Hoyland ungdomsskole, Noregi 13 v. 5. Hassláröddskolan, Osby Svíþjóð 12'/í v. 6. Viherlaakson koulu, Helsinki 5 'h v. Vinningar íslensku sveitar- innar skiptust þannig: Jóhann 5 v., Árni 3'h v., Páll 4'h v., Lárus 3 v., Gunnar Freyr 3'A v., Matthías 3 v. Árangur íslensku sveitarinn- ar er mjög ánægjulegur og hann sýnir vel að það mikla unglinga- starf sem unnið hefur verið hér undanfarin ár hefur ekki verið til einskis. Við skulum nú að lokum líta á eina skák frá mótinu. Hvítti Gunnar Freyr Rúnarsson Svarti Pekka Lund (Finnland A) Sikileyjarvörn. 1. e4 - c5,2. Rf3 - d6, 3. d4 - cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - a6 (Najdorf afbrigðið, sem Fischer gerði vinsælt) 6. Bg5 - e6, 7. f4 - Db6, 8. Dd2 - Dxb2, 9. Hbl - da3,10. Í5 — Rc6, 11. fxe6 — Íxe6, 12. Rxc6 — bxc6, 13. e5 — dxe5, 14. Bxf6 - gxf6, 15. Re4 - Be7, 16. Be2 - h5!, 17. Hb3 - Da4 eftir MARGEIR PÉTURSSON (Nú er komin upp staða sem er vel þekkt innan skákfræðinnar. Það er undravert hversu mikið hinir ungu skákmenn kunna í fræðunum, þó að þeir séu ekki háir í loftinu. I þessari stöðu er svartur talinn standa betur, jafnvel þó að hvítur eigi að geta haldið jafntefli með beztu tafl- mennsku. Nýjungar í afbrigðinu koma oft fram og í þessari skák gerir það einmitt gæfumuninn að Gunnar er betur heima í nýjustu rannsóknum:) 18. Rxf6+! - Bxf6, 19. c4 - Bd8? (Hér sannast hið forn- kveðna að betra er að skilja stöðurnar sem tefldar eru, heldur en að kunna langar leikjaraðir. Framhaldið í skák þeirra Vitolins og Gavrikovs, sem tefld var í Sovétríkjunum í fyrra varð: 19 .. .Bh4+, 20. g3 — Be7, 21. 0-0 - Ha7, 22. Hb8 - Hc7, 23. Dd3 - Bc5+, 24. Khl - Ke7 og skákinni lauk með jafntefli átta leikjum síðar.) 20. 04) - Da5??, 21. Dd6! (Hvítur hótar nú t.d. 22. Bxh5+ — Hxh5, 23. Hf8 mát) e4, 22. c5 - Be7, 23. Dxc6+ - Kd8, 24. Hdl+ og svartur beið ekki lengur með að gefast upp. ★ ★ ★ Haustmót Taflfélags Reykja- víkur er nú hafið. Mótinu er eins og áður skipt í styrkleikaflokka eftir skákstigum og tefla tólf í hverjum flokki, nema í E flokki, sem er öllum opinn og er þar teflt eftir Monrad kerfi. Flesta sterkustu skákmenn okkar vant- ar í mótið að þessu sinni, þeir sterkustu að þessu sinni eru t.d. þeir Björn Þorsteinsson, fyrrum íslandsmeistari, Ásgeir Þ. Árnason, sem er hæstur þátt- takenda að stigum og Jóhann Hjartarson, sem er næsthæstur. þegar þetta er ritað er lokið fjórum umferðum á mótinu, en staðan er mjög öljós vegna fjölda biðskáka. Ég ætla þó að birta stöðuna í efsta flokki, ekki síst til þess að menn geti glöggvað sig á því hverjir eru með í mótinu. 1. Björn Þorsteinsson 2'h v. og biðskák 2—3. Björn Halldórs- son og Guðmundur Ágústson 2 v. 4—5. Sævar Bjarnason og Jón Þorsteinsson 1 'k v. og tvær biðskákir hvor. Jóhann Hjartar- son 1 'h v. og biðskák. 7. Benedikt Jónsson 1 '/2 v. 8—9. Þórir Ólafsson og Leifur Jósteinsson 1 v. og tvær bið- skákir hvor 10—11. Ásgeir Þ. Árnason og Stefán Þormar 1 v. og biðskák 12. Júlíus Friðjóns- son 'h v. og tvær biðskákir. Teflt er á sunnudögum kl. 14 og miðvikudögum og föstudögum kl. 19.30. Mótið fer fram í Skákheimili T.R. við Grensás- veg. Bridge Umsjón: ARNÓR minnt á aðalfundinn, sem hald- inn verður nk. sunnudag í Félagsheimili Kópavogs, efri sal. Fundur hefst kl. 13.00. F'élagar eru hvattir til að mæta. RAGNARSSON Bridgefélag Reykjavíkur Sl. miðvikudag hófst hjá félaginu „hraðkeppni“-sveita, með þátttöku alls 15 sveita. Er ha'gt að bæta einni sveit enn í hópinn (t.d. 2 stök pör) og eru þeir. sem áhuga hafa á því, beðnir um að hafa samband við ólaf L. í s. 41507. Staða efstu sveita að loknum 2 umferðum er þessi (Mon- rad-kerfi). 1. Vigfús Pálsson 35 stig. 2. Hjalti Elíasson 30 stig. 3. Sveit Óðals 30 stig. 4. Magnús Aspelund 28 stig. 5. Þórarinn Sigþórsson 27 stig. 6. Hermann Lárusson 25 stig. Næstu umferðir verða spilað- ar nk. þriðjudag, og er vakin athygli á því. Keppni hefst kl. 19.30 stundvíslega. Bridgefélag kvenna Sl. mánudag hófst hjá félag- inu 32 para barometers-tví- menningur. Lokið er 3 umferð- um (af 31) og er staða efstu para þessii stig. 1. Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttirl03 2. Aðalheiður Magnúsdóttir — Kristín Karlsdóttir 83 3. Gunnþórunn Erlingsdóttir Ingunn Bernburg 76 4. Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 75 5. llugborg Hjartardóttir — Vigdís Guðjónsdóttir 70 6. Louise Þórðarson — Svafa Ásgeirsdóttir 58 Bridgefélagið Ásarnir Kópavogi SI. mánudag lauk hjá félag- inu 3ja kvölda haustkeppni félagsins, með þátttöku alls 20 Taf 1- og bridgeklúbburinn Nú er lokið þremur umferð- um af fimm í aðaltvímennings- keppni félagsins. Steingrímur Steingrímsson og Gissur Ingólfsson hafa haft örugga forustu frá upphafi. en spilað er í fjórum tíu para riðlum. Árangur keppenda fimmtudag varð þessi. ARIÐILL. sl. stig Hilmar Ólafsson — Ólafur Karlsson Steingr. Steingrímsson — 142 Gissur Ingólfsson Anton Valgarðsson — 137 Sverrir Kristinsson B-RIÐILL. 112 stig. Gísli Hafliðason — Sigurður B. Þorsteinsson Vigfús Pálsson — 131 Guðmundur Arnarson Rafn Kristjánsson — 125 Þorsteinn Kristjánsson C-RIÐILL. Viðar Jónsson — 118 Sveinbjörn Guðmundsson Gunnar Karlsson — 139 Sigurjón Helgason Albert Þorsteinsson — 123 Sigurður Emilsson D-RIÐILL, 117 stig. Gunnlaugur Óskarsson — Sigurður Steingrímsson Gísli Steingrímsson — 138 Sigfús Árnason Björn Kristjánsson — 129 Þórður Elíasson 118 Meðalskor 108 Staða efstu para eftir þrjár umferðir: 1. Steingrímur Steingrímsson — Gissur Ingólfsson 399 2. Viðar Jónsson — Sveinbjörn Guðmundsson 380 3. Gísli Hafliðason — Sigurður B. Þorsteinsson 373 4. Ragnar Óskarsson — Sigurður Ámundason 362 5. Björn Kristjánsson — Þórður Elíasson 359 Agnar Jörgensson keppnisstjóri hjá TBK útskýrir fyrir keppendum keppnisreglur. para. Sigurvegarar urðu þeir félagar úr Ilafnarfirði. Björn og Magnús, eftir mikla keppni. Röð efstu para: stig. . 1. Björn Eysteinsson — Magnús Jóhannsson 379 2. Óli Már Guðmundsson — Þórarinn Sigþórsson 372 3. Guðmundur Páll Arnarson — Þorlákur Jónsson 359 4. Jón Baldursson — Sverrir Ármannsson 358 5. Jón Hilmarsson — Guðbrandur Sigurbergsson 357 6. Sigurður Sigurjónsson — Trausti Finnbogason 338 7. Jón Páll Sigurjónsson — Hrólfur Hjaltason 334 8. Runólfur Pálsson — Vigfús Pálsson 333 meðalskor 324 stig. Keppnisstjóri var Ólafur Lár- usson. Næsta keppni félagsins er Butler-tvímenningskeppni, og eru menn hvattir til að vera með í skemmtilegri keppni. Einnig er 6. Hilmar Ólafsson — Ólafur Karlsson 359 7. Ingólfur Böðvarsson — Guðjón Ottósson 355 8. Bragi Jónsson — Dagbjartur Grimsson 353 9. Guðmundur Júlíusson — Helgi Ingvarsson 353 10. Gunnlaugur Óskarsson — Sigurður Steingrímsson 352 Barðstrendinga félagið í Reykjavík 5-kvölda tvímenningur hófst 2. október. Átta efstu eftir 1. umferð eru þessir: stig. 1. Pétur — Hermann 141 2. Gunnlaugur — Stefán 130 3. Ari — Díana 124 5. Haukur — Guðmundur 124 6. Helgi — Erla 118 7. Ragnar — Eggert 118 8. Viðar — Haukur 115

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.