Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.10.1978, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 33 i «¦"-,,< ÁTÖKIN í Rhódesíu. — Nær daglega eru fréttir um átök milli herja Rhódesíustjórnar og liðsmanna úr sveitum svertingaleiðtoganna, sem berjast gegn henni. — Þessi mynd er tekin „einhvers staðar í Zambíu" í æfingabúðum skæruliðasveita ZAPU, sem lúta yfirstjórn Joshua Nkomo. Þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að hlaupa í þungum hermannastígvélum, þessir fóthvötu Zimbabwemenn, en svo nefna svertingjarnir Rhódesíu. + I skemmti- ferð. — Þessi ameríska kona keypti sér um daginn farmiða með flugvél að vestan til Istanbul í Tyrklandi. Þar fór hún um borð í lúx- us - skemmti- ferðaskip í nokkurra daga siglingu með því. Síðan átti leiðin að liggja um Afr- íku. Ferðalag- ið átti að taka rúman mánuð alls. — Kon- an, Claire Ritter, kostaði þetta ferðalag með því að hún hefur undanfarin þrjú ár safnað tómum áldós- um. Fyrir þær fékk hún alls 2.885 Banda- rikjadali, — sem skemmti- ferðin kostar hana. NÝ MYND.— í Washington var fyrir nokkru frumsýning á nýrri kvikmyndi „Born Again". Leikarinn Dean Jones leikur aðalhlutverkið fyrrum aðstoðarmann Nixons forseta. Verið er að laga þverslaufuna á leikaranum, semler með hlutverk aðstoðarmannsins, Charles Colson. Colson þessi dróst inn í Watergate-málið mikla. Maðurinn á myndinni með gleraugun er þessi Colson. Og lengst til hægri er annar maður sem kom við sögu og heitir Harold Hughes senator. Senatorinn leikur sjálfur í þessari kvikmynd. Hraðhreinsun Kópavogs Borgarholtsbraut 71, sími 43290 auglýsir: Frá 9. október er opiö frá kl. 9—12 og 13—16 mánudaga — fimmtudaga. Föstudaga 9—12 og 13—19. Laugardaga kl. 9—12. Hraöhreinsun — pressun — kílóhreinsun — pvottur í dag kl. 16:00 skemmtir trúöurinn ARMAND MIEHE og flokkur hans börnum á öllum aldri. NORRÍNA HÖSIO POH)OLAN TAIO NORDENS HUS Siglufjörður frá 1. október hefur Matthías Jóhannsson tekiö aö sér umboö fyrir Morgunblaöiö á Siglufiröi. Hafnarfjörður Frá 1. október hættir Magnús Kristinsson afgreiöslu Morgunblaösins í Hafnarfiröi. Kaup- endur blaösins í Hafnarfiröi eru vinsamlega beönir aö snúa sér framvegis til afgreiöslunnar í Rvík ísíma 10100. Ertu reiðubúinn að mæta vetrinum? En bifreiðin? Nú er rétti tíminn til aö undirbúa bifreiöina undir veturinn og kuldann. Fljót og góö þjónusta. Bifreióastillingin, Smiöjuvegi 28, Kópavogi. Sími 76400. < ©arióókéli 0iguidat ©fyáktmammai „DANSKENNSLA" í Reykjavík — Kópavogi — Hafnarfiröi. Innritun daglega kl. 10—12 og 1—7. Börn- ungl.- fullorðnir (pör eöa einst.) Kenni m.a. eftir Alþjóöadanskerfinu, einnig fyrir: BRONS — SILFUR — GULL. „ATHUGIO", ef hópar, svo sem félög eoa klúbbar, hafa áhuga á að vera saman í tímum, þá vinsamlega hafiö samband sem allra fyrst. Ný útskrifaöir kennarar viö skólann eru Niels Einarsson og Rakel Guðmundsdóttlr. — GÓÐ KENNSLA — ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR í SÍMA 41557. -------------------------0$^J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.