Morgunblaðið - 07.10.1978, Side 37

Morgunblaðið - 07.10.1978, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1978 . u VT VELVAKANDt SVARAR Í SÍMA 0100KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI en ég á ekkert bágt með að skilja fólk, sem ekki kann að meta slíkar trakteringar. Litiar og ljúfar melódíur held ég þó að eigi aðgang að öllu venjulegu fólki hvenær sem er og hvar sem er. Þess vegna langar mig til að þakka enn fyrir þennan ágæta þátt og vona að hann verði sem lengst á dagskrá. Ég hef heyrt ýmsa hæla honum, meðal annars fólk, sem situr undir stýri á þessum tíma á leið til vinnu. Það hafði á orði að það væri einhver munur að útvarpa þessari góðu tónlist í staðinn fyrir for- ystugreinastaglið, sem til skamms tíma var á dagskrá á sama tíma. Að lokum langar mig, Velvakandi sæll, að vita hvort ekki er hægt að fá upplýsingar um það hver sé umsjónarmaður þáttarins. Guðrún Aðalsteinsdóttir.“ Á tónlistardeild útvarpsins fékk Velvakandi þær upplýsingar að í sumar hefðu tveir námsmenn annast þáttinn, en að undanförnu hafa það verið tveir starfsmenn tónlistardeildar, þeir Knútur R. Magnússon og Ragnar Jónsson. Sagði Ragnar að reynt væri að velja blandaða tónlist úr ýmsum áttum. Jafnframt upplýsti hann — bréfritara til hrellingar væntan- lega — að í ráði væri að þáttur þessi hyrfi með vetrardagskránni, en þó væri það ekki að fullu afráðið. Velvakandi þykir ástæða til að taka undir með bréfritara að hér er um mjög áheyrilegan þátt að ræða, sem þyrfti endilega að fá að vera enn um sinn á sínum stað. Þessir hringdu . . . • Bjórinn í staðinn Ö.Á., — Nú er verið að taka ger- sveippina frá þeim sem hafa þurft á þeim að halda fyrir bruggið og þykir mönnum mjög misjafnt hvernig það mælist fyrir. En í sambandi við þetta er annað sem mætti e.t.v. biðja um í staðinn og það er að hingað verði fenginn almennilegur bjór til sölu í öllum verzlunum. Maður er í rauninni aldeilis gáttaður á að það skuli ekki hafa verið geft fyrir langa löngu. • Betri stað K.B., — Það er áreiðanlega hægt að finna turninum sem nú er í Austurstræti betri stað, því mér finnst eins og fleirum hann skyggja mjög á útsýnið úr Banka- stræti og úr Austurstrætinu sé horft austur éftir. Mér finnst í rauninni skemmd að því að hafa turninn þarna því loksins þegar stíll er kominn á umhverfið þarna þá er þessum „kassa“ eða „kubbi“ eins og ég vil kalla hann, skellt þarna niður. Ég held að turnínn sé betur kominn við Lækjargötuna þar sem símaklefinn er nú eða jafnvel við hinn enda Austur- strætis við Aðalstræti gegnt Hall- ærisplaninu. SKÁK Umsjón: Margeir Pitursson Á skákmóti í Ungverjalandi í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Perenyis, sem hafði hvítt og átti leik, og A. Schneiders. 17. IIxd7!! - Dxd7, 18. gxfG - Bd6, 19. Be6 - Dc7, 20. Í7+ - Kd8, 21. Ildl - Hc8, 22. Dxe5! og svartur gafst upp. Eftir 22. — Rxe5,23. Bg5+ - De7, 24. Hxd6+ - Kc7, 25. Bxe7 hefur hvítur fjögur peð og öflugt biskupapar fyrir skiptamuninn. HOGNI HREKKVISI Þu NOT/\R AUXoF fV\\<\€) A? fAPP'ifó' 37 í nokkrar fólksbifreiðar, Pick-up bifreið með fjórhjóladrifi. Ennfremur nokkrar ógangfærar bifreiðar, þ. á m. vörubifreið og sendibifreið er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 10. október kl. 12—3. Tilboöin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. MHHU wmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mm Píanótónleikar Rögnvaldur Sigurjónsson heldur píanótónleika í Þjóöleikhúsinu sunnudaginn 8. október kl. 3 e.h. Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Liszt, Chopin, Debussy og Prokofieff. Aðgöngumiöar seldir í Þjóöleikhúsinu. Bifreiðastillingin Smiöjuvegi 38, Kópavogi, sími 76400. Eru Ijósin í lagi? Ljósastilling samstundis. Bifreiðastillingin, Smiðjuvegi 38, Kópavogi, sími 76400. Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær: □ Skólavöröustígur □ Sóleyjargata □ Sjafnargata □ Hverfisgata 4—62 □ Laugavegur 1—33 Úthverfi: □ Gnoöarvogur 14—42 Vesturbær: □ Kvisthagi □ Miöbær □ Ægissíöa □ Nesvegur 40—82. □ Skeiðarvogur Uppl. í síma 35408 ffotgtntirltiMfr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.