Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 1
39. árg. — Sunnudagur 23. nóv. 1958 — 267. tbl. wvyyvwywvvwvvtMNtnNvtiwvv%M ílali París, 22, nóv. — Reuter. ÍTALSKI lögfræðingurinn Vittoríno Veronese var í dag kosinn framkvæmdastjóri Vís- inda- og menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNES- CO), með 55 atkvæðum. Tekur hann við af Bandaríkjamann- inum Luther Evans, sem sagði af sér starfinu eftir að hafa gegnt því í fimm ár. á Vopnafirði Vopnafirði í fyrradag. 1 KAUPSAMNINGI var. sagt' upp.hér 1. október s. 1, Samn- ingar náðust í síðustu viku um Dags.brúnarkaup. Atvinna er nú sæmileg. hér og góður afli, þegar gefur. Frystihúsið starf- ar ekki sem stendur. Tíðarfar e rgott. 18 börn hafa fæðzt hér á árinu og 8 fluzt að. ? NIKOSIA, 22. nóv. (Reuter). GRIVAS, foringi frelsishreyf- ingar Kýpurbúa, EOKA, ákvaö í dag, að fresta um sinn hern- aðaraðgerðum gegn Bretum svo Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fengi tækifæri til þess að finna lausn Kýpurmáls ins meðan þar ríkti vopnahlé. Grivas segir í flugriti, sem út er gefið í þessu tilefni, að takist Sameinuðu þjóðunum ekki að leysa málið vegna klækja Breta muni EOKA herða baráttuna fyrir sjálf- stæði Kýpur. — Við höfum á- kveðið að sýna enn einu sinni að við viljum ekki standa í vegi fyrir lausn málsins á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og drög- um því úr átökunum, segir Griyas í áðurnefndu flugriti, sem undirritað er Digenis, en það er nafnið sem hann notar á tilkynnirigar sínar. . EOKA hefur haldið uppi skæruhernaði gegn Bretum síð an 1955, og hefur aldrei verið um yaranlegt vopnahlé þar að ræða síðan. Fyrir þrem dögum drápu brezkir hermenn einn af yfirforingjum frelsishreyfing- ar Kýpurbúa, Kyriakos Matsis. Fregn til Alþýðublaðsins. KEFLAVÍK í gær. — EINS , og áður hefur verið greint frá í íréttum, fer fram atkvæðagreiðsla hér í Kefia- LTÍfc um það, hvort opna skuli íitsölu irá Áfengisverzlun rík- isins hér í bænum. Er ákveðið, að atkvæðagreiðslan fari fram suhnudaginn 30. þ. m. jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiitiii Hefur þetta orðið að tals- verðu hitamáli í bænum og mörg félög lýst yfir andstöðu sinni gegn opnun vínbúðar. Á fimmtudaginn er ákveðinn al- mennur borgarafundur um málið og verður hann í Nýja þíó. ÁLYKTUN STJÓRNAR Í.B.K. Stjórn íþróttabandalags Keflavíkur hefur gert ályktun þá, sem hér fer á eftir; „Fund- ur í stjórn Í.B.K. haldinn 18. nóv. 1958, lýsir óánægju sinni yfir framkominni hugmynd að opna áfengisútsölu í Keflavík, þar sem stjórnin telur að það muni óhjákvæmilega hafa í för með sér aukna áfengisneyz7u í bænum. Með sérstöku tilliti til æskufólks þessa bæjar vill því stjórn Í.B.K. lýsa yfir að Framhald á 2. síSn | ÞAÐ er calypsoparið | | fræga, Nína og Friðrik, sem 1 | sést hér á myndinni. Blaða- | | menn áttu í gær viðtai við I I Þau. I I ^jó ^p síðu 1 iitiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiMiiiuiiniiHiiiiiiM^itHknn Bann við japönsku TAIPAI, 22. nóv. (Reuter). STJÓRN þjóðernissinna á For- mósu hefur hvatt Formóstibúa til þess að hlýða banninu við að tala japönsku sín í millí. Formósa var í fimmtíu ár und ir stjórn Japana og er mórgum eyjaskeggjum tamara að tala japönsku en kínversku. Einn ráðherra þjóðernissinnastjórn- arinnar sagði, að það væri ó- þjóðlegt athæfi. Hér er svipmynd frá Ijósmy.ndæýjnijngr. unni í sýningarsal Ásmundar ilistmál- ara við Sigtún. Það leynir sér ekki, að stúlkan er hrifin af því sem hún sér. Ljós myndarinn var líka hrifkm af því sem hann sá — og flýtti sér að taka myndina. Stúlkan heitir eftir á að hyggja Erla Hjart ardóttir. t%^%%A^wwb%$j^%^x%wb"&%®t>wy*ifö mmm vi irvi- RÖM, 22. nóv. (Reuter). — TVEIR italskir þingmenn hafa lagt fram frumvarp til laga um bann við gervifrjóvgun. Samkvæmt frumvarpinu er hægt að dæma gifta konu í eins árs fangelsi fyrir að láta gervi- frjövga sig, einnig má dæma eiginmann, sem samþykkír síík ar aðferðir, læknir, sem fram- kvæmir þser og yfirleitt alla, sem nálægt þessu koma, í stór- ar sektir og fangelsi. Flutnings- menn eru tveir fasistar. AFDRIFARIKT þing hefst í Reykjavík á þriðjudaginn Verður þá sett 26. þing Alþýðu- sanibands íslands í KRjhúsinu við Kaplaskjólsveg'. — Þingið munu sitja um 350 fulltrúar frá 50 verkalýðsfélögum. En Al- þýðusam|bandinu eru nú 158 félög. Mikillar eftirvæntingar gæt- ir í sambandi við þetta þing Al- þýðusarobandsins. Veldur því fyrst og fremst tvennt: Óvissa um Það hvernig næsta stjórn Alþýðusambandsins verði skip- uð og það hverjar samþykktir í efnahagsmálum verði gerðar á þinginu. :.;;.-. 1., , KOMMÚNISTAR í MINNIHLUTA. Sem kunnugt er hafa komm- únistar ftaft öll ráð í Alþýðu- ?ambandinu á s. 1. kjörtímabili. En nú eru kommúnístar í von- lausum minnihluta á þinginu og útilokáð með öllu að þeir haldi völdum einír. Undanfarið hefur ríkisstiórn in haft efnahagsmálin til með- farðar. Munu tillögur ríkis- stjórnarinnar verða bornar und ir verkalýðshreyfinguna svo, að það skiptir miklu hvaða ákvarð | arnir verða teknar á þingi ASÍ | í þeim málum. Mun verða fylgzt af mikilli athygli með því er gerist á þingi Alþýðusambandsins en það mun líklega standa 5 daga. Fulltrúar Sjómannafélags Reykjavíkur á 25. þingí ASI. Nv dælustö VATNSVEITA Reykjavíkur tók í notkun í fyrardag nýja dælustöð við Gvendarbrunna. Stöðin er við austurenda Hellu vatns, á litlu klettanefi við norð urenda inntaksstíflu, sem gerð var við síðustu stækkun vatns veitunnar árið 1947. Þegar nýja dælustöðin er tekin til starfa eykst vatnsrennslið til Reykja- vikur um 210 lítra á sekúndu, eða 40%. Með núverandi sjálfrennsli renna til bæjarins um það bil 500 lítrar á sekúndu, þar af um 290 lítrar á sekúndu í aðalæð- 'inni, sem lögð var 1947, sem dælustöðin er tengd við. Þegar lítrar á sekúndu tij bæja;rins í dælan er í gangi, renna um 710 Framhald á Z. síðu. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að skemmtikraftarnsr Nina os Friðrik & Co. kosti for- ráðamenn Framsóknarhúss ins 2,000 krónur á dag — danskar — plús uppihald. Að Hermann Jónasson for- sætisráðherra s&tli sér að verða næsti bankastjórí Búnaðarbankans.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.