Alþýðublaðið - 23.11.1958, Síða 2

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Síða 2
kunnúdagur TEÐRIÐ : íS og S.-V. gola; smáskúrir. íJ_. 'k £L5fSAVARÐSTOFA Reykja víkur í Slysavarðstofunni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 8—18. Sími 1-50-30. DíÆTURVÖRÐUR er íReykja víkur apóteki, sími 1-13-30. í jYFJABÚÐIN Iðunn, Reykja víkur apótek, Laugavegs apótek og Ingólfs apótek fylgja lokunartíma sölu- búða. Garðs apótek, Holts apótek, Austurbæjar apó- tek og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega, nema á laugardögum til kl. 4. Holts apótek og Garðs apótek eru opin á sunnu- dögum milli kl. 1—4. e. h. HAFNARFJARÐAR apótek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laugardaga kl. 9— 16 og 19—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. KÓPAVOGS apótek, Álfhóls- vegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13— 16. Sími 23100. * TJTVARPIÐ í dag: Kl. 11.00 Messa í kirkjusal Óháða ■ safnaðarins, prestur Sr. , OBjörn Magnússon prófessor. , 13.15 Erindaflokkur um ] gríska menningu; IH. 14.00 j Hljómplötuklúbburinn .—- , (Gúnnar Guðmundsson). — , 15.30 Kaffitíminn. 17.00 , Tónleikar (plötur). 17.30 Earnatími. 20.20 Erindi: —• I iFrelsisbarátta Kýpurbúa. 21.00 „Vogun vinnur — . vogun tapar. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrár- lok. "ÚTVARPIÐ á morgun: 18.30 'Barnatími. 18.50 Fiskimál. 19.05 Þingfréttir. 20.30 Ein . söngur: Guðrún Tómasdótt- i ir syngur. 20.50 Um daginn , og veginn (Einar Ásmunds- 5 son hæstaréttarlögm.). 21. 4 10 Tónleikar (plötur). 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Hæsta- 4 xéttarmál. 22.30 Kammer- 4 iónleikar. ★ SANNLEIKS- . ÁST!!! nVA Maður getur \ uldrei vitað hvað ar^\j 1 , satt er, nema el’ ( J j það stendur i 1 | Þjóðviljanum. (Þjóviljinn u Li- - 20. nóv. ’58.) 'k ' FERÐAMANNAGENGIÐ: T sterlingspund . . kr. 91.86 1 IfSA-dolIar .... - 32.80 1 Kanada-dollar . . - 34.09 100 danskar kr. . . - 474.96 100 norskar kr. . . - 459.29 100 sænskar kr. . . - 634.16 100 finnsk mörk . . - 10.25 1000 frans. frankar - 78.11 100 belg. frankár - 66.13 100 svissn. frankar - 755.76 100 tékkn. kr.....- 455.61 100 V.-þýzk mörk - 786.51 1000 lírur......... - 52.30 !>100 gyllini ..... - 866.51 Sölugengi . 1 Serlingspund kr. 45,70 1 Bandar.dollar— 16,32 i 1 Kanadadollar — 16,96 1 ilOO danskar kr. — 236,30 | 100 norskar kr. — 228,50 100 sænskar kr. — 315,50 100 finnsk mörk — 5,10 f 1000 franskir fr. — 38,86 i IðObelg. frankar — 32,90 i 100 svissn. fr. — 376,00 5' 100 tékkn. kr. — 226,67 1 100 v-þýzk mörk — 391,30 j'1000 Lírur — 26,02 100 Gyllini — 431,10 HINN 4. þ. m. var veitinga- og samkomusalurinn* Aðaíver,- eign Aðalstöðvarinnar, Kefla- vík, opnaður til afnota. Salurinn er li'nn vistlcgasti og bætir mjög úr þeirri þörf, sem þar er á hentugum og vist- Jegum sanikonvusölum til funda lialda og innanfélags skemmt- ana. Hér fara á eftir nokkrar upp lýsingar um hinn nýja veitinga stað: Veitingasalurinn er á efri hæð húss Aðalstöðvarinnar hf. Hafnargötu 86, Keflavík, og ber nafnið „Aðalver“. Húsnæðið er 166 m2 að stærð, e nstærð sjálfs veitinga- salarins er 105 m2, og er talið að salurinn muni með góðu móti rúma 100—120 manns. Á hæðinni er einnig rúmgott eldhús, snyrtiherbergi og fata- gevmsla. Innréttingar, dúklagningu og smíði borða annaðist Guðmund ur Skúlason trésm., málun ann aðist Áki Gránz málaram., og raílagnir annaöist Aðalsteinn Gíslason f’rav.m. Aðalstöðin hf. á og rekur veitingastaðinn, en forsíöðu- kona verður Vilborg Guðna- dóttir. BÆTIR ÚR BRÝNNI ÞÖRF 'Salurinn verður aðallega leigðui- út tii fundahalda, veizluhalda og skemmtikvölda og verður þar hægt að fá allar almennar veitingar. Bætir sal- urinn úr brýnni þörf smærri félaga fyrir hentugt húsnæði til félagsstarfa í Keflavík. Á þessu hausti eru rétt tíu ár liðin frá því að Aðalstöðin h.f. var stofnuð. Voru það 12 bifreiðastjórar, sem stunduðu leigubifreiðaakstur hér í bæ, er stofnuðu félagið, en það hef ur frá stofnun rekið btfreiða- stöð hér í bæ, samneínda féiag- inu. Nú er svo komið, að Aðal- stoðin er stærsta leigubifreiða- stöð landsins utan Reykjavíkur, mcð 45 foíla, Aðalbifreiðaaf- greiðslan býr nú við rlæsilegan aobúnað, með þjónustu allan sólarhringinn en auk þess rek- ur félagið tvö útibú í Keflavík og eitt á Keflavíkurflugvelli. — A.uk bifreiðaafgi’eiðslunnar rek ur félagið smurstöð og sölu á benzíni, olíu og öðru sem slík- um rekstri tilheyrir. E’éiagiS hcfur látið gera bíiaþvottapian, sem opið er fyrir alla. Þá er og hjólbarðaviðgerðáverkstæði rekið í húsakynnum félagsins. Starfsfólk félagsins er nú alls 18 manns. Fo.rmaður félagsins hefur a?ííð frá stofnun þess verið I-Iuakur H. Magnússon, en aðr- ir í stjórn þess eru nú auk hans; Ketil! Jónsson, varaformaður, og Eiríkur Þórarinsson, ritari. Kandidaiaméíið Btaldíð í Júgóslaiíu í BRÉFI, sem Skálcsambandi íslands hefur nýlega borizt frá forseta alþjóðaskáksambands- ins, hr. Folke Rogord, segir, að kandidatamótið verði haldið í Júgóslavfu. Mótið mun standa yfir í nær tvo mánuði, eða frá byrjun september til loka októ- ber 1959. Á 29. ársþingi alþjóðaskák- sambandsins, sem haldið var í borginni Dubrovnik, Júgóslav- íu, í ágúst s. 1. var ekki tekin endanleg ákvörðun um, hvar halda skyldi mótið. Júgóslavar fengu frest fram í október til að senda bráðabirgðatilboð. — Hvað Argentínu snerti, var um að ræða, hvort takast myndi að halda mótið í stað hins ár- lega Mar del Plata móts. Frey- steinn Þorbergsson, fulltrúi Skáksambands íslands á þing- inu, lét þau orð falla, að e. t. v. hefði ísland hug á að halda mót ið. Varð síðan úr að kanna horf- ur hér heima, en sú athugun Framliald á 4. síðu. Framhald af 1. síðu. hún er algerlega mótfallin því, að áfengisútsala verði opnuð í Keflavík. Þá vill stjórn Í.B.K. og leggja áherzlu á það, að nauð- synlegt er að herða til muna eftirlit með leynivínsölu í bæn um og skorar stjórnin í því til- efni á löggæzlu bæjarins að gera allt, sem í hennar valdi stendur, til að uppi’æta hana.“ Ný dælustöð Framhald á 5. síðu. Franxhald af 1. síðu. stað 500 áður og er aukning því um 40% sem fyrr segir. VAT N S V EITUNEFND. Árið 1954 skipaði bæjar- stjórn í vatnsveitunefnd þá Jón Sigurðsson, slökkviiiðhstjóra, Rögnvald Þorkelsson, verkfræð ing, og Guðmund H. Guc)- mundsson, bæjarfulltrúa. Jafn- framt var Jón Sígurðsson ráð- inn vatnsveitustjóri. Skyldi nefndin gera tillögur um aukn ingu vatnsins og fól hún árið ALÞYÐUBLADiii___________________________________ Útsetaiuii: AljjyourlokKurina. xuibLjórar: Gísli J. Ástþórsson og Helgi Sæmundsson (ab;. t ulltrúj ritstjórnar: Sig’valdi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin Guomundsson. Auglýsingastjórí: Pét- ur Pétursson. Kitstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. Afgreiöslusími: 14900, Aösetur: AlþýtSuhúsið. Frentsmiðja Alþýöuhlaösins Hverfisgötu 8—10 Sannleikurinn um verð- lagsþróunima Á BÆJARSTJÓRNA-Rí'UNDI sl. fimmtudag urðu all- miklar umræður um húsnæðismálin í Reykjavík. Bæjarfull trúar íhaldsins héldu langar ræður um afrek íhaldsins í húsnæðismálum, en á hinn bóginn afsökuðu þeir ýmsar tafir, er Oiðið hefðu á framkvæmdunum. Var ein helzta \’iðbára þeirra í því samíbandi sú, að núverandi ríkisstjórn hefði magnað svo verðbólgu í landinu, að mun erfiðara hefði orðið um alla byggingastarfsemi í landinu af þeim sökum, Nefndi Gísli Halldórsson nokkrar tölur þessu til stuðnings, en það undarlega við þann samanburð var það að tímabilin, er Gísli bar saman, voru ekki stjórnartímabil núverandi ríkisstjórnar og stjórnar íhalds og Framsóknar, heldur bar Gísli saman tímabilið 1952—1956 og 1956—1958. Ekki urðu nein stjórnarskipti árið 1952, svo að það er út í hött að miða við það ár. Hins vegar tók ríkisstjórn íhalds og Framsóknar við í marz 1950 og sat að heita m;á samfellt til 1956, með nokkrum breytingum á ráðuneytinu eftir kosningarnar 1953. Og hver er svo sannleikurinn um verð- lagsþróunina á tímabili ríkisstjórna íhalds og Framsóknar annars vegar og tímaibili núverandi ríkisstjórnar hins veg- ar. Á tímabilinu 1950—1956 (júlí) hækkaði vísitala fram- faerslukostnaðar úr 100 stigum í 185. En frá því að núver- andi ríkisstjórn tók við völdum og fram á þennan dag hefur vísitalan aðeins hækkað um 34 stig. Núverandi ríkis- stjórn hefur því mun betur tekizt að halda verðlagi í skefjum heldur en samstjórnum íhalds og Framsóknar. Og það er þess vegna gersamiega út í hött er bæjarstjórnar- íhaldið kennir núverandi ríkisstjórn um sleifarlag sitt í húsnæðismálum. íhaldið getur þar sjáifu sér um kennt. Þessir geta talað MORGUNBLAÐIÐ ræðir efnahagsmálin í forustugrein í fyrradag. Þar er sagt um umbótastefnuna, að hún hafí „verkað á atvinnuvegina eins og deyfiiyf á sjúkling“, og bendir sú lýsing til nokkurs raunsæis. Hins vegar finnst Morgunblaðinu fráleitt, að farin verði niðurfærsiuleið í einhverri mynd til lausnar efnahagsmálunum. Og svo er ríkisstjórnin dæmd óala.ndi og óferjandi vegna ráðstaf- ana sinna í fyrra — jafnvel það skiptir litlu máli að dómi Morgunibiaðsins, að rekstur atvinnuveganna hefur verið | tryggður. En hvað vill Morgunblað ft efíir að það viðurkennir ókosti uppbótastefnunnar og Ijær ekki xnáls á niðux1- færsluleiðinni? Hvað hefur stærsti stjórnmálaflokkur landsins til þessara mála að leggja? Svarið er oíur auð- velt. Sjálfstæðisflokkurinn hefur enn ekki komið öðru í verk en vera á nxóti ráðstöfgunum núverandi rikisstjórn- ar. Þess vegna er hann utangarðs í efnahagsmálunum. Og þessi 1‘lokkur var upphaflega til þess stofnaður, að m'nnsta kosti í orði kveðnu, að gæta fjármagnsins og efla atvinnuvegi einkaframfaksins. Sá hefur rækt lilut- verk en vera á rnóti ráðstöfunum núverandi ríkisstjórn- Sjálfstæðisflokkurinn finnur allt að ráðstöfunum stjórn- arflokkanna í efnahagsmálunum, frá í- fyrr.a, Flest er það ýkt og rangfært, en flugufótur fyrir sumu. En er tiltöku- mál, að núverandi ríkisstjórn hafi ekki leyst þennan Þjóð- Iarvanda Íslendinga á svipstundu? Hvernig hefur Sjálf- stæðisflokknum tekizt? Hann er höfundur uppbótastefn- unnar öllum öðrum fremur. Og hvernig lýsir Morgunblaðið árangrinum? „Uppbótastefnan hefur verkað á atvinnuveg- ina eins og deyfilyf á sjúkling.“ Þessir geta svo sem talað! 1955 þeim Rögnvaldi Þorkels- syni og Þóroddi Sigurðssyni að gera tillögur um dælustöð við Gvendarbrunna. Hófst bygging hennar s. 1. vor og er nú lokið, nema hvað ýmis sjálfvirk tæki vantar ennþá. Mun kotsnaður við framkvæmdirnar nema um 900 þús. kr. a. m. k. NÝR VATNSGEYMIR. Talið er óhjákvæmilegt, að hyggja nýjan vatnsgeymi, — leggja fleiri vatnsæðar og breyta öðrum, til þess að vatns- magn þæjarins verði fullnægj- andi. Er hugmyndin að reisa 10 milljóna h'tra vatnsgeymi á Golfskálahæðinni svonefndu. Jón Sigurðsson hefur látið af störfum vatnsveitustjóra, en Þóroddi Sigurðssyni, vejkfræð- ingi, falið það embætti. Nýja dælustöðin var tekin í notkun við hátíðlega athöfn í fyrradag. Viðstaddir voru borg arstjóri, bæjarfulltrúar, blaða- menn og fleiri gestir. Var boðið til kaffidrykkju að því þúnu, þar sem vatnsveitustjóri og borgarstjóri fluttu ræður og skýrðu frá framkvæmdum. þS 23. nóv. 1958 —• Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.