Alþýðublaðið - 23.11.1958, Side 3

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Side 3
KABARETTINN „Mon C»eur“ er nú sem kunnugt er hér á ferð. — Blaðamonnum var boðið í gær að eiga viðtal við gestina — barna sátu þessar frægu persónur — ja, líkt og venjulegt fólk. — Franz Ruz- ica hafði helzt orð fyrir hópn- um, en allir voru fúsir til að láia í té allar þær upplýsingar, sem óskað var. — Hann sagði, að það væri mjög óvenjulegt að Friðrik og Nína kæmu fram opinberlega; þau syngju yfir- leitt aðeins á plötur, í sjón- varp, í útvarp eða kvikmynd- um. MIKIL ös var við Austur- ; bæjarbíó í gær er sala miða; á kabarettinn með Nínu og I Friðrik hófst, Voru langar; hiðraðir oa- allt seldist upp á ; IVa tíma. ■ Nú á miðvikudaginn næsta kæmu þau fram í BBC. Þau hefðu verið beðin að koma til London, en þau hefðu kosið Is- land — „og her finder vi os som hjemme — publikum har forbavset os“. — Kvikmynd sú, sem þau léku í „Verdens rigeste pige“ var frumsýnd í Svíþjóð. Hún vakti þar geisi- hrifning og hún „gekk“ í þrjár vikur í Kaupmannahöfn, ,.Mon Coeur“ fæddist, ef svo mætti segja, á fjallahóteli í Noregi. Hjónin Ruzicka voru þár í fríi og eitt kvöldið skorti dægrastytting. Þau voru spurð, hvort þau gætu ekki gert eitt- hvað til skemmtunar — sung- ið? — „Ja, — en hér er ekkert hljóðfæri.“ En viti menn — ,,vi har jo en fin harmonika“; svo sungu þau nokkur lög. Einn áheyrandanna hvatti þau síðan til að stofna kabarett. Þau leigðu sér húsnæði í Osló — og þar með hófst ferillinn. — Og hvers vegna heitir kabarettinn „Mon Coeur“ — hiarta mitt? „Vegna þess, að kabarett krefst alls hjartans“. Þetta var svar frú Kate, — Nína og Friðrik hafa þekkst frá fyrstu sokkabandsárum. — Þau sungu stundum að gamni sínu í vinahóp — einn daginn datt þeim í hug að reyna fyrir sér hjá Ruzieka. sem nú var fluttur til Kaupmamiahafnar með kabarettinn. — IJann réð þau til tíu daga. Og launin voru Ruzicke og Kate 35.00 kr. á dag. Nokkru seinna i sá hann sig um hönd og lækk- j aðj launin niður í 25.00 kr.!!!j „Men stjerner blev födt“. —j Seinna bsettist Bödker píanó- leikari í hópinn. — Og' nú eru þau hér. Þau munu syngja á Reykjalundi á mánudag eða1 þriðjudag. Sxðan liggur leiðin til Kaupmannahafnar á ný.1 Þar munu Nína og Friðrik syngja inn á „jólaplötu“ og leika í nýrrj kvikmynd. — „Men vi vil komme igen -— det er sikkert — nár, ved vi ikke — men vi kommer“. NÝVERIÐ opna'ði nýr og glæsilegur veitingasalur í Kefla vík. Er það Matstofan Vík, en eigandi hennar er Magnús Björnsson, Keflavík, sem rek- ur þennan nýja veitingasal. Veitingasalurinn er til húsa að Hafnargötu 80, í sama húsi og Matstofan Vík, cn á efri hæð. Öll innrétting salarins er með meiri glæsibrag en Kefl- víkingar hafa áðúr þekkt og má hiklaust telia, að hann jafn ist vi ðhið bezta er gerist hér- iendis. Á stigapalli, þegar geng ið er upp í salinn, er komið fyrir görnlum hlóðum og um- hverfi úr gömlu eldhúsi. Sal- urinn er mjög fallega innrétt- aður. Einn veggurinn er sem j hlaðinn bæjarveggur, tveir i veggir eru klæddir vaðmáls- tjöidum og fjórði veggurinn klæddur furu. Gólf er teppa- lagt, nema það, sem ætlað er j til dans og eins stígi. Raflýsing' j er afar þægileg. Sívöl Ijósker j yfir hverju borði. Húsgögn eru látlaus en.smekkleg. Iðnaðarmenn hafa leyst verk 1 efni sín mjög vel af hendi. Tré j verk annaðist Sturlaugur j Björnsson, Keflavík, pípulagn- ir Björn Magnússon, Keflavík, raflagnir Þorleifur Sigurþórs- son, Keflavík. Gluggatjöld eru frá verksm. Álafoss og gólf- Framhald á 5. síðu. ÞÓRSCAFE í Reykjavík urinn tók 220. Salurinn er opnaði í gær í glæsilegum nýj-J mjög rúmgóður og vistlegur, um húsakynnum að Brautar- dansgólfið er lagt terrassó, en holti 20. I þaS er alger nýiung hér á landi, Fyrir þremur árum keypti en tíðkast víða á S'páni og Brunabótafélag íslands hús- Ítalíu. Gólfið er mjög fallegt næði það, sem Þórscafé starf-. og þægilegt er að dansa á því. aði í og voru þá tveir kostir Gluggatjöldin vekja athygli, fyrir hendi: að leggja starfsem en þau eru ofin á Akureyri í ina niður eða reisa nýtt hús, verksmiðju Gefjunar. Þorvaíd- því að um leiguhúsnæði var ur Hallgrímsson verksmiðjustj. ekki að ræða. Ragnar Jónsson annaðist vefnaðinn en bað, sem valdi -síðari kostinn og hófst vekur þó kannske meiri athvgli handa um að fá nýjan stað fyr er að gluggatjöldin eru miklu ir starfsemina, og reisti því ódýrari en innflutt, þó að þau, húsið að Brautarholti 20. .! að gæðum til, standi fullkom- Hinn nvi salur á Þórscafé lega samanburð við það bezta „RÖÐULL* nefnist nýtt og glæsilegt veitingahús, sem opn að var í gær. Er það í hús' Bólst wrgerðarinnar h. f. við Skip- holt 19, á horni Skipbolts og Nóatúns. „Röðull“ var áður á Laugavegi 89, en síðan í vor hefur verið unnið að innrétt- ingu hins nýja húsnæðis. „RöðuH“ mun á næstu dög- um hefja starfsemi sína í þess- um nýju húsakynnum, sem eru á tveim hæðum, og er gengið inn frá Skipholti. Á götuhæð er forsalur með fatag'eymslum, snyrtiherbergjum og skrif- stofu. Á millihæð er vínstúka, sem mun vera hin stærsta á landinu. Þar er einnig herbergi starfsfólks, s. s. snyrtiherbergi, matstofa og' fatageymslur. Einn ig er þar að baki forvinnsla matar og kalt eldhús. DANSGÓLF UPPI. Af millihæö er hringstigi á veitingasali á efri biæð, sem liggur mishátt, þannig að dans- salur er nokkru lægra en mat- salur. Þar er rúm fyrir 200 manns. Að baki matsalar er eld hús fyrir heitan mat og þar einnig glasa- og leirþvottur. Að ; húsabaki eru rúmgóðar mat- ' væla- og kæligeymslur ásamt ; þvottahúsi. j . • ■ . .... ■ . I. FLOKKS HÚS. Veitingahús þetta verður í I. flokki og muíi kappkosta að veita gestum sínum hið bezta af' heitum og köldum rétturn og góða þjónustu. Fram- kvæmdastjóri verður Ólafur Ólafsson, veitingamaður. Dag- legan rekstur annast Daníel Pétursson, sem er útlærður í yeitinga- og gistihúsarekstri. Yfirmatsveinn verður Árni Jónsson og yfirþjónn Gunnar Friðjónsson. 1 HAUKUR MORTHENS SYNGUR. Létt og þægileg tónlist mun verða flutt af kvartett Árna' Elfars, en söngvarj Haukur Morthens. Frá kl. 7,30—9 e.h, ^ munu íiðluleikarinn Jónas Dag I bjartsson og Árni Elfar leika | létta, sígilda músík. Húsið j verður opið almenningi á | venjulegum veitingatímum. Ef til vill verða dansleikir öðru hvoru, en það mun ekki af- ráðið enn. , Fyrsta dansparið, söngvararnir Elly Vilhjalms og Ragnar Bjarnason og KK sextettinn. "i' ,-y •> Aiþýðublaðið — 23. nóv. 1958

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.