Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 4
andidatamót Framhald af 2. síðu. leiddi í ljós ýmis vandkvæði í framkvæmd, m a. þau, að fjór- íöld umferð verður tefld, (m. ö. o, hver keppandi teflir 28 skák ir), og verður mótshaldið því all tímafrekt. Stjórn skáksam- bandsins vill þakka fulltrúa rík is og bæjar fyrir vinsamlegar ¦undirtektir varðandi fyrirhug- aða framkv.ge'md. Eins og kunnugt er, verða jbátttakendur þessarar eldskírn ar átta talsins, eða þeir Smys- lov, Keres, Petrosjan og Tal frá Eússlandi, Gligoric, Júgóslav- íu, Benkö, áður Ungverjalandi, Fischer, Bandaríkjunum, og hinn nýkrýndi stórmeistari okk ar, Friðrik Ólafsson. Meðalald- uv þessarra manna er um 30 ár, yngstur er „Bobby" Fischer, aðeins 15 ára, en elztur er Ker- es, 42. Sígurvegári kandidatamóts:- ;ans á síðan að heyja einvígi ár- l*ið 1960 við hinn 47 ára gamla : faeimsmeistara, Mikhail Bot- -vinnik. yrnan Úrslit í ensltu deildarkeppn- inni í gær urðu sem hér segir: I. DÉILD: Aston Villa 2 - Preston 0. Blackburn 2 - Leeds Blackpool 0 Manch. C. 0. Chelesa 0 - Arsenal 3. ,. Manch. Utd. 2 - Luton 1. Newcastle 1 - W. Brom. 2. Notthinghárn 2 - Everton 1. PortsmoUth 4 - Burnley 2. Tottenham 0 - Birmingh. 4. West Ham 0 - Leitester 3. Wolves 1 - Bolton 2. II. DEILD: Barnsley 2 - Lincoln 2. Brighton 2 - Swonsea 2. Bristol C. 0 - Scunthorpe 1. Cardiff 2 - Sheffield W. 2. Charlton 4 - Leyton 1. Grimsby 2 - Ipswich 3. Huddersfield 2 - Fulham 1. Liverpooi 2 - Bristol R. 1. Middlesbro 5 - Derby Co. 0. Rotherham 0 - Sunderland 4. ¦J, * ^-'- t Sjáið hina glæslegu iLJiÓSMYNDA- og BLÓMASÝNINGU í nýja sal Ásm. Sveinsson- ar, við Sigtún. Opið í dag frá 10-23. Kvikmynda og lit- skuggamyndir kl. 18 og 21. i Sundlaugavagninn fer á 15 mínútna fresti að Sigtúni. Fisnn nei fimm vör PETROF & RÖSLER WEÍNBACH SCHOLZE FIBICH REYNIO VIÐSKIPTIN. Loftpressur Borvélar Simergilskífur Rafmótorar Lóðboltar Lóðtin í stöngum og rúUum Mótorlampar Simí 15100 Ægisgötu 4 • •••••«, Einkaumboð: Mars Trading tömpany Sími 1-7373 Reykjavík. Vantar ungling til að feera blaðið til áskrifenda í þessum hverfum: LAUCJAVECH Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900. AlþfðublaðiM Fólagslíf ÁRSÞING BÆR verður hald ið í Café Höll fimmtudaginn. 27. nóv. kl. 9 síðdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn BÆR. SKÍPAÖTGCRB R|KÍSINS ijð austur.um lanl í hrlngferð hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar Reyðarfjarðar Eskifjarcar Norðfjarðar Seyðisfjarðar Þórshafnar /' '. Raufarhafnar Kópaskers — og .x , Húsayíkur . . -.• . á rnorgun, mánudag. Farseðlar s'ellir ' á . fimjntu- dag. til Hvammsfjarðar- og Gils- fjarðarhafna á þriöjudag. — Vörumóttaka á morgun, mánudag. <§í 23. nóv. 1958 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.