Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 6
m f AF og til spyr maður sjálfan sig: Hver er eigin- lega Kuusinen? Það er Mjómur í nafninu, sem minnir á vetrarstyrjöldina. ÞaS er haustið 1939, Quisl- ingstjórn í Terijoki, rúss- neskar flugvélar ausa sprengjum yfir Helsing- fors, þá heyrir maður fyrst nafnið Kuusinen, hann er Finninn, sem Stalin skip- aði böðul Finnlands. Ekki alls fyrir löngu kom út bók, skrifuð af nán um vini Kuusinens, Arvo Tuominen. Nefnist hún Klukkurnar í Kreml,. og er Kuusinen lýst þar all ýt- arlega. Hann er undarlegt sambland ' af svikara, hug- sjónamanni, köldum rök- hyggjumanni og sprelli- karli. Kuusinen var einkaritari Stalins meðan hann var landflótta í Moskvu. Og hon um tókst að lifa af allar hreinsanir Stalins, sem ruddi einkariturum sínum jafnan fljótt úr vegi. Kuu- sinen hefur mörg andlit. Hann prédikaði frelsi, jafn- rétti og bræðralag meðal byltingarsinnaðra verka- manna í Finnlandi, hann steinþegir þegar sonur hans er tekinn höndum af leyni- lögreglunni rússnesku og látinn hverfa. Þúsundir finnskra flóttamanna koma til Rússlands í finnsku borgarastyrjöldinni og þeir leituðu til Kuusinens, sem þá var nánasti samstarfs- maður Stalin, en hann gerði ekkj neitt, flóttamennirnir eru dregnir á höggstokkinn hver eftir annan. Kuusinen reynir aldrei að bjarga nein um, hann hreyfir ekki hönd né fót til bjargar syni sín- um, hann fórnar öllu fyrir ííf sitt. Það er margt sagt um Kuusinen í Klukkunum frá Kreml. Hann býr í geysi- stórri íbúð og var um- kringdur fjörutíu manna lífverði, hann vakir allar Hver man | Kuusinen ? íp1 Hér birtisí mynd af hraðbáti Donalls Campbells, Bretans, sem nú tnetíð á sió — 239 mílur á klukkus tuncl. Bátupínn h,ei% iBlue Campbell býr sig undir að bæta þetta met og telur sig geta náð að kostj 10—20 mílum ennþá út úr bátnum. nætur og bíður eftir skip- unum frá Stalin, hann yrk- ir fögur Ijóð og verzlar á svartamarkaðnum. Þessi maður er ekkert nema mót- setningar, maður, ssm þráir eitthvað stórt, en leitar þess í öfuga átt. á hraða- B'li,3. — minnsta ferðabíó rpir | | pennar | | Bretar hafa gaman af | | að birta skopmyndir I | af stjórnmálamönnum § | sínum. Því kunnari | | sem stjórnmálamaður | | inn er því meira ham- | | ast teiknarar dagblað | | anna. Þessi mynd I 1 sannar, að penni | | þeirra getur verið | | skarpur engu síður en | | leiðarahöfundanna. 1 | Hún er af einum af 1 | kunnustu framámönn f | um verkalýðsflokks- | | ins brezka — Aneur- § | in Bevan. § fmniiiiiiicimmimimiiiuiilliiiiitiHiiitmimtír FERÐAKVIKMYNDA- HÚS eru algeng í Afríku: Forsætisráðherra Vesfur— Nígeríu, Obafemi Awolowo, hefur beitt sér fyrir stofn- un kvikmyndastofnunar, sem sér íbúunum hvarvetna í hinu strjálbýla landi fyrir ódýrri og vinsælli skemmt- an. Upplýsingaþjónusta Vest ur-Nígeríu ' á 40 kvik- myndavagna, sem eru á sí- felldum ferðum um landið, oð 5 000 000 manns njóta árlega ánægju af starfsemi þeirra. Kvikmyndir gegna mikilvægu hlutverki í þeim löndum, þar sem meiri hluti íbúanna er ólæs. Auk skemmtimynda eru sýndar fræðslumyndir ým- is konar. Nýlega voru sex kvik- myndabátar teknir í notkun og komast þeir til hinna ar- skekktustu héraða Nígeríu. Þegar bátarnir koma í þorp in er þeim tekið með kost um og kynjum og koma á- horfendur langar leiðir að til að njóta sýninganna. — Myndavalið er ekki fjöl- breytt, brezkar frétta- myndir eru aðaluppistaðan, einkum myndir af drottn- ingarfjölskyldunni og líf- verði hennar. * r EKKJAN hafði eftir langt og syndugt líf ákveðið að frelsast. Þegar skírarinn dembdi henni í vatnið í fyrsta sinn sagðihún:-— Ég-'.trúi! Eftir aðra kaffæringu stundi hún milli skjálfandi tánna: Ég trúi! Þegar hún kom upp í þriðja sinn greip hún í skír- arann og sagði: — Ég trni! — Á hvað trúir þú kæra systir? spurði skírarimi. — Ég trúi að þú ætlir að drekkja mér, helvítis skepn ^ér A myndinni sést ein- hver stærsti hjólbarði, sem í notkun er. —- Þeir ern notaðir á geysi- legar dráttarvélar, sem framleiddar eru af Rolls Royce verksmiðjunum. Vélar þeirra éru 250 hesíöfl. Stúlkan á mynd Inni er eingöngu til þess að sýna staerð hjólbarð- ans. | Eftir fáeina mán- | | uði (segir í rússnesku § | tímariti) verður byrj 1 1 að að byggja þennan I | sjónvarpsturn í Mosk | | vu. Hann á að verða 1 | 1666 feta hár —- eða | | nálega þriðjungur úr 1 | mílu. Þvermál turns- | | ins við jörðu verður | | rösklega 200 fet og í f | honum verða fjórar f | hraðlyftur til þess að 1 | flytja gesti upp í veit- | = ingahús, sem verður í 1 | 1300 feta hæð. Loks I | er þess að geta, að I | turninn verður aðal- 1 | bækistöð sjónvarpsins | | í Moskvu. 1 TiiiitiiiitiifiiiMiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiifitiiiiiiiiiiiiinrr adhuar eru líka breiski HELGIR menn njóta ým- issa forréttinda í Indlandi. Þeim fjölgar nú stöðugt og . ferðast jafnan um sveitirn- ar, en forðast störborgir. Ó- læsir og trúlmeigðir þorps- búar trúa hverju orði þess- ara helgu manna, og telja þeir búi yfir guðlegum krafti. Þegar skeggjaður Sadhu (helgur maður) kemur í þorp, flykkjast íbúarnir um og spáir um framtíð hvers hann og hann íeliar í trans sem er. Þorpsbúar gera allt sem þeir geta til að þóknast þessum sendiboða guðanna svo hann leiði ekk^ bölvun yfir landið. En þessir Sadhuar hafa upp á síðkastið valdið ind- verskum yfirvöldum nokkr- um áhyggjum. Sadhu nokk- ur í Cuttack var grunaður um að hafa gálauslega um- gengist kornungar stúlkur. Sadhuinn og fylgismenn hans vörðust lögreglunni með spjótum og byssum, þegar átti að handtaka hann. f Moragabad gerðist það, að uppgjafa embættis- En var hún falleg fyrír? DOMSTOLL í París úr- skurðaði nýlega, að frönsk- um skurðlækni hefði tekizí vel, þegar hann gerði „fegr unaruppskurð" á andliti frú Gitu Leibman de Kassel, sem er bandarísk. Samtím- is sýknaði dómstóllinn lækninn af skaðabótakröfu frúarinnar, sem hljóðaði upp á 100 000 dali. Sú bandaríska, sem er 56 ára gömul, hélt því á hinn bóginn fram, að aðgerðin hefði tekizt herfilega. Hún segist vera með ör í and- litinu og bólguhnúða á bak inu og kveði svo rammt að þessu, að hún geti ekki klæðst flegnum samkvæm- iskjólum. "•^••^•'^: Hollendlngurinn fIjúgandi i^ Á flugvellinum í Man- illa er Ross majór að bjóða Frans velkominn, og nú vár ekki um annað að ræða fyrir Frans en játa afglöp sín. „Það var viðvíkjandi símskeyti yðar ..." stam- aði Frans. ,,Já, já," areip Ross majór fram í fyrir maður ríkisins skipti um. nafn, safnaði skeggi og fór að spá.Tnnan skamms réði hann yfir heilu þorpi og iifði kóngalífi. Einn Sadhu var handtekinn fyrir a5 bera mannshausa við belti sér, og var talið líklegt að börnum heíði verið fórnað á trúarhátíðum, sem hann hélt. Þrátt fyrir þessa atburði. njóta helgir menn mikillar virðingar almenriings í Ind Jandi, en yfirvöldin líta yf- irleitt á þá sem glæpamenn. í indverska þinginu kom fram tillaga um að skrá alla Sadhu landsins, en var felid. Nú hefur þó verið á- kveðið að skrá alla lærða Sadhua í Indlandi. jóöskjö ÞOTT árás yrði gerð á Washington, værj stjórnar- skránni og sjálfstæðisyfir- lýsingunni frægu borgiS, nema sprengjan lenti beint á geymslustaðnum. Jafnskjótt og vart yrði óvinaflugvéla væri þjóð- skjalavörðunum gert viS- vart, en safnið er staðsett nærri Capitol hæðinni. Vörður mynd þá opna Iitla bronsloku á marmaraskáp þeim, sem skjölin. eru geymd í og styðja síðan á stóran plasthnapp. Þrír tröllslegir járnarmar færa þá glerumlukt, fölnuð skjol in niður í jarðhvelfingu þá, sem er 20 fet undir sýn- ingarsalnum. Nítján s.ek- úndum eftir. að vörðuririn hefur fengið aðvörunina, skellast í lás þæt 15 þunVI- unga þykku tvöföldu dyr, sem loka jarðhýsinu. Safn- verðirnir fuilyrða, að þarna séu skjölin örugg, nema þv: aðeins, að óvinirnír varpi atómsprengju á sjálft safn- ið. Þessi 80 000 dollara hvelf ing var byggð áður en vetnissprengjur komu til sögunnar. Ef rafmagnið færi eru tveir fylltir geymar til . vara. Veggir hvelfingar þessar- ar eru mjög rammgerðir. Skjölin hafa að undirlagi stjórnarinnar tvisvar verið flutt burt úr borginni vegna óvinaárása. í stj'rjöldinni 1812, þegar Bretar brenndu borgina, voru þau flutt til Leesburg., í annarri heims- styrjöldinni voru 'þau læst nið'ri í hvelfingunni ásarnt gullbirgðum ríkisins. En það eru ekki einungís styrjaldir og mannlegir ó- vinir, sem vernda verður skjölin gegn. Ljós, ryk og óhreinindi eru einnig hættuleg. Hver síða er um- lukt tvöföldu glerhulstri. Milli glerjanna eru gular síur til varnar gegn útfjólu bláum geislum. En slíkir geislar hafa mjög upplitað letrið. Engum er leyft að taka mynd af skjölunum, þar eð það er álitið að „flash" deyfi letrið enn meir. Allt loft var sogað úr hulstxunum, en þau fyllt með helium. Þegar þessar ráðstafanir voru gerðar, voru skjölin ilia farin og báru greinileg merki ómjúkrar meðferðar áranna, handanna, efirrií- anna og sólarljóss. Það er sérstök ástæða fyrir því að við birtr um þessa mynd af Elizabeth Miiller og Curd Jriigens. Þau leika neínilega aðal- hiutverkin í mynd, sem gerð var eftir framhaídssögu, sem á sínum tíma biríist í Sunnudagsblaði A'- þýó'ublaðsins. Hún heitir Flamingo og Bæjarbíó í Hafnar- firði sýnir hana núna. ttiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiifitiftiiiiifiiiimiiiiiiiiiiitmiiiiiiiiiitiiititmmiimmiiiiimmiimfimiimittt ÆVINTYRI H. C. And- ersens eru lesin og dáð um heim allan. Þau hafa verið þýdd á öll menningarmál og alls staðar náð gífurlegri útbreiðslu. Flensted forlag- ið í Óðinsvéum hefur und- anfarin ár sent á markað- inn tvær milljónir eintaka af ævintýrum Andersens á ýmsum tungumálum. Enska útgáfan hefur selzt í hund- ruðum þúsund eintaka og ekkert Iát á sölunni. Nýlega er komin út þýzk útgáfa og í ráði er að Flensted anníst nýjar útgáfur á frönsku "og ítölsku. Og loks er græn- lenzk þýðing að koma prentuð í Godthaab. í öllum þessum útgáfum eru sömu myndirnar, teikn ingar hins fræga H. C. An- dersens teiknara Gustav Hjortlund. Jafnvel í Kína eru teikningar hans notað- ar til að skreyta hinar undurfögru útgáfur á ævin- týrum snillingsins frá Óð- insvéum. læinnr Björn, 250 PUNDA skógarbjörn ángraði nýlega japanska fiskimenn út af Kumanon- anda. Voru þeir á einmenn- ingsbátum að veiðum er einn þeirra hrópaði skyndi- lega upp yfir sig og er að var gáð sást að heljarsiór skógarbjörn klifraði upo í einn bátinn, rna.ðurinn kast aði sér í sjóinn og syntí til lands. Björninn synti á eft- ir, en náðj ekki manninum. Þrfr veiðimenn gripu byss- ur sínar og hófst nú æðis- genginn eltingaleikur. — Björninn slapp undan sk.ot- um þeirra og synti í kafi un'dir bát skotmannanna, klifraði upp í bátihn og henti körlunum utbyrðis. Loksins eftir langa mæðti tókst að vinna á birninum, en þá voru 50 manns komn ir í eltingaleiki'nn. honum, ,,kom hann svo í vélina í Róm?" „Já," svar- aði 'hann, ,,en nú verð ég að vera alveg hreinskilinn og játa .. ." og svo sagði hann alla söguna. Ross maj- ¦ór var nú eitt spurningar- merki. Var þetta þessi dug- legi, kæni ungi maður, sem Rob höfuðsmaður hafði sent honum? Frans las úr svip hans, að álit hans. á honum var ekki upp á marga fiska. ,,Jaso . . ." sagði majórinn, ,,það gagn- ar ekki að tala meira um það ... Náunginn hefur se msé gripið öll skjöl þín, en hann ska lekki fá mikil not af þeim. Komdu, það. er ekkj annars úrkosta en halda áfram. Þarna er vél- in mín," og hann benti á tyeggja hreyfla hljólaflug- bát frá ameríska flotanum. Á leiðimii töluðu þeir um ævintýri Frans í Calcutta. „Tið getum að öllum lík- indum ekki náðí stélið á þessum náunga. Ég fékk að vita á síðustu stundu að hann mundi snuðra á eftir þér, en mig grunaði ekki að þú féllir svo fljótt í gildr- una." Þetta var álit maj- órsins. ¦/76Y Cop/r.gW P.l B Bo« 6 Copenhoctn •IÚC0 a i verður Innflutningsskrifstofan lokuð fyrír hádegi þriðjudaginn 25. nóvember næstk. eríeytuterðir Slykkiihélmyr — Reykjavík. Frá Stykkishólmi sunnudaga og fimmtudaga Td. 10 f. h. — Frá Reykjavík þr.ðjudaga og föstu- daga kl. 10 f. h. Komið við í báðum leiðum í Borgarnesi. BifreiðasföS Stykkishólms. Yegna góBra ínnkaupa seljum við næstu daga ámersskar Gaberdineskyrtur« Verð aðeins kr. 155,00. r Laugavegi 76 — Sími 1-54-25. frá næstu mánaðamótum hættir félagið rekstri fiðurhreinsunar að Hver£sgötu 52. Þeir, sem eiga fiður e8a sængur til .hreihsunar, eru beðnír a5.'sækiá það sem allra fyrst og ekki síoar en 15. desamber næstkomand.. . . , KAUFFELAG REYKJAVIKUR OG NÁGRENNIS. Kaupendum ALÞÝÐUBLAÐSINS fjölgar nú með hverj- uni degi. Sá, em gerast vill áskrifandj blaðsins, getur ritað naf'n s'Itt og heimilisfang í þessar línur og látið seðilina ófrímerktan í næsta póstkassa. § itftiintaiif ir ¦IIIIIII iiii mrm » ¦«' w* 23. nóv. 1958 — Alþýðublaðið ' TIL' ÁLÞYÐUBLAÐSINS, R é y k j a v í k . .. •. . , Óska að gerast áskrifandi .Alþýðublaðsins. NAFN ............:.......v. ..'/......'¦............ HEIMILI ,............................................ Klippið seðilinn úr blaðinu og látið hann j næsta póstkassa. Alþýðublaðið — 23. nóv. 1958 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.