Alþýðublaðið - 23.11.1958, Page 6

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Page 6
nætur og bíður eftir skip- unum frá Stalin, hann yrk- ir fögur ljóð og verzlar á svartamarkaðnum. Þessi maður er ekkert nema mót- setningar, maður, sem þráir eitthvað stórt, en leitar þess í öfuga átt. | Bretar hafa gaman af | | að birta skopmyndir f | af stjórnmálamönnum f | sínum. Því kunnari | | sem stjórnmálamaður I = inn er því meira ham i I ast teiknarar dagblað | | anna. Þessi mynd i = sannar, að penni i 1 þeirra getur verið 1 f skarpur engu síour en 1 | leiöarahöfundanna. 1 I Hún er af einum af = f kunnustu framámönn 1 | um verkalýðsílokks- 1 § ins brezka -— Aneur- f f in Bevan. i rí “ .tiiniiiiuteiimiiiiiiuiiiiiiifiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiw ferðabíó FERÐAKVIKMYNDA- HÚS eru algeng í Afríku. Forsætisráðherra Vestur— Nígeríu, Obafemi Awolowo, hefur beitt sér fyrir stofn- un kvikmyndastofnunar, sem sér íbúunum hvarvetna í hinu strjálbýla landi fyrir ódýrri og vinsælli skemmt- an. Upplýsingaþjónusta Vest ur-Nígeríu ó 40 kvik- myndavagna, sem eru á sí- felldum ferðum um landið, oð 5 000 000 manns njóta árlega ánægju af starfsemi þeirra. Kvikmyndir gegna mikilvægu hlutverki í þeim löndum, þar sem meiri hluti íbúanna er ólæs. Auk skemmtimynda eru sýndar fræðslumyndir ým- is konar. Nýlega voru sex kvik- myndabátar teknir í notkun og komast þeir til hinna ar- skekktustu héraða Nígeríu. Þegar bátarnir koma í þorp in er þeim tekið með kost um og kynjum og koma á- horfendur langar leiðir að lil að njóta sýninganna. — Myndavalið er ekki fjöl- breytt, brezkar fré-tta- myndir eru aðaluppistaðan, einkum myndir af drottn- ingarfjölskyldunni og líf- verði hennar. A myndinni sést ein- hver stærsti hjólbarði, sem í notkun er. —- Þeir ern notaðir á geysi- legar dráttarvélar, sem framleiddar eru af Rolls Royce verksmiðjunum. Vélar þeirra eru 250 hestöfl. Stúlkan á mynd inni er eingöngu til þess að sýna stærð hjólbarð- ans. EKKJAN hafði eftir langt og syndugt líf ákveðið að írelsast. Þegar skírarinn dembdi henni í vatnið i fyrsta sinn sagði hún: — Ég trúi! Eftir aðra kaffæringu stundi hún milli skjálfandi tanna: Ég trúi! Þegar hún kom upp í þriðja sinn greip hún í skír- arann og sagði: — Ég trúi! — Á hvað trúir þú kæra systir? spurði skírarinn. —- Ég trúi að þú ætlir að drekkja mér, helvítis skepn | Eftir fáeina mán- 1 1 uði (segir í rússnesku I = íímariti) verður byrj I 1 að að byggja þennan i 1 sjónvarpsturn í Mosk | = vu. Hann á að verða = | 1666 feta hár — eða | | nálega þriðjungur úr 1 | mílu. Þvermál turns- | | ins við jörðu verður f | röskiega 200 fet og í 1 | honum verða fjórar | | hraðlyfíur til þess að | | flytja gesti upp í veií- | | ingahús, sem verður í § | 1300 feta hæð. Loks i | er þess að geta, að § | turninn verður aðal- 1 | bækistöð sjónvarpsins | | í Moskvu. 1 TiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTr AF og til spyr maður sjálfan sig: Hver er eigin- lega Kuusinen? Það er hljómur í nafniöu, sem minnir á vetrarstyrjöldina. Það er haustiö 1938, Quisl- ingstjórn í Terijoki, rúss- neskar flugvélar ausa sprengjum yfir Helsing- fors, þá heyrir maður fyrst nafnið Kuusinen, hann er Finninn, sem Stalin skip- aði böðul Finnlands. Ekki alls fyrir löngu kom út bók, skriíuð af nán um vini Kuusinens, Arvo Tuominen. Nefnist hún Klukkurnar í Kreml,. og er Kuusinen lýst þar all ýt- arlega. Hann er undarlegt sambland ' af svikara, hug- sjónamanni, köldum rök- hyggjumanni og sprelli- karli. Kuusinen var einkaritari Stalins meðan hann var landflótta í Moskvu. Og hon um tókst að lifa af allar hreinsanir Stalins, sem ruddi einkariturum sín.um jafnan fljótt úr vegi. Kuu- sinen hefur mörg andlit. Hann prédikaði frelsi, jafn- rétti og bræðralag meðal byltingarsinnaðra verka- manna í Finnlandi, hann steinþegir þegar sonur hans er tekinn höndum af leyni- lögreglunni rússnesku og látinn hverfa. Þúsundir finnskra í’lóttamanna koma til Rússlands í finnsku borgarastyrjöldinni og þeir leituðu til Kuusinens, sem þá var nánasti samstarfs- maður Stalin, en hann gerði ekkj neitt, flóttamennirnir eru dregnir á höggstokkinn hver eftir annan. Kuusinen reynir aldrei að bjarga nein um, hann hreyfir ekki hönd né fót til bjargar syni sín- um, hann fórnar öllu fyrir líf sitt. Það er margt sagt um Kuusinen í Klukkunum frá Kreml. Hann býr í geysi- stórri íbúð og var um- kringdur fjörutíu manna lífverði, hann vakir allar Hér birtist mynd af hraðbáíi Donalls Campbeils, Breíans, sem nú á hraða- metið á s?ó — 239 míiur á klukkus tund. BátuþSnn hei^r Blue B'ii1]. — Campbell býr sig undir að bæta þetta met og telur sig geta náð að minnsta kosti 10—20 mílum ennþá út úr bátnum. HELGIR menn njóta ým- issa forréttinda í Indlandi. Þeim fjölgar nú stöðugl og ferðast jaínan um sveitirn- ar, en forðast stórborgir. Ó- læsir og trúhneigðir þorps- búar trúa hverju orði þess- ara helgu manna, og telja þeir búi yíir guðlegum krafti. Þegar skeggjaður Sadhu (helgur maður) kemur 1 þorp, flykkjast ibúarnir um og spáir um framtíð hvers hann og hann íe'Tsr í trans sem er. Þorpsbúar gera allt sem þeir geta til að þóknast þessum sendiboða guöanna svo hann leiði ekkj bölvun yfir landið. En þessir Sadhuar hafa upp á síðkastið valdið ind- verskum yfirvöldum nokkr- um áhyggjum. Sadhu nokk- ur í Cuttack var grunaður um að hafa gálauslega um- gengist kornungar stúlkur. Sadhuinn og fylgismenn hans vörðust lögreglunni með spjótum og byssum, þegar átti að handtaka hann. í Moragabad gerðist það, að uppgjafa embættis- En var hún falleg fyrir? DÓMSTÓLL í París úr- skurðaöi nýlega, að frönsk- um skurðlækni hefði tekizt vel, þegar hann gerðj ,,fegr unaruppskurð“ á andliti frú Gitu Leibman de Kassel, sem er bandarísk. Samtím- is sýknaði dómstóllinn lækninn af skaðabótakröfu frúarinnar, sem hljóðaði upp á 100 000 dali. Sú bandaríska, sem er 56 ára gömul, hélt því á hinn bóginn fram, að aðgerðin hefði tekizt herfilega. Hún segist vera með ör í and- litinu og bólguhnúða á bak inu og kveði svo rammt að þessu, að hún geti ekki klæðst flegnum samkvæm- iskjólum. maður ríkisins nafn, safnaði ske, að spá. Innan sk: hann yfir heilu lifði kóngalífi. E: var handtekinn bera mannshausa sár, og var talið börnum heíði ve á trúarhátíðum, hélt. Þrátt fyrir þes njóta helgir men: virðingar almenn iandi, en yfirvöld irleitt á þá sem gl í indverska þin frarn tillaga um a Sadhu landsins feild. Nú hefur þ kveðið að skrá i Sadliua í Indlanc ÞÓTT árás y: Washington, vær: skránni og sjálf: lýsingunnj fræg nema sprengjan i á geymslusíaðnur Jafnskjótt og óvinaflugvéla v, skjalavörðunum vart, en safnið < nærrj Capitol Vörður mynd þá bronsloku á ma: þeim, sem sR geymd í og styð; stóran plasthna tröllslegir járnar þá glerumlukt, fc in niður í jarðhvf sem er 20 fet i ingarsalnum. Ni úndum eftir- að hefur fengið a skellast í lás þæj unga þykku tvö: sem loka jarðhýs verðirnir fuilyrðs séu skjölin örugg aðeins, að óvi-ni: atómsprengju á í ið. Þessi 80 000 do ing var byggð Á flugvellinum í Man- honum, „kom b illa er Ross majór að bjóða vélina í Róm?“ Frans velkominn, og nú aði hann, ,;en. n var ekki um annað að ræða að vera alveg h fyrir Frans en játa afglöp og játa . . .“ og sín. „Það var viðvíkjandí hann alla söguna símskeyti yðar . . .“ stam- ór var nú eitt s aði Frans. „Já, já,“ greip merki. Var þetta Ross majór fram í fyrir legi, kæni ungi r 6 23. nóv. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.