Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 7
verður Innflutningsskrifstofan lokuð fyrír hádegi þriðj udaginn 25. nóvember næstk. Sérleyíisferðir téimur — Reykjavík. Frá Stykkishólmi sunnudaga og fimmtudaga M. 10 f. h. — Frá Reykjavík þr.ðjudaga og föstu- daga kl. 10 f. h. Komið við í báðum lsiðum í Borgarnesi. Vegna gótíra innkaupa seljum við næstu daga ámerískar ðaberdineskyrtur. Verð aðeins kr. 155,00. Laugavegi 76 — Sími 1-54-25. frá næstu mánaðamótum hættir félagið rekstri fiðurhreinsunar að Hverf.sgötu 52. Þeir, sem eiga fiður eða sængúr til hreinsunar, eru beðnir að sækia það sem allra fyrst og ekki síðar en 15. desernber næstkomand . KAUPFÉLÆG REYKJAVIKUR ,.Við getum að öilum lík- indum ekki náð í stélið á þessum náunga. Ég fékk að vita á síðustu stundu að hann mundi snuðra á eftir þér, en mig grunaði ekki að þú féllir svo fljótt í gildr- una.“ Þetta var álit maj- órsins. ight P. l B. Bon.6 CoK.enhQgen 10C0 OG NAGRENNIS. Kaupendum ALÞÝÐUBLAÐSINS fjölgar nú með hverj- um degi. Sá, em gerast vill áskrifand; blaðsins, getur ritað nafn sitt og heimilisfang í þessar línur og látið seðilinn. ófrímerktan í næsta póstkassa. TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, Reykjavík. Óska að gerast áskrifandi Alþýímhlaðsins. NAFN .................................... HEIMILI ............................... Klippið seðilinn úr blaðinu og látið hann í næsta póstkassa. Alþýðublaðið — 23. nóv. 1958 © u 6 fi* tiifeiga.i ikir skipti um ggi og fór imms réði þorpi og inn Sadhu fyrir að . við belti líklegt að rið fórnað sem hann sa atburði. n mikillar ings í Ind lin líía yf- æpamenn. ginu kom ð skrá alla , en var 'ó verið á- illa lærða li. jr oq )I cði gerð & i stjórnar- stæðisyfir- u borgið, lenti beint n. vart yrði æri þjóð- gert við- ;r staðsett hæðinni. opna litla rmaraskáp :jölin eru ja síðan á pp. Þrír ■mar færa ilnuð skjöl slfingu þó, mdir sýn- [tján s.ek- vörðurirn Svörunina, r 15 þumí- földu dyr, ;inu. Safn- t, að barnu , nema því rnir varpi ijálft safn- llara hvelf áður en vetnissprengjur komu til sögunnar. Ef rafmagnið færi eru tveir fylltir geymar til vara. Veggir hvelfingar þessar- ar eru mjög rammgerðir. Sltjölin hafa að undirlagi stjórnarinnar tvisvar ver.ið flutt burt úr borginni vegna óvinaárása. í styrjöldinni 1812, þegar Bretar brenndu borgina, voru þau flutt til Leesburg.. í annarri heims- styrjöldinni voru 'þau læst niðri í hvelfingunni ásamt gullbirgðum ríkisins. En það eru ekki einungis styrjaldir og mannlegir ó- vinir, sem vernda verður skjölin gegn. Ljós, ryk og óhreinindi eru einnig hættuleg. Hver síða er um- lukt tvöföldu glerhulstri. Milli glerjanna eru gular slur til varnar gegn útfjólu bláum geislum. En slíkir geislar hafa mjög upplitað letrið. Engum er leyft að taka mynd af skjölunum, þar eð það er álitið að ,,flash“ deyfi letrið enn meir. Allt loft var sogað úr hulstrunum, en þau fyllt með helium. Þegar þessar ráostafan.ir voru gerðar, voru skjölin illa farin og báru greinileg merki ómjúkrar meðferðar áranna, handanna, efirrií- anna og sólarljóss. Ævinfýri Andersens ÆVINTÝRI H. C. And- ersens eru lesin og dáð um heim allan. Þau hafa verið þýdd á öll menningarmál og alls staðar náð gífurlegri útbreiðslu. Flensted forlag- ið í Óðinsvéum hefur und- anfarin ár sent á markað- inn tvær milljónir eintaka af ævintýrum Andersens á ýmsum tungumálum. Enska útgáfan hefur selzt í hund- ruðum þúsund eintaka og ekkert lát á sölunni. Nýlega er komin út þýzk útgáfa og í ráði er að Flensted annist nýjar útgáfur á frönsku og Það er sérstök ástæða í’yrir því að við birí, um þessa mynd af Elizabeth Miiller og' Curd Jrúgens. Þau leika neínilega aðal- hiutverkin í mynd, sem gerð var eftir framhaldssögu, sem á sínum tíma biríisf. í Sunmidagsblaði At- þýðublaðsins. Hún heitir Flamingo og Bæjarbíó í Hafnar- firði sýnir hana núna. limimimmiiiiiimiiimmmfistiiiiiiimmi mi m i: mi iiiiim iii iimi iin iimimmii m iii imnmnii ii im. ítölsku. Og loks er græn- lenzk þýðing að koma prentuð í Godthaab. í öllum þessum útgáfum eru sömu myndirnar, teikn ingar hins fræga H. C. An- dersens teiknara Gustav Hjortlund. Jafnvel í Kina eru teikningar hans notað- ar til að skreyta hinar undurfögru útgáfur á ævin- týrurn snillingsins frá Óð- insvéum. Slæmur Björn, þessi björn. 250 PUNDA skógarbjörn ángraði nýlega japanska fiskimenn út af Kumanon- anda. Voru þeir á einmenn- ingsbátum að veiðum er einn þeirra hrópaði skyndi- lega upp yfir sig og er að var gáð sást að heljarstór skógarbjörn klifraði upo í cinn bátinn, maðurinn kast aði sér í sjóinn og synti til lands. Björninn synti á eft- ir, en náðj ekki manninum. Þrir veiðimenn gripu byss- ur sínar og hófst nú æðis- genginn eltingaleikur. — Björninn slapp undan skot- urn þeirra og synti i kaf.i undir bát skotmannanna, klifraði upp í bátinn og henti körlunum utbyrðis. Loksins eftir langa mæðu tókst að vinna á birnii.um, en þá voru 50 manns komn ir í eltingaleikínn. iann svo í „Já,“ svar- lú verS ég reinskilinn svo sagði . Ross maj- purningar- þessi dug- naður, sem Rob höfuðsmaður hafði sent honum? Frans las úr avip hans, að álit hans á ltonura var ekki upp á marga fiska. „Jaso . . .“ sagðt majórinn, ,,það gagn- ar ekki að tala meira um það . . . Náunginn hefur se msé gripið öll skjöl þín, en hann ska lekki fá mikil not af þeim. Komdu, það er ekkj annars úrkosta en halda áfram. Þarna er vél- in mín,“ og hann benti á tveggja hreyfla hljólaflug- bát frá ameríska flotanum. Á leiðinni töluðu þeir um ævtntýri Frans í Calcutta.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.