Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Blaðsíða 10
mmittm Stúlka óskast arstarfa. ti'l: ic.iao- Rafmófor h.f. Lækjargötu 22. eg Seigati Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rumgotí sýningarsvæði. reiðasafan og Jeigan ngólfsslræfi 9 Sími 19092 og 18966 VIKAÍ, kkar Iþrélfii Framhald' af 9. sífhii son 12, Olafur Thorlacius 10, Geir.5, Eggert 4 og Guðm. Ge orgsson 3. Ekki var fréttamanni íþrótta síðunni tilkynnt, hvenær næstu leikir fara fram og ekki afhent leikskrá, sem virðist þó vera komin út. eiaaio mmms töf u ÍSLENZK-SÆNSKA félagið tninntist aldar afmælis sænsku skáldkonunnar Selmu Lagerlöf þann 20. nóveœber með k-völd- vcku í Þjóðieikhússkjallaran- um. Meöal gesta voru ambassa- rior S.víg og frú hans. Formaður fé.íagsins, Guðlaugur Rósin- kranz, þjóðieikhússtjóri, bauð gesti veikomna og drap á þá miklu þýðingu sem skáldsögur Selmu Lagerlöf hefðu haft fyr- ir kynni íslands af Svíþjóð. Frú Þórunn Elfa Magnúsdóttir, — flutti prýðilegt erindi um skáld konuna og síðan las frú Inga Þórarinsson upp Ijóð það er skáldið Harry Martinson hafði crt og flutt á hátíðahöldum þeim, sem haldin voru í Varma landi s. 1. sumar í tilefni aldar- afmælisins. Er það mikið ljóð og gott og svo „martinsonskt" sem mest má verða. Að lokum gafst kostur á að heyra rödd Selmu Lagerlöf sjálfrar af seg- ulbaÉdr er hún las kafla úr sögu Gösta Berlings. Þátttakan í þessari kvöldvöku sýndi, að enr, á Selma Lagerlöf hér márga' linhendur. 1. Rafciagmseldavél (PHILCO) frá O, J, & Kaaber hf. 2. Sírauvél (BABY) frá Heklu hf. 3. Hrærivél (KÉNWOOD) frá Heklu hf. 1. spurnlngi Iniibú að verðmæti kr. 100.000,00 er brunatryggt fyrir kr. 75.000,00, — Tjón metið á kr, 10 þús, Eigið þér kröfu á fuUiim foótum? 2= s p u r n! n g . Fæst yfirhöfn er brennur í samkomuhúsi bætt af innbústryggingu ? IMMIIMlMIMIMlMIIllllllllinllMIMIMlMIMIMIMIItl'lMilllMlllllMMIMIllIMliUMMIlMllllMI'llMllllllMM S v a r við 1 .................. við 2 N a f n ................... H e i m i 1 i ............. ............................ Aldur.......... M'.lllllltlllllllMHIIIIIIIIIIItlUlttlMIMIIIIIIIIIIMIllllUlllllltllllllllllIlllllllllllllilllllllUlllllllUtllltlr Aðeins eitt svar fr.á hverjum. Geymið svarseðiliiin^ og sendið öll svöriii samtímis fyrir 12 á hádegi 2. janúar næstk. Næsta auglýsing biríist 30. nóv. TRYGGINGAMI ÐST AÐALSTRÆTI 6 — PÓSTHÓLF 412. SÍMAR 19003 — 19004.. 118 B ARNA GAMA N y. BARNAGAMAN 119 HULDA RUNOLFSDOTTIR : einr mo húfuna niður í augu, brett upp frakkakraga. Heldur á poka). Innbrotsþjófur: (hás) Jæja, það held ég að þetta hafi gengið bæri- lega. Nei, hvað er þetta, silfurdót? svei roér þá. ITekur hluti af kom- móðunni og lætur í pok- arm), Nei, viljið þið nú -sja þetta. Já, það er svei mér gott, að sumt fólk er ekki reglu'samt, Hvernig ættum við ann ars að fara að, aumiagja innbrotsþjófarnir? ÍHann hlustar, raddir heyrast). Það er ein- hver að kom>. (Smýgur bak við tjaldið, hlust- ar). Þetta er ljótt. ÍHlustar). Þetta var bara einhver, sem fór framhjá. Æ, hvað ég er þreyttur og syfjaður. íGeyspar). Ég setzt hérna bak við tjaldið svolitla stund. (Hann sofnar). 2. atriði. (Sama stað klukku- :íma síðar. Erla og Anna koma inn hlaup- andí, hlæja og masa. Þæ'r henda fötum sín- om hér og, þar). Anna: Hvað heldur þú að klukkan sé? Erla: O, allt í lagi, 10 eða 11, ég hef ekki hug- mynd um það, Fannst þér ekki gaman. ÓIi er svo sniðugur. . Anna: Já, en mér þyk ir Árni skernmtilégri. Hann er svo myndar- legur. (Andvarpar). En bækurnar, Erla? Erla: O, við lesum snemma í fyrramálið. Við verðurn að fara beina léið í rúmið. Mamma getur komiö hvenær sem er. (Þær taka náttíötin og fara úr. Þær heyrast þvo sér, koma inn í náttkjólun- um, fara upp í og slökkva. Anna: Góða nótt, Erla, sofðu vel. (Erla sofnar). Innbrotsþj.: (Hrýtur). Anna: E,ria, Erla, hvað er þetta? Erla: (Hálfsofandi). Hvað-hvað er þetta? Anna: Heyrirðu nokk uð? Erla: Hvað er þetta, Anna? Anna: Uss, hlustaðu. Innbrotsþj.: (Hrýtur). Anna: Heyrirðu? Erla:. Ó, Anna, þetta er þjófur. Kveiktu strax —• heyrirðu það. Anna: Ég þori það ekki. Innbrotsþj.: (Hrýtur). Anna bg Erla: (Grát- andi) Mamma - mamma. Erla: Þú yeiz.t, að mamma er í leikhúsinu. Anna: Hvað eigum við að gera? Erla: Hugsaðu þér, ef hann hefur stolið silf- urgripunum hennar mömmu og gömlu tó- baksdósunum hans afa. Heyrðu, Anna, veiztu hvað við skulum gera? Við hræðum hann. Við leikum vofur og gerum draugagang. Anna: Nei, nei, ég þori það ekki. Erla: Jú, hermdu bara eftir mér. (Hún vefur lökunum utanum sig). Svona, nú æpum við báoar í einu eins hátt og við getum, 1-^-2 — 3. (Báðar æpa af öllum kröftum). Innbrotsþj.: (Þýtur upp æpandi, nuddar stýrurnar úr augunum) Æ, æ, þetta eru vofur. Eisku, góða vofa, þú mátt ekki gera mér neitt illt. Ég hef ekkert gert. Það er að segja — Erla: (Með dimmri röddu). Þú skalt ekki stela. Innbrotsþj.: (Krýpur á kné). Ó, nei, góða , vcfa, ég skal aldrei gera I það oftar. Ég lofa — 1 Dyrnar opnast, Lína kemur inn með Ijós, er í kápu). Lína: Hvað gengur hér eiginlega á, má 'ég spyrja? Og hver er nu þetta? (Hún kemur nær, og lítur á þjófinn, sem hylur andlitið og liggur á hnjánum.) Hvað er nú þetta? (Lína tekur í eyra þjófsins og snýr-j andliti hans í Ijósið.) Er það sem mér sýnist? Er þetta Alfreð? Nú það er þá svona, þú ert þá ' hérna,? Og ég, sem er búin að hanga og bíða þennan eilífðartíma hjá Álfafelli. En nú er allt búið'okkar á milb. Það ætla ég bara að íátá þig vita. Þú skalt ekki halda að ég kæri mig urn þjóf. Svona snaut- aðu burt! (Dregur hann á eyrunum yfir stofu- gólfið.) En fyrst skaltu skila því, sem þú stalst. Já skilaðu því, sem.þú ert með í vasanum, já og hinum vasanum, og hvað ertu með í pokan- um? (Hann tekur fram silfurmunina.) og þarna eru dyrnar. (Opnar og þjófurinn laumast út, sneyptur.) Vertu sæll, og komdu aldrei fyrir mín augu meir. (Erla og Anna sitja og halda hvor utan um aðra, og stara á þetta. Lína sezt og ýtir hattinum aftur á hnakka og grætur hátt.) Lína: Hvernig gat mér dottið í hug, að Al- freð væri svona mikill óþokki? Anna: Ó, við urðum svo. voðalega hræddar. Erla: Já, en ég lék draug. Það var spenn- andi að vera draugur: Lína: Hvað haldið þið, að mamma ykkar segi, þegar hún kemst að því að þið stáluzt út, :— og ég líka. Við höfum hag- að okkur skammarlega. Frúin treystir okkur og við berum ábyrgð á öllu hér, þegar hún er ekki heima. Erla: Hugsaðu þér, Lína, ef þetta hefði ver- ið glæpamaður, eins og þessi, sem við sáum í bíó, alltaf að skióta, pang, þang. Anna: Eða brennu- vargur. Hvað gotur hú fundið margar skekkjur í þessari mynd ? 23; nóv, 1958 — Alþýðublaðið ,1'i--. i«l«^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.