Alþýðublaðið - 23.11.1958, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Qupperneq 10
fi f fftll Stúlka óskast til it.'.aj- arstarfa. Rafmótor ti.f, Léekjargötu 22, iireii og leigan Sími 19092 og 18966 Framliald af 9. síóu. | son 12; Ölafur Thorlacius 10, | Geir 5, Eggert 4 og Guðm. Ge- orgsson 3. Ekki var fréttamanni fprótt.a síðunni tilkynnt, hvenær næstu leikjr fara fram og ekki afhent leikskrá, sem virðist þó vera kornin út. Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra ú>' val sem við höfum af alls konar bifreiðum, Stórt og rúmgott sýningarsvæði. sienzk-sænska ISLENZK-SÆNSKA félagið minntist aldar afmælis sænsku skáldkonunnar Selmu LagerlÖf þann 20. nóvember með kvöld- vcku í Þjóðleikhússkjallaran- um. Meðal gesta voru ambassa- dor Svía og frú hans. Formaður féiagsins, Guðlaugur Rósin- kranz, þjóðleikhússtjóri, bauð gssti veikomna og drap á þá miklu þýðingu sem skáldsögur Salmu Lagerlöf hefðu haft fyr- ir kynni Islands af Svíþjóð. Frú Þórunn Elfa Magnúsdóttir, — flutti prýðilegt erindi um skáld konuna og síðan las frú Inga Þórarinsson upp Ijóð það er skáldið Harry Martinson hafði ort og flutt á hátíðahöldum þeim, sem haldin voru í Varma landi s. 1. sutnar í tilefni aldar- afmælisins. Er það mikið ljóð °g gott og svo „martinsonskt" sem mest má verða. Að lokum gafst kostur á að heyra rödd Selmu Lagerlöf sjálfrar af seg- ulbandi er hún las kafla úr sögu Gösta Berlings. Þátttakan í þessari kvöldvöku sýndi, að enn á Selma Lagerlöf hér rnarga unnendur. A. V I N N I N G A R : 1. Rafrnagnseldavél (PHILCO) frá O, J, & Kaaber hf. 2. Strauvél (BABY) frá Heklu hf. 3. Hrærivél (KENWOOD) frá Heklu hf. 1» s p u r si £ n g . Irmbú að verðrnæti kr. 100.000,00 er brunatryggt fyrir kr. 75.000,00, — Tjón metið á kr, 10 þús, EigiH þér kröfu á fuHum foótum? 2= spurning. Fæst yfirhöfn er brennur í samkomuhúsi bætt af innbústry ggingu ? iiiiiiiitmiiiimmiimimmitmiiiiiimiiiiiiiimiiiiuiiiiiiuiiii iim mmmimiimnmimniiiimi 111 s v a r við 1 ......... N a f n .... H e i m i 1 i við 2 A 1 d u r luuimmiimuiuiumiiiiuimmimmuiiiuiiuimiumumuiimuuuiiumiiumuummmumir Aðeins eitt svar frá hverjum. Geymið svarseðilinn og sendið öll svörin sanitímis fyrir 12 á hádegi 2. janúar næstk. Næsta auglýsing birtist 30. nóv. 9 o ,o AÐALSTRÆTI 6 — POSTHOLF 412. SÍMAR 19003 — 19004.. 118 B A R N A G A M A N BARNAGAMAN 119 HULDA RUNOLFSDOTTIE : undu etfir mo i húfuna niður í augu, brett upp frakkakraga. Heldur á poka). Innbrotsþjófur: (hás) Jæja, það held ég að þetta hafi gengið bæri- lega. Nei, hvað er betta, silfurdót? svei mér þá. Tekur hluti af kom- móðunni og lætur í pok- Knn). Nei, viljið þið nú sjá þetta. Já, það er svei mér gott, að sumt fólk er ekki reglusamt. Hvernig ættum við ann ars að fara að, aumingja innbrotsþjófarnir? 1 Hann hlustar, raddir heyrast). Það er ein- hver að komá, (Smýgur bak við tjaldið, hlust- ar). Þetta er ljótt. íHlustar). Þetta var bara einhver, sem fór Iramhjá. Æ, hvað ég er þreyttur og syfjaður. <Geyspar). Ég setzt hérna bak við tjaldið svolitla stund, (Hann sofnar). 2. atriði. (Sama stað klukku- :íriia síðar. Erla og Anna koma inn hlaup- andi, hlæja og rcasa. Þæ‘r henda fötum sín- um hér og. þar). Anna: Hvað heldur þú að klukkan sé? Erla: O, allt í lagi, 10 eða 11, ég hef ekki hug- mynd um það. Fannst þér ekki gaman. Óli er svo sniðugur. Anna: Já, en mér þyk ir Árni skemmtilegri. Hann er svo myndar- legur. (Andvarpar). En bækurnar, Erla? ErJa: Q, við lesum sneinma í fyrramálið. Við verðúrn að fara beina leið í rúmið. Mamma getur komio hvenær sem er. (Þær taka náttfötin og fara úr. Þær heyrast þvo sér, koma inn í náttkjólun- um, fara upp í og slökkva. Anna: Góða nótt, Erla, sofðu vel. (Eria sofnar). Innbrotsþj.: (Hrýtur). Anna: Eria, Erla, hvað er þetta? Erla: (Hálfsofandi). Hvað-hvað er þetta? Anna: Heyrirðu nokk uð'? Erla: Hvað er þetta, Anna? Anna: Uss, hlustaðu. Innbrotsþj.: (Hrýtur). Anna: Heyriröu? Erla: Ó, Anna, þetta er þjófur. Kveiktu strax —• heyrirðu það. Anna: Ég þori það ekki. Innbrotsþj.: (Hrýtur). Anna og Erla: (Grát- andi) Mamma - mamma. Erla: Þú veizt, að mamma er í leikhúsinu. Anna: Hvað eigum við að gera? Erla: Hugsaðu þér, ef hann hefur stolið silf- urgripunum hennar mömmu og gömlu tó- baksdósunum hans afa. Heyrðu, Anna, veiztu livað við skulum gera? Við hræðum hann. Við leikum vofur og gerum draugagang. Anna: Nei, nei, ég þori það ekki. Erla: Jú, hermdu bara eftir mér. (Hún vefur lökunum utanum sig). Svona, nú æpum við báoar í einu eins hátt og við getum, 1 — 2 — 3. (Báðar æpa af öllum kröftum). Tr.nbrotsþj.: (Þýtur upp æpandi, nuddar stýrurnar úr augunum) I Æ, æ, þetta eru vofur. Eisku, góða voía, þú mátt ekki gera mér neitt illt. Ég hef ekkert gert. Það er að segja — Erla: (Með dimmri röddu). Þú skalt ekki stela. Innbrotsþj.: (Krýpur á kné). Ó. nei, góða vofa, ég skal alclrei ger'a það oftar. Ég lofa — Dyrnar opnast, Lína 23. nóv, 1958 — Alþýðublaðið M

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.