Alþýðublaðið - 23.11.1958, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 23.11.1958, Qupperneq 11
FiugvéSarwars Flugfélag íslands h.f.: Millilandallug: Gullfaxi er væntanlegur til Ryk kl. 16.10 í dag frá Oslo, Kaupmanna- höfn og Hamborg. Flugvélin fer til Glasgow, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 08. 30 í fyrarmálið. — Innan- landsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er óætlða að fljúga til Akureyr- ar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- ejrja. Skipi hugsaði með sér að eflaust myndi hann ekki virða henni inn. En það vekur með mér gleði að þér skuluð vera svo til vansa þótt hún spyrði hamingjusamur, ef til vill Skipadeild S.Í.S.: Hvasafell er í Gdansk, fer þaðan til Flekkef jord og Faxa ílóahafna. Arnaífell er í Len- ingrad, fer þaðan væntanlega 2-±. þ. m. áleiðis til íslands. Jökulfell fór 12. þ. m. frá Djúpavogi áleiðis til Rostock. llísarfell fór í gær frá Siglu- íirði áleiðis til Helsingfors, Hangö og Valkom. Litlafeíl ei' á Þórshöín. Helgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell er i Batum. Tusken er í Rvk. DAGSKRÁ ALÞIXGIS, efri deiid mánudaginn 24. nóv.: Gjaldaviðauki 1959, frv. 2. umr. — neðrj deild, sama dag: 1. Bifreiðaskattur o. fl. 2. Tollskrá o. fl. 3. Bisk- upskosning. 4. Skipulagn- ing samgangna. BAZAR „Sjálfsbjargar" verð ur haldinn 6. des. Félagar og aðrir velunnarar, sem vilja gefa muni, eru vinsam lega beðnir að koma þeim á eftirtalda staði: Verzlunin Roði, Laugav. 74, Nökkva- vogur 1&, kjallari, Steinhól ar v/ Kleppsveg, Faxaskjól 16, Þormóðsstaðir við Skerjafjörð. KVENFÉL. NESKIRKU. Af- mælisfundur félagsins verð ur þriðjudaginn 25. nóv. kl. 8,30 í félagsheimilinu. —- Skemmtiatriði: Félagsvist. Sameiginleg kaffidrykkja. í GffiR var dregið í myndlist ar- og listiðnaðar-happ- drætti Sýningarsalarins, — Þingholtsstræti 27. Dregið var um 30 vinninga. Fyrsta rétt til vals hlaut númer 117. Næsta valrétt númer 623, 3. 876. 4. 1569. 5. 2004. 6. 1105. 7. 1712. 8. 528. 9. 2798. 10. 2349. 11. 328. 12. 245. 13. 217. 14. 435. 15. 1478. 16. 1091. 17. 462. 18. 2344. 19. 2624. 20. 2834. 21. 293. 22.2646. 23. 562. 24. 892. 25. 1755. 26. 125. 27. 702. 28. 2324. 29. 1926. 30. 2979. — Handhafar vinn- ingsmiða hafa valrétt til 20. þ. m. í þeirri röð, sem seg- ir hér að ofan. Eftir þann tíma fá þeir að velja sér verk í þeirri röð, sem þeir gefa sig fram við salinn NÝ SKÁLDSAGA. Þórunn Elfa Magnúsdóttir er búin að senda frá sér nýja skáld sögu: Frostnótt í maí. Bókaút- gáfan Tíbrá gefur út. Þetta er allstór bók, 283 blað- síður. . Frostnótt í maí er sautjánda bók skáldkonunnar. FYRIR RÖRNIN. „Sigga systir mín og ég“ heit- ir nýtt myndskreytt barnakver, sem kom. í bókaverzlanir fyrir skemmstu. Prentverk. Akraness gefur út. svolitla öfunl um leið, og það er ekki laust við að mig langi til að v.ta leyndarmál- ið. Hún snart létt arm hans er þau gengu út á danssvæð- ið. Hann dansaði hnitmiðuð- um, stirðum skrefum sem fyrr og hendi hans var köld. En í rödd hans var ekkert,. sem gefið gat til kynna, að hún hefði móðgað hann með spurni.ngum sínum. Og þegar honum varð litið í auga henni fahn hún að hann var enn CAESÁR SM8TH : hann hreinskilnislega hvað ylli feimni hans og hlédrægni. Hins vegar mátti líka. gera ráð fyrir því að lítið eða ekk_ ert yrði á svari hans að græða. En hver svo sem or- sökin var, virtist hann sífellt á verði gagnvart umheimin- um. — Þér eruð mjög ung, mælti hann aílt í einu. — Tuttugu og fimm. Ekki getur það talizt neinn barns- aldur? — Jú, þér eruð ung? — Eg hugsa aldrei neitt um það. Aldur'nn veldur mér ekki neinum áhyggjum. Eg er tuttugu og fimm, hef ekki minnstu hugmynd um það sjálf hvort ég er ung eða |?**^^!**,*'~ gömul. Eg er sæmilega ham_ ingjusöm og heilsuhraust vel, og þá hefur aldurinn ekki svo mikið að Segja. Hún hafði alls ekki ætlað , sér að gerast svo skrafhreyf- " in. Hún hafði masað og mas-ú að aðeins til þess að henniój ynnist næði til að horfa á'J hann og athuga hann nánar. Hún gat ekki starað á han.n, ef þau þögðu bæði, og sjálfur sagði hann fátt. — Eruð þér þá hamingju- söm nú, spurði hann. — Þessa stundina, eigið þér við? hefði átt að vera búinn að koma í framkvæmd. Bíðið þér þangað t.l ég kem aftur? Rödd hans var innileg’ næst um því miðjandi. Hún svaraði: Ég held . . ég held ég verða að fara. — Já. Og hann sagði það eins og hann meinti: Já, ég vissi að þér munduð ekki vilja bíffia mín. Og hann hlustaðí stöðugt eftir laginu, sem hljómsveit- iri lék; lag nu sem hann hat- aði, og kliðað hafði í kolli hans allt þetta lognmolluheita kvöld. Nr. 3 ITA YLQJA — Eða í kvöld .... — Já, það held ég. Eg hef engar áhyggjur, og það getur maður siennilega kallað ham_ ingju. — Nei, hamingjan er ann- að og meira.....Það leit út fyrir, að honum væri mjög í mun að henni skildist það, vegna þess, að það hafði svo mikla þýðingu fyrir hann sjálfan. .... Hamingjan er fólgin í einhverju jákvæðu, ekki eingöngu skorti á á- byggjum...... Hún beið þess, að hann segði eitthvað meira, en hann leit út fyrir að vera þegar orðinn annars hugar, — eða honum þótti, sem hann hefði gerst helzt til skrafhreyfinn og opinskár. Og andartaki síðar spurð'i hún; — En þér, — eruð- þér hamingjusamur í kvöld? — Já. — Fyllilega hamingjusam- ur? Augu þeirra mættust eitt andartak; hann hikaði við en kinkaðl síðan kolli. —■ Það má sjá það á yður, sagði hún. Eg veitti því at- hygli strax, þegar ég sá yð- ur . koma, og það var þess vegna að ég óskaði mér þess að þér kæmuð og byðuð mér í dansinn. Mig langaði til að vita hvers Vegna þér væruð svo hamingjusamur. .... Bros hans varð að stirn- aðli sársaukagrettu. — Það fáið þér vonandi aldrei að vita, svaraði hann. —■ Fyrirgefið, sagði hún. Það var ekki ætlún mín að fai'a að hnýsast í hagi- yðar; alls ekki, en það cr svo sjald- an að maður hitii • fyrir menn, sem virðast I ci ver- öldina og líðandi s:.1 svo björtum augum sem bér eins og þær sjái bana í fyrsta skipti meðviti.adi, að þeir séu til, og þetfca valdi þeim svo miklum fög.nuði, að þeir megi helzt ekki mæla. Hún rétti allt í einu úr 'séi' og hagræddi pilsinu. En nú minnist ég ekki meira á þáð, því ekki vil ég eiga það á hættu, að þér hörfið aftur jafn hamingjusamur sem fyrr, að hamingja hans varð ekki skert eða frá honum tekin. — Það er leitt að þér skuluð ekki dveljast hér lengur en til mánudagsins, sagði hann. — Það finnst mér líka. En það er þó ekki nema föstudag- ur í dag. — Tveir dagar geta ýmist verið sem tvö ár, eða aðeins tvær mínútur. — Já, og leiðast er, að það er ■aðeins þegar maður nýtur sem mestrar hamingju, að þeir eru ekki lengri en tvær mínútur. Einn af gúmhnöttunum uppblásnu kom enn svífandi ag þeim, en að þessu sinni lyfti hún ekki hendi; til að istjaka við honum. Hun virt- ist ekki feinu sinni taka eftir honum. Himinninn uppi yfir var blámyrkur og stjörnu- skinið zlandaðist birtu raf- lampanna. Þegar henni varð litið í augu honum sá hún skinið endurspeglast þar; eitt andartak þótti henni sem hún værí að drukknun komin, og það vakti með henni annar- lega sælukennd. Dansinn lauk. — ÞaU stað- næmdust eitt andartak og biðu þess að hljómsvteitin tæki að leika, en þegar fyrstu tónarnir af laginu hljómuðu og þau höfðu stigið nokkur skref, nam hann staðar, svo skyndilega að hún hallaðist þungt að barmi hans. — Hvað er að, spurði hún og leit undrandi á hann. Hann var fölur ásýndum. ' Skinið í auguin hans var sloknað, augnatillitið kalt. Hann stóð sem stirðnaður og svaraði seinlega: — Ég hef gleymt dálitlu. Hljómsveitin lék lagið ,,Dimmbláir skuggar”. Hun spurði, dálítið óttaslegin: — Hvað er það ,sem þér hafið gleymt? — Dálítið, sem ég þurfti að gera. Það var sem svarið ylli hon um þjáningum. Einhver, sem gekk framhjá, kom við öxl honum og hann leit við, "i-'s og hann byggist við að einhver ávarpaði sig. Þau gengu hlið við hl.ð uppupp þregin. Hann reyndi að brosa og mælti: — Það er smáræði, sem ég Hann fann ekki til vara sinna, þegar hann sagði: — Ég vona að við sjáumst aftur, — ef til vill á morg- un. Og það var engu líkara en hann væri þegar farin, slík var óþolinmæði hans. Þrátt fyrir einhverja að- varandi rödd hið innra, og sem hún ekki skildi, sagði hún eins og ósjálfrátt: — Vlerðurðu lengi að þessu? — Nei. — Þá bíð ég þín hérna. Hann gehk hröðum skref- um brott. Annar kaf li. Götudyrnar stóðu opnar í gátt. Gulbröndóttur köttur stökk niður af borði, sem stóð í anddyrinu, og skauzt út fram hjá honum um leið og hann gekk inn. Myrkt var neðst í stíganum, en birti eft ’ir því sem ofar dró, og nær ljósklúu, sem logaði á efst í ganginum; þar var svo bjart að hann gat greint bleikfölt andlit sit í sptegli, sem hann gekk framhjá. Nú ríkti ekki lengur þögn í húsinu. íbúðarnir voru komnir heim frá störfum til að eta. hvíla sig og njóta aftan kulsins; hálft í hvoru ánægð ir með að svo heitt skyldi vera í veðri og sólríkt, hálft í hvoru óánægðir. Hann heyrði glamra í postu líni í uppþvottarbala inni í einni íbúðinni. Hurð stóð í hálfa gátt og ljósbarma lagði út á stigapallinn. Húsið var fyllt röddum, en lokaðarhurðir dróu úr klið þeirra. Mestur hávaðinn var frá útvarpsviðtækinu inni í hans íbúð. Þaðan hafð; hljóm að tónlist þegar hann hélt að heiman, og hann hafði gleymt að loka fyrir; nú var bulurinn faa'inn að lesa kvöldfréttirn- ar. Hann kólnaði upp, þegar honum varð hugsað til xess, að vel hefð getað farið svo að hann hefði algerlega gleymt þessu. Þá hefði út- varpsviðtækið haldið þessurn glymjanda fram yfir mið- nætti og síðan tekið t.l aftur eldsnemma að morgni í mann lausri íbúðinni, og síðar sól- ' arhrign eftir sólarhring. Hann tók í hurðarhúninn, en hún varð ekki hreyfð frá stöfum. Enn fann hann til svimans, þessa sama svima, em hafði næstum lagt hann af velli, þegar hann var að fara. Hann reyndi enn á hurð ina, en árangurlaust, og nú mundi hann að lásinn hafði smiellzt aftur þégar hann skellti hurðinnj að stöfum á eftir sér. Hann. minntist þess nú, að hann hafði heyrt mell- inn bergmála um auð stiga- göngin. Og hann bar ekki lykilinn í vasanum. Hann vissi það, en leitaði hans þar engu að síður. Rödd þularins var ró leg og ópersónuleg, þar sem hún barst út t.l hams gegn um skrá’argatið. Tallent sneri frá dyrunum og röll þularins fjarlægðist. Um leið varð ljósrákin á stiga þrepinu allt í einu breiðar: einhver hafði opnað dyrnar. Það var ung stúlka, sem stóð í gættinni og horfði til hans. -— Gott kvöld, Tallent, sagði hún. Hún hafð; veitt honurn nokkra ðastoð við að koma farangrinum upp í dag. Fjöl skylda hennar bar ættarnafn, ið Calter, en sjálf hét hún Mary. Hann hafði hteyrt það, þegar faðir hennar kallaði á hanP/- —■ Gott kvöld, Mary, svar aði hann. Hún lét hallast fram á hand riðið, hreykn af því hve brjóst hennar voru orðin þrýstin. Hún var eiginlega á skólaaldri, en nú var hún í sumarleyfi og klæðnaður hennar v.ar heldur tildursleg ur og með bnadarískum svip, — Ekki er það mér að kenna, þc> að skíturinn festist við mig ÚTI og losni af mér INNI!: Alþýðublaðið — 23. nóv. 1958 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.