Morgunblaðið - 12.10.1978, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 12.10.1978, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 1978 35' Sími50249 Hrópaö á kölska (Shout at the Devil) Lee Marvin, Roger Moore. Sýnd kl. 9. Karate meistarinn (The big boss) meö Bruce Lee Sýnd kl. 7. BINGO BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKS- GÖTU 5 KL. 8.30 í KVÖLD. 18 UMFERÐIR. VERÐMÆTI VINNINGA 188.000.-. SÍMI 20010 Sími 50184 Léttlynda Kata Bráðsmellin og fjörug frönsk litmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. fiÞJÓOLEIKHÚSIfl SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS í kvöld kl. 20. laugardag kl. 20. Uppselt. þriðjudag kl. 20. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI 6. sýning föstudag kl. 20. KÁTA EKKJAN sunnudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Litla sviðiö: MÆÐUR OG SYNIR sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 11200. ÞÉR GETIÐ ÆTfÐ TREYST GÆÐUM ROYAL LYFTIDUFTS Sigtuni Fimmtudaginn 12. okt 1978 Plötukynning ÉDUMBÓ OG STEINIskemmti & c k ásamt Baldri Brjánssyni töframanni v Randver söngsveitínni heimsfrægu og Guömundi Guömundssyni y eftirhermu og búktalara. DANSAÐ FRÁ KL. 9—1 Skemmtið ykkur og styðjið gott málefni., i / y ÍÞRÓTTAFÉLAG FATLAÐRA í REYKJAVÍK. ■ ■ KORFUDANS í HOLLUWQQD Körfuknattleiksráð Reykjavíkur heldur diskódans í HOLLHWOOO í kvöld til kl. 1 H0LLUW00D aðdáendur mæta alltaf vel á fimmtu- dögum. Því þá er alltaf eitt- hvaö mikiö um aö vera, en í kvöld verö- ur opið til kl. 1 og þá auövitaö enn meira um aö vera en venju- lega NYIR FRA HOLLYWOOD: Þessa sögu heyröum viö nýlega: Eiginmaöurinn haföi fariö til Hollywood og lét ekkert frá sér heyra. Konan reyndi aö skrifa og fá mann sinn til aö koma heim, en lítiö gekk. Loks samdi hún hugljúft bréf til mannsins þar sem hún beitti töfrum íslenzkrar náttúru og sagöi honum hvaö íslenzkar vornætur væru nú yndislegar þegar fólk lægi á bakinu úti í náttúrunni og virti fyrir sér stjörnurnar á himninum o. sfrv. Þegar maðurinn fékk þetta bréf sendi hann konu sinni svohljóöandi póstkort um hæl: Sæl elskan, ég held ég vilji nú heldur vera hér á ströndinni í Hoilywood, þar sem maður liggur á stjörnunum og skoöar sandinn . . Ef þiö eigið einhvern góöan þá komiö honum á framfæri við okkur og viö veitum þeim beztu verölaun. Að ööru leyti vonumst við til að sjá sem flesta í kvöld, við höfum tvo diskótek- ara, þá Gísla Svein Loftsson og einn nýjan Ragnar Jónsson, til að sjá um tónlistina í kvöld. j r%L „lf you leave me now“ með Chicago verður keyrt í Videotækjunum í kvöld í tilefni nýútkominnar plötu meö Chicago. Frægasti plötusnúður Evrópu kemur í Hollywood í lok pessa mánaðar en pað verður kynnt nánar síðar. Ég hitti þig í HSLLW WÖSB K.K.R.R

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.