Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1978 Korchnoi hefur færi á að jafna Margeir Pétursson skrifar um 31. einvígisskákina Hxe4 — B.\c5, 45. bxc5 j;etur svartur gert sér harla litlar jafnteflisvonir vegna peðsins á MÍÍTUGASTA OG FYRSTA einvúíisskák þeirra Karpovs ok Korehnois fór í Kær í hið í Baj'uiohorK á Filippseyjum. Biðstaðan er með ólíkindum tvi'sýn oj; Iíklej;a haía keppend- ur oj; aðstoðamenn þeirra aldrei fenjjið erfiðara heima- verkefni en nú. þó að ekki sé mikið lið á horðinu. hvor um síjí hefur hrók oj; sex peð. I>ótt staðan sé tvísýn ætti það ekki að dyljast neinum við nánari athuj;un að það er Viktor Korchnoi. áskorandi. sem hefur alla sijíurm(ij;uleika í stiiðunni. Ilvort honum tekst að finna vamlejít framhald í rannsókn- um sínum. er erfitt að sej;ja til um. Staðan er mjiij; viðkvæm oj; vandtefld á háða hóga. Korehnoi verður auj;ljóslej;a að taka á sij; mikla áhættu ef honum á að takast að vinna taflið. en af síðustu skákum af da ma er hann mun færari en Karpov til að axla slíka hyrði. Korehnoi oj; aðstoðamenn hans voru hressir í hraj;ði í j;ærdag eftir að skákin fór í hið oj; tiildu miklar líkur á að áskor- andanum tækist nú að jafna metin. Aðeins eitt Verður þó að teljast víst í biðstiiðunni: Eí aðstoðarmenn annars hvors keppandans festa hænuhlund f nótt þá eru þeir iiruj;j;lej;a að svíkjast undan merkjum. Skákin sjálf var lengst af með rólej;ra móti. Hún f.vlj;di Ienj;i þekktum farvej; í uppskipta- afbrij;ði hins hefðbundna drottninj;arbraj;ðs oj; skiptist snemma upp á miklu af liði. Korchnoi, sem hafði hvítt, stóð þó ætíð örlítið betur. Keppendur léku hratt oj; umtalsverðar bre.vtinj;ar urðu ekki á stöðunni lenj;i vel. I 40. leik tók Korchnoi þó af skarið, opnaði taflið og urðu þá enn meiri uppskipti. Áskorandinn hélt alltaf yfir- burðum sínum í rými og þegar skákin fór í bið, hafði hann eins og áður er sagt betri möguleika. Korchnoi þjarmar að heimsmeistaranum. Hvítti Viktor Korchnoi Svarti Anatoly Karpov. Drottningarhragð. I. e 1 - efi. 2. Re3 - dó. 3.dl - Rífi. I. cxd5 (Þetta er í fyrsta sinn í einvíginu sem Korchnoi beitir uppskiptaafbrigðinu. Áð- ur hefur hann oft leikið 4. Rf3 — Be7, 5. Bf4) exdö. 5. Bg5 — Be7. fi. e3 — 0-0. 7. Bd3 - Kbd7. 8. Rf3 - IIe8. 9. De2 - efi. 10. 0-0 - RÍ8. 11. Bxffi (í einvígi sínu við Larsen í f.vrra lék Portisch hér tvívegis II. Hael. Korehnoi velur ein- faldari leið til þess að viðhalda frumkvæði sínu) B.xffi. 12. hl - Bgl. 13. Rd2 - IIc8. 11. Bf5 (Frá sálfræðilegu sjónarmiði hárréttur leikur. Korchnoi hefur unnið tvo undanfarna sigra sína í enda- tafli og hann leitast því við að einfalds stöðuna) B.xf5. 15. D.xf5 - I)d7 (Endurbót Karpovs á skák þeirra Reshevskys, Banda- ríkjunum, og Mjagmasurens, Mongóliu, á millisvæðamótinu í Sousse 19fi7, en þá lék síðarnefndi 15.. .g6, en fékk lakari stöðu eftir 16. Dd3 — Dd6, 17. Hfbl - Bg7, 18. a4.) lfi. I)xd7 - Rxd7. 17. al. Karpov á í vök að verjast. Be7. 18. Ilfhl - Rffi. 19. a5 - afi. (Svartur varð auðvitað að hindra að hvítur léki a5—afi og réðist síðan að peðinu á c6) 20. Ral - BÍ8. 21. Rc5 - IIe7. 22. Kfl - Re8. 23. Ke2 - Rdfi. 21. Kd3 - IIce8. (Skákin einkennist nú af miklu þófi, þar sem báðir bíða átekta eftir að andstæðingnum verði á mistök. Hvítur hefur greinilega mun rýmra tafl, en hann á erfitt með að brjóta trausta stöðu svarts á bak aftur) 25. Ilel - gfi. 2fi. IIc2 - ffi. 27. Ilael - Bhfi. 28. Rdb3 - BÍ8. 29. Rd2 - Bhfi. 30. h3 - Kf7. 31. g l - Bf8. 32. f3 - IId8. 33. Rdh.3 (Framrásin e3—e4 liggur í loftinu, en hætt er við að hvítu miðborðspeðin verði fremur veikleiki en styrkleiki eftir það. Korchnoi bíður því átekta eins og áður og undirbýr framrásina enn betur) Rh5 31. Hfl - Bhfi. 35. fl - Bf8. 3fi. Rd2 - Rdfi. 37. Ilfol - hfi? (Svartur tekur góðan reit af biskupi sínum auk þéss sem frekari veikingar á svörtu peða- stöðunni voru ekki réttlætanleg- ar) 38. Hfl - IIb8. 39. Ilal - IIbe8. 10. Ilacl - IIb8 (Fram að þessu höfðu keppend- ur teflt hratt og höfðu því nægan tíma til þess að leika nokkrum leikjum). 11. e 1! (Loksins leggur Korchnoi til atlögu) dxel. 12. Rdxe l — Rb5 (Bezta úrræðið. Eftir 42. ... Rxe4 43. Hxe4 — Hxe4, 44. b7) 13. Rc3 - IIxe2. 11. IIxe2 - Bxc5 (í dag kemur í ljós hvort þessi leikur var byggður á réttum forsendum. Óneitanlega virðist 44. ... Bd6 vera mun sveigjan- legri leikur, þar sem hvítur á áfrant erfitt með að hreyfa riddara sinn frá c5) 15. bxc5 - IId8. 16. Rxb5 - axh5. 17. f5 í þessari stöðu fór skákin í bið. Karpov lék biðleik. Með hliðsjón af frábærri endataflmennsku Kórchnois fyrr í einvíginu ætla ég að leyfa mér að spá honurn sigri. Hvítur hefur úr geysimörgum og fjöl- breytilegum möguleikum að velja. Framhaldið gæti t.d. orðið 47. . . . gxf5, 48. gxf5 - Hg8, 49. d5l? og staðan er enn mjög tvíeggjuð. „Ef vinningur er í stöðunni finnur Korchnöi hann” — segir Friðrik Olafsson Korchnoi náði betri stöðu í tímahraki... FRÁ MÍNUM bæjardyrum séð var taflmennskan í 31. einvígis- skák þeirra Karpovs og Korchnoi sú óvæntasta og óvenjulegasta sem ég hef séð í níu heimsmeistaraeinvígjum. Sumir leikirnir voru undraverð- ir og ókleift reyndist að spá fyrir um leikina. Upphafið var rólegt. Korchnoi lék drottningargambít í sjöunda sinn í þessu einvígi og valdi uppskiptaafbrigðið. Hann lék samkvæmt bókinni nokkra fyrstu leikina. En í stað þess að blása til sóknar byggði hann stöðuna upp í rólegheitunum. F’raman af varði Karpov vel. Ilann hélt uppteknum hætti og lék hratt í þeim tilgangi að leiða Korchnoi út í tímahrak. Og í fyrstu virtist þetta bragð heims- meistarans takast vel. Bln þegar hann hóf sama bragð öðru sinni í skákinni varð honum heldur betur á í messunni. Korchnoi hafði aðeins fimm mínútur til að leika fimm síðustu leikjunum. Það nægði honum auðveldlega og á þessum mínútum yfirbugaði hann Karpov hreinlega. Endatafls- áætlanir Korchnois gengu vel upp -og vinningsmöguleikar fel- ast í stöðu hróks og peða hans. Þegar Karpov innsiglaði bið- leikinn, 47. leik skákarinnar, hafði hann notað 1 klst. og 12 mínútum skemmri um- hugsunartíma en Korchnoi. Vera má að heimsmeistarinn eigi eftir að naga sig í handar- bökin yfir því að nota ekki meiri umhugsunartíma á mikilvægum augnablikum, því ef Korchnoi gengur með sigur af hólmi er staða meistaranna í einvíginu orðin jöfn. Þá hefur hvor um sig fimm vinninga og þar algjöra útslitaskák til að skera úr um hvor hlýtur heimsmeistaratitil- inn. „STAÐAN er flókin og í fljótu bragði sé ég ekki neina rakta vinningsleið. En ég er einnig viss um að ef vinningur leynist í stöðunni finnur Korchnoi hann,“ sagði Friðrik Ólafsson stórmeistari, þeg- ar Mbl. bað hann að segja álit sitt á biðstöðunni f 31. skákinni. „Það er ljóst,“ sagði Friðrik, „að hvítur ræður algerlega ferðinni í skák- inni og það ítrasta að svartur getur vonast eftir er jafntefli. Korchnoi er ákaflega sterkur í því að vinna úr stöðum eins og þessum. Ég hef sjálfur lent í því þegar ég tefldi gegn honum í Moskvu 1971. Þá hélt ég að ég væri með unna biðskák gegn honum en um nóttina tókst honum að finna einu leiðina sem gat tryggt honum jafn- tefli.“ Um einvígið í heild sagði Friðrik að þróunin í því væri ótrúleg. Hann kvaðst hafa haft litla von með Korchnoi þegar staðan var 5:2 Karpov í vil en þetta hefði alveg snúist við. Karpov væri greinilega að lýjast en Korchnoi að sækja í sig veðrið að sama skapi. „Það er greinilegt að Karpov á erfitt með að einbeita sér í þessum síð- ustu skákum og í biðskák- unum virðist mér hann hafa alltof mikið treyst á rannsóknir sínar og aðstoð- armanna sinna.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.