Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1978 15 Reísa stál- ver fyrir Kínverja Diisseldorí. 12. október — AP KÍNVERJAR haía fariö þess á leit við vestur-þýzka stálsmiðju að hún hlutist til um að reist verði stórt ok afkastamikið stál- ver í Ilopei-héraði í Kína. Tals- menn stálsmiðjunnar skýrðu frá því í dag að nokkur fyrirta'ki í Vestur-Þýzkalandi. og ef til vill nokkur erlend fyrirtæki. myndu hindast samtökum um að reisa stálverið sem yrði eitt stærsta í heiminum. Framkvæmdastjóri Dresdn- er-banka í Frankfurt staðfesti í dag að bankinn muni fjármagna framkvæmdirnar í samvinnu við aðra banka. 20 manns fór- ust er sprenging varð í olíuskipi Singapore, 12. október, AP. AÐ MINNSTA kosti 20 manns létu lífið og 70 slösuðust í mikilli sprengingu sem varð um borð í gríska oliuskipinu Spyros í skipa- kvínni í Jurong í dag. Meðal hinna látnu voru ti'u úr áhöfn skipsins en vegna slæmra líkamsáverka hefur ekki enn tekist að bera kennsl á sum líkanna. Sprengingin varö í klefa í skipinu þar sem gufukatlar eru og voru margir menn þar að störfum þegar slysið varð. Enn er ekki ljóst hvað olli sprengingunni. Curcio og félag- ar fyrir rétti Mílanó. 12. október. AP. RENATO Curcio stofnandi Rauðu hereildanna og fimm aðrir ítalskir hrýjuverkamenn voru dregnir fyr- ir rétt í Mílanó í dag. Þetta er í annað sinn á árinu að réttarhöld hefjastí málum Curcio, og er hann sóttur til saka fyrir margs konar glæpi. Vegna réttarhaldanna hefur verið gripið til strangrar öryggis- gæzlu. Víetnamar felldu 228 Kambódíumenn nærri Ben Cau 1. október sl. Ben Cau er rétt norðan við Páfagauksnefið svonefnda. Sagði útvarpið að ennfrem- ur hefðu 128 hermenn Kam- bódíu verið felldir nærri Chung Be frá 3.-5. október. I fyrri útsendingu í dag sagði útvarpið að hermenn Kambódíu hefðu haldið uppi skothríð á óbreytta borgara sem flýðu heimili sín í flóðum í landamæra- héraðinu Long An. Nú er það gróft tweed sem gildir. Tweed efnið snýr aftur og er nú sjóðheitt á tískumörkuðum Evrópu, þar sem hlutirnir gerast. Adamson sá fyrir þróunina, og hefur því hafið framleiðslu á þessum gróflega glæsilega fatnaði, fyrstir á íslenskum markaði. Adamson býður þér í heimsbyltingu í fötum fyrir unga menn sem fylgjast með. W HDHm LAUGAVEGI47 Suyin fljótlega, en að öðru leyti hefur Sihanouk ekki fengizt til að hitta útlendinga og lítið sem ekkert til hans spurzt í tvö ár. Útvarpið í Hanoi skýrði frá því, að 100 Kambódíu- hermenn hefðu verið felldir og 250 verið teknir til fanga Bangkok. 12. októbor. Reuter. Sihanouk VÍETNAMAR sögðu frá því í dag að herir þeirra hefðu fellt 228 hermenn Kambódíu og tekið til fanga 250 hermenn sem réðust inn í Tay Ninh-hér- aðið í suðvesturhluta Víet- nam fyrr í þessum mánuði. Sihanouk prins að skrá endurminningar sínar París. 12. okt. Reuter. NORODOM Sihanouk prins sem lét af völdum sem þjóðhöfðingi Kambódíu ári eftir að kommúnistar kom- Vínþurrð í Noregi Ósló. 12. október. AP. FLEST bcndir nú til þcss að Norðmcnn eigi ckki kost á cinum einasta sopa af áfcng- um miði frá og mcð næstkom- andi helgi vcrði framhald á verkfalli starísfólks við áfeng- isvcrksmiðjur norska ríkisins. Allt frá því að verkfallið hófst 19. september hefur engum áféngum drykkjum ver- ið dreift til áfengisútsölustaða sem eru 800 talsins víðs vegar um landið. Þar af leiðandi hafa birgðir víða gengið til þurrðar og má t.d. nefna að starfsmönn- um allra 25 áfengisútsölustaða Osló hefur verið gefið frí frá störfum. Til vandræða horfir á flestöllum hótelum og veitinga- húsum vegna vínþurrðarinnar. Ríkisstjórnin hefur enn ekki blandað sér í launadeiluna en látið ríkissáttasemjara eftir að leysa hana. ust þar til valda árið 1975 og hvarf síðan nánast úr sviðsljósi alþjóðamála, mun nú vera að skrifa endur- minningar sínar. Hefur hann fengið inni í Konungs- höllinni í Phnom Pehn við þessa iðju sína að því er segir í Reutersfrétt í dag. Frá þessu skýrði Jurquet, for- maður fransks smáflokks sem fylgir Marx-Leninstefnunni en hann er nýkominn heim frá Kambódíu. Hann sagði að Sihan- ouk hefði fallizt á að hitta ensk-kínversku skáldkonuna Han

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.