Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1978 Minning: Garðar Axelsson húsgagnasmiður Fa ddur 31. októhor 1!)50 Dáinn ">. uktóber 1978 I dan kl. 10.30, föstudatíinn 13. október, verður jarðsunninn frá Kossvogskirkju G'arðar Axelsson hústíaKnasmiður, en hann lést 5. október síðastliðinn aðeins tæpra 28 ára að aldri, frá konu ok tveim hörnum. Garðar var fæddur í Reykjavík 31. október árið 1950, sonur hjónanna Jónínu Hansen ok Axels Þorkelssonar skipstjóra, Unufelli 31 hér í bortí, en þau höfðu eijtnast sex börn. Þelta er ekki eini missir þeirra, |>ví að fyrir nokkrum árum misstu þau einnit; fullvaxinn son, Nils Axelsson, sem drukknaði af fiski- skipi aðeins 21 árs að aldri. Garðar Axelsson var fjórði í röðinni sinna systkina, sem nú eru fjöttur á lífi. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum, við störf ok nám, og fyrir tveim árum síðan lauk hann prófum í húst;at;nasmíði hjá Trésmiðjunni Meiði h.f., hjá hin- um kunna iðnaðarmanni Emil I Ijartarsyni. Garðar hafði ávallt mikinn áhuKa á smíðum, ok því notaðist sá áhuKÍ vel á námsárunum hjá Emil, sem rekur stórt ok vel búið verkstæði, en hefur samt auga fyrir hinu fína ok fáKaða, sem aðeins hönd ok huKur fá leyst. Hann var KÓður smiður, sagði Emil mér síðar. *ÓKA ■KÐA IEN> BOKA GERÐAR MENN FRÁ UPPHAFI PRENTLISTAR Á ÍSLANDI í bókinni eru saman komin æviágrip og ættartölur manna í löggiltum iðngreinum bókagerðar, ásamt frásögn af þróun hverrar iðngreinar. Mikill fjöldi mynda er í bókinni. Upplag mjög takmarkað. Dreifing bókarinnar fer fram frá skrifstofu Hins íslenzka prentara- félags, Hverfisgötu 21, Reykjavík. Sími 16313. Árið 1973 Kekk Garðar Axelsson að eÍKa unnustu sína ÁstbjörKu Kornelíusdóttur, ok voru þau hjón sérleKa samhent. Þau koniu sér fljótleKa upp lítilli íbúð í Breiðholti, ok höfðu nú nýleKa selt hana ok keypt aðra stærri, en það hefst nú aðeins með elju ok ráðdeild, ok seKÍr í raun ok veru meira en marKt sem sagt er, um líf ok atferli. ÁstbjörK vann utan heimilisins, eftir því sem tækifærin Káfust, ok barnauppeld- ið leyfði. Þau eÍKnuðust tvö börn, Ester fimm ára ok Geir sem er aðeins tveKKja ára. Þetta er mikil sorK, þegar ungur maður er kvaddur burtu frá lífinu áður en það er eÍKÍnlega b.vrjað. Tíminn læknar að vísu öll sár ok við vitum að ennþá a.m.k. er nteira af tíma í heiminum en sársauka, ok því höfum við von. Það Kerir líka illt verra að við lifum í landi, þar sem reynt er að skýra alla hluti ok skilja þá sem best. Ék á ekki þau orð, sem hugga þá er rnikið hafa misst, en ég get beðið fyrir bjartari tíð, þegar ntinningin um góðan dreng skiptir nteira rnáli en dauðinn. Garðar Axelsson var vel lim- aður, dökkur á brá og brún, og bar meiri svip af lífi en dauða. Konu hans og börnum svo og foreldrum sendi ég samúðar kveðjur. ... , Niel.s Hansen. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SÍMAR: 17152-17355 AUGLV'SWGASTOPÁ SAK©ANDSINS ógiréttiF í sláturtíðinni Nýjasti itppskriftabœklmgurinn okkar kallast í SLÁTURTÍDINNI. í honum erujjölmargar hagnýtar upplýsingar um sláturgerd. urkiirbúnmg, lögun og geymslu. Biðjið um eintak í nœstu kptbúð og notfærið ■ ykkurM1 oghagkvæm matarkaup ísláturtið. Afurðasala Kjötiðnaðarstöö Kirkjusandi sími :86366 ‘ssaasa^ Ritst j ór askipti á Norðurlandi RITSTJÓRASKIPTI hafa orðið á blaðinu Norðurlandi á Akureyri, málgagni Alþýðubandalagsins. Þröstur Haraldsson hefur látið af störfum en við tekið Vilborg Harðardóttir. Vilborg hefur áður annast ritstjórn blaðsins. Ráðn- ingartími hennar er óákveðinn. Lýsa yfir stuðningi við grunn- skólakennara MBL. hefur borizt eftirfarandi til birtingar: Félagsfundur í Reykjavíkurdeild Hjúkrunarfélags íslands þ. 09.10. ‘78 lýsir fullum stuðningi við réttindabaráttu grunnskólakenn- ara og skorar á stjórnvöld að verða við kröfum þeirra. Torfusamtökin halda fund í Norræna húsinu TORFUSAMTÖKIN gangast fyrir fundi í Norræna húsinu n.k. laugardag klukkan 15. Þar mun Nanna Hermannsdóttir minja- vörður Reykjavíkurborgar flytja erindi um Fjalaköttinn og kynntar verða nýjar tillögur um Grjóta- þorpið. Allt áhugafólk um verndun gamalla húsa er hvatt til þess að koma á fundinn. SFV í Reykja- neskjördæmi: Landsfundur verði haldinn til aðákveða framhaldið Kjördæmisráðsfundur Samtaka frjálslyndra og vinstri manna í Reykjaneskjördæmi sem haldinn var 5. október s.l. samþykkti eftirfarandi: „Kjördæmisráð Samtaka frjáls- lyndra og vinstri manna í Reykja- neskjördæmi telur rétt að Samtök- in haldi landsfund í vetur til þess aö skipa málum Samtakanna og fjalla um hvernig stefnu og baráttumálum flokksins verði best þokað fram á næstu árum. Kjördæmisráðið er þeirrar skoð- unar að í kjölfar alþingiskosning- anna í sumar hafi verið eðlilegt að núverandi stjórnarflokkar mynd- uðu ríkisstjórn saman. Óvíst er hins vegar hvaða tökum ríkfs- stjórnin nær á efnahagsmálum og ekki ljóst hver verður stefna hennar til langs tíma. Af þessum sökum telur kjördæmisráðið brýnt að samtakafólk um land allt fylgist vandlega með verkum ríkisstjórnarinnar, veiti henni aðhald í ræðu sem riti og styðji hana til góöra verka. Frammistaða ríkisstjórnarinnar og heilindi stjórnarflokkanna í samstarfi verða óhjákvæmilega meðal þeirra þátta sem taka þarf tillit til þegar landsfundur ákvarðar framtíðar- skipan mála Samtakanna." M I.I.VSIM.ASIMINN EH: 22480 JW#r0imbIntút>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.