Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.10.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. OKTÓBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaöburðarfólk óskast til aö dreifa Morgunblaöinu í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424. fHwgmiÞliifeifr Almenn skrifstofustörf Óskum aö ráöa starfskraft til almennra skdfstofustarfa. Tilboö meö upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist Mbl. sem fyrst merkt: „F — 3632“ Verkamenn óskast Viljum ráöa verkamenn viö handlang hjá múrurum. Upplýsingar á skrifstofunni Hamraborg 1, 3. hæö. Byggung, Kópavogi. Byggingavörur Vantar mann til afgreiöslustarfa í bygginga- vöruverslun okkar strax. B.B. Byggingavörur Suöurlandsbraut 4, sími 33331. Óskum eftir aö ráöa járniðnaðarmenn, rafsuðumenn, nema f plötu- og ketilsmíði, nema í rafsuðu Vinna innan og utan Reykjavíkursvæöis. Stálsmiöjan, h.f., Sími 24400. Fáskrúðsfjörður Hraöfrystihús Fáskrúösfjaröar óskar aö ráöa sem fyrst starfsmann í frystihús, sem jafnframt á aö sjá um húsvörslu á gistiheimili. Algjör reglusemi áskilin. Nánari upplýsingar gefa Gísli Jónatansson kaupfélagsstjóri eöa starfsmannastjóri Sambandsins. Hraðfrystihús Fáskrúösfjaröar Afgreiðslustarf Kona eöa karlmaöur óskast til afgreiðslu og lagerstarfa í raftækjaverzlun í Vesturbæn- um. Einhver bókhaldskunnátta æskileg. Eiginhandarumsókn leggist inn á Mbl. fyrir 20. okt. merkt: „A — 3783“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar [ „Old boys“ leikfimi er í Breiðagerðisskóla á mánud. kl. 19.00 og fimmtud. kl. 19.15. Innritun í tímunum. Fimleikadeild Ármanns. Fimleikar í Fellaskóla Fimleikar fyrir drengi 10—12 ára á miövikud. kl. 19.10 og laugard. kl. 18.10 í íþróttahúsi Fellaskóla. Innritun í tímunum. Fimleikadeild Ármanns. Kvennaleikfimi Æfingar eru í Breiöageröisskóla á mánud. kl. 19.50 og fimmtud. kl. 20.05. Innritun í tímunum. Fimleikadeild Ármanns. Aðalfundur kjördæmisráðs noröurlands eystra verður í Sjálfstæöishúsinu Akureyri kl. 10 árdegis n.k. laugardag 14. okt. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Jón G. Sólnes alþingismaöur ræöir stjórnmálaviöhorfið. Stjórnin. Þór FUS Breiðholti Viðtalstími n.k. laugardag 14. okt. veröur Davíö Oddsson, borgarfulltrúi, til viötals í Félagsheimilinu, Seljabraut 54, kl. 13—14.30. ÞórFUS Félag Sjálfstæöismanna í Skóga- og Seljahverfi Aðalfundur félagsins veröur haldinn laugardaginn 21. okt. aö Seljabraut 54, Fundurinn hefst kl. 14.30. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Laugardaginn 21. okt. kl. 14.30 Seljabraut 54. Þór FUS Breiðholti Opiö á loftinu n.R. föstudagskvöld í Félagsheimilinu Seljabraut 54, kl. 20. Félagar í Þór eru hvattir til aö líta inn og taka meö sér vini og vandamenn og fá sér kaffi áöur en lengra er haldið. Spil og töfl á staönum. Þór FUS Breiöholti. Félag sjálfstæðismanna í Háaleitshverfi Aðalfundur félags sjálfstBBöismanna í Háaleitishverfi, miövikudaginn 18. okt. í Valhöll Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 18. Dagskrá Venjuleg aöalfundarstörf. Miövikudaginn 18. okt. kl. 18 í Valhöll. veröur haldinn Stjórnin. Sjálfstæðisfélögin f Breiðholti BINGÓ Fyrsta sunnudagsbingó vetrarins veröur 15. okt. kl. 14.30 í félagsheimili sjálfstæöismanna aö Seljabraut 54, (Kjöt og flskur). Mjög góðir vinningar Spilaöar 12 umferðir Sjálfstæöismenn, mætiö vel. Takiö börnin meö — vini og kunningja. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Akureyrar veröur haldinn mánudaginn 16. okt. n.k. í Sjálfstæöishúsinu kl’ 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Jón G. Sólnes alþingismaöur og Gísli Jónsson bæjarráösmaöur flytja stutt ávörp og svara fyrirspurnum. Félagar mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins Ráðstefna Verkalýösráös Sjálfstæöisflokksins verður haldin, laugardag og sunnudag 14. og 15. október n.k. í Verkalýðshúsinu Hellu. Dagskrá: 14. okt. laugard. Kl. 14:00 Setning: Gunnar Helgason formaöur Verkalýösráös. Kl. 14:10—15:45. Framsögur: 1. Sjálfstæðisflokkurinn og launpegasamtökin: Framsögumenn: Bjarni Jakobsson, form. löju, Pétur Sigurösson, varaformaður Verkalýösráðs. 2. Atvinnumál: Framsögumenn: Kristján Ottósson, formaöur félags blikksmiöa og Sigurður Óskarsson, framkvæmdastjóri Verkalýösfélaganna í Rang Kl, 15:45—16:15 Kaffihlé. Kl. 16:15—18:00 3. Kjaramál — síðustu aðgerðir stjórnvalda: Framsögumenn: Hersir Oddsson, varaform. B.S.R.B. Magnús L. Sveinsson, varaform. V.R. 4. Vinstri stjórn — skattamálin: Framsögumaöur: Guömundur H. Garöarsson, formaöur V.R. 15. okt. sunnudagur. Kl. 10:00—12:00 Umræðuhópar starfa. Kl. 12:00—13:30 Hádegisveröur. Ávarp: Geir Hallgrímsson, form., Sjálfstæöisflokksins. Kl. 13:30—15:00 Álit umræðuhópa. Kl. 15:00—15:30 Kaffihlé. Kl. 15:30—17:00 Framhald umræöna — Ályktanir — afgreiösla. Siguröur Oskarsson Hersir Magnús L.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.